Tíminn - 23.12.1957, Page 4
4
T í MIN N, mánudaginn 23. desember 195&
nr niexi-
• m 1 P m • O * a ffl *
.istar, k
yriíisemi 2 sogu iands sms og slettar-
barálln - Kenndi Indsánnm a3 þekkja
sögo sína - Neitaði að mála yfir Lenin
Þáttur kirkjunnar
Mexíkanski málarinn Diego
Rivera er látinn, 71 árs að
aldiri. Hann kom heim til
Mexíkó sáðastliðiS ár frá So-
vétn'kjunum eftir aS hafa
dvaíið þar undir Sæknishendi
um rsokkurra mána’Sa skeið.
Riverá byrjaði strax að mála
eftir heimkomur.a 03 héSt því
starfi áfram aiit fil dauða-
dags.
. Riyera var ásatnt Orozeo og
Siqaieros upphafsmaður mexí-
kanskrar núrimaþjótflista r, sem
varð tJi við áhrif ftii enxlurreisn-
artímabilinu, gamalli Indíánalist
og kúbismanum franska.
Rivara fæddist í mex-Lkanskri
smáborg. Faðir hans var kennari
af spönskum ætturn og móðir hans
indíönisk. Fjölskyidan fiutti til
höfuðborgarinnar, Mexíikó, og Ri-
vera gekk þar í listskóla. Meðan
á heimsstyrjöldinni fyrri stóð
komst hann til Parisar og komst
þá m. a. í kynni við kúbtsmann
og ýmsa aif brautryðjenauim hans.
Að sfríði loknu sner: Rivera aftur
heim til Mexíkó, en byltingin þar
vax þá afstaðin með sigri upp-
reiisnarmanna. Nú hófst hið mikla
œvistarf hans í Mexíkó, en það var
fyrst og fremst fóLgið í skreyting-
um opinberra bygginga og vaTtn.
hann að list sinni oftast fyrir
verkamannslaun.
Grimmd, ruddaskapur 03
háSeíf fegurS
Samtkvæmt hinni marxísku lífs-
5*15?' 'ijviS
Diego Rivera
skó'ðun sinrti notaði hann veggina
og freskótæknina fyrst og fremst
til að upplýsa hið ómenntaða
verka- 02 bændafólk í landinu með
stórbro'tinr.i söguiegri myndtúl'k-
un, auðskildum táiknum. og átaka-
mikilli myndbyggingu. í björtum,
sterkum litum. Hann lýsti menn-
ingarlífi Aztekanna, landvinning-
um Spánverja og þrælkun índíána
og stéttabaráttunni í hinu nýja
Mexílyó. Grimmd, ruddaskapur og
háíeit fegurð sameinast í bessum
stóru. myndurn. Og Indíánarnir hóp
uðu-st að meistaraaum til að læra
aí sinni eigin sögu.
Elnaig í Bandarí'kjuaum hefir
Rivera annazt slíkar skreytlagar og
þá m. a. í Rockefeller Center i
Néw York. Hneyksiið, sem varð
I sambandi við eitt þeósara mál-
verfka er enn í minnum haft. Ri-
vera hafði málað andíitsmynd af
Lenin inn. í eina þelrra mynda,
sam fýallaði um samskipti bsþnda
og verkamanna við yfirstéítirnar.
Þegar hann neitaði að máía vfir
Lenin, var máiverkið eyðilagt.
Síðustu árin, sem hann lifði,
málaði hann aðailega þjóðiífs-
myndir og stórar myndir, þrungn-
ar gagnrýni á undirofeun smáþjóð-
anna. Einnig varð hann stöðugt
meira gagntekinn af sögu lands
síns og rannsóknum á menningar-
lífi índíána.
i . . . J...
E!n af fréskómyndum Rivera frá byltingunni 1910. Kennsiustund undir.
berum himni. Ríðandi varSmaður gætir konunnar og barnanna.
^yJámunduf Jfónóáon frá S>Láfiótö^um
I
í S
Heilj \iér, Lýsfi ttjarna
himinborna. um iágnæfti.
dýra drotínÍBS • LjámuSu íjcs
ciroliirts sa'a. líknarsaSa, .
Kom enn Enri þ'ú 1ýsir,
kaidat' aS næra • Ijúfa idjarna,
villtar sáiir vj’íxjráfandL.
veraldar barna. veraídferlýð.
Kom, kom, Hritigja kiukkur
meS krafíi þírsum. .helg.re íL£æ,
ijósi þiinna heiiög jól
iíknarcrða. heimi bc$a.
Lát 'íss skijja Syiigja svanjr .
lífsins speki, sigurhæða
ráða rúnir dýrSarljóð
reynslusfunda. dfottins sala.
Viiíast fc's35r Föilum 'ram,
af vifegum dyggSa. fyrir alfari
Giotta memm fcður vors
a3 guSspjalÍa sanni, •og fögnurn Jesú.
ganga vrá jötu Gráturo, grátum.
Jesú dýrSar, svo glúpni hjarta.
fiýja vreisi, Lofum guS
fara í launkofa. fyrsr lífsins sól.
Flýja Betlehems Hærra, hærra
barn og roóSur, hsfjurn mðrkið!
ioka augum, Meira Ijós,
bá Sýsir stjarn-s, — meiri þekksng!
heyra ei Burt með íál,
of hslguro vöilum truf! og voða.
heilagsn söng Sigri lörsdin
frá hœSuiD drottins. sannlsikans; kraftur.
Heilagsn söng Hærra, hserra
himneskra svssta, hörpur syngs
þeirra er hoSa helgsmái
birfu og Síf, — heilagra jóla.
he'dagan 'söng Lyft sál vorri,
um heíga nétt. lífs faðsr,
DýrS sé gu3i hátt yfir
drottni vorum. hættur og dauða.
Til er g'Jmul saga um hö'fð
ingja mynkranna. Hann haifði
feamið ár sinni býsna vel fyrir
borð. í siá'lir manna hafði hann
'S'áð Liilgraii tómLætiisims gagn-
vart cfflu því, sem heilagit var,
'satt og fagurt. Fólk gleymdi
■að fara í kirkju, hlustaði að
■eins með öðru eyra á boðsfeap
Ijóosins cg kærleikans, van-
raciktir ■baanir sinar, gjörði
krJjtinlfræði að hornreku í skói
um cig uppeMisstöfmmum.
F.n eitt var hann alveg í vand
ræðitm með. Jólin.
Einu simni á ári vintist bJossa
U'p'p í hjörtumi manna þrá eftir
Guði. Þrá efíir kærfeJka og
'ljósi sannleikans. Réttiæíi og
tSegurð, hreinleiki og ástúð
skyidi þá sett í öndvegi í
'hverju húsi, hverjiu hjarta.
Menn þriáðu. ekki einungis að
nj'óta kæhteiíkans og friðarins,
(þeir þráðu einnig að veita
liann og urðu svo önliátir að
þeir gátu gefið síðasla eyrinn,
bezta bitann. Kirfejur, sem stað
ið hcifðu tórnar alit árið, fylit
'Uist út á tröppur af prúðbúnu
if'éii'ki. Söngvar voru sungnir
•og aafðir, lærðir og flu/ttir af
slíkum þclkka, að sálirnar fuyllt
ust hráfningu og tiílbeiðslu,
'hlustað eftir boðsfeap ljóssons
af áhiuga, sem veitti unað og
hugljúfa gjeði.
Hvað átti hann að gera, vesa
'lingur? Jú, hann hvíslaði því
lað blaðamöinr.um og ritstjórum
að þeir sfeyidu takmarka sem
a'lilra mest plássið fyrir þenn-
an jólaboð.skap í blöðunu'm, en
koma sem flestum auglýsing
um og ,/fræðigreinum“ í síað
inn. Ilann læddi því inn hjá út
varpsráði, að það ákyldi efeki
iLeytfa kirkju og klerfeum afflt
of heppi'legan tíma í útvarpi á
isunnudögum og hátíðum, jialfn
vel á jóluim yrði annað m'erfei
llegra að ganga fyrir. En efeik-
■ert dugði. Á ekkert var hilust
að fremur í sambandi við jól-
in en einmitt boðlskapmn um
barnið umkomu'l'ausa í jötunni.
Þc-tta barn sem varð Ijós
heimsins, ljós, sem lýsti imn
í helgidóma maanhefgi og
mannréttinda, friðar og saim-
'starfs ailra manna og allra
þjóða.
Nei, þetta gat eíkJlci gengið.
Og haiuil fann upp jóla-ann-
ríkið, sam gat orðið að jóia-
æði. Eiginlega átti snjrfevæcnt
því að fiýta jólununi taka þau
út á?::r en þau ko<m;u.
BörnLn fengu jól í skóiianum
og gerð'j fc-ara gyis að liíla jóla
trénu liennar mömmú sinnar
heima’ í stafunni sinni á að-
fangadagJkvoidið. Og uss,
þangað kóm enginn jóHasvehin
eri í Skólanum voru þeir tvair.
JóiaSkrautið var flutt af
lteimilunum út á gö'.una, þar
tók það sig betur út, og svo
var þeöta ekfeert skraut, sejn
liægt var að koma fyrir imni.
Já, og svo varð að kaupa
sem allra 'inest, selj'a ssim
mest, græða sem raest, undir
búa sem mest, að jafnvel svefn
tíntann varð að taikimarka sem
mest. Kaupmaðurinn vafeti við
að belja og reikna, sauma'kon
an fðkk sér fuglsbilund undir
morgun, húsmóðirin dottaði við
hrærivélina, þar sem hún var
að bafea og brasa, þegar komið
var langt fram á nótt, börnun
um var ekki sinnt, og enginn
imundi eftir eða itótti vera að
lesa með þeim versin eða
syngja með þeim: „Heitns uin
ból“. Hvarvetaa 'íWti æsing
og hraði, taugaspennmgur, stór
yrði, óánægja, leiðindi, þreyfca
og uppgjaf. Ti'lraunin með jóila
æðið lvafði tekizt og tefeis’t -vel
ár eftir ár öld eftir öid.
Hraði og ys, hávaði og glaum
ur hafði blandast im í friða
'söng englarma. frelsisdraum
hirðanna, höfðingstund vitring
anna. Og svo koma jólin —
með — —
Árelíus Níelsson..
❖
Húsabakkaskcii fær verðlaunagrip
í gær var sagt frá verðiaunagrip, er Húsabakkaskóla í Svarfaðardai barsí
á sl. hausti. Efri myndin er af skólahúsinu, sem er nýbyggt og mjög mynd
arlegt. Neðri myndin er af gefanda verðlaunagripsins, Snorra Sigfússynl
námsstjóra, og formanni skólanefndar, séra Stefáni Snævarr með verS-
launafjölina, með þeim eru skólastjórinn og skólanefndarmaður.