Tíminn - 22.12.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.12.1957, Blaðsíða 12
VeBrið: Norðaustan kaldi, léttskýjað, Þetta verða (allegir jólapokar ilitinn kl. 18: * 1 Reykjavík -J-IO stig, JtlHíMjnl -r-5, Khöfn 3, París 5, l#ndoa 9, New York 14 stig. Sunnudaguiinn 22. des. 1957. Jólasveinar Flugfél ísl. vekja mikinn fögnuð barna á ísafirði Frá fréttaritara Tímans á Lsafirði í gærkvöldi. Mikið var uin dýrðir hjá börn- um á ísafirði í dag. Vou var á jólasveini Flugfélags íslands. Veður var ekki sem heppilegast til l'lugférðá,- .doúibímgsveður ög hríðarél, en börnin treystu því samt að flugfoáturiun birtlst yfir bænum og bjuggu sig hlýlega til útivistar. Svo varð lika. Flug\'élin kom i dumbungsveðri undir stjórn Hennings Bjarnasonar flugstjóra og lentL En jólasveinninn kom ekki xneð vélinnl og tilkj’nnt að hann kæmi nieð næstu vél. Börnin bjuggust tll móttökuliá- tíðar og svo kom vélin rétt fyrir dinununa og íueð lienni komu tveir menn í jóIasveinsgMdE, kær komnir fulltrúar flugihKlagsins, þeir Ólafur Magnússon Éfé Mos- felli og Njáll SíinonaBsaa full- trúi flugfélagsins. ... Færðu þeir börauntún góðar gjafir. Meðal gjafaawa vom margír happdrættisiiiiðají, þar sem vinningar ern nteðai UKnars reiðhjól og flugferðir. Ó3S Sengu börnin sælg'ætispoka osj var mik- ill fögnuður af þessu (ðstendi öllu. Ekki spiHti það ánægju ísaf jarðarbama að flugvéMa varð veðurteppt og jólasveiaofwh' >eit- uðu gistingar á fsafirði, ekki stæði til að hafa neaui 20 míuútna viðdvöl. gs. Um hátíðarnar verður ferðum strætis vagna í Rvík hagað sem hér segir: Wú orSið er flest skraut á jólatré keypt dýrum dóm-um í búðum ,og það er einnig að leggjast niSor sú gamla venja að hengja fallega jólapoka með sælgæti í á jólatréð. Fólk kann yfirleitt ekki þá list að búa ♦ii smekklega jólapoka. Það er því áægtlega til fundið, þegar barnaskólarnir kenna börnum, siðustu daga ffyrir jól, að búa til jólapoka og jólaskrauf, því að með þeim hætti gæti það orðið venja heimilanna að nýju. i— Hér sjást áhugasamir drengir í handavinnutíma í barnaskóla Hafnarfjarðar vera að búa til skrautlega [ólapoka. Það má sjá, að verkefnið tekur hugann allan. (Ljósm.: Helgi Jónasson). Kaupfélag S-Borgfir5inga slofnar jHart barizt um kjörbúð í góðu húsnæSi á Akranesi meistaratitilinn Akranesi, 17. des. — I dag opnaSi Kaupfél. SuSur-Borg- firðinga, Ákranesi, kjörbúð í nýjum og ágætum húsakynn- nm að Stórholti 2, en það er í nýbyggðasta hluta bæjarins, og á því svæði, sem riú eru byggð flest ný hús. Er þetta fyrsta kjörbúðin, sem Btarfrækt er á Akranesi, en áðitr haifði kaupfélagið verzlanir á 5 Btöðum í bænum. Á neðri hæð hússins, en það er um 200 ferm. að grunnmáli, eru írystigeymslur með 335 mismun- andi istórum hólfum, sem leigð eru bæjarbúum, , Kjörbúðin, sem er 90 ferm. að ílatarmáli, er byggð eftir teikn- ingum frá Teiiknistofu Sambands- ins, og er rnjög sinekldeg, bæði hvað snertir lögun, lýsingu og litaval, og sama er að segja um borð og sýniskápa, sem hvort tveggja er af nýjustu og Mlkomn ustu gerð. Þarna er á boðstólum miikið úr- val af aliskonai’ vörum, sem venju legt er að selja í kjörbúðum, þar á meðan kjöt- og fiskvörur í smekklegum uníbúðum. afg'reiddar úr kæliskápum. sem smíðaðar eru úr ryðfríu stáli. Áföst rið kjör- búðina er önnur búð. þar sem seld verður mjólk og mjólkurvör- ur; svo segja má, að þarna fáist flestar nauðsynjavörur á einunt og sama stað. Á hæðinni er einnig rúmgóð geymsia og vinnusalur til að út- búa vörurnar á þann hátt, sem tíðkanlegt er í kjörbúðum. Þar er líka lítil frystigeymsla fyrir (Framnald á 2. ríSu) Svo sem sagt var frá um s.l. mánaðamót, lyktaði þannig keppni í meistaraflokki á haustmóti Tafl- félags Reykjavíkur, að þrír menn urðu jafnir um efsta sætið, Gunn- ar Gunnarsson, Kári Sólnutndsson og Sveinn Kristinsson. Þeir hafa nú teflt tvöfalda umferð innbyrðis til úrslita, standa eftir sem áður jafnir og hafa hlotið 2 vinninga hver. Kári gerði allar sínar skákir jafntefli, en Gunnar og Sveinn unnu hvor annan til skiptis. Úr- slitakeppnin verður því framlengd óg háð skömmu eftir áramót. Ráðgert hafði verið að slíta haustmótinu og afhenda verðlaun nú í dag, en af því verður ekki af framangreindri ástæðu. Þoriáksmessa: Ekið til kl. 1,00 eftir miðnætti. Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17,30. — Ath. á eftirtöldum sjö leiðum verður ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 13. Hraðferð—Kleppur: Kl. 17,55—19.25 og 21,15—23,25 Um lönd og lýði - annað bindið aí sjálfsævisögu Þórbergs Þar segir höfundur frá atburíum og ævintýr- um í Áustur-Skaftafellssýsíu á æskudögum hans í SuUursveit Nýlega er komið út á vegum Helgafellsútgáfunnar ann- að bindið af sjálfsævisögu Þórbergs Þórðarsonar og nefnist það: Um lönd og lýði. Áímælis Stalins minnst í Rúss- landi í gær. London í gærkvöldi: í dag er afmælisdagur Stalins og hefði hann orðið 78 ára á þessum deg'i. Af- mælisins var minnzt í Moskvublöð- um og í útvarpinu, og einkum rætt um þátt Stalíns í iðnvæðingu lands ins. í Georgíu voru liátíðahöld. Þetta vekur allt saman athygli af því að í fyrra var afmælisins eklci minnzt með einu orði í útvarpi eða blöðum. Leið 15. Hraðferð—Kl. 17,45—19,15 og 2i,45-'a$,.i5. Leið 17. Ilraðferð—A*sf**bær —Vesturbær: Kl. 17,50—19,20 Og 21,50—23,20. Leið 18. Hraðferð—Bástaða- liverfi: Kl. 18,00—19,30 o& 22,00 —23,30. Leið 2. Seltjamarnesi iiL 16,32 —19,32 22,32—23,32. Leið 5. Skerjafjörður: EÚ. 18,00 —19,00 22,00—23,00. Blesugróf—Rafstöð—SeSis— Smálönd: Kl. 18,30—02,?!». Jóladagur: Ekið frá kl. 14—24. Væn ær, sem gekk úti tvo vetur Fyrra bindið af sjálfsævisögu Þórbergs kom út í fyrra og vakti þá mikla athygli, eins og' fyrri bjgkur þessa snjalla rithöfundar. iÞótti þessi bók að ýmsu nokkuð ólík fyrri bókum höfundar og sagði þar frá æskudögum hans austur í Suðursveií. í þessu bindi segir enn frá æsku og unglingsdögum Þórbergs aust- tir þar, án þess þó að frásögnin sé einvörðungu bundin við höf- undinn sjálfan, eða sveitina hans. Um lönd og lýði flytur margar bráðskemmtilegar frásagnir frá æsku Þórbergs, mönnum og mál- efnum, sem hann komst í kynni við, þá er hann var ungur sveinn austur þar. Bókin hefst á þeirri hátíð, sem höfundinum reyndist það að horfa í vestur frá Hala á bjartviðris- dögum og í tunglsljós- inu á kvöldin og lýkur þar, sem höfundurinn segir á 247. blað- síðu að lokið isé að segja frá þeim löndum og lýðum, atburð- um og ævintýrum í Austur-Skafta- feilssýslu. Frá Framsóknarfélögunum í Rvík Kjörskrá sú, sem gildir f bæjarsfjórnakosningunum, liggur nú frammi á skrifstofunni. Látið ekki dragast að kynna ykkur, hvort þið eruð á kjörskrá. Sfmi 1 55 64. MYVATNSSVEIT, 10. des. — Þess var getið í blöðum í haust, að fundizt hefði ær, sem Halldór bóndi Árnason í Garði við Mý- vatn, hefði átt, og hefði hún verið búin að ganga úti tvo vetur sam fieytt. Hafði hún aldrei sézt síð- an vorið 1955 er henni var sleppt lambi með móður sinni. Talið er að móðir hennar hafi aldrei farið úr heimálandi í Garði, og-þar kom hún fyrir haustið 1955, með annað lamb sitt, en hitt hefur viMat und an um sumarið, og sást ekki af rnönnum fyrr en tveggja vetra ær fannst í Hitalaugarhrauni, sem er nokkuð norður af Vonarskarði í fyrstii göngum í haust. Var lnin þá geysilega feit og þungfær, og komst þvi ekki alla leið til byggða en var skilin eftir. Sást hún eklci í öðrum og þriðju göngum en fannst í eftirleit nú í nóvember. Kemur hér mynd af Höllu, en það nafn hefur henni verið gefið eftir fræigusitu útilegukonu íslands konu Fjalla-Eyfindar, sem fyrir tæpum 200 ámm átti leið um þess .ar söm-u slóðir. Ennifremur ber útlit kindarinnar þeSs merki, að hún hafi sagt við sjálfa sig: „Fag urt er á fjölktm núna“ og' hafi un- að þar vel eins og Halla þegar hún hafði nóg að éta. Halla er að nokkru ættuð úr Þistilfirði, af i Ihinu fræga ILoltsfjárk’fflii, sem I nú er inest eftirsótt. Hún er væn og fönguleg ær eins og' myndin I sýnir. P.J. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9—24. Gamlái'sdagur: Ekið til kl. 17,30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14—24. Í,' Á aðfangadag jóla fer 'síðasti vagn að Lögbergi kl. 16B0. en í Selás og Smálöbd k£ 22,30. LÆKJARBOTNAR: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kl. 16,30. Jófadagur: , j Ekið kl. 14—15.15 - 9.15 — 21,15 — 23,15. Annar jóladagur: Ekið kl. 9 — 10.15 — 13,15 — 15.15 — 17,15 — 19,15 — 21,15 — og 23,15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16,30. Nýársdagur: Ekið ld. 14 — 15,15 urf 17,15 — 19,15 — 21,15 —23,15. Lúðrablástur ög Dómkórsöngúf í dag kl. 3 mitn LúðrásvÓif R,- víkur leika á Aust.úrvelli' við‘"jóla •tré það, sem NórððftíSh gáfu Reykjavíkurbæ. Enn'firétiíför' 'jnáíi Dómkórinn syngja nokkur lög. Eins og menn minnast varð eng- in viðhöfn í frammi‘höfð er'kveikt var á jólatrénu, sakir þess áð veð- •ur var með versta móti, og ér tómi til kominn að bæjarbúflr £ái nokkra uppbót með þessu móti. WASIiINGTON—NTB, 20. des, — Landvarnaráðherra Bandaríkiianna McEiroy, tilkynnti í dag, að stjórnardeild hans mypdi * fára fram á það við þingið, að fraan- 1 lag til vopnagerðar yrði hæMcað ! um einn milljarð dollara. Fé þetta skal notað til margvíslegra vopna Bimíða, en McEiro.v yiðurkenndl, að langmestur lifutinn’yrái'nétáð' ur til flugs'keytanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.