Tíminn - 28.12.1957, Side 2
Fólk komst ekki hjálparlaiist milli
hesa á Áknrejri á jólanóttma
Eiit mesta stórvi'ðri í manna minnum.
Miklar skemmdir í Krossanesi
Frá fréttaritara Timans á Akureyri.
Óvenjuiegt hörkuveður gerði við Eyjafjörð á aðfangadag
jóla og urðu af völdum þess talsverðir skaðar á mannvirkjum,
einkum þó á síidarverksmiðjunni í Krossanesi.
Veður þetta var rr.jög óvenju
legt, eítir þvi, sem tíðast gerir
nyrðra. Framan af degi var hláka
og rigning, en svo sneri snögglfiga
til vestanáttar með hvassviðri og
snjckomu.
Er skemmst frá því að segja,
að ailan síðari hiuta aðfangadags
var veðiirofsinn svo niikiH, að
fólk komst fæst hjálparlaust á
miiii húsa. Lögregian á Akureyri
hafði nóg. að gera við að lijálpa
fóiki til að komast Leiðar sinnar
og notaði við það lögreglubíl
inn, sjúkrabíl og leigubíla, sem
fengnir voru til hjálpar.
Beinar skemmdir urðu ekki
stórvaégilegar af veðrinu á Akur
eyri, en nokkur spjöll urðu þó á
htísum og trMlubát rak yfir fjörð
inn.
Hins vegar urðu miklar skemmd
ir á Krossnanesverksmiðjunni.
Mtmaði ekki miklu að þar yrði þó
enn meira tjón, er þak fauk af
byggingum og reykháfur skentmd
Formaíur Ií ju
(Framhald af 1. síðu).
fjögurra efstu manna að atkvæða
töiu í prófkjörinu, og Þorvaldur
Gárðar settur í 4. sæti, þótt hann
væri númer 33 í prófkjörinu.
Varð ha-rk og háreisti á fundin
utn. og köiluðu rhenn aftan úr
sal „sputnik" og áóiu vlð Þorvaid
Garðar.
Secjir sig úr óíSni
Guðjón Sigurðsson var meðal
þeirra mörgu, sem voru mjög ó-
ánægðir með skipun listans, og
sveið lionum að vouum mjög sví
virðing sú, seni félagi haus var
gerð. Bað haiw um orðið til að
mcámæla, en var neitað um það.
Var því borið við» að svo áíiðið
væri fundartímans.
Mun siðar hafa slegið í liarð
ar brýuur milli Iians og forráða
nianna ilokksins. Vildi hann ekki
una þessurn úrsiitum mótamela
laust og hefir nú sagt sig úr
Óðni eins og fyrr getur í mót-
mæiaskyni. Virðist af því full-
ljóst, að Guðjón styðji ekki lis/í
aim eða Sjálfstæðisfiokiinn í
þessu bæjarstjórnarkosninguin,
því á íuuian bátt venður mót
mæláúrsögn Iians úr Óðni varla
. skilip.
Skipun ihajdslistaus. er annars
ÖH með éndamum, ekkert. farið
eÆtir úrsl.itum prófkjörs cg skip
un■ nýrra maœxa í afesfcu sætiu ein
luugis á'ið það mi juð að tryggja
Bjarna' Ben. ’ tróít þjónustulið,
einis og sJvipug Þorvalcter Garð
ars í. jjórða sætið sýrtir gleggst.
Lst. Flestir gmiðir á Akureyri
ur.nu allan jóiadaginn við viðgerð
ir á veifcrmiðo ubyggi ngunum og
miikinn hiiuta ar.nars dags jóla.
*■ Þetta hörkuv-effiur er eitt aiira
versta veður, sem elztu menn á
Akureyri mur.a, enda var hvergi
nærri stæíit í hörðasfcu byljuoium.
Þungavatns-
framleiðsla
(Framhald af 1. siðu),
A Parísarfundinuiu var ákveð
ið að setja á stoí'n sérfræðinga
nefnd til að vinna að þessum
rannsóknum hér.
Btóki kvað Magnús mfndina
haifa verið skipaða er hann hvarf
frá Paríis, en rætt hefði verið um
að fccma henni á laggirnar
snemma á næsta ári. Hann gerði
ráð fyrir að í hana yrðu valdir
færuiitu sérfræðingar, og með
þei-m íslenzkur fúlitrúi.
Hann kvað mikilvægt, að kom-
ast með þessum liætti í samband
við liiiia ágætustu sérfræðiuga
og rannsóknarstofnanir einmitt
um slík málefni, sem augljóslega
gæti haft hiua mestu þýðingu
fyrir ísland. Hann kvað rétt að
taka skýrt fram í sambandi við
þessa frétt, að hér væri ekki um
að ræða undirbúuing beinna
frainkvæmda, lieldur einvörð-
ungu athugim og rannsóku á
tæknilegum mögnleikum. Eigi að
síðiu- mætti telja málið liarla
merkilegt.
Rjarían Ólafsson
í Refkvík
Forseti fslands heflr hinn 21. þ.
ni., að ti'Ilögu heilbrigðismálaráð-
herra, Hannibals Valdimarssonar,
veitt Kjartani Ólafssyni héraðs-
læknisembætitið í Keflavíkurhéraði
£rá 1. janúar 1958. (Ríkisráðsrííari,
23. desembar 1957.).
norsknr ræðismaSur
Á fundi í norska ríkisráðinu und-
ir forsæti Ólafs. konungs V. föstu-
daginn 20. des. Var Otíhar Elling-
sen, forstjóri, tiinefndur óiáunaður
norsku-r 'ræðismaður í Reykjavík.
(Frá ncrska sendiráðinu).
ára í dag
ál Onnu Ándersen - A
keisaradófinr - kemar fyrir rétt á ný
Málareksturinn hefir sta'ðií yfir í 24 ár
I dag á 100 ára afmæli Guð-
ir.unda Frðibjörg Jónsdóttir á
sandfellshaga í Öxarfirði. Hún er
eLnni kona Friðriks Erlendssonar
Guðmunöa F; Jónsdáítir
og bjuggu þau hjónin fyrst á Víði-
hóli á Fjöllum og á' Nýhóli í sömu
sveit, en síðan á Srínadal í Keldu-
hverfi, sem nú er í eyði, og síðast
á Svðri-Bakka í sömu sveit. Friðrik
andaðist 1915, og síoan liefir Guð-
munda liengst af dvalið hjá dóttur
sinni og tengdasyni á Sandfells-
haga. Guðmunda er þingeysk í báð
ar ættir, faðir hennar var Jón
Arnason á Víðirhóli á Fjöllum, en
móðir hennar var Kristín Eiríks-
dóttir frá I-Iafrafellstungu í Öxar-
firði. Guðmunda á nú mikinn
fjölda afkomenda, þar af a. m. k.
3, sem eru 5. æfctliður frá benni.
TI M I N N, laugardaginn 28. desember >1951,
dimm og köld jól vegita
rafmagnsleysis í GrundarfirSi
Biíun á háspennulínu olli straumrofi á a'Sfanga-
dagskvöld og stóiS í sólarhring
Frá fréttaritara Tímans í Grundarfirði.
Heldur var dauflegt um jólin í Grundarfirði að þessu sinni
vegna rafmagnsleysis. Háspennulínan frá rafstöðinni við
Ólafsvík biiaði, svo að rafmagnslaust var í heilan sólarhring.
göngu treyst á rafmagiúð til Ijósa
eldunar og víða tii npphitunar.
A jóiadag fóru menn frá ÓSaö
vífc cg unnu að viðgerðum á há-
ipörtmdínunini. Tókst það svo, að
rafmagn kom aftur til Gruridar
fjarðai- á jóladagskvöld og heifiir
ckki bilað síðan. Enda má heata
að síðan hafi veður verið fremiur
kyrnLátt, en talsverð snjókoma.
Umíerð öll er mjög erfið vestur
þar og aigjörlega óíært bíluim að
og frá byggðmni og víða innan
sveitar einnig. Er mikiil og djúp
ur snjór, sem teppir ferðir allra
ökutækja.
Bonn: — Spumingin um það,
hvort Anastasia, yngsta dóttir
Nikulásar Rússakeisara, sé enn
á lífi, kemur enn einu sinni fyr-
ir þýzkan dómstól nú innan fárra
daga.
Frú Anna Anderson hefir enn á
ný krafist dómsúrskurðar mm að
hún sé dóttir tsarsins, en einn af
ættingjum keisararcs, hertogynjan
af Meckelborg, hefir aftur á móti
íkrafist þess, að endir verði bund-
inn á málið með því að dómstóil-
inn úrskurði, að Ar.na Anderson
sé í rauninni Franciska Schanko-
wski, fædd í Póllandi árið 1896.
Anna Anderson hefir haldið því
fram, að hún sé Anestasía, sem
var 17 ára, er keisarafjölskyidan
var myrt í Ekaterin'buirg í júlí
1918., Kveðnr hún pólska hermeam
í aftökusvéitiinni hafa bjargað- sér
og leyn'í sér. Hún gerir krcfu til
að fá greiddan arf eftir tsarínn,
en hann lét eftir sig mikið fé í
brezkuim banka. í fyrri dómsniðnr-
stöðum út af arfinum, er sagt, að
andlitsdiræfctir Önnu Anderscn séu
ólíkir Aniastasíu á 26 atriðuiin, en
hins vegar viðurkennt, að eigi að
síður sé um veruLegan svip að
ræða með þeim. Auk þess hefir
Anna Anderson ýmis vitni, er
styðja sögu hennar.
Máiið vekur nú enn m-eiri at-
hy-gli en ell-a vegna þess að kvik-
mynd um mál Anasfcasíu eða Önnu
Anderson hefir nýlega verið sýnd
í möirgum löndum. Þar leikur
Inigrid Bergman Önnu og þykir
gera það vei. Myndin er um þess
ar mundir sýnd héir í Reykjavík.
Pamariundiir
(F>-æmtiaId af 1. síðu).
Noregs og Danm-erkur lýstu því yf-
ir, að þessar þjóðir mundu ekki
leyfa eldflaugastöðvar í löndum
sinum. En fyrir fundinn var uppi
orðrómur um að slík-ar stöðvar
væru í uppsiglingu, og voru um
það blaðaskrif. Af því tilefni mun
þessi yfirlýsing hafa komið fram,
og þótt hún væri birt á lokuðum
fundi, varð hún brát-t heyrinkunn
og mun hafa kveðið þennan orð-
róm niður. Annars hefir það verið
hin almenna stefna að birta ekki
það, sem gerist á þessum lokuðu
fundum, eðia hafa eftir ræður
manna þar. Að þessu sinni var út
af þessu brugðið að því leyti, að
ráðherrunum var í sjálfsva-ld. sett
að hve miklu 1-eyti þeir birtu sín-ar
eigin ræður, eða hvort beir bitru
þær yfirleitt og í krafti þess birtu
t. d. forsætisráðherrar Noregs og
Danmerkur m. a. þessar yfirlýsing-
ar úr ræðum sínum. Og á sama
hát-t hefi óg nú hér og í vifffcali viff
útvarpið lýst helzfcu atriðum ræðu
minhar.
— Hverja teijul þér heildarniff-
urstöffiir fundarins?
— Yfirlýsing fundarin>s hefir
þegar verið birt. Um hana var al-
gert samkomulag. Ég tel, að á fund
inum hafi komið skýrt fram einlæg
óik allra forustumanna: Atiantshafs
þjóðár.na, að aJlt sk.vidi gert, sem
unnt væri, til þess að tryggja frið-
samlega sambúð allra þjóða og
eyða kalda síríffimi. Eng-um ætti
heldm' að verx ljósara ,en þessura
mönnum, hrí-lik gereyðilegging ný
styrjöld. mundi veca.. Samþy-kktir
jfundarins, ræffiir rnanna þar og allt
jviffhorf, ber vott um mikla og ein-
læga ábyrgðartilfinningu og vftnar
um vilja til að halda opnum leið-
um til samkomulags við austurveid
in, jafnframt því sem bandalagið
leggur að sjálfsöigðu áherziu á að
treysta varnir sínar og. vera við
öllu búið. Ég tel því tvímæ-lalaust,
að fundurinn hafi verið spor í frið-
arát-t.
Forsætisráðherra sagði að lok-
um, að á fundinu-m hefði verið hið
nánasta og ánægjulegasta sam-starf
í milli íslenzku fuliitrúanna, en þeir
voru, auk hans, Guðmundur í. Guð-
mundsson, utanríkisráðherra, Agn-
ar Kl. Jónsson, sendiherra íslands
í París, H-ans G. Andersen, sendi-
herra íslands hjá NATO og svo að-
stoðarmenn hinna. tveggja síðast
töldu.
A aðfangadag jóla gerði vonzfcu
veður, hvasst og snjókc-mu. Miu'n þá j
f'ljótt haifa h-laðist mikil í-sing. k'
rafsfci'engina og þyngt þá svo að
staurar hafa sligast cg vírar fallið
tlil jarffar, en rafstramnur rofnað á
h-áspennulínunni.
Fór rafmagnið af veitunni tií
Grundaf jarðará átfcnnda tímanum
á aðfangadagskvöldiff og sat fólk
því í inyrkrinu, eða við kertaljós
það seni eftir var jolakvöldsihs og
ailan næsta dag. Kom þeíta sér
sériega illa þar sem víðast var
ekkert liægt aff elda meðan raf
magnslaust var. Fóik hefir ein
SÓ¥élríkin kjéSa Ásín- og Aíríkn-
r;
an
NTB-Kairó, 27. des. — Sovétríkin búðu í dag Asíu- og
Afríkuríkjum skilyrðislausa efnahagsaðstoð. Tilboð þetta
gerði fulltrúi Sovétríkjanna, Arzumanians á ráðstefnu þessara
ríkja, sem haldin er í Kairó. Var því tilboði fagnað af þingfull-
trúum. í dag bar sýrlenzka sendinefndin fram tiilögu þess
efnis, að þau ríki í Asíu og A.fríku, sem veitt hafa vestrænum
ríkjum einkaleyfi með .samningum á olíuvinnslu, segi þessum
samningum upp þegar 1 stað.
og tæknifróðum mön-num.
Hann ræddi einmg u-m nýlendu-
stefnu vestrænna þjóða og kvað
hana úreita og vonlausa. Það væri
ek-ki len-gur hægt að binda þjó’ðir
Asíu og Afríku á auðvalds- og þræl
dómsklafa.
Ful'ltrúar á ráðstefnu þess-ari eru
Lagði talsmaður nefndarinnar
tíl, að allar auðlindir ríkjanna yrðu
þjóðnýttar.
í tilboði sínu um efnahagsaðstoð
1-aigði sovézki fulltrúinn áherzlu á,
að aðstoð þessi væri engum póli-
tí-skum eða hernað-arskilyrðum
bundin. Væri það gerólíkt efna- J ekki á vegum ríkisstjóma hinna
hagsaðstoð þeirri, sem Bandaríkin einstöku ríkja, en njóta samt stuðn
hefðu undanfarið veitt einstökum J ings frá beim. í dag var m:. a. rætt
ríkjum gegn því skiiyrði, að þau um stofnun. iðnaðarbandalags c-g
tækju þátt í hernaðarbandalögum,
sem ætluð væru til árása. Hann
kvað stjórn sína fúsa til að aðstoða
áðurnefnd rílci með fjárframlögum,
ýrais konar' útbúnaði sérfræðinga
toilabandalags ‘þessara ríkj-a' til
þess að standa bétur að vígi í san-
lceppni við V-Evrópurðcin’ -seu
hafa í hvggju að stofna slík samt-ök
eins og kunnugt er.
VnSrí - : -
Sputnik er eitt vinsælasta leikfang barnanna í mörgum löndum nú á þess-
um jólum. Myndin sýnir þýzkan dreng, sem horfir löngunaraugum á
hnattlíkan ásamt sputnik og fljúgandi diski;; þessum ieikföngum er stillf
út í mörgum löndum. í stórmagasínum Lundúnaborgar, er Sputnik lang-
vinsælasta jóialeikfangiff.