Tíminn - 28.12.1957, Síða 1

Tíminn - 28.12.1957, Síða 1
Símar TÍMANS eruí RitsSjórn og skriístofur 1 83 00 Blaðamertn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, laugardagiim 28. desember 1957. HeilbrigSismál, Ms. 4. Eftirgjöf fóðurkaupalánaima Ws. 5. Grein Lippmanns, bls. 6. Jafnrétti kvenna, Ms. 7. 291. blaS. I hausf var stofnsett Alþjóðieg kjarnorkustofnun á þingi í Vínarborg, Var þa5 að f-uinkvæSI Sameinuðu þjóðanna. Þar eru 80 þjóðir þátttakendur. Kjarnarkumáiastofnun OEEC hefir takmarkaðra svið, en er í tengsium við hina alþjóðlegu stofnun. Á fundinum í Vín voru tveir íslenikir full- trúar Pétur Eggeri sendifulltrúi og Magnús Magnússon eðlisfræðlngur (t. h. sem einnig sat fund kjarnfræðinefndar OEEC í París 12. des. sl. Parísarfundur Atlantshafsþjóðanna var ótvírætt skref í friðarátt Gífurlegt manntjón og eigna á Ceylon NTB—Colombo, 27. des. Óskap leg flóð gauga nú yfir mestan hluta Ceylon. Óstaðfestar fregn ir lierma, að yfir 100 manns hafi farizt, en um 200 þús. séu heim ilislausir. Stjórnin hefir beðið indversku stjórnina að senda sem fljótast kopta, en þeir reyn ast bezt þegar koma skal vörum til einangraðra staða. í kvöld var óttast, að ný fióðbyigja væri að skella yfir frá ánni Kelani, ekki langi fyrir norð'an Colombo- borg. llefir fólki þar verið sagt að vera reiðubúið að' flytja brott i fyrirvaraluust. Jafnframt var til i kynnt, að flóðin væru en jafn mikil á austui' og norður hluta eyjarinnar og yllu óskaplegri eyðileggingu. Sérfræðingar frá OEEC munu athuga möguleika áþungvatnsframleiðsluhér Fulitrúar íslands gertSu grein fyrir sérstöSu landsins og lögðu áherzlu á nauðsyn þess að efla samvinnu á mörgum sviðum Samtal við Hermann Jónasson forsætisráðherra Hermann Jónasson, forsætisráðherra, kom heim af Parísar- fundi Atlantshafshandalagsins á Þorláksmessu. Hafði ráð- herrann tafizt í London vegna lasleika, eins og áður er frá skýrt. Síðdegis þennan sama dag átti hann viðtal við frétta- stofu útvarpsins og var því útvarpað í síðasta fréttatíma út- varpsins fyrir jólin. Þar gerði ráðherrann grein fyrir störfum fundarins í stórum dráttum; drap á þau stefnumál íslands, er hann gerði að umtalsefni á fundinum, og lýsti þeirri skoSun sinni, að fundurinn hefði orðið til að bæta sambúðarhorfur þjóðanna og efla líkurnar fyrir friðsamlegri sambúð. Rétt fyrir jólin ákváðu þau 17 lönd, sem aðild eiga að Efna- hagssárnvinnustofnun Evrópu -—- OEEC — í París, að setja á stofn kjarnorkumálastofnun, sem á einkum að fjalla um að samræma tilraunir og' áætlanir þjóðanna um friðsamlega hag- nýtingu kjarnorkunnar. verk'smiðju á Mol í Belgíu til að fraimllavæma efnameðferð á elds neyti kjarnorikuofna, cg yfirtaka kjarnorfkuofn Norðmanna í Hald en og aninan slíkan ofn í Bretlandi. En mcðal málefna sem enn séu aðeinis á uimræðugrundvelli sé haignýtin-g jarðhita á íslandi tiil að framieiða þungt vatn. Afstaða Isiands — Hvernig lúlkuðuð þér viðhorf íslands til þessara vandamála? — Ég skýrði sérstöðu hins vopn- lausa íslands, sem vegna þeir-rar sérstöðu hefði leyft erlendu berlíði að koma til Iandsins og dvelja þar. Ég skýrði og frá því, að við mrmd- tim ekki krefjast þess að evo stöddu, að herliðið yrði á brott héðan, hins vegar væri það stefna okkar, að hér væri ekki her á frið- artímum. Ég lýsti og stuðningi við sem sat síðaista fund kjarnfræði- sætisráðherrarnir ræður, og auk þá stefnu, að gerðar yrðu enn itrek- nefndar OEEC í París, og spm-ðist þeirra talaði þar John Foster Dull- i aðar tilraunir til að ná samkomu- Nú að lo'kinni jólahelginni átti Tíminn stutt viðtal við forsætisráð- herra um fundinn og þátttöku ís- lands. — Það varð ljóst snemma á fundinum, sagði ráðherrann, hvern- | ig samþykktir hans mundu verða í j aðáldrátlum. Að lokinni sjálfri fundarsetningunni mánudaginn 16. desember, hófst fundur forsætis- ráðherranna og var haldinn fyrir luktum dyrmn. Þar fluttu allir for- Þessi nýja stcifnun, sem á að taka formlega til starfa 1. febrú ar, nefnist The European Nuelear Energy Agency og starfar sem ein af deiidum OEEC. Hún leys- ir aí hélmi kjarnfræðineínd, sem slarfað héfir á vegum OEEC um eins árs sikeið; sú neínd hefir undirbúið aukna saimvinnu þjóð anna á kjarnfræðilegu sviði og hafa ísle.ndingar átt aðiid að hennj. sem öðrum stofnunum Magmus Magnúisson eðlisfræðing- ur heíir sótt í'undi neí'ndarinnar, síðast nú í þessum íriánuði. Það mun einkuni vekja at- hygfi hér í samb. við fréttirnar um hina nýfc'i ikjarnorkumála stofnun, að sanihliða þeim er birt frétí um að' meðal þeiri'a mála, sem ræt'í er um að framkvæma, er rannsókn á möguleikum þungá vatBsframleiðsIu við' jarðhita á íslandi. Er frá 'þessu skýrt i grein í New York Heraid Tribune í Par- ís nú um s. 1. helgi um leið og sagit er frá stofnun kjarnorkumála stoifruinarinnar. Biláðið skýrir svo frá, að hinn ar nýju stofnunar bíði m. a. þau verkefiai nú þegar, að koma upp SERFRÆÐINGA- NEFND SKIPUÐ. Blaðið sneri sér í gær til Magn úsar Magnúsisonar eðlisfræðings, fyrir um máil þeita, í tilefni af þessari frétt Parísarblaðsins. Magnús sagði, að í kjarnfræði- nefnd OEEC hefði því verið hreyft fyrir nokkuð löngu, að at- huga bæri möguieika á þunga- Viaitnsfraimleiðlsilu við jarðhita. Vit að væri að gufuorkan úr hverun um er 10—20 sinnum ódýrara en t. d. kolahitun, og er þetta veiga mifcið atriði þegar ræfct er um að íramleiða þung't vatn. Hin nýja stofnun tekur við af kjarn fræðinefndinni og þá um ieið við afchu'gunum þeiim, sem hún hefii' lagt til að gerðar yrðu á þesisu máli. (Framnald á 2. síðu). es, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna. Þessar ræður stóðu frá því ki. 3,30 á mánudaginn til klukkan um 8 um kvöldið, og þá lá viðhorf manna harla Ijóst fyrir: Fundurinn kaus að lialda opn- um leiðum til samkomulags við austui'veldin án þess að slaka á varnarviðbúnaði fyrirfram, eða áður en á sannaðist, hver yrði niðurstaða nýrra samningavið- ræðna. í þessum fyrstu ræðum manna lcom og fram áhugi margra ráð- herrannia fyrir auknu efnahagslegu og menningarlegu samstarfi banda- lagsþjóðanna. Dregur til iíðinda út af íhaldslistanum: Heliisheiði ófær í gær Nokkrar táimanir eni nú á veg um eftir snjókoiiiu um jóladag- ana. Unnið var að ruðningi á Iívaif jarðarleið í gær og mun nú færc i Borgarfjörð og' norður yfir Holtavörðuheiði, en þæfingur ímm vera í Langadal og' skaflar á Öxnadalsheiði. Þar mun verða reymt að ryðja leiðina í dag. Hellisheiði var ófær í g'ær, en Krísuvíkurieið fær. Vgeir á lielztu mjólkurflutningaleiðum í Árnes- og Rangárþingi ímiiiu hafa verið sæmilega greiðfærir í gær. ormaður Iðju segir sig úr Óðni í ióimælaskyni við skipun listans Fulltrúa næststærsta verkalý'Ösfélags landsins ætlaÖ 17. sæti á listanum Samþykkt framboðslista íhaldsins í Reykjavík varð með allmiklum tíðindum á fulltrúaráðsfundi, sem haldinn var rétt fyrir jólin, og hefir nú þegar dregið nokkurn dilk á eftir sér, þar sem Guðión Sigurðsson, formaður Iðju, hefir sagt sig úr Óðni, málfundafélagi íhaldsins í Reykjavík, í mótmælaskyni við skinun listans. Eins cg kunnugt er. þá er Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykja- víik, aninað fj&lmennasfca verkalýðs félag landsins. Sjálfstæðismenn börðusit hart til valda þar s. 1. vefcur og fengu íörniann og íleiri sfcjórnarimenn kjönna. í prófkjöri því, sem fra-m fór meðal Sjálfstæð ismanna í nóvember, þar sem flokksimönnum var boðið að kjósa „8 að'aimenn og 8 varamenn1, var Guð'jón formaður Iðju á kjörilista, sem llokksstjórnin sendi út. Mun hann hafa orðið allhár í próifkjör- imu, svo að það eifct hefði átt að tryggja honum sæti meðal átla efstu manna á listanum, ef farið hefði verið eftir prófkjörinu, en aiulk þesis virtist sjálfsaigt, að full trúa næstatærsta verfcalýðsfélags in;s yrði tryggt slífct sæti, þar sem 1 flökkurinn haíði þar stjórnartök. Fékk 17. sætið lagi í milli austurs og vesturs og binda endir á kalda stríðið og efla friðarhorfurnar í heiminum. Og ég lagði áherzlu á það sjónarmið, að ef bandalagið ætfaði að verð’a lang- líft og öflugt, yrði það að standa á styrkari stoðum en þeim, að vera hernaðarlegt varnarbandalag ein- vörðungu. Ég taldi að bandalagið mundi ekki verða sfcerkara en þeir sameiginlegu hagsmunir og þær sameiginlegu hugsjónir, sem það hvíldi á. Þess vegna væri nauðsyn að efla tengslin á fleiri sviðum en í varnarmálum, og hefði því ekki verið nægur gaumur gefinn. Það var mér ánægja að heyra, aS- margir forsætisráðherranna á fund inum tefldu fram sterkum rökum til styrikfcar þessum málstað og um bann voru líka gerðar einróma samþykktir á fundinum. — Var rætt um eldflaugastöðv- ar á Islancli á þessum fundi? — Þvi er fljófcsvarað. Engin ósk um slíkar stöðvar kom frani á fund- inuin og enginn fundarmanna haPði orð á neinu slíku. Á fyrsta fundi forsætisráðherranna gerðist það hins vegar, að forsætisráðherrar (Framhald á 2. cíðu/. En sú varð ekki raunin. Guð jón Sigurðsson var settur í 17. sæti á íhaldslistanum, og kemur þar glöggt í ljós sú umhyggja, sem íhaldið ber fyrir hlut verka fólks, þegar næstsfcærsta verka lýðsfélagið er gert að slíkri horn reku. í þess stað er.ýmsum legátum til og sendisveinum Rjarna Ben., svo sem Þorvaldi Garðari Krist jánssyni, tyllt í efstu sæti. Megn óánægja með Skipun í- haldisliistainis koim fram á fullitrúa- riáðsfundinum og' hörð gagnrýni, og var það vítt, að úiislit próf k.iörsinis hefðu verið að engu hö'fð, einis og sésfc á því, að Gunnar Helgason érindreki friá Hlíðarenda er í 15, sæti, þóbt hann væri mcðal (Framhald á 2. síðu). Kapphlaupið um Suðurpólinn NTB—Lundúnum, 27. des. Kapphlup mikið er hafið miMi ieiðangurs Sir Edimund Hillary og brezika leiðangursins undir stjóm dr. Fucais- um það, hvor verði fyrri Suðurpólsins. Galf dr. Fucas BÍinuim filokk fýrirskipun í dag að hraða förinni með öllum riáðurn. Flokkur Sir Edimundis sækir yfir heimskautsllandið Nýsjálandsmeg- in frá og er aðeins 447 km. frá pólnum. Hinn leiðangurinn er enn í 800 km. fjarlægð frá marikinu og því talinn vonlítill um sigur. Hann á ylfir mjög erfit/t land að sBókja. Sir Edimiumd hefir tii- kynnt, að hann geri sér vonir um, að ná til pólsins eftir 7 daga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.