Tíminn - 19.12.1957, Side 6

Tíminn - 19.12.1957, Side 6
6 Bækur Útgefandl: Framsóknarflokkurlas Rltatjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórcrlwssek (ife> Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargðts Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími Um Prentsmiðjan Edda hf. „Eyðslu- og matarlán“ EF íslendingar eiga að geta haldið hlut sínum til jafiLS við aðrar þjóðir á sviði efnahags- og atvinnu- mála, þurfa þeir að halda á veruiegu erlendu lánsfé til ýmsra undirstöðufram- kvæmcla. Eigið sparifé þeirra nægir ekki til að standa tmdir nægilega hröðum og miklum fram- kvæmdum. f>etta er ekkert einsdæmi um íslendinga. Allar þær þjóðir, sem hafa búið við nýiendustjórn fram tii sein ustu ára, hafa svipaða sögu að sögja. Allar keppa þær nú eftir erlendu lánsfé til að köma fóturn undir ýms- ar framkvæmdir, sem stuðla að bættum efnahag þeirra og afkomu. ■ f>A£) ER NÚ meira en ijóst orðið, að síðan Sjálf- stæðisflokkurinn komst í st jórnarandstöð u, hefur hann stefnt markvisst að því að koma á stöðvun og glund- roða. í þessum tilgangi hef- ur hann reynt að stuðla að hækkun framleiðslukostnað arins á allan hátt. í sama til- gangi hefur hann unnið markvisst gegn þvi, að erlent lánsfé fengist til nauðsyn- legra framkvæmda. Þannig hefur verið stefnt ákveðið að þvi að stöðva framleiðslu og framkvæmdir. Sú iðja forkólfa Sjálfstæð- isflokksins að reyna að spilla lánstrausti þjóðarinnar, var strax hafin eftir myndun núverandi ríkisstjórnar. Sú barátta var hafin með ófræg ingarskeytunum alræmdu. Hámarki sínu náði þessi bar átta rétt áður en gengið var frá Sogslánunum á síðast- liðnu vori, er einn af foringj- um Sjálfstæðisfl. lét Wall Street Journal hafa það eftir sér, að þessi lán væri að- göngumiði kommúnista að ráðherrastólunum. FORKÓLFUM Sjálfstæðis flokksins til mestu raunar, hefur þessi herferð þeirra ekki borið árangur. Lán til nýju Sogsvirkjunarinnar og fleiri framkvæmda hafa feng izft, þrátt fyrir þessa iðju SjiálfStæðisflokksins. Núver- andi ríkisstjórn hefur geng- ið stórum betur að afla láns fjár en stjórn þeirri, sem Ólafur og Biarni sátu i. í tilefni af þessu haga forkólf ar Sjálfstæöisfl. sér nú eins og óðir menn. í heift sinni ráðast þeir ekki sízt að vina- þjóðum íslendinga og bera á þær bau bríirzl, að þær séu að múta íslendingum. Þann ig hjefnr hað verið ein helzta iðia Biarna Benediktssonar að umskrifa greinar úr Þióð viljanum, þar sem Marshall lánin voru stimpluð sem mútufé, og snúa þeim upp á lántökurnar nú. Sennilega munu þess ekki finnast dæmi, að stjórnmálamaður skuli þannig hafa tileinkað sér starfshætti, sem hann réttilega hefur áður for- dæmt manna mest. ÞAÐ NÆGIR nú ekki forkólfum Sjálfstæðisfl. leng ur að ófrægja þannig vina- þjóðir íslendinga í sam- bandi við þessar lántökur, heldur eru þeir farnir að óvirða þær framkvæmdir, sem lánin hafa verið notuö til. Þamiig lét Ingólfur frá Hallu sér ekki fyrir brjósti brenna aö kalia Sogslánin og fleiri svipuð lán „eyðslu- og matarlán“, i umræðum, sem fóru fram á Ailþingl fyrir nokkrum dögum. Um- mæli Ingólfs voru orðrétt á þessa leið (tekin beint eftir seguibandinu): „ . . .Og það er háskalegt að taka lán eins og núver- -andi ríkisstjórn hefur gert. Það er matar- og eyðslulán. Við síðustu árarnót tekur hæstv. ríkisstjórn 4 millj. króna lán — 4 millj. dollara lán í Bandaríkjunum, — sem er matarlán, eyðslulán. — Þessu fé var ekki varið til framkvœmda, sem skyldi auka útflutningsfravileiðsl- una. Framkvœmda, sem sið- ar gœtu borgað þessi Idn. Nei, þessu fé var varið til verulegs innflutnings til þess að brúa bilið á gjaldeyris- hallanum. Sogslánið, um 5 millj. kr. var tekið með þeim hætti, sem ég áðan nefndi að nefna varnarliðið og raf- orku til þess í sambandi við þá lántöku, og 2,7 milljón dollara lánið, sem nota skal til þess að borga innlenda kostnaöinn við Sogið, er matarlán, vegna þess að út- á það fáum við korn og fleiri nauðsynjavörur . . . “ Það lán, sem Ingólfur nefnir hér fyrst sem eyðslu- og matarlán, skiptist ein- göngu milli Ræktunarsjóðs, Fiskveiðasjóðs, sementsverk smiðjunnar og rafvæðingar dreifbýlisins, en allar stuðla þessar framkvæmdir að þvi að efla og auka framleiðsl- una. Hin lánin fara svo ein- göngu til nýju Soffsvirkjun- arinnar, en á máli Ingólfs heita þau einnig eyðslu- og matarlán. ÞAÐ ÞARF áreiðanlega ekki að fara mörgum orðum um málflutning eins og þennan. Lán, sem fara beint til nauðsynlegustu undir- stöðuframkvæmda, eru köll- uð eyðslu- og matarlán. Á máli Ingólfs kallast þannig rætotimar- og raforkufram kvæmdir bænda í Rangár- þingi eyöslustarfsemi, ásamt skipakaupum á vegum Fisk- veiðasjóðs, byggingu sements verksmiðju og byggingu nýju Sogsvirkjunarinnar. Og eigi að skilja orð Ingólfs eins og þau eru sögð, verður vart annað ályktað, en hann sé andvígur þessum fram- kvæmdum, því að annars væri hann ekki að tala um eyðslulán í sambandi við þær. Athyglisverð rit tveggja íslenzkra kvenna á bókamarkaði VöIuskjóSa, frásagnafíættir eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur (Erlu) og Rit Olafíu Jóhannsdóttur Völuskjóða, frásagnaþættir aróður um þrautseigju mannsins. um ýmis efni eftir GuS- Stefán var 62 klst. á ferð í beljar- finnu Þorsteinsdóttur (skáld frosti og stór'hríð þar á öræflinum konuna Erlu) fyrrum hús- og komst heim. Næst er fönu- húsfreyju að Teigi í Vopna- mannsþáttur, og er þar sagt írá firði, Iðunnarútgáfan. Meðal allra þeirra þykku og stóru bóka, sem út koma á þessu hausti og geyma þjóðleg fræði, ævisögur og frásagnir ýmsar, er smekkleg miðlungi stór bók í rauðri kápu og nefnist Völuskjóða. Nafnið er hógvært en fallegt, það lokkar mann til iestrar eins og minning um æskuleik. Og þegar maður er einu sinni byrjaður, held ur maður áfram, því að þetta er skemmtileg bók, svo skemmtileg, Gilsárvalla-Gvendi, sem var alkunn ui- flakkari austan lands. Stuttur þáttur er þar af Guðnýju Árna- dóttur, skáldkonu. Þáttur er um Stefán Þorsteinsson og nefnist: Rauða púltið og eigandi þess. Þátturinn í Steinþórsbylnum Guðfinna Þorsteinsdóftir bætir nokki'u við áður birta frá- sögn um þann heljarbyl, sem varð í síðasta þættinum segir ii.öfiundur 30. nóv. 1917, og þá fónust tveir frá ýmsu dularfuílu, er fypr, hann menn á Möðrudalsöræfum. Enn hefiir fcomið, og eru þær sögur er það Möðrudalur á Efra-Fjalli, bráðvel sagðar. sem er brennipunktur sögusviðs- Eins og sést á yfirbragðj' þátta ins. Þá er nokkuð sagt frá Jóni þeirra, s.em hér hafa veri'ð.nefndir, að ég efast um að nokkur bók, Eyjólfssyni, sem síðastur manna er sögucfnið að miklu leyti bar- er út kemur í haust og geymir flakkaði vistlaus um Vopnafjörð að átta við liamfarir vetrgrhríða á þjóðlegan fróðieik, só skemmti- sögn höfundar. Svipmyndir úr iífi heiðum og fjöllum Norð-Austur- ■legri. Konan með völuskjóðuna heiðarbyggja heitir næsti þáttur, lands. Þar hafa menn tíít komizt kann afbragðsvel að segja frá. Mál og þá koma sagnir af Metúsalem í krappan dans, og það er íh'eira en ihennar er milt og styrkt, meira Rristjánssyni. Síðustu þættirnir í vert að geyrna þær sögur í ietri að segja fagurt á köflum. Frásögn bókinni heita Jóhann beri, Fimmt- fram á hóglífisaldirnar. Frú Guð- in býr yfir ljóðrænni mýkt, án ára drengur liggur úti, Ferð finna Þorsteinsdóttir hefir gefið Rit Olafíu Jóhannsdöttur en 'skemmtiiegri Mmni og samúð með yfir Haug og Dularfull fyrirbæri, okfcur góða völuskjóðu. sögufólkinu. Fyrsti þátturinn í bókinni heitir Kílakotsbóndinn. Þar segir frá kyn legum kvisti, er lifði í örbirgð og niðurlægingu en var svo orðhepp- inn í tilsvörum, að margar setning- ar lifa hann eins og snjailar lausa- vísur. Þetta er sérstæður og skemmtilegur þáttur, rnjög vel sagður. Næst kernur hrakningasaga Stéfáns Alexanderssonar í stórhríð á Möðrudalsöræfum og Jökuldals- heiði, þar sem hann varð að grafa sig í fönn með öðrum manni og bjargaði sjáífum sér með harðfylgi isínu. Sögumaður er ak. .Betra er að missa skíran skjöld, eiga hann flekkaðan“, segir Ólafía Jóhannsdóttir að sé orðtak og lífsregla Indíána, en vel mætti og kalla það hennar eigin einkunn- arorð. Rit Ólafíu, endurminningarnar „Frá myrkri til ljóss“, og frásagn- irnar „Aumastar allra“, sem ný- lega komu iit hjá Hlaðbúð í Reykja 0„ honum vik’ er ágæt bók- Endurminning- ° arnar geyma í senn skýra og fagra mynd af persónuleika Ólafíu Olafur Tryggvason, bókbindari í K,-inBfir a fifv1 Reykjavík, er var með Stefáni, þá siprar og agætar Ijsingar a ijol ’ morgu samtiðarfolki hennar, er- átján ára unglingur og hætt 'kom- inn. Þá koma sagnir af séra Stef- áni Jónssyni presti á Iíolfreyju lendu og inttlendu. Einna mést þýkir mér koma til lýsinga henn- stað, Þórarni bróður hans og Þor- arÍ >orbjörgu Sveinsdóttur, Ijós- grími presti í Hofteigi. moður’ föstru 01afm og frænku' Næst kernur þáttur af förumanni , , írá öldinni sem leið, Halldóri up.!?. K1, .. . .x , „ Hómer, sem flakkaði um Austur- !110 m’ , e..!r r° gc í ,e!iS’1 henm þætti hhð a loft haldið Móðir mín, sem ólst að nokkru í Reyfcjavík fyrir alda- land og skemmti fólkinu í fásinni daganna og orti lausbeizlað. Til- þeim hlut, sem Þorbjörg Sveins- dóttir átti m.a. að stofnun Há- viljun, eða hvað? heitir þáttux um ,,, t|] 'Álaf- „prir m stúlku, er varð úti, angist manns, skoJa fsknds. Olaúa gerir glogga er taldi hana sækja að sér. Stutt en greinargóð frásögn er af göml- um og gildum broddstaf, er iannst grein fyrir því starfi í endurminn- ingunum og bendir réttilega á, að „það er eftirtektarvert og lýsir hátt í fjalli 1 Vopnafirði og bendir þroska íslenzkra f fyrsta til þess, hvar maður ,er varð úti mal’ sem konur gengust fyrir’ lyt’ á Smjörvatnsheiði löngu fyrir alda mót, ihafi borið beinin. Þá kemur Hrakningasaga Stef- áns Jónssonar í Möðrudal rituð eft ir frásögn faans sjálfs, mikill djTð- Óiafía Jóhannsdóttir ur ekki að sérréftindum þeirra, heldur alþjóðarheill, sem einkum varðaði hagsmuni karlmanna.“ Af þeim störfum Þorbjargar Sveinsdóttur, sem helzt h'efir ver- ið á lofti haldið í ræðu og riti, (Framb-ild á 10. siðu.) Afsta'ð'a Sjálfstæ'ðisfl. og málflutningur um þessar mundir, birtist vissulega í sínu rétta ljósi í þessum um mælum Ingólfs. Forkólfar Sjálfstæðisflokksins hatast við allar framkvæmdir og framfaralán síðan þeir lentu í stjórnarandstöðu og vilja hindra allt slíkt í von um að geta hnekkt núverandi rikisstjórn. Þessvegna velur Ingólfur Jónsson hinum nauðsynlegustu framkvæmd um og lánum til þeirra, hin óvirðulegustn nöfn. Stjórn- arandstaða, sem hagar sér á þessa leið, mun áreiðan- lega hljóta verðskuldaðan dóm hjá þjóðinni. Ljóst merki þess er hinn vaxandi fjöldi óbreyttra Sjáifstæðis- manna, sem meira og meira fordæmir vinnubrögð for- ingjanna. ‘BABsromA/M Gangstéttir fyrir gangandi fólk. Reykvíkingur skrifar: „Er það leyfilegt samkvæmt lög- reglusamþykkt Reykjavíkur að leggja bifreiðum á gangstéttir? Eru ekki gangstéttir ætlaðar fyrir gangandi fólk, en ekki fyrir vél- knúin ökutæki. Ég sem þetta rita hefi oft orðið fyrir því að hrökklast út á akbrautina í veg fyrir bílana sem æða um götuna og ausa á menn aúri og bleytu, sökum þess, að bílum hefír verið lagt alveg upp á gangstétt og ekki hægt að komast hjá þeim nema að troðast og fá drjúgan skerf af skít í föt sín. Ef þetta er ekki leyfilegt, af hverju gerir þá iögreglan ekkert til að venja bílstjóra og bílaeigendur af þess- um ósóma? Halda þessir menn að þeir eigi gangbrautina í bæn- um. Ég krefst skýringar á þessu og lagfæringar." Blaðið sendir fyrirspurnina og umvöndunina áleiðis til lögreglu- stjóra og manna hans. Ljósin og umferðin. Arinbjörn Kolbeinsson læknir rit- ar athyglisverða grein £ Mbl. í gær um umferðamálin, einkum ljósin á bSunurn. Hann bendir á þá staðreynd, sem hér var rædd í haust, að það er einkennilegt að mikill meii-ihluti bíla er með rangstiilt Ijós, fáum yikum eitir að hinni opinberu bílaskoðun er lokið. Á þessu fyrirb.æri hefir ekki fundizt fullnægjandi skýr- ing, nema ef hún vær; sú, að bæði reglugerðir um stillinguna, og tæki til þess að pró-fa hana, sé úrelt hér. Iíemur þetta livort tveggja fram í grein læknisins. Ljósaútbúnaðurinn á bílum er ekkert smámál í umferðinni og af honum stafar drjúg slysahætta eins og oft hefir verið Öent á hér í þessurn þætti. Út yfir tek- ur þó, sem algengt er,. þcgar menn aka um götur inni í borg- inni með háum ljósum. Slíkt sér maður meira að segja stöðvarbíl- stjóra gera í umferðinni í mið- bænum, og er furðulegt. Grein læknisins í Mbl. mætti verða til þess að mál þessi verði tekin fastari tökum hér eftir, og væri vel. — Finnur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.