Tíminn - 23.12.1957, Blaðsíða 3
T í M IN N, mánudagiun 23. desember 1957.
4
Hapþdrœtti D valarheimilis
aldraðra sjómanna
óskar öllum viðskiptavinum sínum
Gleðilegra jóla
og farsœls komandi árs,
og þakkar viðskiptin a árinu sem
er að enda.
X SAMLAG SKREIÐAR-
FRA MLEIÐ ENDA
óskar ölum félagsmönnum og við-
skipta\rinum
Gleðilegra jóla
og farsœls nýárs.
Gleðileg J □ l
4*
Raftœkjaverkstceði A usturbœjar
Gleðileg Jdl
Radíóstofa Vilbergs og Þorsteins
Gleðileg Júl
NAUST
Gleðileg Júl
Ódýra bóksalan
Gleðileg Júl
Sighvatur Einarsson & Co
Gleðileg Júl
Almennar Tryggingar h.f.
Gleðileg Júl
og gæfuríkt komandi ár. — Þökkum
viðskiptin á árinu sem er að líða.
Bifreiðastöðin BÆJA RLEIÐIR
Nokkrar uppástungur
um jólagjafir
Crepesokkar, saumlausir, þykkir
Nælonsokkar, mikið úrval
Undirföt — Undirkjólar
Náttkjólar
Telpukápur
Náttföt, karlmanna, sérstakt úrval
Innisloppar fyrir konur og karla
Heklufrakkar, loðfóðraðir
Urval af kuldaúlpum á börn
og unglinga
Vandaðir, tékkneskir gaberdínfrakkar
Einnig poplinfrakkar
Fallegir ullarvettlingar
fyrir konur, karla og börn
Mjög smekklegar ullarpeysur
á karlmenn og drengi frá Heklu
Ódýrar skyrtur — Sokkar — Bindi
Þverslaufur
Hálsklútar — Battersbyhattar
Hanzkar
llmvötn og snyrtivörur
Storesefni — Gluggatjaldaefni
Borðdúkar
Nýkomnir tékkneskir kvenskór
Kvenbomsur
Flókainniskór fyrir börn
Drengjalakkskór
Smekklegir skór á telpur,
bleikir og rauðir
Karlmannabomsur, gúmmí
og gaberdín
Félagsmenn:
Veljií jólagjafirnar í eigin
verzlunum
Vefnaðarviiru- og skodeild,
Skólavörðustíg 12. — Sími 1-27-23