Tíminn - 19.12.1957, Page 1
Sirnar TÍMANS eru:
Slfstiórn og skrifstofur
1 83 00
aliSamenn eftlr kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
41. áirgangur.
5
dagar tíl jóla
286. blað.
Forustumenn Atiants-
hafsþjóöanna á fund-
inum í París
Fjárlögin verða afgreidd fyrir jól:
Verulegur hluti af dýrtíðargreiðslum
tekinn út af fjárlögunum og verður
fjallað um það mál á framhaldsþingi
Leiðtogar Atlantshafsþjóðanna umhverfis funöarborðið í Palais de Chaillot í París: Tölurnar merkja eftirtalda menn: 1. Harold Macmillan,
Stóra-Bretlandi: 2. Dwight D. Eisenhower, Bandaríkin: 3. Framkvæmdastjóri NATO, Belgíumaðurinn Spaak; 4. Joseph Bech, Lúxemborg, fund-
arstjórí; 5. Achilles van Acker, Belgíu; 6. John Diefenbaker, Kanada; 7. H. C. Hansen, Danmörk; 8. Felix Gaillard, Frakkland; 9. Konrad Ad-
enaueir, Þýzkaland: (þar naest sézt á nefið á Coristantine Karamanlis, Grikkland) 10. Hermann Jónasson, ísland; 11. Adone Zoli, Ítalía; 12.
fulltrúí Lúxemburg — meðan Bech er fundarstjóri; 13. Willem Drees, Holland; 14. Einar Gerhardsen, Noregur; 15. Fulltrúi Salazars i Portú-
gal, sem er veikur; (j milli hans og Macmillans sést á A. Menderes, Tyrkland.)
Síld veiðist enn
Akureyri í gær. — Síldveiðarn-
ar á Eyjafirði halda enn áfram, og
fá skip enn góða veiði við og við.
Krossanessverksmiðjan hefir nú
tekið á móti 15500 málum til
bræðslu, og hásetahlutur á síld-
veiðumrm er orðinn mjög góður.
i Stjérnarfrumv. um ráðstafanir til að
, draga úr kostnaði við rekstur ríkisins
Á-handalagið tekur boð
inu um kjarnorkuvopn
En einstök ríki hafa aíveg óbimdnar
hendur, svo og hvort þau leyfa bygg-
kgu flugskeytastöðva
NTB—PARIS, 18. des. — A
fimtli landvarna- og utanríkis-
ráðherra Atlantshafsbandalags-
ríkja var í dag einróma fallizt
á a® það meginsjónarmið að her-
ir bandalagsins skyldu búnir nýj
usttt og bei;tii vopnuin, og At-
lantshafsbandalagið sem slíkt
taka boði Bandaríkjanna, að-
byrgía einstök ríki, sem þess
i óska, af kjamorkuvopnuin og
koraa upp stöðvum fyrir miðl-
ungsstór flugskeyti í V-Evrópu.
En samtímis er talið, að gcrð
verði ítarleg tilraun til að ná
samkomulagi við Sovétríkin, og
binda endi á vígbúnaðarkapp-
hlaupið.
Nétfnd, sem skipuð hefir verið
n ráðsteínunni, vinnur að samn-
ingu sameiginlegrar tilkynningar,
sem birt verður á morgun. er ráð-
stefnunni lýkur. Forsætisráðherr-
amir sátu á fundi seint í kvöld
og ræddu áðurnefnda tiUögu land
yarna- og utanrtkisnáðherranna.
í fyrramálið koma þeir aftur sam
Sérstökum trúnaðarmönnum veríur falitS a'S-
hald og tillögur um sparna'Ö
mannahaldi
m.a. í starfs-
Komið er fram á Alþingi mjög athyglisvert stjórnar-
frumvarp um ráðstafanir til að draga úr kostnaði við rekst-
ur ríkisins. Er gert ráð fyrir að trúnaðarmenn hafi yfirum-
sjón með starfsmannaráðningum og starfsmannahaldi og
geri tillögur um aðhald og sparnað, hvar sem við verður
komið.
jafn erfið viðfangs og hór. Þjóðin
Er lágt til að þessi skipun verði er rnjög fámenn og býr í tiltölu-
upp tekin og þar byggt á reynslu lega stóru landi. Kostnaður er því
undanfarinna ára. Efni og tilgang- gifurlegur á mann við margvís
ur frumvarpsins kemur glöggt legar framkvæmdir, sem nauðsyn
fram í fróðiegri greinargerð, sem legar eru taldar, til þess að menn
fer hór á eftir: búi við viðunandi skilyrði. En þjóð
in vill búa menningar- og nýtízku
búskap í ölluim greinum
Kröfur um fjárframlög af rikis
Frá fulltrúaráði Framsóknar-
félaganna í Reykjavík
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Framsóknar-
félaganna í kvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu.
Áríðandi er að fullfrúaráðsmenn og varamenn
trúaráði mæti á fundlnum.
Greinargerðin.
„Það er stórfeHt vanda'm'ál,
hvernig ríkið á að balda uppi ins bendi imunu jafnvel meiri hér
þeirri þjónustu, sem þjóðin vill af en nokkurs staðar annars staðar.
þvi krefjast, án þess að kostnaður- Bæjaríélög og svei-tarfélög eru hér
an til fundar og' munu þá taika j inn vaxi gjörsa-mlega yfir höfuð. á iandi flest, óvenjufámenn og eiga
íFramhald á 10. síðu) ; Áreiðaniega eru þessi mál óvíða afar erfitt með að standa í stór-
ræðum fjárlhagslega. Af þessu leið
ir, að gerðar eru kröfur til þess
hér, að rikið standi undir marg-
víslengum kostnaði, seni annars
staðar er borinn af bæja-r- og
sveitarfélögum. Á þetta við um
kennslumál t. d. og marga aðra
mjög þýðingarmilda málefnaþætti.
Undanifarið hefir sífellt sótt í
það Ihorf, að rikissjóði hafa verið
bundir þyngri og þyngri baggar
(Framhald á 9. síða).
full-
Að óbreyttum niður-
greiðslum vantar um
90 milljónir til þess
að mæta þeim
í dag fer fram á Alþingi
þriðja umræða um frumvarp
til fjárlaga. í framhaldsnefod
aráliti frá meirihluta fjárveit
inganefndar er gerð grein
fyrir niðurstöðum fjárlaga,
ef samþykktar verða tillögur
meirihluta nefndartnnar,
ásamt tillögum samvinnu-
nefndar samgöngumála, Sam
kvæmt yfirlitinu verða tekj-
ur á rekstraryfirliti 804,6
millj. króna, en gjölcfín 721
millj. Afgangur 83.6 millj. Á
sjóðsyfirliti er gert ráð fyrir
að inn komi 807.1 millj., en
út greitt 806.8 millj. Er þá
gert ráð fyrir greiðsluaf-
gangi, sem nemur 295 þús.
krónum. Meirihluti fjárveit-
inganefndar leggur til að
tekinn verði út af fjárlögun-
um verulegur hluti af dýrtlð-
argreiðslum, en að óbreytt-
um niðurstöðum vantar um
90 millj. króna til þess að
mæta þeim.
Fara hér á eftir nokkrir kafiar
úr framhaldsnefndaráiiíti írá
nieirihlufa fjárveitmgan-eínctar.
„Eftir að 2. umræða fjárlag-
anna var um garð gengin, hélt
Ifjárveitinganef.nd áfram stönfium
á fundum og í undimefiulum. All-
mörgum verkefnum hatfði veriö
írestað tii 3. umræðu og ný bætt-
ust við í erindum, sem nefndinni
bámst daglega.
Meiri hiuti nefndarinnar legg-
ur fram tiliögur á þs'kj. 189 til
breytinga á fjárlagafrumvarpinu.
Eru þær bæði varðandi tekj.u- og
gjaldailið frumvarpsins.
Minni hlutinn, Sjáifstæð'isiiokks
imennirnir í netfndinni, eru ekki
meðflutningsmenn að tillöguniun,
þótt þeir hinsvegar hafi haft já-
ikvæða a-fistöðu til ýmissa þetena
við alfgreiðsiu innan nefndarian-
ar. Ekki er meiri hlutanum kuun-
ugt um tillögur frá minnthitit-
anum við þessa umræðu.
Meiri hlutinn hefur með tillög
mm sínum leltaz/t við að sinna —
'eiftir því er hann telur fjárhags-
fega fært — brýnustu veiikeifnum,
er að kalla hjá ríkinu, og ieggja
iið góðum máief-núm, sem til
'nafndarinnar hefur verið vMð. En
fjárhagsgctan er takmörkuð, etns
og ölium má Ijóst vera. Mörgu
hefur því orðið að synja og þðru
að slá á frest.
Meiri lilutinn gerir nokki-ar
tillögnr um sparnað í gjöldum.
Hins vegar eru ýmsir útgjalda-
liðir, sein að áliti meiri hlutans
mætti draga úr, lögbundnir eða
á annan hátt þess eðlis, að sparn
(Framhaid á 2. síðu).