Tíminn - 23.12.1957, Side 12
Jólapóstinum útbýtí á „litlu iólunum”
S sumum bekkjum barnaskólanna er það siður, að nemenaur teÍKna |olaKort og senda hvei oOrum, og búa
cinnig til gjafir. Þetta er allt útbúið sem póstur og sett í einn mikinn póstkassa, en síðan er tæmdur á
wlitlu jólunum" og fær þá hver sinn póst. — Myndin er úr barnaskóia Hafnarfjarðar, og er verið aö tæma
(póstkassann í einum bekknum. Sjá myndir og frásögn á 5. síðu (Ljósm.: H.J.).
iVinningsnúmerin birt, Jjegar öll upp-
gjör haía borizt í happdrætti SUF -
Klukkan 12 á miðnætti sl. laugardag var dregið í Iiapp-
drætti Sambands ungra Framsóknarmanna lijá borgaríóget-
anum í Reykjavík. Vinningsnúmer voru innsigluð bjá borgar-
fógeta og verða birt ei'tir nokkra daga, þegar borizt bafa upp-
gjör frá öllum umboðsmönnum. Nokkur uppgjör er« eun ó-
koinin utan af landi. Vinningsnúmerin verða birt í öUmm dag'*
blöðunum og útvarpinu. Umboösmen verða að hraða að senda
uppgjör.
Geyshnikil þátttaka í jólagetraun
Tímans - úrslit birt í næsta blaði
Vegna eríiíra póstsamgangna sföustu fkgana
fyrir jólin varð að fresta úrslitum
Geysimikil þátttaka varð í jólagetraun Tímans og köfðu
I gær, er móttöku lausna átti að vera lokið, borizt á annaö
þúsund lausnii’. Langt komið var að vinna úr þeim lausn-
um, sem borizt höfðu, og eru nokkur hundruð lausnir rétt*
ar. Verður því að fara fram dráttur um það, hverjír verð*
laun fá.
Blaðinu var þó kunnugt um
það í gær, að fjölmargar lausnir
höfðu verið póstlagðar úti á landi
en etóki boridt enn til blaðsins,
þar sem póstsamgöngiu- urðu
heldur stirðar vegna snjóa síðustu
dagaam. Þótti þ\í ekki annað fært
en bíða með að draga ito verð-
laun úr réttum lausnum, þanga'S
til á þriðja í jólum, svo að þátt-
tákendur úti á landi, se» póst-
lagt höfðu lausnir sínar fyrir 21.
das., eigi kost. á að vera með í
úrslitadrættinum.
Loftleioir fá afgreiðsluhúsnæði í nýrri
flugvallarbyggingu við New York
Fiugmálayfirvöld New York borgar hafa nú reist nýja
og g'læsilega afgreiðslubyggingu á Alþjóðaflugvellinum (New
York International Airport) en þar munu 35 flugfélög fá
bækistöðvar. Kostnaðarverð hinnar nýju byggingar vai«ð 30
milljónir dala.
Gömul andlit á
wýjum íhaldslista
íhaldið mun.hafa ákveið lista
,sinn í Reykjavík við bæjarstjórn
arkosningarnar, Efs'íu átta menn
á honum munu vera: Gunnar
Thoroddsen, Auður Auðuns, Geir
Hallgrímsson, Þorvaldur Garð-
ar Kristjánsson, Guðmundur H.
Guðmundsson, Magnús Jóhannes
son, húsasmiður, Björgvin Fred
eriksen og Einar Thoroddsen.
Allt „nýja blóðið" á þessuin
lista er þá eftir allan prófkjörs-
skrípaleikinn Þorvaldur Garðai'
og Magnús Jóhannesson. Hins
vegar er kynlegt, að nafn Gunn-
ars Helgasonar fiá Hlíðarenda,
sem nálgaðist Gunnar Borgar-
stjóra að atkvæðamagni og fékk
fjölda atkvæða, þar sem liann
var kosinn einn. skuli ekki vera
á listanum. Nýsveinarnir á í-
liaJdsIistanum mumi vera úr
Bjarna-deild flokksins.
Fjármálastefna
JBreta gagnrýnd
LUNDÚNUM, 22. des. í nýút-
fcomirmi skýrsl u Efnahagssam-
vinnuístofnunar Evrrópus egir, að
hrezka istjórnin haíi bjargað
Æterlingspu ndinu á kostnað eðli-
tegrar þróunar atvinnuveganna í
landinu sjálfu. Viðurkennt er. að
(gengi pundsins sé nú stöðugt og
Bpáka u pmenns'ka með það hafi
oær honfið. En hins vegai' hafi
orðgið nær alger stöðvun í upp-
byggingu iðnaðarins heima fyrir
eíðast liðin tvö ár, og hætta á að
bú kyrnstaða haldi áfram, ef
Btjórnin heldur áfram þeirri fjár
málastefnu, seni hún nú rekur.
Segir í skýrslunni, að læfcka beri
bankaforvexti að nýju.
Jörð nær snjólaus og (é varla komið
á hús austur á Héraði
FjaHvegir hafa veritS færir til þessa
Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði.
Vetur er sérlega snjóléttur þaS sem af er og
er varla hægt að segja að snjó hafi fest á jörð í Reyðar-
firði og tæpast uppi á Héraði heldur. Vegurinn yfir- Fagra-
dal hefir oftast verið ágætlega bílfær, sem á sumardegi og
er svo enn nú í jólatunferðinni.
Nýstáríeg Ijóða-
bók og góð
Sveinbjörn Beinteinsson frá
Draghálsi hefir sent írá sér nýja
Ijóðabók, sem nefnist Vandkvæði.
Þetta er elcki stór bók, og ýms-
um mun finnast hún allnýstárleg
í sniðum. Bókin
er öll með sama
letri, jafnt bókar-
heiti, ljóðanöfn
eem meginmál.
Bókin er aðeins
16 blöð, stinnur
kartonpappi mis-
lifcur; og spjöld
þessi fest saman
með gormkili
eins og barnabæk
ur. Hörður Ágústssoon listmálari
hefir séð um útlit bókarinnar. Blöö
in eru blá, gul, rauð, hvít, grá
og græn, ekki laust við, að kvæð-
um sé raðað nokkuð í samræmi
við lit blaðsíðnanna.
Þetta er handhæg bók og þægi-
leg lestrar, og gerð hennar er ó-
neitanlega skrítin. Ýmsum gæti
dottið í hug, að höfundur og bóka-
gerðarmaður væru að skopast að
þeim, sem meta bækur ínest eftir
snotrum og gullnum kjölum, því
að þessi bók fer ekki vel í skáp,
þótt hún fari vel í liendi. — Og
svo má ekld gleyma því, að Svein-
í fyrrinótt snjóaði lítilsháttar,
en ekki þó svo að nein umferðar-
truflun yrði að. Umferð hefir verið
mikil, að undanförnu, bæði milli
kauptúna við firðina og eins upp
á Hérað. Hefir verið hægt að flytja
fólk og jólavarning allan fyrir-
hafnarlítið, sem ekki er alltaf á
þessum tíma árs.
Rjúpnaveiði hefir verið með
allra minnsta móti í vetur og' svo
lítil að flestir hafa gefizt upp við
að ganga til rjúpna. Vegna þess
hve iörð hefir verið lengi auð, er
talið að rjúpan hafi leitað tii
fjalla og afréttarlanda. Þeir veiði-
menn, sem heppnina hafa haft með
sér liafa lcomið heim með flestar
6—7 rjúpur eftir heilan dag og
mikinn gang. Til samanburðar má
geta þess. að í fyrra konui dug-
legar skvtfcur oft dag eftir dag
heim með um 60 rjúpur. En þá
var líka sérlega gott rjúpnaár.
Bændur á Héraði hafa getað
sparað mikil hev það sem af er
vetrar, enda hefir fé að mestu
gengið úti til þessa. Menn hafa
þó tekið lömb á gjöf og v.íðast er
fé haft við hús. Beit er þó víð-
ast ágæt, enda hvergi teljandi
snjór á jörð.
björn er afbragðsvel hagorður,
orðsnjall, rímleikinn og fágaður í
Ijóðagerð.
Fyrir nokkru fluttu Loftleiðir
afgreiðslur sínar á flugvellinum í
hina nýju byggingu, þar sem af-
greiðslufólk og farþegar hafa nú
fengið hinn ákjósanlegasta aðbún-
að.
Loftleiðir nafa nii fengið sér-
stakt skrifstofuhúsnæði, eigin bið-
stofur og afgreiðsludeild, en við
komuna á flugvöllinn geta farþeg-
ar farið beint þangað. Eftir að bú-
ið er að merkja og vega farang-
ur er hann sendur með færibönd-
um að vögnum þeim, er flytja
hann um borð í flugvélarnar.
Þegar komið er til New York
þurfa farþegar, eins og að undan-
förnu, að koma að má'li við em-
bættismenn útlendingaeftirlits og
tollgæzlu, en sú breyting hefir nú
á oröið til hagræðis í þvl efni,
að tollafgreiðslu hefir verið komið
fyrir í einskonar hólfum, sern op-
in eru út til flugvallarins, en af-
greiðslumenn flytja farangur til
þeirra frá fiugvélunum. Hólfin eru
tölusett og' geta farþegar gengið
þar að farangri sínum, en að lok-
inni tollskoðun er farangurinn
látinn í færibönd, sem ílytja hann
itl laifreiða. Talið er að þetta nýja
fvrirkomulag 'stytti fagreiöslutím-
ann um helming.
í stórum gangi fyrir utan toll-
afgreiðsluna hefir hvert hinna 35
flugfélaga afgreiðsluborð, en þar
geta farþegar fengið allar nauð-
synlegar upplýsingar.
Samvinna um rann-
sókn á geislaáhrifum
WASHINGTON, 22. des. — sam-
'Stanl' hefir tekizt milli bandarískra
og rússneSkra visindamanna um
rannsóknir á áhrifum geislavirkra
elfna á lieilsu manna. Hefir banda
xtílsikum vísiindastofnunum þegar
borizt geisnavirkt ryik frá Moskvu
og þeir haí'ið rannsóknir á því.
Mun samskonar sending verða
send frá Bandaríkjunum til vís-
indamanna i Riisslandi.
Búlgarar ganga
til „kosninga”
LUNDÚNUM, 22. des. — Kosn-
ingar til þingsamkundu í Búlgaríu
'Standa ytfir. Aðeins einn ftókkur
Þjóðfylkingin, fær að bjóðá fram.
Eina leiðin till að lýsa andstöðu
við stel'nu stjórnarinnai’, ér að
skila auðu. í seinustu kosnmgum
1953 sögðu kommúnistar, að fram
boðslisti þeirra hefði fengið
99.3rí atkvæða. Er ósennilegt, að
útfcotman verði mikið á anhan
veg að þessu sinni, ef að vanda
lætur.
Veiðisögur til að ylja
sér við í skammdegi
Út er komið nýtt hetfti af Veiði-
manninum, tímariti stangaveiði-
manna, og er þetta lokahefti ár-
gangsins, girnilegt til skemantun-
ar og fróðleiks fyrir þá, sem
áhuga haí'a á veiðiskap og útivist.
Rltstjórinn, Víglundur Möller, rit
ar um jól og skammdegi. Erling-
ur Þorsteinsson segir frá því er
hann „horfðist í augu við laxirm“;
Theódór Gunnlaugsson „Alltaf
man ég urriðann stóra“; Ófeigur
Ólafsson segir veiðisögur ,,irá
rigningarsumri"; Bjarni R, Gests-
Ison segir frá júnídögum við Hauka
dal og Hrafn Einai'sson frá veiði-
dögum við Mývatn. Finnur Magn
ússon ritar gretnina „ístfirðingar
reisa veiðisikála". Þá eru „ýktar
veiðisagur“, Skýrsla um veiðina
í ncikkt'Um ám í sumar er leið;
írá aðalfundi Landsambands ísl.
stangaveiðimanna: Gísli Magnús-
son segir frá veiðiferð í Djúpa-
dal. minnst er látinna stangaveiði
manna, frásögn af alþjóðamóti
istangaveiðimanna í Kiel, þýddar
greinar og molar.