Tíminn - 28.12.1957, Qupperneq 4
4
TÍMINN, laugardaginn 28. desember 1951«
Lausafregnir berast nú frá
London um að stórkosfiegar
mútur og fileira hneyksian-
legt athæfi hafi átt sér stað
innan vébanda lögregiunnar
í borginni Brighton vi3 Erm-
. arsund.
Undanifarin ár hafa nwkikor
smShaeyMi orðið uppvís innan
breiku lc'gregrunaar, sem almennt
hefir verið taiin fuiilbrynjuð heið-
arlejka í baik og fyrir, en ekkert
þessara .mála jaifnaat á við þá
aitburði, rsm nú haifa átt sér stað
í Brighton. Uim tslíka athurði er
fátt í sögu þeæ „gairrtia góða Eng-
land5“, sem fengið hefir áfcveðna
my/iid með heiðarleikans storku og |
iöghslgun fornra dyggða í aug- j
uim mágrannaþjióðainne. en eiga
fremur hliðstæðu meða! reiifara
þeirra vestanha'fis, sem stundum
hafa verið kallaðir „gangsters“. |
Meðal hinna ákærðu eru þrír
Lögreglan í Bretlandi söknS inn íjár-
kúgun og mútur - Ovenjnlegt nál á
dofiimi - Þjómim réttvissnnar var ;
brátt tilölsins - V eilkgamaSnrinn1
óttaðist íortííina, en að lokrnn stóðst
hann ekki máiið
Heilbrigðismál
Eftir Esra Pétursson lækni
Megrun
Höfuðpaurinn moðai þeirra ákærðu,
Charles Ridgs, lögreglustjóri.
ytfirmanna lcgreglunnar i Brigh-
ton, lögneglustjórinn meðitalinn,
auk veitir.gamanms nokkurs og
bóksala. Rannsó&n tóásins er enn
á fruœstigi cg tam tæimandi upp-
lýsir’igar verður elkki að ræða fyrr
ein intáiið kemur fyrir Cid Bailey
giæparetitinn í Loadon, á næsta
ári.
Yíirsjónin
Fran'burður viiína, sam komið
hafa íram í uindirrétti, varpar þó
itcjkk.ru ljósi á miá'iið. Aðalvitnið
er mafur að nafni Aian Roy
Ber.neí:, fertugur að aldri. Hann
'kom tiil réttarhaldanna í gljáandi
Icrciirili. iabil, ífærður snofob-brók-
uim cg með baróaLÍtinn kopphatt;
samanbrotna regrihLLf á haindleggn
um og sígarettu dinglandi milli
fingranna. Hér var þ:á lcominn
heiðarlegur góöborgari sikyidu
mcnn halda, en vio yrirheyrsluria
toom í jjós, að eitthvað var loðið
við í'Htíð ‘mannsliis. Gru«semd- j
irnar vr.kna, þegar maðurmn ját-j
ar að hafa gengið ur.dir a.m.fc. I
fjóruim nöfnuim. Saksóknarinn i
lreidiur Éifraim að spyrja cg vitnið
svarar á þasisa ieið:
— Hai'ið þér verið dænidur
fyrir innbrot?
— Já.
— Og íyrir þjófr.að, þegar þér
störfuðuð sem þjónn?
— Já.
— Og fyrir að hafa tekið við
igreiðisiuim. ifyrir falsikar upplýs-
ingar?
— Já.
— Og fyrir fjárdrátt?
— Já.
— Bíláþjótfnað?
— Já.
— Og fyrir að spila yður sem
yifircruann í fiughernum?
— Já.
. — Og fyrir yfirhifmingu?
— Já.
— Oig fj'cMa innbrota í verzl-
anir?
— Já.
— Og fyrir að hatfa orðið manni
að bana?
— Nei.
Það verður að eegjasit, að jiátn-
iingar mannsins 'beri vott um ó-
trúfega huigkvæmni og athafna-
semi, jafnvdl þótt honum hafi yfir-
sézt að fremja morð.
Margt fer öðruvísi en Iofað er.
En það sem varpar ennþá meiri
Ijóima á herra Bennett, er að hann
hefir veiltt forstöðu ýmsum fyrir-
tækjum með fieiri þúsund punda
höfuðstól, lifað hátt í lúxushverf-
um Lundúna og dvalið reglulega
á Ríverunni á hverjum vetri.
— Þér siegið, að þér hafið hag-
að yður vel síðuiatu tíu áriin?
spyr lögimaðurinn hann.
— Það ern margir, sem halda
þi'í fram.
En hvemig stendur á því, að
hann er kaMaður tiil að bera vitni
í réttarhöldunum gegn lögregl-
unni? Bíðið ögn við.
Árið 1954 ikeypti hann eitt af
stásslegusitu hóteíútóim í Brighton
og 'Sikcimmu síðar opnaði hann
vínstúku í hóteíkjallaranum. Nú
gilda þau ehdemishörðu brenni-
vinsilög i Brighton, að þar er
ekiki dropa að ífá ■ eftir Iklukkan
hálf eUetfu, og af þeim &cikuim
engin framúrskarandi reksturs-
skilyrði fy.rir vínstúkuna. En
sfcöirnimiu eftir að vínstúkan opnaði
fékk hanr. heimsókn af einum
hinna ákærðu, sem gaf til kynna,
að ef hann væri ekki of smásmugu
iegur anieð iotounartí'mann þá
myndi lcgregfan ektoi grufla svo
mjög í málefnum hans og leyfa
honum að Stunda vertstörfin í
friði. Það tailaðist til um vikulega
aukagetu að upphæð tuttugu
pund, sem herra Bennett féfck af-
henta úr hendi lögreglunnar. Við
þassar breytttu aðstæður tók vín-
stúkan að þrífast, en féikk þó
skj'ótt orð á sig fyrir áflog og
ry.skinig.ar. Var þá vínistúkan, sem
Annar þeirra sem létu freistast, Ric-
hard Hammarsley, yfirmaóur hjá
rannsóknarlögreglunni.
: ejgatidinn kallaði „The Astor
j Glub“ akýrð upp cg hét nú á
máli aliriennir.gs „The Bucket of
. Blood“ eða Bfóðbyírtan.
j En marg. fer öðruvísi en Ictfað
er. L'cigiieglan í Brúghtoa gaji ekki
stillt s:g ■ujm að grúcika í málefn-
uim herr.a Bennetts, cg var'ð hún
þá mangs vísari, sem kcai henni
til að 'álykta, að enginn ástoeða
væri til að borga t-ke5máiiuin
aukagjald fyrir að selja þeim
brehnivfn eötir lcikunanti'ma. Þeir
r.'áðu í mynd af herra Biennett úr
fóruim Ic'igreglunnar cg hctfuist isíS
an handa. Ýimiist lásu þeir lionum
liistann i:.i:n þá aðtlkiljarjkgiu glæpi,
sam hann hafði framið, eða þeir
ógnuðu hottum með því að fietta
ciían af fortíð hans. Eirjn góðan
veðurdag; þegar hann héit til veð-
reiða í Ascot, var oteilið þúsund
pundum frá einum hótielgestanna.
Liigreglan stj'Jlti svo tál, að grun-
urinn fé'jli á Benmelt. Annað simn
er hann var staddur i Be’gíu, var
stoiið g'im'steinum að verðmæti
6 þúsund pundum, og lcigreglan
lét efciki á isér standa að saka
Benett um r'ánið. Hann fétok að
borga stórar fjárupphæðir til að
halda Ifortíð siinni leyndri. Að
síðuofcu missti hann þolinmæðina
og gelck tiil Scot'land Yard. Sú
heiœoókn var upphafið að réttar-
höldunum, sem nú standa fyrir
dyruirn í Oúd Baiiey.
OFFITA hefir verið vaxandi
vandamál á undanfcrnum árum.
Almenningur hefir verið vakinn
til meðvitundar um þetta mál og
margir láita^ það sig' þó nokkru
skipta. Ýmsir þeir sem
þiást af offitu vilja gjarn-
an megra'st, flestir reyna það, og
sumium tekst það. Þetta geta allir
sem staðfastlega vilja það. Kemur
þetta einnig fram hjá yngri kyn-
slóðinni Þar ber orðið mun minna
á offitu en áður, bæði hérlendis,
en þó einkum erlendis, þar sem sí-
fellt er verið að skrifa um það,
vegna kröfu fólksins, og að undir-
lagi tryggingastofn’ana og heiibrigð
isyfirvalda. Áróður til góðis er jafn
árangursríkur og áróður til ills, og
á istundum áhrifaríkari. Ef vænta
má svipaðis áframhalds í þessum
efnum, verður það mjög fátítt að
sj'á of feitt fólk eftir 20—30 ár.
NÚ RÍÐUR samt mest á því að
leysa vandkvæði þess fólks, seta
þegar ®r orðið of þungt. Offita
styttir ævitia jafn mikið og of-
drykkja enda er margt Mkt með
skyldum, þetta nemur frá 10—20
áxum varlega 'áætlað.
Offita þarf ektoi að vera mifci'l
til þess að það komi að sök. Sé
maðurinn eða 'konan 10% þyngri
en hann eða hún ætti að vera mið-
i að við hæð, er það orðið va.rhuga-
vert. Miða ber við eðlilegan l'íkam's
þunga á árunum 25—30 ára, og
ætti ’það að haldalst óhreytt það
sem eftir er ævinnar. Það er jafn
| mifcil hjátrú að maðurinn hljóti
að eiga að þyngjast með árununi,
eins og það að vanfær kona verði
að borða fyrir tvo. Hvort tveggja
er ■ Etoað'legur misskilningur.
! Það eru tölulegar sannanir fyrir
því að offita auki dánartöiuna á
öil'um aildursflötokum, og þeim
mun sem offita byrjar fyrr.
HINS VEGAR hefir verið sýnt
fram é það, að takist of feitum
manni að megra sig lengist meðal-
aldurinn aftur svo að hann verður
allt að því jafn hár og hjá þeim
sem aldrei hafa verið of feitir.
i Margar skýringar eru til á off-
fitu. Örsjaldan er um truflaða
kyrtlastarfsemi að ræða, og sést
það þá oft á útlitinu, þar eð ýmis
] sjúkdómseinkenni lýsa sér þá á
yfirborði líkamans, en auk þess
. má komast að því með efnaskipta-
prófun og öðrum rannsóknarað-
ferðum.
) Undantekningarlitið sta'far of-
fitan af því að sjúklingurinn neyt
ir meiri næringarefna en hann
brennur, með öðrum orðum af of-
á'ti. Flestir sjúklingar vilj'a samt
kenna öðru um, sérstaklega beita
þeir fyrir sig úreltu kirtlakenning
unni, og fást ekki til þess að við-
urkenna að þeir borði of mikið
með nokkru móti.
Að ví'su er svolítið sannleiks-
korn í þessu, þar sem fitan setzt
stundum líka að í skjaldkirtlinum
eða utan um hann og getur þá
háð starísemi lians að noklcrti
leyii.
MEGRUNARKÚRAR og megr-
unartöflur eru álíka haldlítil. bví
að fólk fitnar venjuiega jafntf!iótt
afftur eftir að það hættir við bað
eins og það megraðist áður eins og
sagan um konuna sem sagðist ha'fa
megrast um 40 pund sýnir. Kunn-
ingjar hennar efuðust um að svo
væri og sögðust ekki sjá nokkum
mun á herni. ..Þetta er samt satt‘‘
sagði hún, „því að ég hefi megrast
um 5 pund átta sinnumi"
HEILLAVÆNLEGRA er að
taka ákvörðun um það að diraga
svo við sig mat alla ævi að vogar-
skálarnar sígi á gæfuhliðina að
staðaldri. Þetta kostar enga erfiða
megrunarkúra með því sleni og
taugaveiklun, sem þeim fylsir á
stundum. og mótlætið þarf ekki að
vera tilfin'nanlegt. Menn þurfa
eldd að lóttast um meira en 2 til
þrjú pund á mánuði ef miðað eir
við nægilega Iangan tíma. Venjtt-
lega hefir það lika tekið 10—-20
ár að hlaða þessu utan á sig. og
því .má ekki búast við að betta
hverfi eins og dögg fyrir sólu; á
nokkrum vikum. Allt hefir þetta
hlotíð að fara eina og sömu leið,
í 'gegnum munninn, hvort sem um
kirtla er að ræða eða ekki. Menn
anda því ekki að sér taeð loftinu.
En mjór er mikils vísir, og és veit
dæmi þess að það eitt að hætta að
nota sykur og rjóma út í baffið,
hefir nægt til þess að of feitar kort
ur 'hafa orðið tágrannar. Því miður
nægiir þetta ekki alltaf, en þá
mætti hætta við einhveirn annan
matar eða drykkjartið til viðbótar,
en það verður að vera að staðaldrl
en ekki , 2—3 vikur.
DR. VILHJÁLMUR Stefánssatt
tók eftir því að Eskimóarnir vorn
aidrei of feitir á meðan þeir neyttu
.þeinrar fæðu sem þeir voru vanir,
en það var magurt kjöt og fita eða
rengi. Þegar þeir bættu við sig á
seinni árum kolvetnum svo sem
hveiti og sykri, kom offita mjög
skjótt í liós hjá þeim. Margir lækni
ar 'hafa síðar rannsakað þetta og
ál'íta þeir að fremur beri að fcnrð-
aist kolvetnin, þ. e. a. s. kökur,
sælgæiti, sytkur, goisdr.vkki, brauð
og þess háttar, en fitu. Mæla
þeir því með mataræði sem bygg-
ist á eg.gjahvítuefna- og fituríkarl
fæðu. en lítið af kolvetnum. S'kýfc-
ur hér nokkuð skökku við fynri
kenningar ,en ýmis rök mæla með
því að þetta sé rétt. Þarf þetta stíð
ur en svo að vera nokkuð sultar-
fæða.
Neyti maður kjöts eða fisks og
fi'tu í hlutföllunum þrír á móti ein
um, drekki svart kaffi og forðist
kolvetnaríkari fæðu, en noti held-
ur grænmeti og ávexti, og vigfct
sig vikulega mun 'hann fljótlega
komaist að r.aun um að það er auð-
velt að halda áfram xið megraist
þar til hann heffir náð eðlilegum
líkamisþunga. E. P.
Jól
Mikia atbygli hefir brofthlaup tveggja elskenda vaki3 í Bretlandi. Þau
eru 26 ára gamai! Lundúnabúi, Dominic Eiwes, og Tessa Kennedy sem er af
auSugu fólki. Foreldrar hennar settu sig mjög á móti ráSahagnum. —
Ungu hjónaleysin stungu þá af til Skotlands, en ensk hjúskaparlög giida
þar ekki. Þar ræddu þau við blaðamenn og var myndin tekin þar nú í
desember. Horfur eru taldar á, að foreidrar stúlkunnar sætti sig við hið
óumfiýjanlega, og formleg gifting fari brátt fram.
í.þrengstu myrkrum þungra vetrarnátta,
er þagnarfölvi sveipar jarðarból.
Og þyrpast él, til allra vega og átta,
fer ofar skýjum himnesk dýrðarsól.
Við þrautir böls og beiskju sorgartára,
enn blikar von, sem lýsir strönd og höf.
Því sekum heimi blóðs og banasára,
er borin lífsins dýrsta sigurgjöf.
Og hlýtt — svo hlýtt um allar æðar streymir,
sú unaðsfró er dýpst og lengst var þráð.
Því friðinn æðsta og eina hjörtum geymir,
hin eilífsanna jóla helgináð. —
Knútur Þorsteinsson
frá Úlfsstöðum.
i
%
U
M
. v s V > ' * / ' V / . /wvi