Tíminn - 23.12.1957, Qupperneq 5
T í M I N N, máuudaginn 23. desemher MSí1.
ÓIi Irá Skuld eftir, Stefán Jónsson
Þegar ég var lítill las ég ílest
eem hönd á íesti, án þes sað gera
manneskju, sem honum íinnst
gneinarsnun á hvað var góð bók
og hvað var vond foók. Æsilegar
isögur uim garpa i leyniþjónust-
unni, sjóræningja í suðurhöíum
og lilk í tferðakístum voru mín upp
áhalds lesning. En stundum slædd
ust með bækur af öðrum uppruna,
þar secn kvað við annan tón; það
voxu tíkki ispennandi. æsisögur
mec: hryfiiiegum morðmn og hrika
legum svaðtil'förum, heldur foóg-
værar giettnisfegar sögur um fólk
á minuim aidri, gásskafullar sögur.
af pratkkarastrikum, skemmtjiJeg-
ar sögur af smáum ævintýrum ungs
fólks cg hJýlegar sögur af sorgum
þess og raunuim. Þetta voru „sög-
urnar hans Stefáns".
Nú er ég löngu búinn að gleyma
oJJum afrekum garpanna í leyni-
þjónustunni, sjóránin í Suðurhöf-
um eru hulin þoku og ekki man ég
lengur hver drap manninn, sem
var settur í ferðakistuna, né hefid-
ur fovers vegna hann dó. En „sög-
urnar hans Siefáns" lifa ennþá í
hu.ganuim eins og minning um
íerðalag ií fallegri sveit, þú hefir
kcmi'ð á ílesta bæina dvalið lengi
á sumum þeirra og þekkir ílest
fóJkið, einkum krakkana, þeir eru
leikfélagar þínir frá bernsku. Og
þú getur jafnvel orðið pínulítið
angurvær, þegar þú rifjar upp
kynni þin af iólkinu, sem þú kynnt-
ist í „sögunum hans Stefáns“.
Nú er ég víst orðinn það sem
kallað er „stór“ og hættur að lesa
æsisögur en stæri mig af því að
lesa foækur, sem merkir menn hafa
sanr.að að seu merkar bækur.Venju
lega er ég afar virðulegur og gáfu-
legur á svipinn, þegar ég les þess-
ar bælkur og löngu búinn að gleyma
þeirri tíð, þegar ég las um Jíkin
í ferðakistunum og garpana í Jeyni
þjónustunni. Og það er orðið langt
slðan ég hef litið í „sögurnar hans
Stefáns“.
En fyrir skömmu barst mér upp
í hendurnar ný bók eftir Steíán
Jónsson, það var sagan af óla írá
Skuid, óartarstráknum og prakkar-
anum, sem fluttist upp í sveit og
mannaðist þar fyrir tilstiJli Setíu
hinnar fögru. Og ég var aftur kom-
inn í ferðalag um sveitina frá
bernsku, kom á bæi og rifjaði upp
kynni min við fólkið, Jieilsaði þess
um vinum mínum á ný, fólkinu
hans Stefáns, sem ég kannaðist svo
vel við.
ÓJi Jitfii frá Skuld er mesti
óþæ’gðarormur í þorpinu, hann
striðir fojnum krökkunum og gerir
fuJJcrðna íoikinu glennu, enda er
hann barinn og hæddur. Hann á
aJJlaí vísa vernd föður sins, auðnu-
J.eysingjans, sem ekki hefir komið
sér áfram i Jífinu en lifir á ímynd-
uðum afrekum og upplognum garp
skap, segir frá svaðilförum og af-
rekum, sem hann þykist hafa unnið
úti í beimi. Eigin'kona hans, móðir
ÓJa, stórbóndadóttirin, sem féjl iyr-
ir Ijóma hans fyrrum, en borfir
nú æðrtílaust í augu við ræfildóm
manrj'sins, er einkar skýr og trú-
J.eg persóna írá höfundar hendi,
hún vinnur fyrir heimilinu, stund-
er ertfiðjsyinmi meðan maðurinn
Jiggur i leti, hún er of stolt’til að
snúa beim og viðurkenna ófarir
sínar. Drengurinn hænist að föður
sínum, hlustar hugfanginn á sögur
hans, æsir hann upp til að hefna
alls, sem drengurinn verður að
þola af þorpsbúum fyrir ótuktar-
skapinn.
] Loks kemur þar að stórbóndinn
deyr og móðir ÓJa erfir stórbýJið.
ÓIi fvlgir mömmu sinni, sem tekur
| að sér bústjórnina, en . faðirinn
• verður eftir heima, er of stór upp
' á sig .til að gerast vinnumaður konu
sinnar. ÓJi saknar föður sins í
fyrstu, en hann kynnist fljótt riýrri
meira til koma en allra annara.
Það er Setta, fallega stúlkan sJaga-
veika frá Reykjavík. Smám saman
tekst henni með blíðu og þolin-
! mæði ?.ð uppræta í Óla ónáttúruna,
ekki svo að skilja að hann verði
nein ómennsk engilbrúða í höndum
hennar, hann verður sami skemmti
legi strákurinn, aðeins mikJu geð-
fejldari og viðkunnanlegri náungi.
Sambandi drengsins og Se-ttu er
! sérstakJega vel lýst í bókinni, höf.
skyggn’ t um ÖIJ skot í sál barns-
ins, dregur ekkert undan, sem
drengur á þessum aldri getur hugs
að um falíega stúlku, sem er hon-
um góð, en gætir alltaf ýtrustu
hófsemi í frásögn og stíl.
Stefán Jónsson kann þá list að
segja ekki rneira en lesendur vilja
heyra, hann gætir þess æ/tíð að
ímyndunarafl og hugmyndaflug 3es
i andans hafi alltaf nægjanlegt svig-
rúm til að njóta sín; það er mikill
kostur, lsem flestum höfundum veit
ist erfitt að læra. Stefáni lætur vel
að túlka geðbrigði sögufólksins
með stílnum einum saman, beinar
sálarlífslýsingar eru sjaldgæfar en
öllu betri hugmynd fáum við af
þvi sem 'gerist innra með mönnum
í lýsingum h'öfundar á ytri at-
vikum og umhverfi ásamt blæbrigð
um frásagnarinnar. Stíllinn er ein-
faldur og óbrotinn á ytra borði,
■■ Ijós og skýr, svo að hvert barn
' getur fyligzt með, en ef betur er
að gætí, má skyrija margbreytileg
litbrigði í stílnum, sem segj'a
meira en orðin tóm. Þessum tvi-
þætta galdri höfundar er það að
þakka, að bæði börn og fullorðnir
hafa jaín gaman af bókum Stefáns.
Aðeins á einum stað í bókinni
finnst mér höf. grípa fram í fyrir
sjálfum sér, ég á þar við bréfið,
sem ÓIi skrifar Settu. Þetta bréf
er öldungis óþarft í sögunni, jafn-
vel þótt svo kunni að vera, að 10
ára drengur skrifi svona bréf. Enda
slær höf. þann varnagla að láta
Óla ekki ser.da bréfið.
Ekki get ég látið hjá líða að
minnast á prófarkalestur bókarinn-
ar, sem er til háborinnar skamm-
ar. Þ?ð er éngu likara en prófarka-
lesarinn hafi -unnið verk sitt í
sVefni. PrentviIIur eiga sízt af öllu
heima í bókum sem Jesnar eru af
börnum. Og þær eru þvi hvimleið-
ari sem mejri nautn er að lestri
sögunnar.
Ég þakka Stefáni söguna og óska
ijafnt börnum sem fuilorðnum til
j'hwnisgju með það að nú hefir
bætzt við „sög-ernar hans Stefáns“.
ecalaR.
Bak yiS fjöllin meS GoSmmicíi
írá Miðdal
Nýlega er koœin út ný bók
edtir Guðmund Einarsson frá Mið
daO. Þai er að finna ferSaminning
ar og þjócwögur, ævisögubrot og
íriásaignir -ai kynlegum’ verum og
Btb'urðum. Guðnxmdur frá Miðdal
er þjóðikiL^ mr littamaður, list
máUari og myndhöggvari, en bann
er fe-x'ðagarpur mikill að auki og
heíir g'crt víðneist um allan heim.
Hiann íh’eist meðal Lappa og
verður vitni að þvi er sei&kvendi
freanúr seið og kynmiist göldrum
þesssrar duGiarfuIlu þjóðar, hann
rifjar upþ kynnj sín við Anjúsku
lússneska flóttaistúljku af tignum
ættum og lýsir e.inkar vel and
Ktæðinguan í skapgerð hennar.
Guðmunaur fræöir okkur um
leyndiardóma P-ólstjórnunnar og
beldur tiJ haga týndri speiki kyn
sOóðanna um ratvísi og drauma-
Ihiann segir okkur frá I-Iildi gcmlu
i Mos&Iilsveitinni sem kunni fugla
má’l og söng tvísÖng ir.ieð áfifta
fojón-uim. Hann lýsir fyrir okkúr I
kyaigi Fiunland.3 oig stórbrotinni f
máittúru, birtir sgndibréf fx'á lappa |
síúJikunni Aikiu sean elúr aldur j
isiun meðal h.-eindýra og borðar
bjamarkjöt í brúðkaupsveizl-
omni sir.ni. Guðanundur reikar uipi
borgarrúistir hinna foimu Etrú-ika
og leiðir Oikkur í lundinn þar sem-
kynl-eg yngismey stigur dans um
nótt. Það eru engin tök á því
að erkja hér efnisþráðinn úr Ö31
uim k&Sum bókarinnar, þeir eru
tfjcilþætitjr að efnisvaOi og höfuncl
ur keœ-ur víða við.
S-tii’l Guðmundar er litríkur og
SiíyngimagnaÖur, hámn karm að
se-gja svo frá að fólkið stígur Ijós
Oifandi fram í dagsljósið, það er
seiðandi dul í frásagnarhætti Guð
imundar þar sem honum t-sik.st bezt
upp.
Menn geta ékki kosið sér cMu
stkemantfflegri og beíri bók til liest
urs um skammdegið, þetta er bók
sem sta-far birtu. j.
„LITLU JOLIN" hafa nú um
lan-gt. skeið’ verið .fastur. liður- í
starfsemi sikó’Iginna. Sitáeta dag-
' inn fyrir jólaírí er jólanna minnzt
með smáfoáttoahöldtím í skólun,-
um. Þar er jólagu&ipjallið lesið,
ság&air jólasögur, sungnir jóla-
sálmar vg c-nnur. jólalög. Ýmis-
legt iieira er og gei't b'órnun-
um íij .slcemmtuniar. Oít kemur
jólasveir.n í heimsókn og h-efir þá
- með sér jólapakka. (Myndin að
ofan sýnir .sviðissfcreytirigu fyi-ir
litlu jófi'n í barnaskólanum í
H'afns'rfirði. Ólj skreytkg er unn-
in af keB'D'tírunum í sjáJíbo&a-
vinpu.)
ÞETTA HAGLEGA. gerða
kidkju'Kkaa hér til hliðar er búið
til sérstaklega fyrir litlu j.ó5.ii»
og var það einn fallégasti hlut-
urira á svi'ðinu., ’Ljósið’ sMn út
um ppáar dym'ar og íyiir gafli
,-s'ér í íltarlstöíluaa.
í-Sl’MUM b&kkjurn £á böxtn-
: in ,-kyfa- l.T aS -gefu .bycit- öðuu
smágjafir og senda jólakveðju-
. Þefel’a er gej't undir ettirliti kenn-
' arang,. þgnnig að allir fái pakka
'og erginn yerði útundan. Jóla-
•þói'tkássinn sést annars á mynd
á bls. 12 cg er tieloa að leggja
-bróí' í kassamn.
SVO KEMUR hin stóra stund
að pástkassinin er opnaður og
jólapökikum og pósti er útbýtt.
Þá er nú oít kátt á hj'alla. En
til þess aS siá hvernig það íer
fram, mrðið þið að líta á mynd-
ina hér að neðan. Hún
'sýnir Hsuk Helgascn, kennara
í Haír-aríirði, afhénda bömtmuan
jólabréí. (Ljósm: Helgi Jóna-ss.)