Tíminn - 18.12.1957, Síða 15
T f MI N N, miSvikudaginn 18. desember 1957.
15
Hva<S var á dagskrá?
ER heppilegt að taka upp á seg
utband í heilu lagi efni, sem ekki
er miðað við útvarp sérstaklega, og
* gera að stórum
- J dagskrárlið? Þetta
er ætíð vafaatriði.
Mir < Á þetta var bent
“ ( liér lauslega í
1* sambandi við út-
varp frá Nonna-
húsinu á Akur
eyri á dögunum.
Nú hefir komið í
ljós, að ýmsir
hafa skilið þetta
svo, sem verið væri hér að gera
lítið úr efni því; sem þar var flutt,
svo sem ræðum manna. En ekki
var að því stefnt. Við þetta tæki-
færi voru fluttar ágætar ræður, eink
um var shjcdl ræða prófastsins á
MöðruvöUum, séra Sigurðar Stef-
ánssonar. Það var nánast tilviljun
að á þetta viðhorf til útvarpsefnis
var minnst í sambandi við þessa dág
skrá, ærin önnur tilefni hafa gefist
til þess. Það er allmikil tízka að
útvarpa í heilulagi frá fundum eft
ir á, sbr. útvarpið 1. desember, og
gefst misjafnlega. En það er hægt
að lyfta slíku efni upp og búa und
. ir útvarpsdagskrá með skýringum
og spjalli. Þegar brezka útvarpið
gerir sér mat úr samkomum og
fundum, er ætíð hæfur þulur til
þess að lýsa staðháttum, spjalla um
ræðumenn og gesti, setja efnið á'
svið, ef svo mætti að orði komast. j
Þetta átti því að vera almenn á-1
bending, en ekki sniðin upp á Nonna '
dagskrána sérstaklega; en játað skal j
að nokkurt tilefni var til misskiln
ings vegna orðalags.
SVEINN Ásgeirsson flutti er-1
indi um alþjóðasamtök neytenda og
starf Neytendasamtakanna svoköll-
uðu. í sumum nágrannalöndum eru
þessi samtök sprottin upp fyrir at-
beina samvinnufélaga og starfa í
nánum tengslum við þau og fleiri
j almenn félagssamtök. Ræðumanni
tókst að flytja alllangt erindi án
þess að nefna samvinnufélagsskap á
nafn, og var það athyglisvert afrek.
Neytendasamtökin hér taldi hann
hafa á þriðja þúsund meðlimi, og
greiðir hver 25 kr. árgjald. í er-
indið skorti skilgreiningu á upp-
byggingu samtakanna, hvenær var
síðasta stjórn kjörin, og hverjir
skipa hana, hvar reikningar hafa
verið birtir o. s. frv. Eru samtökin
í tengslum við almenn félagssamtök,
svo sem kvenfélaga- og húsmæðra-
samtökin, samvinnufélögin o. s. frv.?
Erlndið vakti þessar og margar
fleiri spurningar, sem æskilegt væri
að svarað væri í öðru erindi.
SÉRA Gunnar Árnason flutti á
sunnudaginn ágætt og áheyrilegt er-
indi um trúarskoðanir Jónasar Hall
grímssonar, eins og þær birtast í
Ijóðum hans, og var þetta 2. erindi
erindaflokks, sem mun ljúka á
sunnudaginn kemur.
Hvaí er á dagskrá?
Miðvikudagurinn er sem fyrr
fremur daufur útvarpsdagur. Kl.
21. 30 er 3. þáttur getraunarinnar
„Leitin að skrápskinnu", íþróttir kl.
22.10 og dægur- og danslögin kl. 22.
30.
Á morgun er
mestu leyti
kvöldvaka, og
leggja blessaðar
bækurnar hana
undir sig að
mestu leyti, og fer
Eggert Stefáns-
son fyrstur með
ævisöguþátt kl.
22.10 er erindi um
músíkkuppeldi, sem dr. Hallgrímur
Helgason flytur, með tóndæmum.
Af hljómlist, sem gimileg er, virð
ist ekki mikið í dagskránni fyrr en
kémur fram á föstudagskvöld en
þá leikur Sinfóníuhljómsveitin sin
fóníu í d-moll eftir Schumann, kl.
22.30.
Utvarpií í dag:
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónl. af plötum.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Tal og tónar. Þáttur fyrir
unga hlustendur.
18.55 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita (Einar ÓL
Ssveinsson prófessor).
20.55 Tónleikar: Atriði úr rússnesk
um óperum (plötur).
21.30 „Leitin að Skrápskinnu".
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttir.
22.30 Frá Félagi íslenzka dægurlaga
höf.
23.10 Dagskrárlok.
Stódentarnir í Upp til selja
Sjónleikui inn Upp til selja, var frumsýndur í samkomuhúsinu í Vest-
mannaeyjum föstudaginn 6. desember siðastliðinn. Leikritið verður sýnt
þrisvar sinnum og verður síðasta sýning einhvern fyrsta daginn í janúar.
Leikstjóri er Höskuldur Skagfjörð en leikarar eru allir úr Eyjum. Þrír
þeirra eru hér á myndinni í gervum stúdentanna. Heita þeir, talið frá
vinstri: Helgi Scheving, Sveinn Tómasson og Gylfi Gunnarssort.
MiðvikuSagur 18. des.
352. dagur ársins. Imbrudag-
ar. Sæluvika. Gratianus. Tungl
í hásuðri kl. 9,56. Árdegis-
Flæður kl. 2,56. Síðdegisflæð-
ur kl. 15,10.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl.
18—8. — Sími 15030.
SlökkvistöSin: siml 11100.
LSgreglustöSin: siml 11166.
KROSSGÁTAN
DENNI DÆMALAUSI
Sjötugur: Sæmundur Kristjánsson, bóndi s
a Sigurðarstoðum a Melrakkaslettu
Sæmundur á Sigurðarstöðum, er
einn hinna þjóðkunnu Leirhafnar
bræðra. Þeir eru synir merkishjón
anna, Kristjáns Þorgrímssonar og
Helgu SæTnundsd., sem fluttu að
Leirhöfn árið 1874 og bjuggu þar
til dauðadags. Krfetján andaðist
fjörgamaii árið 1896. Sjö árurn síð
ar fluttist elzti sonur hans til
Reýkjavíikur og gerðist aðstoðar i
maður hjá Hannesi Þorsteinissyni,'
ritstjóra og fræðimanni. Það var!
Jóihanií -Krísljánsson ættfræðing- \
ur. En hínír fimrn sátu heima!
bjuggitime'ð.-móður sinni og gjörðu '
garðinn frœgann. Þeir skiptu þann 1
ig ir.eð sér. verkum að til fyrir j
myndarvvar. Kristinn gerðist vél
smiður og feom á fót myndarlegu
verfestæði, Sigurður varð liúsa-
meistari og landiræg refaskytla.
Sæmundur-og Guðmundur stund-
uðu fjármennskuna og búið, en sá
yngsti, Iíelgi, som lengi hefir ver
ið búnaffarþingsfulltrúi sýslunnar,
vann að nýræfet í stórum stíl að
sumrinu, en stundaði bókband aö
vetrinum og kom síðar á fót
mjög myndarlegurn heknilisiðnaði.
Þessi verfeasfeipting með góðri sám
vinnu, íeiddi eðlilega til þess, að
hieimilið feomst í mjög góð efni.
Gestrisni og hverskonar greiða-
semi var alveg frá'bær á Leirhafn
arheimili og framtakissemin á öll
um sviðum til mifei'llar fyrirmynd
ar.
Nobkru eftir 1920 þócíi Sæ-
mundi orðið nokfeuð þröngt um
sig í Leirhöfn, enda var búið þá
orðið griðarlega stórt. Fór hann
þá „suður á land“ og keypti stór
býlisj örðina Stóru-Vatsleysu á
Vatnsleysuströnd og fór að búa
þar. Varð það landfrægt, að liann
flutti þangað á sfeipi á annað hundr
að fjár. Hefi ég beðið Sæmund að
leyfa mér að skrásetja söguna um
þetta merkilega ævintýri. En þótt
hann vi'lji allra mannra greiða
gjöra, þá neitaði hann þessari bón
minni. Heyrðist mér á honum, að
þessi ráðabreytni hefði ekfei fært
honum í isfeaut þá haimingju, er
hann hafði vænst. Eitt er víst,. að
fé hans kunni illa við sig í hin
um nýju heiimfeynnum, svo að hann
varð fyrir miklu Ijóni á því. En svo
mikiíll fjármálamaður er hann, að
efnahagur hans varð ekki fyrir teij
andi áföllum. Þegar hann seldi
Stóru-Vatnsleysu kring um 1930,
fluttist hann aftur norður á Mel
rakkaoléttuna og feeypti sórbýlið
Sigurðarstaði og bsfir búið þar
blómabúi 'síðan. Var hann í mörg
ár talinn annar efnaðasti bóndinn
í Norður-Þingeyjarsýslu. Sæmund
ur hefir ætíð verið atorfeumaður
við búskapinn, bráðgreindur, eins
og þeir Leirhafnarbræður allir og
svo víðlesinn og i'jölfróður að
furðu sæitir. Er liann með allra
skemimtilegustu mönnum, sem
maður ifyrirhittir á leið sinni. Og
gestrisni ihans er hin sama og tíðk
aðist á æskuheimili hans. Vinsæll
er liann imeð afbrigðum og nýtur
virðingar allra, er einliver kynni
af honum hafa. En a'ldrei hefir
hann viljað hafa nokfeur afsfeipti
af opinberum málum og forðast
öll nefndarstörf og málavafstur, en
stundað bú isitt af þ\ú meíra kappi.
Sæmundur er maður ófevæntur.
En ihann á eina efnilega dóttur,
sem nú er uppkomin. Hefi ég
heyrt að hún isé nú gift og farin
að búa á hinni ágætu jörð föður
síns. Má fara nærri um það, að
þetta hefir verið Sæmundi að
skapi, því að fátt er átaikaniegra,
en þegar börnin flýja á burt frá
efnuðum foreldrum og góðum jörð
um, en skilja foreldrana eftir,
vinnulúin og slitin, þegar enga
hjálp er að fá, hvorki sumar né
vetur. Sæmundur hefir að vísu ver
FH
■r ■
?- ---
ffias
516
Lárétt: 1. FramhliS 6. Kvenmanns
nafn (stytt) 8. Tala 9. Hengsli 10.
Á húsi 11. Atviksorð 12. Dropi 13.
Formóður 15. Heila.
LóSrétt: 2. Staður í Þingeyjarsýslu
3. Fangamark 4. Dönsk eyja 5. Tré
7. Dýrmætt efni 14. Hætta.
— Sjáið þið hvað Hún er föl. Sjáið hvað hún er sveitt. Þetta hlýtur a3
vera influenzan.
Leiírétting
Línubrengl varð í ritdómi Jónas
ar Þorbergssonar um bók séra
Sveins Víkings í blaðinu í gær. Upp
haf ritdómsins er á þessa leið:
Mér þykir nauðsyn til bera að
vekja athygli lesenda Tímans á of-
annofndri bók. Höfundur hennar,
séra Sveinn Víkingur, biskupsritari
er landskunnur maður fyrir rit-
snild og ljósa hugsun. Að mínum
dómi má hann hiklaust teljast meðal
þeirra manna, sem djúpvitrastir eru
á landi hér um þessar mundir.
Hann er auk þess maður þann veg
skapi farinn, að hann hefir áunnið
sér full ráð og vald á hugsun
sinni; ótruflaður af öngþveiti um-
hverfisins, óháður flokkum, stefn-
um, sérkreddum og hvers konar
æsiiegum áróðri nútímans.
ið einhver hjúsælasti bóndi, er ég
þekki, en það dugar ekki tU, þeg-
ar flest „laust“ fólk er farið úr
sveitunum.
Ég vil með 'línum þessum flytja
Sænnundi beztu árnaðaróskir á
sjötugsafmælinu, og þakka honum
jafnframt innilega fyrir ógleyman
legar samverustundir í fyrri daga.
Benjamín Sigvaldason.
Blémin og við
Hvert einasta blóm, er á engi grær,
ber ilminn sama í dag og gær,
og krónubiöð þeirra, blá og rauð,
breyta ei lit fyrr en haustar.
Þau eru söm, hvort sólin skín,
sáldrast regn eða stormur hrin,
og frjómagna-gnægð af foldar auð
flytja þeim rætur traustar.
En mannskepnan er ein merkis-jurt,
misjöfn, hvort blautt er eða þurrt,
og óstöðugri við hlýju og hret
heldur en barómetið.
Margt virðist frekar breyft en bætt,
sem blómgvast hefir af jarðlífs ætt,
ef ætti að meta hver á þar met,
þá eigum við, sjálfsagt, metið.
Þú varst bæði fölur og fár,
fúll í skapi, með votar brár,
og andvörp þín voru af ilmi snauð,
er ég, í gær, þig hitti.
En í dag ég þig aftur finn,
þá ertu blómlegri, vinur minn,
með enni, vanga og augu rauð,
og angrar af lampaspritti.
ANDVARI.