Tíminn - 22.12.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.12.1957, Blaðsíða 6
T í MI N N, sunnudaginn 22. deseinber 1957. Útgefandl: FramsdknarflokkvrtoM Hltatjórar: Haukur Snorrason, Þórarlnn Þórarbuwa (ák). Skrifstofur í Edduhúslnu við Lindargðta. Simar: 18300, 18301, 18302, 18303, 183M (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasimi 19523. Afgreiðslusiml UMS Prentsmiðjan Edda hf. „Neikvæður belgingur" HVERNIG gegnir stjórnar 'andstaða. svo hlutverki sínu i lýSfrjálsu landi, að þjóðinni verði til gagns og stjórnar- andsböðuílokknum til sæmd ar? M. a. með þvi að veita stjóraarvöldunum aðhald, með iifandi gagnrýni á fram kvæmd mála, sem reist er á fuUum rökum og með þvi að leggja fram raunhæfar til- lögur um stefnuna, þyki horfa af réttri leið hjá þeim, sem við stýrið standa. Nýlega hefir verið sagt frá slíkri stjómarandstöðu hér í blað inu. Brezki Verkamanna- flokfcurinn gagnrýnir efna- t hægsímálastefnu þrezku stjómarinnar. En hann lætnir ekki þar við sitja. Hann legg-ur fram tillögur um nýja stefnu og rökstyð- •ur þær. Þetta kom'berlega í Ijós f greinaflokki þeim eft- ir Hugh Gaitskell, foringja ílokksins, sem nýlega var sagt frá hér í blaöinu. Ber- ;um þetta saman við það, sem hér gerist. Fjárlög eru rnú aifgneidd. Stjómarandstað an hefír haldið uppi and- stöðu við afgreiðsluna, og 'haft í framrni mikil ræðu- , höld, hvem langhundinn öðr jum meiri í Morgunblaðinu, mifcinn hávaða og stór orð. En hvernig vildi Sjálfstæð- isfiofckurinn afgreiða fjár- lög nú? Um það hefir ekki heyrst eitt einasta orð. Yf- irleitt befir flokkurinn ekki boðað neina stefnu í fjár- málum né efnahags- og f ramleiðslumáium síðan hann komst í stjórnarand- stöðu. Sú eina ákveðna stefna, sem uppi befir verið látin, var boðuð á samkomu í Húsafellsskógi áður en stjórnin var vikugömul. Sú stefna var reist á þessari fullyrðingu varafomianns- ins „Við komum bráðum aft ur.“ Þjóðin veit því að flokks- forisstama langar ákafl^ga í stjóm á ný og hún er í orði kveðnu á móti öllu, sem nú- verandi stjórn aðhefst. En í 17 mánuði hefir ekki verið boðuð nein fiármálastefna. Því var borið við í fyrra, að ekki hefði unnist tími til að móta tillögurnar. Tólf mán uðum seinna situr allt við hið sama í þessu efni. Eng- ar tillögur, eintómt nei- kvætt nöldur heima fyrir, en ófrægingarstrið gegn landi og þjóð á erlendri grund. VEÐ þriðiu umræðu fjár- laganna rifiaði Eysteinn Jónisson bað imp, að sú var tíðin að foringiar Siálfstæð- isflökfcsins þóttust vita, Frá starfsemi Sameinuðu þjóðanna: Ráðstefna um úrgangsefni frá verk- smiðjum, sem eitra andrumsloftið Sérfræðingar ræð aum notagildi kjarnork unnar - Samvinna lækna og dýralækna hvert væri hlutverk stjóm arandstöu. Þessi áminning kom fram eftir aö ljóst var orðið, að Sjálfstæöisflokkur- inn ætlaði ekki aö leggja fram neinar tillögur imi f j árlagaafgreiðsluna, ekkert að gera nema hrópa og brígsla andstæðingunum um „falsanir" og annan þokka af því tagi. Árið 1953 þóttist Sjálfstæðis- flokkurinn eiga í höggi við óbilgjarna andstæðinga, og formaður flokksins lét þá uppi þetta álit á þvi, hverj- ar væru skyldur heiðarlegr- ar stjórnarandstöðu: „ . . Þessi háttvirti þing- maður (fonn. stjórnarand stöðuflokks) gleymdi að segja, hvað hann vill láta gera. Ég skora nú á hann að leiða rök að því, að hægt sé að hverfa frá stefnu ríkisstjórnarinnar og segja til hvaða ráða hann ætlar þá að grípa í staöinn. Þá dugir ekki að segja: Leiðir má finna, eins og hami sagði áðan. Hann verður að fimia þessar leiöir og sýna mönmim þær, því að á nei- kvæðum belgingi lifir eng- inn til lengdar . . “ Þetta ræðubrot Ólafs Thors er í dag fullgilt svar tii Bjarna Benediktssonar, sem hafði sig mest í frammi í umræðunum á Alþingi, og stendur fyrir ræðubirtingu og stórorðaflaumi Morgunbl. En Ólafur lét sjálfur ekki sjá sig við umræðurnar, heldur lét varaformanninn um að ástunda hinn „nei- kvæða belging". VIÐ AFGREIÐSLU fjár- laga hafði Sjálfstæðisflokk- urinn enn eitt tækifæri til að gera grein’ fyrir stefn- unni og gegna hlutverki heiðarlegrar stjórnarand- stöðu. En það var ekki notað frekar en öll hin tækifærin. Hvernig á svo að taka nokk- urt mark á stóryrðum flokks foringj anna eftir aðra eins uppgjöf ? Vitaskuld er slík stjómarandstaða marklaus. Síðasti þingdaginn auglýsti Sjálfstæðisflokkurinn það enn einu sinni, að þótt hann burðist við að gera andstöð- una „harða“ með því að nota stór orð, hefir honum hvorki tekizt að gera hana gagn- lega fyrir þjóðina né til sæmdar fyrir flokkinn. — Dómur Ólafs Thors um slíkt framferði var þessi: „Á nei- kvæðum belgingi lifir eng- inn til lengdar“. Bjarni Bene diktsson og nánustu sam- starfsmenn hans gera þann harða dóm réttlátan. Breiða bakið ENN ER dæmi um raun- verulegt viðhorf liðsodda i SjálfstæðisfL til frjálsrar samitoeppni. Á síöasta bæjar •stjómarfundi var borin fram tillaga um að útboð skyldi fram fara á öllu byggingar- Eitruð vatsnból og óhreinn. sjór eru niái, sem hafa verið rækilega rædd ó alþjóðaráðstefnum lun margra óra skeið, enda um vanda mól að ræða, sem sameiginlegt átak þarf til að leys. Nú er röðin komin að öðru skyldu vandamáli, sem hefir einkom gert vart við sig hin síðari ár, þar sem stóriðnaður hefir risið upp. Er hér um að ræða eitrað, eða óheilnæmt andntms loft. Evrópudeild Alþjóðaheibrigð isstofnunarinnar (WHO), sem hef ir aðsetur í Kaupmannahöfn gekkst nýlega fyrir því, að ráð- stefna var haldin um þcssi mál. FuUtrúar frá fjónum Norður- landanna — öEum nema ísiandi — sóttu meðal annai's ráðstefn una, sem haklin var í Míianó. Allir voru fundarmenn á einu m'áli um, að hreint andrúmsloft væri lágmarks mannréttindakrafa sem ailir arttu kröfu á — en hitt væri enfiðara, að tryggja öllum þessi sjálfsögðu mannréttindi. að beina þeim tilmaeknn til rikis stjórna, að þar sem enn. hefði ekki verið stofn neíndir til að j vinna gegn óheilnæmu asndrúms lofti. væri það gert. lHutverk slíkra nefnda ætti að vera, að farið hefir fram á íbúum í héraði fylgjast með því, að allra feugsan því, sem þessi verksmiðja er hafa l’egra vai-úðaráðstafanna vætri leitt í ljós, að fólk er þar óeðli gjett þegar nýjar v'ertosmiðjur eru lega þreytt og þjáist af margs byggðar. konar kvilium, t. d. andateppu, Loks samþykkti fundurinn, að bronkítis og annarri „brjóstveiki". WHO skyldi gangast fyrir nám- Líkar sögur yoru sagðar frá skeiðum, þar sem heilbrigðisfull öðrum löndurn. í Hollandi hafa irúar, iæknar, \erkfræðmgar, menn t. d. neyðst til að grípa til og aðrir sérfræðingar ferigju tæki niðurskurðar á kvikfénaði í iðnað faeri til þess að kynna sér nýjung arhéraði einu og í Póllandi hefir ar og reynslu manna til þess að orðið vart sjúkdóma hjá börrnun verjast eiitruðu. og óhí-iemu and sem húa í málmiðnaðarhéruðun rúmslofti. um, sem ekki verður vart annars ( staðar. í Svisslandi telja menn | -fc sig hafa slauna reynslu af alum inium verksmiðjum, þar sern bæði Efasemdír Og oftrU í Sam- gróður og dýr hafa drepist í nám , ..v, , • , unda við siíkar verksmiðjur. bandi! vio kjarnorkuna Nefnd sérfræðinga, sem kom saman t.il íundahalda í Uenf fyr ir skömmu fyrir tilstuðláai WHO, komst að þeirri niðunstöðu, að það væri nauðsynlegt að koma á WH0 verður miístöí til varnar fót uppiýsjngastof'nun, sem hefði , Á WHO róðstefnunni í Mílanó það hlutverk að, fræða íali&énining Þar sem ny íðnaðarfyrirtaeki ^ og ^om fulltrúum saman um, að eitr um kjamortouna, framfarir á verksmiðjur nsa upp, ohreink- iað og óheilnæmt andrú'msloft sviði kjamorku og tfrámtíðar- bæði. vatn i nagrenninu og vær^ vandamál, sem mjög varðaði möguleika. i sjalft andrumsloftið. Ohremmdin yfiivóió í flestum Evrópulöndum Fjöldi manns er mjög á verði í andrumslotftmu staifa af soti og og ag nauðsynlegt væri að gera um allt, sem þeir heyra, éða sjá gastegundum fra verksmiðjunum ráðstaifanir til þess að draga úr um kjamorkumálin og trúa var e®a °ðruili oxðum . ur;'gngs þeú-ri hættu, sem stafar af óheil lega, aðrir eru ginkeyptir fyrir allskonar tröllasöguan í þessu sam bandi. Það er t. d. fjölði marins sem triiir því, að 'méð ' kjiámorto unni hafi maðurinn takið upp þann draug, sem hann ráði ekki við og sem niuni verða ölliu mann kyninu að faili innan skamnis. Bæði efinn og oftrúin er hættú leg fyrir heifbrigða þróun þessa ógnarafLs, sem vísindin ’ liafa nú lejrst úr læðingi með uppgötvun um sínum og rannsöknum á kjarn orkunni. ; J f*4 " Alþ jóðaheilbr igiðásitotf nun i n geklíst fyrir fundinum' í Genf til þess að fá álit sérfræðinga á hvað hægt væri að gera og til þess að varpa Ijósi á þau andJegu og líkamlegu vandamál, sem að steðja (Framhald á 8. síðu.) efnum frá framleiðslmmi. Reynsla ýmsra þjóía Fulltrúi Breta á fundinum næmu andirúmsloifti, af hverju svo sem það stafar. í mörgum löndum er um nýtt vandamál að ræða, og menn hatfa litla reynslu í þessum efnum. í öðrum lönd um er um gamalt vandamál að 1 skýrði m. a. frá því, að reynslan ræða, þar sem ráðstafanir hafa í í Bretlandi sjmdi og sannaði, að verið gerðar til þess að draga úr reykur frá verksmiðjum og mist hættunum. Það þarf að sjá til ur — sem stundum er nefnt „iðn Þess að reynsla annarra komi aðarmistur“ — í sameiningu or þeim að góðu, sem eiga nú í þessu sakaði sjúkdóma, sem oft væi*u banvænir. Finnar gáfu þá skýrslu, að heima hjá þeim yrði talsvert efna legt tjón árlega vegna úrgangs efna frá iðnaðimun, t. d. frá brennisteinsverksmiðjum. j Sviar sýndu fram á, að plöntu lif hefði verið drepið á stóru svæði og efnalegt tjón orðið á verðmælum, þar sem gastegundir óhreinkuðu andrúmsloftið. Slíkt á sér einjium stað við járn- og koparverksmiðjur í Svíþjóð og í efnagerðum, sagði sænski full- trúinn. Svíinn tók sem dæmi, að olíuverkismiðja ein í Kvarntorp framlciðir hvorki meira né minna en 12 milljón kúbikmetra af úr- gangsefnum daglega. Er hér um að ræða 12 smálestir af ryki 200 smálestir af allskonar brenni- steinsgufum og 12 kúbikmetra af öðrum eitruðum, eða óheilnæm um lofttegundum. Rannsókn, sem 1 fyrsta sinni. Mönnum talaðist svo til að WHO væri tilvalin miðstöð, þar Biem safnað væri saman vizfcu um þessl mál og mönnum væri miðlað af reynslu annarra í bar áttu sinni gegn vágestinum. Var samþykkt að fela stofnunni þetta verkefni. Þá lagði fundurinn til, VAÐsrorAN efni, sem bærinn þarf að nota. Með þeirri aðferð yrði bezt fullnægt því sjónar- miði, sem oft er a orði hjá forimgjum Sjálfstæðisfl., að samkeppnin fái að njóta sin. En svona sjálfsagða starfsaðferð fékkst bæjar- stjómarmeirihlutinn ekki til að samþykkja. Tillögunni var frestað. í raun og veru er ráðandi klífca 1 Sjálf- stæðisfl. höfuðandstæðing- ur frjálsrar samkeppni. Hvar sem hún kemst höndum undir, einokar hún viðskipti til hags fyrir einhverja „máttarstólpa“ flokksins. Hvenær sem hætta þykir á að þessir flokksstólpar verði sigraðir í frjálsri samkeppni, beitir íhaldið pólitísku valdi þeim til stuönings. Þannig var það í tryggingamálinu um árið, þannig var það í biðskýlamálinu og þannig er það nú við innkaup bygg- ingarefnis fyrir bæinn. Gust ur frjálsrar samkeppni má ekki sópa burtu kóngulóar- vef klíkusjónarmiðanna í innsta ráði Sjálfstæðisfl. En almenningur borgar. Breitt er bak útsvarsgjaldandans. Á Þingvöllum. NJÖRÐUH skrifar. Þingvöllur er frægasti sögustaður ís- lands. Við hann eru tengdar minningar um gullöld þjóðarinn- ar. Þar var háð þing þjóðarinn- ar, Alþingi, ein merkilegasta stofnun fornaldarinnar. Þar var lýðvekU íslands endurreist. Þingvellir eru ekki einungis merkur staður í augum okkar ís- lendinga. Útlendir menn litu á Þingvöll sem tákn þess sem ís- lenzkast getur verið og telja hann til sögustaða heimsins. Þingvallasveitin er yndisíögur. Fjallasýn er þar tignarleg. Nátt úrúhamfarir hafa mótað mikla hamraveggi og úfin hraun, en gróðrarmáttur sólar og regns skreytt sveitina gróðri í undur- fögru litaskrúði. Vatnið mikla með víkum og vogum og eyj- um gerir fegurðina fuilkomna. Er staðrsum sómi sýndur? ENN SEGIR: „Allir íslendingar vilja að þessum stað sé sýnd- ur sómi. Þeir vilja að það sé skil yrði til þess að þjóðin geti not- ið hans. Þeir vilja einnig að það sem gert er þar af mannahönd- um sé myndarlegt og vlrðulegt í augum erlendra manna, og að þeir einnig geti dvalið þar sér til ánægju og fróðieiks. — Þvi miður eru ekki skilyrði þess á Þingvöllum. Að sjálfssögðu er tnargt sem gera þarf á Þing- völlum staðnum til verðugs sóma. Það sem þar ætti að gera nú er að reisa þar myndarlegt gistihús. Þar er nú veitinga- og gistihúsið ValhölL Valhöll lítur fremur hlýlega út þegar ekið er í hlað. Þetta er allstór bygging í þjóðlegum burstarstíl. Svarar ekkí kröfum tímans. „BYGGINGAR þessar munu hafa verið byggðar af v.anefnum á anum tirna og fer ekki að sákast er það gerðu. En leng ur svarar Valliöll ekki kröfum tímans né þeirri yirðingu sem við eigum að sýna staðnum. Þar eru algerlega öfullriægjandi möguleikar til þess að taka á móti gestum jafnvel þótt þar hafi færir menn lagt sig fram til þess. Jafnframt því að vera metnað- armál þjóðarinnar má hafa það í huga að nýtt hótel á Þingvöll- um væri þýðingarmikill þáttur þess framtíðarverkefnis að koma upp ferðamamiaþjónustu í land- inu. Ferðamannaþjónustu er menningaratriði og getur einnig verið góður atvinnuvegur. Væri vei þess vert að okkar mikitt hagfræðingar gerðu áætl- un um gjaldeyrisöflun þjóðarinn- ar af eriendum ferðamönnum. T. d. væri fróðlegt ef bægt væri að bera saman nettó gjaldeyris- tekjur sem verða til við dvöl erlendra ferðamanna á myndar- legu gistihúsi annars vegar og nettó gjaldeyristekjur eins tog- ara hins vegar. Ekki meira um það, en það væri hvild í því fyrir ráðamenn þjóðarimtar að fást við þetta vandamál alit milli þess sem þeir glima við krossgátuna um „úr- ræði“ atvinnuveganha. Njörður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.