Tíminn - 23.12.1957, Blaðsíða 11
11
11M r N N, mánudaginn 23. desember 1957.
Eiríkur
víðförli
HANS G. KRESSE
Myndasagan
m&mED PETERSEN
Hinn ókunni eyjarskeggi heilir lindarvatni á
höfuSsár Eiríks, og þá raknar hann úr öngvitinu og
opnar augun. Hann harfir undrandi á manninn, sem
stumrar yfir honum. Þetta er naufSasköllóttur, al-
skeggjaður og skrafhre>Tfinn öldungur.
23« dagur „Það var Ólafur, sem réðst á þig,“ segir sá gamái,
„og hann er líka óvinur minn.“ En nú eru menn þín
ir kiomnir í land, og okkur tekst öllum í sameiningu
að handsama þann karl.“ Þegar Eiríkur heyrir þetta,
hleypur hann á faetur og man nú ekki lengur eymsl
in í hnakkanum. „Þetta var það versta, sem fyrir gat
komið. Nú eru ókunnu mennirnir 10 eftirlitslausir að
kaila á skipinu."
Svein kemur nú hiaupandi og menn hans með
honum, en Ólafur er horfinn. Sveinn hefir ekki veitt
því athygli. Hann hafði hugsað um það eiitt að bjarga
höfðingja sinum úr háska.
DENNI
DÆMALAUS!
Mánudggur 23. dðs.
Þorliksmsssa. 357. dagur árs-
ins. Tung! í suSri kl. 14,25. Ár-
degisfiæði kl. 18,56.
Óháði söfnuðurinn.
Jóladagur, messa M. 4 e. h. í
Kirkjubæ. Séra Emil Björnsson.
Hallgrímskirkja.
Aðfangadag. Aftansöngu.r kl. 6.
séra Sigurjón Þ. Árnason.
Jóladag. Messa kl. 11 f. h., séra|
Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h., séra
Sigurjón Þ. Árnason. '
2. jóladag. Messa ki,. 11 f. h., séra
Sigurjór. Þ. Ámason. Messa ld. 5
é. h., séra Jaikob Jónsson. i
. »
Fríkirkjan.
Aðfangadag. Aftansöngur kl. 6.
Jóladag, messa kl. 2. Aixnan jóladag.
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Þor-
Sfceinn Bjöir.sson,
jclliheimilið Grund.
Aðfangadág messa kl. 7 siðdegis.
Séra Sigurbjörn Á. QísLason.
Jóladag: Messa kl. 2, séra Sigur-
björn Á. Gíslason. 2. jóladag méssa
kl. 2. Séra Bragi Friðriteson.
Háteigsprestakall.
Jólamessur í hátíðasai Sjómanna-
skólans. — Aðfangadag: Aftansöng-
ur kl. 6. Jóladag. Hátiðamessa kl. 11.
2. jóladag: Barnaguðsþjónusta kl.
1,30. Séra Jón Þorvarðarson.
Néskirkja.
Aðfangadag: Aftansöngur kl. 6.
Jóladag: Messa kl. 2. 2. jóladag:
Messa kl. 11 (breyttur messutími
vegna útvarps). Séra Jón Thoraren-
sen.
Hafnarf jarcarkirk ja.
Aðfangadag: Aftansöngur kl. 6.
Jóladag: Messa kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Bessastaðir.
Jóladag: Messa kl. 11. Séra Garð-
ár Þorsteinsson.
Laugarneskirkja.
Aðfangadag: Aftansöngur kl. 6 e.
li. Séra GarSar Svavarsson. Jóladag:
essa kl. 2,30 e. h. Séra Garðar'
vavarsson. 2. jóladag: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta ld. 10,15. f.
li. Séra Garðar Svavarsson. . . j
Dómkirkjan.
Afffangadag: Aftansöngur kl. 6.
Séra Jón Auðuns. Jólado.g: Messa kl.
11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláks-
son. Dönsk messa kl. 2 síðd. Séra
Bjarni Jónsson. Messa ki. 5 síðdegis.
Séra Jón Auðuns. 2. jótadag: Messa
kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. \
Jólasveinninn hefir nú skreytf jóiatréð sitt og honum finnst það svo
faiiegt að hann ætlar að mála það á léreft. En það eru 10 villur í
myndinni hjá jóiasveininum. Geturðu fundið þær?
Bústaðaprestakali.
Aðfangadag: Aftansöngur í Kópa-
vogsskóla kl. 6 síðdegis. Jóladigf:
Messa í Háaigerðisskóla Id. 5. 2. jóla-
dag: Messa í Kópavogss'kóla kl. 2 e.
h. Sama dag messa í nýja KÖpavogs-
hælinu kl. 3,20. Séra Gutmar Árna-
son.
Hátiðaguðsþ jónustur
í Akranesprestakalli:
Akraneskirkja: Aðfangadag jóla
(aftansöngur) kl.. 6. Jótadag kl. 2.
Barnaiguðsþjónusta kl. 5. Annan
jóladag: Skírnarguðsþjónusta kl. 5.
Gamlárskvöld (aftansöngur) kl. 6.
Nýársdag M. 11 f. h.
Innra-Hótmskirkja: Annan jóla-
dag kl. 2. Nýársdag kl. 2. — Sókn-
arprestur.
Sólvangur, Hafnarfirði.
2. jóiladag. Messa kl. 1. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Aðfangadag: Aftansöngur lri. 8,30.
Jóladag: Messa kl. 2. 2. jóladag:
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Kálfatjörn.
Jóladaig: Messa kl. 4. Sera Garð-
ar Þorsteinsson.
bCt LEievPvM
JoL R %
peuvvi
Kaþólska kirkjan.
24. desember, aðfangadag j.óla, kl.
12 á miðnaetti, miðnættiismassa.
25. desember, jól, messur kl. 8,30
og 10 árdegis. Bænahald kl. 6,30 sd.
26. desember, messur M. 8,30 og
10 árdegis.
Denni vinur okkar dæmalausi hefir fengið sínar jólakveðjur eins og aBrlr
á þessum jóium. Honum berast kort og bréf. Hann þakkar vinum sínum
kærlega kveðjurnar og sendir þeim beztu óskir um gleðileg jól og far-
sælt nýár. Hann minnir öll börn á að vera þæg og góð á jólunum. Hann
segist sjálfur ætla að vera prúoasti drengur í sínu nágrennl.
Óli litli kíkir í gegnum skráargatið og langar nú til að komast Inn.
Viitu ekki reyna að hjálpa honum?
Denni fær jóIakveSjnr
Helgidagslæknar yfir háfíðina:
Afffangadag: Tómas Jónasson.
Jóladag: Skúili Thoroddssn.
2. jóladag: Stefán Björnsson.
Læknavaröslofan, sími 1 50 30.
líí
— Eru ekki fleiri pakkar?