Tíminn - 23.12.1957, Síða 8
8
T f M I N N, mánadagiijn 23. desember 1957,
Úivarpið f dag (Þorláksmessu):
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Um starfið í
sveitinni; III. (Guðmundur
Jósafatsson bóndi í Austurhlið
f Biöndudal).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tónleikar (plötur):
a) Rondínó í Es-dur fyrir blás-
araoktett eftir Beethoven. b)
Atriði úr óperunni Lohengrin
eftir Wagner. c) Þrjú lítil
pianóverk eftir Cauperin. d)
Svissnesk þjóðiög flutt af þar
lendum listamönnum.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Jólakveðjur. — Tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Framhald á jólakveðjum og
tónleikum. — Danslög.
01.00 Dagskrórlok.
Úivarpið á morgun (ASfangsdag)
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Jólakveðjur til sjómanna á
hafi úti (Guðrún Erlendsdótt-
ir les og velur skipshöfnum
kveðjulög).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
16.30 Fréttir.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni.
Séra Jón Auðuns dómprófast-
ur prédikar.
19.10 Tónleikar (plötur): a) Concert-
ino nr. 1 í G-dúr eftir Pergo-
lesi b) HoIIenzki kammerkór-
inn .syngur kirkjuleg lög. c)
Svíta nr. 1 í C-dúr eftir Bach.
20.10 Organleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni — Páll ísólfsson
leikur, Guðmundur Jónsson
syngur.
20.40 Júlahugvekja (Séra Haraldur
Sigmar).
21.00 Organleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni, framh.
21.30 Hljómsveitarþæfctir: Sinfóníu-
sveit leíkur undir stjórn Leo-
polds Stokowski (plötur).
22.00 Veðurfregnir.
Dagskrárlok.
Úivarpið á jóladag.
10.45 Klukknahringing.
Jólalög leikin af blásarasep-
tett (plötur).
11.00 Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans. Séra Jón Þorvarðsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Jólakveðjur frá íslendingum
erlendis.
14.00 Dönsk messa í Ðómkirkjunni.
Séra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup.
15.15 Miðdegistónleikar: a) Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins leikur. 1.
I Prómeþeus, forleikur eftir
Beethoven. 2. Þættir úr svitu
fyrir flautu og strengjasveit
eftir Talemann. 3. Guðrún Á.
1 Simonar syngur lög eftir Paisi-
I ello, Gluck og Reger. 4. Dans
I úr Ferðinni til tunglsins eftir
| Schmalstieh. 5. Rómanza eftir
I Friebe. 6. Hans og Gréta, for-
I leikur eftir Humperdinck. —
b) Musica Sacra — Buxtehude
tónleikar Félags ísl. organleik-
ara.
17.00 Messa í Háagerðisskóla. Séra
Gunnar Árnason.
18.15 Við jólatréð: Barnatími í út-
varpssal (Baldur Pálmason). a)
Séra Bragi Friðriksson talar við
börnin. b) Telpur úr Melaskól-
anum syngja undir stjórn
Tryggva Tryggvasonar. c) Fé-
lagar úr útvarpshljómsveitinni
1 leika undir stjóm Þórarins
Guðmundssonar. d) Jólasveinn-
inn kemur í heimsókn.
19.30 Tónleikar (plötur): „Jólakant-
ata eftir Arthur Honegger.
20.00 Fréttir.
20.15 Tónleikar (plötur): Konsert i
G-dúr fyrir flautu og hljóm-
sveit (K313) eftir Mozart.
20.40 Jólavaka. — Ævar Kvaran býr
dagskrána til flutnings.
a) Kafli úr „Heiðnum sið á ís-
Iandi“ eftir Ólaf Briem. b)
Jólakvæði eftir Matthías Joch-
umsson. c) „Hátiðin mikla“ smá
saga eftir Elisabeíu Bergstrand
Poulsen. d) Kertastjakar bisk-
upsins, leikrit MacKinne, sam-
ið upp úr „Vesalingunum" eft-
ir Victor Hugo.
22.00 Veðurfregnir.
Tónleikar (plötur): „Amahl og
næíurgestirnir, jólaópera í ein
um þætti eftir Gian-Claro Mon
otti. Baldur Pálmason flytur
skýringar.
23.00 Dagskrárlok.
Úfvarpið annan jóiadag.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar (plötur): a)
Piéce Héroique í h-moll eftir
César Frank. b) Strengjakvart-
ett nr. 80 í Es-dúr op. 76 nr.
6 eftir Haydn. c) Hilde Zadek
syngur aríur eftir Ilandel,
Haydn og Purcell. d) Konsert í
a-moli fyrir píanó, fiðlu, flautu
og hljómsveit eftir Bach.
11.00 Messa í Neskirkju. Séra Jón
Thorarensen.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar (plötur): a)
Concerto í D-dúr op. 8 nr. 12
eftir Torelli. b) Sextett nr. 1 í
B-dúr fyrir tvær fiðlur, tvær
xíólur og tvær knéfiðlur op. 18
eftir Brahms. c) Drengjakórinn
í Vin syngur. d) Píanókonsert í
a-moll op. 85 eftir Hummel.
15.30 Kaffitíminn: a) Þorvaldur Stein
grimsson og félagar hans leika
jólalög og önnur vinsæl lög.
b) 16.00 Veðurfregnir. Létt lög.
1. Walter Anton Dotzer syng-
ur óperettulög. 2. Sinfóníska
Wjómsveitin í Vín leikur lög
eftir Jóhann Strauss.
17.00 Messa 1 Dómkirkjunni. Séra
Óskar J. Þoriáksson.
18.15 Barnatimi (Helga og Hulda
Valtýsdætur): a) Leikrit: Jól í
Betlehem eftir Jörgen Stauns-
hólm í þýðingu Margrétar Jóns
dóttur. b) Bangsimon — tón-
leikar o. fl.
19.15 Tónleikar (plötur): Góði hirðir-
inn eftir Hándel.
19.45 Auglýsingar. — Fréttir.
20.15 Einsöngur: Stefán íslandi ó-
perusöngvari syngur íslenzk
lög: Hljóðritað í sept. sl.
20.35 „Það á að gefa börnum brauð“
Gamlir jólasiðir og skemmtan.
21.30 Einleikur á píanó: Guðrún
Kristinsdóttir leikur: a) Sónata
í G-dúr op. 79 eftir Beethoven.
b) Þrjár húmoreskur eftir Max
Reger. c) Þrjár prelúdíur eftir
Debussy.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög þ. á m. leika dans-
hljómsveitir Björns R. Einars-
sonar og Aage Lorange.
02.00 Dagskrárlok.
Útvarpið föstudaginn 27. des.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.15 Veðurfregnir.
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna.
18.55 Harmómkulög (piötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni BöSvarsson)
tónskáld a) Colas Breugnon,
svita op. 24 eftir Kabalevsky.
b) Konsert fyrir fiðlu píanó og
litla Mjómsveit eftir Ernst
Krenek. c) Sinfónían Matltihias
málari eftir Híndemith.
20.35 Jónas Hallgrímsson. — Bók-
mennltakynning stúdentaráðs
Háskólans. a) Erindi Einar Ól-
Sveinsson. b) Upplestur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hljómsveitarverk eftir nútíma-
Paul Hindemith.
23.15 Dagskrárlok.
er góð jólagjöf.
Gott snið. Gott
KAUPIÐ
JQLA-
SKYRTUNA
í DAG
Oálmm vlctólijotauinum ohbar cjfeÍiÍe^ra joía
ocj j^aróœÍó Lomandi círó, me$ jöLluun jjrir uiL-
Liptu
óhiptin á tíoancu an.
icíi
h!
Brautarholti 4, Reykjavík.
Pósthólf 167. Sími 19804.
Símnefni: „GEISLI“.
ÚTVEGUM frá viSurkenndum erlendum
HitastiNitæki af fullkomnustu gerðunj.
Aufomatiska loftaftöppunarventla sér-
staklega öruggir og þægilegir í notkun.
Dæfur — háþrýstar — lágþrýstar. —,
MiSsföSvarkatla: Fyrir einstakar íbúðir
og stærri húsasamstæður. Full auto-
matiskir með tilheyrandi stillitækjum
og innbyggðum baðvatnshiturum.
MiSstöSvarkatla: Fyrir minni íjarhituö-
arkerfi eða heila bæjarhluta.
meS sfytzta fyrirvara:
- fullkomnir — þraut-
framleiðendum
Olíubrennara
reyndir — öruggir.
Hreinlætisfæki ahs konar, einnig sér-
staklega útbúin fyrir sjúkrahús.
Frárennsfispípur og fiftings, asfalterað.
KOPAR-pípur í öllum þykktum og
styrkleikum.
KOPAR-stengur.
Önnumst hitalagnir í hvers konar byggingar. j
FramleiSum mótstraums- og baSvafnshitara meS sfullum fyrirvara.
Veitum tæknilegar leiðbeiningar um val á tækjum og fyrirkomulag hitalagna.
r