Tíminn - 19.12.1957, Qupperneq 2
TÍMINN, fimmtudaginn 19. desember 1957,
Fjárlögin
(Framhald af X. siðu).
aði verf ur ekki við komið, að því
er þá snertir, með fjárhagskvöð-
un cinni saman. Hefur meiri hl.
þá útgjaidaliði áffam í athugun
í því skyni að gera viðeigandi
tillögur um þá.
Nauðsynlegt að afgreiða
fjárlögin fyrir áramó'i.
Það hefur þótt nauðsynlegt að
afgreiða fjárlögin fyrir áraniót,
svo að lögin séu fyrir hendi,
strax og ár þeirra hefst, eins
og skylt er. En af þessu leiðir,
að meiri hlutinn ieggur til, að
tekinh sé út úr íjárlagafrum-
varpinu nokkur hlivii þeirrar
fjárfúlgu, sem þar er retluð til
dýrtíðarráðstafana. Verður a®
teljast eðlilegt óg ííklegast til
samræmingar, að sá þáttur efna
hagsvandamálanna, sem þessi
fúlga var aCluð til, verði leystur
samtímis öðrum þáttum þeirra
mála á franihaldsþingimi eftir
áramótin, að lolcinni þeirri at-
hugun framleiðslu- og efnahags
málanna, er nú stendur yfir á
vegum ríkisstjórnariunar.“
Fyrsta frairilag til 10 nýrra
skólabygginga.
„Eitt af stœrri verbefnum ríkis-
isjóðs uni þessar mundir er að taka
^þriltit í byjjgingu skólahúsa og
•iskólastjórabústaða. Til þessa voru
.veittar alte á fjárlögum fyrir 1957
.1260000 kr.
Samkv. gildandi lögurn má ekk-
íert skólahérað byrja skólahúss-
byggingu, fyrr en Alþingi hefur
■ isamþykM fvrstu fjiárveitingu til
(hiennar. Að öðrum kosti er bygg-
ingin ríkinu óviðkomandi.
Um leið og Alþingi hefur sam-
þylbkt fyrstu fjárveitingu til bygg
ingar skóla, hefur það sbuldbund-
ið ríkið til þess að greiða fram-
íag sitt að fullu til byggingarinn-
ar á fimim naeátu áruim, þó ebbi
jaifnmikið árlega, frekar en ástæð-
ur leytfa.
Nú lágu fyrir fj'árvsitmganafnd
umsóknir um fyrsta framlag til
24 barnaslbóla, 4 bústaða barna-
sbðla'stjóra og 3 gagnfræðaskóla.
Ýmsar þessar umsóknir höfðu
ebki fengið lögsbipaðan undirbún
ing, og viill fjárveitinganefnd á-
minna hlutaðeigendur um að gæta
íþess framvegis að hafa hann í
Iagi, þegar sótt er um framlag til
Al'þingis.
Meiri hl. fjárveitinganefndar
leggur til, að Alþingi veiti að
þessu sinni fyrsta framlag tii
níu tiltekinna barnaskólabygg-
inga og einnar gagnfræðaskóla-
byggingar. Telur meiri hl. alls
ekki fært a@ ganga lengra að
þessu sinni í því að faka skuld-
biridingar á ríkið í þessum efn-
um.
Samkvæmi tiilögum meiri hl.
bækka framlög til skólabygginga
1958 frá því, sem þaa voru 1957,
um 1,5 kr.
Kaialínavélar
(Framhald af 12. síðu).
þessara tveggja véla er bæði erf-
itt og dýrt. Síðustú vél'ar af Cata-
linagerð voru smíðaðar 1944—45.
Catalinasysturnar hér hafa enzt
vel. En þótt hægt sé að halda þeim
\úð, eru þær samt sem áður eng-
in frariitíðarlausn á flugflutninga-
þörf Vestfjarða og annarra staða,
þar sem eijn er ekki hægt að koma
við nema sjóflugvélum.
Örn Johnson sagði að Flugfélag-
ið hefði í athugun að endurnýja
vélar á innanlandsleiðum. Þá bjóst
hann við að flugvöllum mundi
komið upp á Vestfjörðum á næstu
árum, svo hægt yrði að liefja loft-
flutningia þangað á landflugvélum
og yrði þá va'ndamálið með sjó-
fiúgvélarnar að mestu úr sögunni.
Malbikaðir velíir.
Þá ræddi Öm n'o'kkuð um flug-
vellina í landinu. Taldi hann að
koma mýndi að því í framtíðinni,
að þeir helztti þeirra yrðu malbik-
aðir. Sandrck á völlunum hór eiris
og öðriiim maiarvcllum, he'fir allt-
af verið nokkurt vandamál. Vill
það skemma skrúfurnár, þegar
hreyflarnir eru reyndir fyrir flug-
tak á brautarendum og hefir orðið
að end'urnýja skrúfur óeðlilega oft
af þeirrj sökum. Reynt hefir verið
að leysa þetta mái til þráðabirgða
aneð því að leggja járn á brautar-
end-ana.. Hins vegar er líklegt að
mál þetta verði leyst í náinrii fram
•tíð með því áð bra'Utarendarnir
verði malbíkaðir, hváð sem nval-
bikun eða steypu sjáifra flug-
brautanna líður.
Reykjavíkurflugvöllur.
Örn var spurður um álit ráða-
manna Flugfélagsins á hugsan-
legri byggingu nýs flugvallar
fyrir Reykjavík og jafnframt
lokun núverandi vallar. Öm
kvaðst ekki á þessu stigi máls-
ins geta sagt annað en sitt per-
sónuiega álit, en hann teldi að
bygg'ing vallar fjær bænum,
myndi liafa mikla erfiðleika í
för með sér og jafnframt verða
til gífurlegs kostnaðarauka fyrir
félagið. Ilvað innanlandsflugið
snerti, væri það helzti styrkur
þess hve völlurinn væri nærri
bænum. Og yfirleitt væri það
mikið atriði að flugvellir væru
eins nærri bæjum og ástæður
leyfðu, enda gerði það alla af-
greiðslu greiðari og kostnaðar-
minni. Þá væru það mikil þæg-
indi fyrir farþega, að þurfa ekki
að eyða jafnlöngum tíma í ferð
frá flugvelli til áfangastaðar inni
í borg, og þeim sem færi í
sjálft flugið, jafnvel fiug yfir út-
höf.
íslenzk bygging
(Framhald af 12. síðu).
ar hann Þjóðleikhúsið og kirkjurn-
ar ásamt ýmsum fleiri húsum.
Verk Guðjóns voru umdeild, en
sagan mun án efa skipa honurn á
be'kk mestu og sérstæðustu lista-
mánna þjóðarinnar. Hann skapaði
fyrsta kaflann í byggingasögu ís-.
lendinga á steinsteypuöldinni. og
sá þáttur er gildur í menningar-
sögu þjóðarinnar á þessari öld.
Það er sýnt með mjög táknræn-
um myndum í þessari bók, hvernig
Guðjón leitaði fyrirmynda í tign
náttúrunnar, og jafnvel sýnt, hve
einstakir staðir, fj'allatindar eða
hamrar eru fyrirmyndir að ákveðn-
um byggingum. Hafði hann sjálf-
ur látið uppi í mörgum tilfellum,
hvar hann hafði fengið fyrirmynd-
irnar.
Bókin er prentuð á þykkan
myndapappír, og prentsmiðjan
Fdda hefir. leyst prentunina af-,
bragðsvel af hendi. Bókfell hefir
annazt bókband, sem er mjög fall-
egt. Hér er um að ræða fagra og
sérstæða bók, sem hlýtur að vera
fegins fengur öllum þeim, sem láta
sig byggingarlist máli skipta og ei
útgáfa hennar hin merkustu tíð-
indi.
Ftrndur Framsóknar-
manna í Hafnarfirði
Framsóknarfélag Hafnarfjarð-
ar heldur fund í Skátaskálanum
næstkomandi föstudag, og hefst
hann klukkan 8,30 síðdegis.
Happdrættisskuldlabréfm
(Framhald af 12. slðu).
dag, en næstu daga anmars staðar
á landinu.
Styrkur við veigamikið
uppbyggingarstarf.
Árangurinn fer að sjálfsögðu
eftir því hve þátttaka lands-
manna í því að kaupa skulda-
bréfin verður almenn. Heildar-
upphæðin er há, en með al-
mennri þátttöku — sameiginlegu
átaki þjóðarinnar — muu verk-
efnið auðleyst.
Flugfélag íslands væritir þess að
þjóðin öll, sam á mikið undir því
að samgöngurnar, ánnanlands og
milli landa, séu sem beztar og
tryggastar, bregðist vel við mála-
leitan félagsins. Vér treystum því
að verzlanir og 'fyrirtæki, sem alla
da'ga eru mjög háð góðum sam-
göngum, þó ekki væri nema vegna
pósts- og vöruflutnmga, styðji fé-
lagið með því að kaupa skulda-
bréfin og að allur almenningur
kaupi þau, hver eftir sinni getu,
og noti þau til gjafa, ekki sízt til
yngri kynslóðaririnar, sem á þann
hátt fengi kæi’kcmið tækifæri til
að verða virfeur þátttakandi í veiga
mi'klu uppbyggingarstarfi í landi
sínu.
Endurnýjun vélakostsins.
Á þessu ári byrjaði Flugfélag
fslands hið þýðingarmikla cn
kostnaðarsama starf að endur-
nýja flugvélakost sinn. Síðas'tliðið
vor festi félagið kaup á tveim-
ur nýjuin milliiandaflugvélum af
fullkomnustu gerð, sem, ásamt
nauðsynlegum varahlutum, þjálf-
un áliafna og öðrum tilkostnaði,
kosiuðu um 48 milljónir króna.
Flugvélar þessar hafa reynzt
mjög vel og liafa flutningar fé-
lagsins milli landa stóraukizt
með tilkomu þeirra.
Til þess að geta ráðizt í þessi
kaup, varð félagið að taka tvö stór
lán erlendis alls að upphæð um
33 milljónir ikróha, en það fé, sem
þurfti til viðbótar, hugðist félagið
fá með því að selja þrjár a'f eldri
ftugvélum sínum, þ.e.a.s. tvær Da-
kötaflugvélar og aðra Skymaster-
flugvélina. Auk þess var ráðgert
að selja Skymasterflugvélina „Sól-
faxa“ á næsta ári.
Lækkandi söluverð.
Önnur Dakotaflugvélin var seld
á s.I. vori en Skymasterflugvélin
„GullCaxi” er enn óseld og fyrir-
sjáanlegt að söluverð hennar ver®-
ur mun lægra en áætlað liafði
verið, og stafar það af stórauknu
framboði slíkra flugvéla á'heims-
markaðnum.
Vegna stöðugrar aukningar á inn
anlandsflugi félagsins, er nú Ijóst
orðið að félaginu er mikil nauð-
syn að geta haldið annarri Dakota
íl’Ugvélinni, sem ætlunin var að
selja, og sömuleiðis að ekki þurfi
að koma til sölu á Skym'asterflug-
vélinni „Sólfaxa", sem í vaxandi
ferðanna innanlands. Sú flugvél
hefir einnig verið mikið notuð til
flutninga miili Danmerkur og
Grænlands fyrir erlenda leiguteka
og 'þannig aflað þjóðinni gjald-
eyris.
Þörf á aukuu fjármagui.
Til þess að úr þessum fyrir-
ætlunum félagsins geti orðið,
þarf það nú mjög á auknu fjár-
magui að halda — að öðruru
kosti mun ekki hjá því komizt að
selja verði flugvélar, sem nauð-
syniegar eru ef félagið á að geta
rækt þjónustuhlutverk sitt við
þjóðina í þeim mæli, sem til er
stofnað.
Flugfélag fslands er nú tuttugu
ára og alla >tíð frá stofnun þess
hefir það verið starfrækt með þjóð
arhagsmuni fyrir augum. —
Starfsemi þess hefir átt vaxandi
vinsældum að fagna ár frá ári,
enda 'hefir þáttur þess í samgöngu
málum landsmanna, innanlands og
milli landa, aukizt með hverju
ári. Það hefir aldrei sótt um fjár-
hagsaðstoð 'hins opinbera til starf-
semi sinnar, þótt augljóst sé að
sumar flugleiðanna séu reknar
með tapi. Forráðamenn félagsins
ha'fa lagt á það aneginá'herzlu að
félagið gegni þjónustuhlutverki við
íslenzku þj'óðinía, en jafnframt beri
að baga starfi þess svo að það
verði skattþegnunuim ekki byrði.
Starfræksla innan 1 andsflugsins er
á ýmsan hátt mun erfiðari en milli
landaflugsins, bæði tæknilega og
fj'árhagslega, en einmitt á því
sviði telur félagið sitt aðalverk-
efni, þótt því sé eirinig nauðsyn-
legt að halda uppi öruggum og
hagkvæmum samgöngum til og frá
landinu. Þetta hvorttveggja þarf að
fylgjast að og styður hvort annað.
Auglijsiö í Tímanvm
Vantar yður jólagjöf fyrir
húsameistara, byggingameistara,
máiara, trésmiði eða múrara ?
Fegursta gjöfin er bókin ÍSLENZK BYGGING
NORÐRi
Hin stórkostlega Jóiasala heidur áfram í Listamaniiaskáianum
Meðal annars: Manchettslcyrtur kr. 65.00. Kvenskór frá kr. 28.00. Inniskór frá kr. 10.00. Leikfimiskór á kr. 10.00. Herra
skór frá kr. 145.00. Barnaskór frá kr. 28.00. Herrabindi frá kr. 10.00. Herrahattar á kr. 155.00. Gólflampar kr. 785.00.
Vegglampar kr. 38.00. Borðlampar frá kr. 64.00. Ljósakrónur á kr. 140.00. Kertastjakar kr. 12.00. Drengjafrakkar kr.
190.00. Barnapelsar kr. 269.00. Úrval af leikföngum frá kr. 5.00. Kvendragtir kr. 190.00. Kvenpils kr. 75.00. Skrifborð
frá kr. 1825.00. Eldhúshorð frá kr. 420.00. Dívanar frá kr. 695.00. Bókahillur frá kr. 1825.00. Borðstofustólar á kr. 298.00
og stoppaðir á kr. 350.00. Barnastólar kr. 575.00. Sófaborð kr. 1400.00. Eldhúskollar kr. 98.00. Smáborð frá kr. 270.00.
Reyksett frá kr. 165.00.
Allar stærðir af gólfteppum. — Mjög glæsilegt úrval.
Jólasalan Listamannaskálanum