Tíminn - 19.12.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.12.1957, Blaðsíða 12
Veðrið: Norðaustan kaldi, skýjað, sums- staðar dálítil snjókoma. Hitinn kL 18: Reykjavík 3 st., Akureyrs —1 st., Kaupmannah. —2 st., Stokkhólm ur 1 st., London 6 st., Berjkt 4 st. Finuntudaginn 19. des. 1957. Frá FramsóktiarféJögtmum í Rvík Kjörskrá sú, sem gildir í bæjarstjórnakosningunum, liggur nú frammi á skrifstofunni. Látið ekki dragast að kynna ykkur, hvort þið eruð á kjörskrá. Sími í 55 64. Dregið I happdrættí SUF 21. des. - gerið skii sem fyrst Þessi mynd er táknræn. Til vinstri sjást Hrauntindar í Öxnadal, en >il hægri líkan aö Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæö. Líkingin er svo mikil, að varla blandast mönnum hugur um, hvert fyrirmynd að kirkjunni er sótt. Ekki aðeins aðalturninn, heldur einnig hjálmurinn yfir kirkjukórnum á sína hlið'stæðu i fjallsmyndinni. ísienzk bygging - stórfögur bók um byggingarlist Guðjóns Samúelssonar Ekki hægt aí kaupa nýjar sjóflugvélar til mar.n- flutninga, þar sem framlei($slu hentugra véla af þeirri gerí hefir verift hætt Enn eru margir staðir á landinu, sem ekki er hægt að halda uppi loftflutningum til nema með sjóflugvélum. Þannig er um Vestfirði og Siglufjörð, og þannig var um Austfirði, unz völl- urinn var byggður á Egilsstöðum. Iíins vegar hefir þróunin orðið sú í flugvélaiðnaðinum, að hætt er að framleiða sjó- flugvélar, sem mundu henta hér til mannflutninga. Þær, sem eru framleiddar, eru annað hvort of stórar eða of litlar. Öm Johnson, framíkvæmdastjóri Filugfélags íslands, skýrði frá því í blaðaviðtali í ígær, að Flugfélagið ætti nú ivo ftugbáta af Catalina- grrð. Með þessum bátum er haldið uppi flutningum til Vestfjarða og -annarra sta-ða er sjóflugvéla krefj- ast. Hins vegar eru þetta orðna-r gamlar vélar og þar som fyllsta öryggis -er gætt, er viðihald þeinra mjö-g mikið. - Erfilt og dýrt viðhald. Er irú -svo komið, að mtkinn ihlu-ta ársins er aðeins öuniu.' vél- in í gangi meðan viðgerð og end- -urnýj-un fer íram á hinni. ViSvald (Framhald á L. ríðu). Lýsir í máli og myndum fyrsta kafla íslenzkrar byggingasögu á steinsteypuöldinni Gunnar Steindórsson, forstöðumaður hókaútgáfunnal Norðra, og Benedikt Gröndal, ritstjóri, skýrðu fréttamönnum í gær írá útkomu nýrrar hókar, sem heitir íslenzk bygging, og er síðasta útgáfubók Norðra á þessu ári. Þetta er að mestu myndabók er sýnir teikningar og ljósmyndir húsa, sem Guð- jón Samúelsson húsameistari ríkisins teiknaði. Þeir Jónas Jónssor. frá Hriflu og Benedikt Gröndal hafa tekið bókina saman. Hún er hið fegursta verk að ytri sem innri gerð og ein fegursta bók, sem prentuð hefir verið og unnin að öllu leyti hér á landi. Gerð bókarinnar. Bókin hefir að geyma um 200 ljösmyndir og teikningar. Jónas Jónsson hefir ritað bókina, en Benedikt Gröndal haft á hendi rit- stjórn, safnað myndum og valið og ráðið broti og annarri ytri gerð. Bökin hefst á formála Jónasar íslenzk bygging mun vera fyrsta hök, sem g-efin er út hér á landi um íslenzka bygginga-rlist. Það fer vel á því, að hún flytji greinargerð um ævi og starf Guðjóns Samúels- soriar, sem var húsameistari ríkis- ins í aldarfjórðung og fékk það óvenjulega tækifæri að móta fyrstu by-gigingar, sem þjóðin gerði af Jónssonar, en siðan kemur alllang- stórhug hin-s f-rjálsa ríkis á mxkilli ur kafli um ævi hans og störf. Er framfaraöld. Hann var og óvenju- l)al’ rakinn namsferill hans og síð- 1-ega frjór lista-maður, og afkasta- an Þrovnarsaga húsagerðarlistar mikill svo að af bar. Þetta ásamt hans. Síðan kemur myndaefnið, en hinu einstæða sögulega tækifæri, Úar á eftir kafli, er nefnist: Straiunar í húsagerðarlist. Eru háðir þessir.kaflar ritaðir af þeirri sniild, sem Jónasi er bezt lagin. Að síðustu eru þættir úr bygginga- sögu, og er þar nánara yfirlit um framkvæmd þeirra bygginga, sem Guðjón teiknaði. Loks er húsask-rá. Bókin öll er um 140 blaðsíður að stærð. sem honum gafs-t, gerði það að verkum, að hann setti svip sinn á bygigingarlist landsmanna meira en líklegt er að nokkur einn arki- tekt geri síðar. Guðjón Samúelsson, Þrjú þróunarstig. Segja má, að þróunarsaga Guð- jóns Samúelssonar í húsagerðarlist sé í þremur aðalstigum. Þegar hann byrjar starf að nýloknu námi, tei'knar nok'kur stórhýsi í hinum hefðbundna stíl Evrópu, og má nefna sem dæmi hans Landsbank- ann og Reykjavíkurapótek. En brált leitar hann á nýjar brautir. Hann gerir merkilega tilraun til þess að varðveita burstastíl ís- lenzku sveitabæjanna í hinum óbrotgjörnu steinbyggingum tut-tug ust-u aldar, og má þar nefna Þing- vallabæinn og Laugarvatnsskólann og fjölmargt annað. En um leið fer hann að leita fyrirmynda um gerð stórhýsa í hinm stórbrotnu Menzku náttúru og finnur sér fyrirmyndir í stuðlabergi, hömrum og fjallstindum. í þeim stíl teikn- (Framliald á 2. síðu) Önnur af „Kötum" Flugfélagslns á flugi. Vélar þessar eru mjög traustar og hafa dugað vel á áætlunar- leiðum til staða á landinu, þar sem lenda verður á sjó. I skammdeginu er erfitt að halda áætlun, vegna þess að ekki er Hægt að lenda, eftir að fer að skyggja af því Ijósum verður ekki komið við á lendingar- stöðum. (Ljósm. Sn. Sn.) Leitað til almennings um stuðning við starf Flugfélags Islands Sala á happdrættisskuldabréfum félagsins hefst í Reykjavík á föstudagimi, I gær ræddu blaðsmenn við stjórn Flugfélags íslands. Örn Johnson, framkvæmdastjóri félagsins skýrði frá því, að sala happdrættisskuldabréfa íélagsins hæfist á föstudaginn. Hann fór jafnframt nokkrum orðum um starfsemi Flugfélagsins undanfarin tuttugu ár, en sagði síðan: Með tilliti til þess að félagið á nú við mikirsn fjárhagslegan vanda að etja, sem er tilkomir.n vegna mikillar fjárfestingar vegna endurnýjunar og aukningar flugvélakostsins, bæði til flugferða innan lands og milli landa, hafa forráðamenn Flugfélags íslands nú ákveð- ið að leita til þjóðarinnar allrar um stuðning við starf þess. Félagið efnir nú, að fengnu leyfi Alþingis og irikisstjórnar, til sölu happdrættisskuldabréfa. alls að upphæð 10 milljónir króna, sem verða endurgreidd -að sex á-r- um liðmuim með 5% vöxtum og vaxt-avöxtum. Til þess að gera sem íiestum 'landsmönnum kleift að veita félagin-u stuðnirig, - verður láni þessu -skipt í eilt humirað þúsund 'hluti, hver að upphæð eitt ihundrað krónur. Hvert sbuldabréf ikostar því í dag 100 krónur, en að sex árum liðnum verður það end- m-rgreitt með 134 krónum. Auk þess að greiddir verða 5% vextir og vaxtavextir, eius og áður er getið, gildir sérhvert skuldabrélanna sem liappdrættis- miði og eru vinningaruir, för með flugvélum félagsins, eða af- slætlir af flugförum. Heildar verðmæti vinninganna nemur lír. 300.000.— á ári og verður dregið um þá í apríl mánuði ár hvert. Happdrættisskuldabréfin vexða tO sölu í afgreiðslum fétagsins, hön’kum og sparisjóð-um og hefst sala þeirra í Reykjavik á föstu- (Framnald á 2. síðu). Mikið atriði að flug- vellir séu nærri bæjum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.