Tíminn - 19.12.1957, Page 9

Tíminn - 19.12.1957, Page 9
^ÍMINN, fimmtudaginn 19. desember 1957. ðin sanna SAGA 'i.fTIR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii W. Somerset- ivlaugham gefnu tifefni 13 Næsta dag hittust þær Marg ery. Kvöldið hafði verið ind- ælt. Þau höfðu etið á Meyjar höfða, stigið þar dans og ek- ið heimleiðis um sumarbjarta nótt. — Hann segist vera bál- skotinn í mér, hafði Margery sagt við Janet. — Kyssti hann þig? spurði Janet. — Vitaskuld, sagði Marg- ery og flissaði. — Vertu ekki .syona vitlaus, Janet. Hann er voða sætur, þú veist og svo er hann svo góður í sér. Auð- vi'tað trúi ég ekki helmingn- um af því sem hann segir. — Elskan, þú ætlar þó ekki að falla fyrir honum. — Ég hefi gert það þegar, sagði Margery. — Elskan, þetta verður erf- itt viðfangs. — Það stendur ekki lengi. Hann fer aftur heim til Borneó í haust. — Jæja, ég get ekki neitað því aö þú virðist hálfu ung- legri en áður. — Ég veit, og mér finnst ég vera miklu yngri. Brátt hittust þau á degi hverjum. Þau hittust á morgn ana og fóru í gönguferðir eða fóru á málverkasöfn. Þau skildu um hádegið # þegar Margary fór að borða með eiginmanni sínum, en hitt- ust aftur að miðdegisverði af- loknum og óku eitthvað upp í sveit. Margery sagði ekki eiginmanninum frá neinu. Hún áleit að hann mundi ekk j ert skilja. — Hvernig stóð á því að! þú hittir aldrei Morton, spurði ég Janet. —• Ó, hún var því mótfall- in. Þú sérð, við erum af sömu kynslóð, ég og Margery. Ég skil það mætavel. — Ég skil. — Auövitað gerði ég allt sem i minu valdi stóð. Þegar hún fór út með Gerry gerði eiginmaðurinn alltaf ráð fyr- ir því að hún væri með mér. Ég vildi komast til botns í hverju máli. — Sváfu þau saman? spurði ég. — Nei, ertu frá þér. Marg- ery er ekki svoleiðis kven- rnaður. — Hvernig veistu það? — Hún hefði sagt mér frá því. skal það tekið fram, að vinnutími afgreiðslu- I | stúlkna í lyfjabúðum er háður samningi milli I | vinnuveitenda og Verzlunarmannafélags Reykja- 1 1 víkur. Eigendum lyfjabúða er því algerlega óheim- 1 il breyting á lokunartímum frá því, sem kveðið 1 | er á um í þeim samningi. 1 | Verzlunarmannafélag Reykjavkur. iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiinnuiiiiiiiiiiiiiiiiii íTniiið ötuHega að útbreiðslu T IM A M S W.'AV.V.V.V/AVAV.VAVV.V.VA'AVV.W.V.V.VAV.V.VAVV.VAVV.W.V.W.W Stjóraarfrnmvarp um ráðstafanir til að draga ur rekstrarkostnaði ríkisins (Framhald af 1. síðu). <með löggjög frá Alþingi. — Mjög mikill meiri hluti ríkisút- gjaldanna er lögboðinn. Hinn beini kostnaður við sjálfa ríkiisstarfiræksluna er á hinn bóg-i inn rnjög imikill minni bluti ríkis-l útgjaldanna. Þannig er beinn starf rækslu'kostnaður ríkisins, að vísu í nokkuð ‘þröngri merkingu, og þá tekir.n með kostnaður við AI- þingi, Stjómarráð, utanríkismál, opinbert eftirlit og innheimtu skatta og tolla, 6,2% af ríkisút- gjöldunum samkvæmt fjárlaga- frumvarpi því, sem nú liggur fyrir Al'þingi. Þótt þessu sé þannig farið, nemur ólögboðinn starfrækslu- kostnaður ríkisins samt sem áð- iur mjög háum fjárhæðum qg skiptir því verulega fyrir alþjóð, hversu til tekst að halda ihon- um í skefjnm. Eru sífellt gerðair atrennur, til þess að hamla á móti vexti þessa kostnaðar. Stend ur sú orrahríð auðvitað látlaust alla tíð í ráðumeytunum, þar sem ýmist er sótt eða varizt, en marg oft hafa einnig verið gerðar sókn arlotur í sparnaðarskyni og þá eigi ósjaldan verið settár á lagg- irnar spairn'aðarnefndir, ýmist kosn a>r af Alþingi eða skipaðar af ríkis- stjórn.“ Heimild í fjárlögum. „í 22. gr. fjárlaga hefir nú æði lengi verið þaö ákvæði, að ríkis- stjórninni vaari heimiit að ákveða, að fjölgun starfsmanna ríkisins og ríkisstofinana sfculi vera háð sam- þýkki fjármálaráðherra, þar til sett verði lög um ráðstafanir til að draga úx kostnaði við opinber- an rekstur. Af og til hefir verið ætlunin að framkvæma þessa heimildar- grein, en það hefir jafnan farið út um þúfur á þann hátt, að einstök ráðuneyti og sto'fnanir hafa farið sínu fram, þrátt fyrir það, og fjár- málaráð'uneytið enga aðstöðu haft, til þess ao spyrna fótum við m.a. vegna þess, að ráðningar hafa ver- ið fullk'O'm'léga gildar, þótt fjár- análaráðuneytið hafi eigi ,um þær fjallað. Nú undanfarið hefir verið at- hugaö gaumgæfilega, hvað hyggi- legt mundi að gera til þess að skapa meira aðhald í ríkisrefestr- inum en verið hefir. Hefir orðið ofan á að gera þá tillögu til nýrrar löggjafar um þetta efni, sem í fruimvarpi þessu felst. Þar er e'kki gert ráð fyrir 'Sparnaðarnefnd, sem sitji stuttan tíma, enda þótt auðvitað væri hve- nær sem er hægt að skipa slíka nefnd, þrátt fyrir áfevæði frv. Þar e.r heldur ekki gert ráð fyrir því að skipa fastan emlbættismann til eftirlits í þessu efni.“ Starfssvið trúnaðarmanna. „Á hinn bóginn er gert ráð fyrir að fela sérstökum trúnaðar- mönnum aðhald og eftirlit í þessu 'sambandi. Einum embættismanni, einum manmi skipuð'um af rikis- stjórninni og einum manni tilnefnd um af fjárveitinganefnd Alþingis. Er hlutverk þeirra eins og segir í frv. að gera tillögur um aðhald og sþarnað í ríkisrekstrinum og gert er ó'heimilt að stofna til nýnr- ar stöðu nokikurs staðar í ríkis- rekstrinum, nema málið hafi verið borið undir þá og ráðning eð'a skipun 'gerð ógild, ef ekki hefir verið fiarið eftir þessu ákvæði. Valdið til áikvörðunar í þessu efni er að sjálfsögðu hjá hlutaðeigandi ráðherra, en ef hann fer ekki eftir tillögum trúnaðarmann'anna, þá er honum skylt að gera fjárveitinga- nefnd Alþingis grein fyrir því, af hverju hann fór efeki eftir tillög- um þeirra. Gert er ráð fyrir, að þessir trún- aðarmenn fjalli ekki aðeins uim starfismannafjölda og veiti að'hald í því efni, heldur er einnig stung- ið upp á því, að undir þá sfeuli bera allar ráðstafanir, sem veru- legum feostnaðairauka geta valdið, svo sem aukningu húsnæðis, bif- reiðafeaup o. fl., sem lýtur að starf- rækslunni. Með þessu móti er ætlazt til að 'saman geti farið, að meðal trún- aðarmanna í þessum efnum sé jafnan einhver, sem hefir ná- kvæmia þekfeingu á ríkisstarfræksl- unni (ráðuneytisstjórinn), en jafn fraimit aðrir, sem eru sérstafelega tilncfndir fyrir styttri tímahil í senn og ættu að tryggja það, að fleiri sjónarmið en embættismann- •anna einna, feomi þarna til greina." JÓLA l fyrir börn, unglinga, konur og karla. i BókaverzSun Kr. Kristiánssonar j: í í > Hveríisgötu 26 — Sími 14179 í i . . í ;« Egill Bjarnason W.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.W.W.W.W.V.VAV.W.V.V.V.V í SKAPIÐ HEIMILINU AUKID ÖRYGGI Með hinni nýju Heimilis- tryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama trygging- arskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir lág- marksiðgjöld. Heimilistrygging er heimiiisnauðsyn Sambandshúsinu — Sími 17080. Umboð um allt land

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.