Tíminn - 19.12.1957, Side 10

Tíminn - 19.12.1957, Side 10
10 T f M I N N, fimmtudaginn 19. desember 1957. Siml 3-20-75 Stræti Larello Hörkuspennandi amerísk kvikmynd 1 litum. William Holden William Bendex Mac Donald Corey Sýnd kl. 5, 7 og 9. BörmuS börnum. GAMLA BÍÓ Hetjur á heljarslóí? (The Bold and the Brave) Spennandi og stórbrotin bandarísk kvikmynd sýnd í Superscope. Wendell Corey Mickey Rooney Nicola Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 16 ára. TJARNARBÍÓ Sími 2-21-40 Koparnáman (Cooper Canyon) Frábærlega spennandi og atburða rík amerísk mynd i eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Ray Milland, Hedy Lamarr. itönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Kona piparsveinsins Skemmtileg, ný, frönsk kvikmynd um piparsvein, sem verður ástfang Inn af ungri stúiku. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hinn afar íinsæli franski gamanleikari: Fernandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 1-8936 Víkingarnir frá Tripoli (The Pirates of Tripoli) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk ævintýramynd um ástir, sjórán og ofsafengnar sjóorrustur. Paul Henreid Patricia Medina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Meira rokk Eldfjörug ný amerísk rokkmynd með Bill Haley The Treniers Little Richart o. fl. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Slml 1-6444 Ofríki (Untamed Frontier) Hörkuspennandi amerísk litmynd. Joseph Cotten Shelly Winters Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. ö, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5-01-84 Á flótta (Coldítz story) Énsk stórmynd byggð á sönnum itburður úr síðustu heimsstyrjöld. Öhemju spennandi mynd. John Mills Erlc Portman tlyndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Hefnd skrimslisins Hörkuspennandi ný amerísk mynd Sýnd kl. 7. TRIPOLI-BÍÓ Simi 1-1182 Menn í strítJi (Men in War) Hörkuspennandi og taugaæsandi ný amerísk stríðsmynd. Mynd þessi er talin vera einhver sú mest spennandi, sem tekin hefir verið úr Kóreustríðinu. Robert Ryan Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJABÍÓ Simi 1-1544 Mannrán í Vestur-Berlín (Night People) Amerisk Cinemascope litmynd, um spenninginn og kalda stríðið milli austurs og vesturs. Aðalhlutverk: Gregory Peck Anita Ejörk Broderick Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árnesingar Skartgripir og silfurvörur. Úr ok klukkur, fjölbreytt úrval. Ársábyrgð. — Góðir greiðsluskilmálar. — JSflfl Vsrzlunin LJlfuód Selíossi / Sími 117 Parísarfundurinn Símanúmer okkar er 2 3 4 2 9 HárgreiSslustofan Snyrting, Frakkastíg 6 A. (Framhald af 1. síðuj. (til umræðu, hvaða leiðir skuli farnar í viðræðum við Sovétrík- in um afvopnunarmál og lausn annarra deilumála. Ekki næstu tvö árin. Fréttaritari norsku fréttastof- unnar NTB tekur frain, að sam- þykkt Noregs og Danmerkur og fleiri aðildarríkja á tillögunni um kjarnorkuvopn og flugskeyta stöðvar í V-Evrópu, breyti engu um afstöðu þeirra sem einstakra ríkja til þessa máls. Danmörk og Noregur hafa afdráttarlaust Matrósaföt Matrósakjólar Drengjajakkaföt Drengjabuxur Drengjapeysur ÆÖardúnssængur Verðlækkaðar jólabækur Nú mega þeir koma, sem vilja kaupa ódýrt. BÓKASKEMMAN (móti Þjóðleikhúsinu) GmP€0 Raflagrtir — ViSgerðir Sími 1-85-56 Vesturgötu 12. Grval þjóðlegra jólagjafa í Baðstofunni Ferðaskrifsfofa ríkisins liafnað tilmælum urn flugskeyta stöðvar í löndutn sinum, enda gerir tiUagan ráð fyrir, að samn ingar um kjarnorkuvopn og flugskeytastöff-var skuli síðar teknar upp sem miUiríkjamál og verða samningsatriði milli Banda ríkjanna og einstakra bandalags ríkja. Þá tekur fréttaritarinn fram, að ljóst sé af gangi málsims, að flugskeytastöðvar í V-Evrópu verði, hvernig sem íer, eikki sett- ar upp, fyrr en í fyrsta lagi eftir eitt og hálft ár. M-eð sairuþybkt- inni hefir ekkert bandalagsríkið skuldbundið sig til þess að taka við kjarnorkuvopnum né leyfa flugskeytastöðvar. Það voru Norð menn, sem að lokuan beittu sér fyrir, að tillaga Bandaríkjanna um þessi mál, -var afgreidd með þess- um hætti. Á_ i Fimmveldafundur um afvopnun. Þá hefir utanríkisráðh. Frakka borið fram tillögu á þá leið, að vesturveldin eigi fmmkvæði að utanríkisráðherrafundi ftam ríkja — Sovótríiiin þar meðtalin —. til þess að reyna að ná samkomu lagi um afvopnunarmálm. Ekki er fullvíst, hvort þessi tiltaga nær fram að ganga og \'erður tekin upp í hina sameigmiegu ályktun ráðstefnunnar, en það er þó talið 'líklegt. Noikkur ríkjanna eru þó sögð þeiri'ai- skoðunar, að mál þetta beri að ræða á vettvangi S.þ. Sanikvæmt áineiðániegtunn heimildmn í París er fullyrt, að reynt verði á þrennan hátt, að ganga úr skugga um friðarvijja Sovétrikjamia: í fyrsta lagi muni dr. Adenauer reyna að fá það fram skýrt og ótvíræt't, livað felst í tilboðum Sovétríkjanna, sem fram komu í bréfi Bulganins. í öðru Iagi munu Bretar, Frakk- ar og Bandaríkjamenn biðja pólsku stjórnina að skýra nánar hugmyndir sínar um hlutlaust afvopnað svæði í MiS-Evrópu. Og í þriðja lagi muni fulltrúar Vesturveldanna í afvopnunar- nefnd S.þ. enn snúa sér 'til Rússa og leita eftir samkomulagi um afvopnunarmál. Hafndrfjarðarbíó Simi 50 249 Meftan stórborgln seíur Spennandi bandarísk kvikmynd. Leikendur: Dana Andrews Rhonda Flemming George Sanders Ida Lupino Vincent Price Sally Forest John Barrymore jr. o. fl. Sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.