Tíminn - 28.12.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.12.1957, Blaðsíða 6
* ® T í M IN N, laugardagínni 28. desemHer 1957. Útgefandl: Framsóknarflokkwrlra Bltctjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Mnrlmwai Skrifstofur 1 Edduhúsinu við LindargMa. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 183M (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíml 12SS8 Prentsmiðjan Edda hf. Reykjavík og Akranes Walter Lippmann ritar um alþjóðamál: Hernaðarleg leiðsaga Bandarikjamia innan NATO talin veikburða um sinn Líklegt a$ þatS veríi Adenauer, sem hefir for- usiu um vitfræíur við Rússa Washington: Að loknum NATO-fundinum í París virðist manni enn erfiðara að sjá en áður, hvað við ætluðum að hafa upp úr því að blása fyrirfram upp þýðingu hans langt umfram það, sem eðlilegt var. Tilgangur okkar Bandaríkja- manna var talinn sá, að fylkja Evrópuþjóðunum um ívær hugmyndir. ið eitthvert öryggi á ba.k við meðal drægu Ekeytin. Hernaðarieg leiff'saga Bandaríkj anna innan NATO Mýtur því að verffa næsta veikburöa unz þar er koanið, að á foamdarídkri grund e: mi'kill fjöidi stæffa fyrir hin iang drægu 'Skeyti. En þetta verður etóki gert í skyndi, og veröldm mun etóki standa kyrr og horfa á meðan við hömumst við að vopna okkur sjáQifir.- Það sem við mun- itm læra á þessu -—• og höfum þeg- ar lærit af Parisarfundinum — er, að ef við höfnum diplómat- istóum samninguim eins og Dulies hefur gert, mun fátt um banda- menn, sem faííta vilja íeiðsögu otókar. Dulles á hálum ís Jofan Foster Dulles er nú stadd- ur á biáilum ís og á erffitt um -vik. Hann er utanrí.kisráðherra vold- 'Ugasta NATO-ríkis'ins; þegar kem ur að því isibóra máli, að hefja samninga við höfuðandstæðing- bandalagsins, er hann á öndverð- um meiði við fl'estar, ef ekki all- ar bandalagsþjóðirnar í Evrópu. Hann innsiglaði þessa afstöðu sína með erindi á vegurn brezka út-: varpsins, og enn friefcar með full-1 yrðingum sinum í síðasta hefti J tímaritsins Life. Fyrsti áraingurinn er nú, eins og sjá mó, að hann verður að sitja utan dyra, meðan Þjóðvei'j- arnir tala við Morskyu. En faver verður úfkoman ef viðræður þess ar leiða til einhvers, sem Evrópu- menn telja ákjósanlegit ffyrir isig, samt þarf til stuðning Banda- ríkjaitjórnar; ef þeir samningar tafcast, fa'vernig getur DuWes þá sannfært hieiminn um að það ha-fi etóki ætíð verið Ogangur foans að 'láta s-amaingaaa reika upp á skcr? Þetta, er sú þuniga foyrði, sem hann hefir fco.sið að axla, vafalaust þó aif ráðnum hug og að kalli samviikunnar. i NY Herald Tribune; eLníkarétt í I'slandi foef- ir TÍMINN). Danskir ráíherrar ætla til Græíilansls Khöfn: Ráff&errarnir Kai Lind berg cg H. C. Hansen ætlla til Grær.land'; í suimar, til að vera viðstaddir seíningu „landsráðs- ins“ í Góövon snemma í júli n. k. Síðan fara þeir í eftirlli ifsrð um Vestur- og Aueíungrænland. Þetta verffur i fyndta sfcipti, s&m H. C. Hansen, forsæti.sráðherra foeim- sæfcir Grænland. Þe.ssi ferð mun taka nefcíkxar vlkur. BÆJARSTJÓRINN á Akra nesi Daníel Ágústínusson, hefir nýlega svarað mjög ræddleg'a í blaðinu „Skipa- skiagi“, árásum ihaldsmanna á stjórn Akraneskaupstaðar. í hinni glöggu grein hans er m. a. gerður samanburður á ýmsum liðum varðandi stjórn Akraness og Reykja- vikur. Þessi samanburður er hinn fróðlegasti og þykir því rétt að rifja hann upp hér. í grein Daníels segir um þetta á þessa leið: „Á S. L. SUMRI hækkuðu útsvarsálögurnar í Reykja- vík úr kr. 167.662.000.00 í kr. 206.374.000.00 — eða um kr. 46 millj. á einu ári. Reykja- vík ksomst í mikil vandræði með að forsvara hækkun þessa og var gripið til ým- issa óyndisúrræða, svo sem frægt er oröið. Ein aðferðin var sú að gera samanburð á útevarsstiga Reykjavikur og þriggja annarra bæja, þar sem andstæðingar Sjálfstæð isflokífcsins fiara með stjórn. Hins vegar var þeim bæjum sleppt, þar sem Sjálfstæð- ismienn stjórna einir eða í fé- lagi við aðra, enda þótt út- svarsstiginn þar sé mun hærri. Sá hluti útsvarsstig- ans var dreginn fram, sem gaf miestan mismun, eins og mið'lungstekj ur 5 til 7 manna fjölskyldu, því persónufrá- dráttur var í þetta skipti nokkuð hærri í Reykjavík en öðrum bæjum. Hins vegar var forðast að gera saman- burð á emstaklingsstigun- um eða þar sem Reykjavík fór fram úr útsvarsstiga annarra feaupstaða, eins t. d. þeim, sem notaður hefir ver ið á Akranesi að undan- förnu. . . . ÞEGAR rætt er um þunga útsvaranna er eðli- legast að gera sér grein fyr ir heildarupphæð og íbúa- fjölda. Þar standa allir jafnt. að vígi og því eðlilegast að leggia þær tölur til grund- vál'Iar, þeffar samanburður er gerð'ur. Þá kemur í ijós, að álögð útsvör í Reykjavík eru um kr. 3200.00 á hvern íbúa en á Akranesi kr. 2700.00 — eða ran kr. ^00.00 lægri að meðaltali. Mun ekkert sveit arfélag í landinu leggia jafn miklar útsvarsbyrðar á þegna sína sem Reykjavík- urbær. Það er ekki af stjórnvizku, ráðdeild eða sparsemi, að út- svai'SStieinn er a. m. k. að nokru levt.i Jægri í Revkia- vík en öðrum kaupstöðum. Það er veona hess, að Rvík heftr tekiusiofna. sem gefa miiHðnatuiei. oq* 1 ekkert ann- nð b<»iar- e«a sveitarfélag í laurHnn h'efir.“ þwswí sérsta.ða Revkia',dk- nrbæiar er svo ná.na.r ratóin í vrein Daníels. Hann sevir siðan • „PVPRT Mhl. hefir verið svo seinheonið að nota sam anöurð þennan og endur- taka hann nokkrum sinn- um, þá er ekki úr vegi að gera samanburö á fleiru en útsvörunum, fyrst farið er að ræða um þessi mál. Af heildartekjum Reykj avíkur- bæjar 1956 fara 85% í rekst urinn en aðeins 15% til eignaaukninga. Á Akranesi fara 48% í reksturinn en 52% til eignaaukninga. — Og þannig hafa hlutföilin ver- ið milli bæjanna síðustu ár in. Þá er athyglisvert, hversu kostnaðurinn við stjórn Reykjavífcur er meiri en á Akranesi, enda þótt gera mætti ráð fyrir hlutfalls- lega lægri stjórnarkostn- aði í stórum bæjum en litl- um. Síðustu 2 árin hefir hann verið þessi, miðað við heildartekjur bæjanna: 1956 1955 Akranesi .... 4,3% 4,85% Reykjavík .... 6,1% 6,2 % Reykjavík þarf ekki að glíma við dýrar og umfangs miklar hafnarframkvæmdir eins og Akranes gerir. Reykja víkurhöfn safnar áriega 4— 5 millj. í sjóði. Tekjur henn- ar eru gífurlegar, en fram- kvæmdir litlar. Reykjavíkur höfn hefir nú kostað, sam- kvæmt frásögn borgarstjór ans, kr. 63 millj. á 40 árum, en Akraneshöfn kostað 37 miilj. á 28 árum. Það segir sig sjálft, að Akraneshöfn hefir enga möguleika að standa undir rekstri og stofn kostnaöi fyrst um sinn og verður því bærinn að leggja henni tii stórfé. Þá hefir Akranes lagt miklar fjár- fúlgur til togaraútgerðar bæjarins og hafa sum árin farið allt að 20% af útsvör- unum til útgerðarinnar. Þessi tvö fyrirtæki bæjar- ins hafa þannig á síðustu ár um dregið til sín nokkrar milljónir, sem annað hvort hefðu farið til annarra fram kvæmda eða útevarslækkun ar. Öll bæjarstjórnin hefir staðið að þessum greiöslum og verið sammála um þær. Auk þess stendur Akranes- bær i mörgum öðrum fjár- frefcum framkvæmdum, sem ekki verða rafetar hér.“ í NIÐURLAGI greinar sinn ar, dregur Daniel svo sam an meginniðurstöðurnar, sem eru á þessa leið: „FRAMANRITAÐ sannar eftirfarandi: 1. Að útsvarsbyrðin er hvergi meiri en í Reykjavík og allur samanburður við út- svasstigann þar, er augljós blekking, vegna sérstöðu Reykjavíkur til tekjuöflun- ar hjá öðrum en einstakling um. 2. Að tekjum Akranes- kaupstaðar er aö meirihluta varið til eignaaukningar, en mestur hluti tekna Reykja- víkur gengur til daglegrar eyðslu. 3. Að kostnaður við stjórn Akraneskaupstaöar er hlut- HIN FYRRI var sú, að við sfcyld um vopna þær með meðaidrægum flugskeytum. Hin seinni að þær skyidu staðfastlega haffna hverri tilhneigingu til . samningsumleit- ana við Rússa. En þar sem eldflaugarnar eru ekfci til í dag, og verða ekfci til í eitt ár enn að minnsta kosti, var þess í rauninni farið á leit að Evrópuþjóðirnar gerðust mjög ögrandi í viðsfciptunum við Rússa, enda þótt þær yrðu að kaiila mætti óvarðar. Ætlast var til að þær ögruðu Rússum meö því að setja upp eldflaugastæði löngu áður en noktóur eldflaug væri tiibúin til að láta á stæðin. Og enn áttu þær að ógna Rússum með því að neita að tala alvarlega við þá. Misrekiningur Dullesar Öli þessi áætlun var svo gróf- legur 'misr.eikningur um evrópska hagsmuni og s'ko'ðanir, að enginn þarf að undrast á því þótt á Parísarfundinum .fcæmi fram áber andi skortur trausts á aimerískri ieiðsögu. Norðmenn og Danir hafa hafnað hernaffartillögum Bandarífcjanna. Bretar, Holiendingar og Tyrfcir hafa tekið þeim, enda þóitt það sé engan veginn ljóst, hvort breaka stjórnin hafi þar að bakhjarli fyigi þjóðarinnar og sé því fær um að gera bindandi samninga til langs tíma. Meginlandsþjóðirnar, sérstak- lega Þjóðverjar, hafa hvorki játað né neitað hernaðartiilöguni Dull- esar. Þessar þjóðir hafa ásfcilið sér rétt til að tafca tilboðinu eða hafna því. Þær hyiggjast hafa þær tillögur í bafcfaöndinni þegai’ hefj- ast þeir diplámatisfcir samningar við Rússa, isem ælla má að komi í kjöOifar B uigan ins-bréfanna. Það er ekfci sízt athyglisvert, að samningaviðræður þær, sem 1 hönd fara í milii þessara þjóða og Rússa, verða gerðar af þeim sjálfum, einkum þó af Þjóðverj- um. Dulles hefir því hepnast með háværum iummælum gegn samn- ingaumleitunum, að ýta sjálfum sér út úr isæti hugsanlegs samn- ingamanns, en samningar munu eftir sem áður fara fram. Efalau'St verða Bandarífcin látin fylgjast með því sem gerist, og saanráð haft við amerísku stjórnina. En aðaltalsmaður fyrir bandalagið verður Adenauer en ekki DuMes. Breyting valdajafnvægis Hnignun amerísíkrar leiðsögu innan NATO-bandalagsins má ó- hikað rekja til hernaðarlegra af- leiðinga þeirrar breytingar, sem orðin er á valdajafnvæginu í heim inum. Nú haiiast ó okkur, vegna afreka Rússa í eldflaugagerð, og það er etóki ihægt að jafna þann haila með meðaldrægum flugsfeeyt um eins og þeim, sem Dulles býð- ur upp á. Aðeins ef fleiri hundr- uð eldflaugastöðvum væri dreift um Evrópu og Atfríku — of. mörg- um til að eyðileggja í einu vet- fangi, — gætu þessar þjóðir fund- fallslega 30% lægri en við stjórn Reykjavikur." Þær staðreyndir, sem hér eru rifjaðar upp, mættu sannarlega vera kjósendum i Reykjavík athyglisverð leið beining í bæjarstj órnar- kosningunum 26. janúar næstkomandi. HátíS Ijóss og friðar er liðin, áramót framundan og hrátt fer sól að hækka á lofti. Allir eru vonandi vel saddir og útsofnir eftir jólin, búnir að kýla vömbina og liggja á meltunni, velta fyrir sér jóla- bókunum, þungum og skrautlega innbundnum og brakar í fcilinum, þegar þeim er flett. Velmegun er með mesta móti í Reykjavík, kaupgeta mikil og blómiegur hag ur almennings, svo ætla má að enginn hafi farið í jólaköttinn af þeim sökum. Þá fer fóik í kirkju á jólunum öðrum tímum fremur, svo að ekki hafa menn farið var- hluta af andlegu fóðri frekar en öðru. Ég er farinn að líta í sum- ar bækurnar, sem mér áskotnað- ust um jólin, bókaflóðið var víst með mesta móti í ár og margt góðra bóka á markaði. Skrifarinn i frá Stapa er ágæt bók, þar eru birt einkabréf ýmissa helztu gáfumanna síðustu aldar, við fá- um allskýra mynd af aldarfari og þjóðlífshræringum en einnig ljósar smámyndir ai' hversdags- legum atvikum og stundlegum fyrirbrigðum, sem gaman er að bera saman við nútímann. Vetur- nóttakyrrur Jónasar var vel þeg- in gjöf, hann er alltaf þægilegur og makindalegur í frásagnar- hætti, segir skemmtilega frá, svo að fólk og dýr standa manni ljós- lifandi fyrir hugarsjónum. Ég tel með öllu óverðskuldaða árás þingskrifarans og stormbeljanda- skribentsins Jóhannesar Helga á þennan mæta vin dýra og manna.! Annars er sú deila víst útkljáð að mestu og því ótilhlýðilegt' að rifja þetta upp á jólunum. Þá er Landið okkar eftir Pálma rektor, þar fer saman næm nátt- úruskynjun, fagurt málfæri og I karimannleg hugsun, saga þjóð- arinnar og náttúra landsins lifir æðra Iifi i huga þessa látna lær- dómsmanns. Ferðasaga Ebeneser Hendersens er stórfróðleg aldar- farslýsinig, þar sannast, að glöggt er gestsaugað, farðamaðurirm liorfir htóitlausum augum á allt, sem fyrir ber, hann hefir samúð með þessari fátæku og lítilsvirtu þjóð, en gagnrýnir þó allt drengi- ' lega, sem honum þv.kir miður í fari íslendinga. Þýðingin á bók- inni mætti vera betri víða, hér hefði átt að fá sniliing til að snúa bókinni á góða íslenzku, málið er víða flatneákjulegt og' stirt. Það rýrir þó ekki heimildargildi bók- arinnar, þó að það geri hana óskemmtiíega afleslrar á stund- um. Loftin blá er bráðstóernmtileg og stórfróðleg bók, aðallega um veð- urfræði, en hoíundúr kemur víða við, honum tekst að fléfcta inn í frásögn sína flestar. greinar mannleg-s lífs nú og' fvrr. T5ókin er sönnun þess, að vísindamenn þurfi etóki endilega að vena fag- ídíótar. Þá vil ég loks minnast á eina erlenda bók, nýju sfcáld- söguna hennar Francoise Sagan. Ég lagðí ekki í að lesa hana á íslenzku meðten ekfci er bægt að fá aimennilesaii þýðanda. Nú tetó ur stúlfcan fyrir öllu meira efni en í fyrri sögum sínum, virðist vaxandi höfundur og fur'ðu næm á hin srnau kenndarbrigði í )ífi manna og tekst þar me'5 að skyggnast dýpra en aðrir í líf og sálarlíf jafnaldra sinna og ann- arra. í fáum orðum: Bókafióðið um jólin var mikið og víst að það hafi skolao á fjöru r mörgu verð- mæti, þót-t fúaspýtur hafi flotið meö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.