Tíminn - 28.12.1957, Síða 7

Tíminn - 28.12.1957, Síða 7
TÍ MTN N, laugardaginn 28. desember 1957, 7 Jafnrétti kvenna á öruggt fylgi í 13 löndum, uppiýsir skoðanakönnun En ásetningur vir(Sist á undan raunverulegum íramkvæmdum í mörgum þessum löndum Jafnvel bjartsýnasta kven- frélsiskona fyrir hálfri öld hefSÍ ekki séð fyrir hvað jafnretti kvenna er orðið sjáSfsagt nú á dögum í aug- um álmennings um víða ver- öld. Við snýlega skoðanakönnun kom í ljós, að yfirgnæfandi meirihluti fólk'S í tólf löndum af þretíán sögðu þaS sannfæringu sína, að konur skyldu njóta sönru réttinda og kaatlar ls®aiega og stjórnarfars- lega. ÁSeinis í Brazilíu voru skoð- anir skiplar. 48% Brazilíivmanna, sem sfwu'ðir voru, voru fylgjandi jafnrétti karla og kvenna, en 47% sneriíst gegn því. N orðorla ndabúar unna kvenfrelsi í Japan og fimm Evrópulönd- um, þar sem könnun fór fram, kom í Ijós, að þeiir, sem andvígir voru jjafnrétti beggja kynja, voru fleiri en 20%. Mest fylgi hlaut jafnrétti karla og kvenna á Norð- urlöndum og í Ástralíu. „Álítið þér, að konurn beri sönm Iagalegu og stjórnarfars- legu réttindi og körlum? Veit Japan ........ Austurríki Frakkland Ítalía ...... Belgía ...... Þýzkaland . . . Brazilía .... 73 70 66 65 63 62 43 21 25 28 23 28 30 47 6 5 6 12 9 8 5 Já ekki Nei Svíþjóð 94% 3% 3% Danmörk . .. 92 4 4 Ástralía 88 9 3 Noregur 86 7 7 Holland 81 15 4 Bretland . . . 79 17 4 1 KarP’ j réttlfutl .®S$3S5E32 í þessu máji sem öðrum er al- menningsálitið á undan fra.m- kvæmdinni. Konur liafa að visu kc .ningarrétt í öilu.n þeim lönd- um, þar sem skoðanakönnurnin fór fram, en eignarréttur þeirra er mjög takmarkaður. í öllum lönd- 'iim, nema Brazilíu, eru menn því þó fylgjandi að konur fái aukin réttindi. Kynslóðir samþykkja Það væri hægt að búast við því, að skoðanir kynslóð'anna væru skiptar, þannig að eldri kynslóðin héldi fram forréttindum karla, Sú er þó ekki. raunin á. Ungt fólk og gamal't er á sömu skoðun í ölhun löndum. Á sa"ma hátt er enginn munui' á skoðunum ef-tir stétt manna og stöðu. Ríkir jafnt og fátækir eru fylgjandi auknum kyenréttindum. Skoðanamunur kynja er heldur enginn. Karlar virðast jafn fúsir að viðurkenna jafnrétti kvenna og konur. Þar sem karlar munu missa sérréttindi á sumum sviðum við aukin kvenréttindi, svo sem í erfðamálum og eignarrélti, er þetta sjónarmið þeirra afar at- hyglisvert. Menntastéttin vifl jafnrétti í sjö af þessum 13 Iöndusn er ÆTTU K 0 N U R AÐ HAFA SAMA LAGALEGAN 0G POLITSSKAN RlTT SEM KARLAR |'•'A ltlfl3 Nd - I V(?lt ckKi 5Vlf»jC>Ð LÍA NDREGUKÍ KHmtf.r'/'*- ■ /■■■//■' ■ y\\\\Y\v $ A %\A,W,\V' . X \ xr \ >, x \ x v v ; w - •» > , . , . \ x • ' W"H' ■W lMI-mi M H W.»U I I , I II gw . '■ 415 H H"'» » » < I I » 1 Tl" I > I I |".111,,„11,1,1, mnM° ÍiwwlíME nokkur nnmur á skoðunum manna eftir menntun. Menntamenn í hverju landi eru fúsari að viður- kenna jafnrétti kvenna. Þessi munur er sérstaklega mikill í Braziiíu, þar sem mikill meirihluti menntamanna heimtar sörnu rétt- indi til handa konuim sem körlum. Það er sauðsvartur al.múginn, sem frekar er mótfaliinn því að konur fái^ að njóta réttar síns. I hópi þeirra, sem eru mótfalhi- ir jafnrétti kvenna, eru margir, sem halda því fram, að konur séu óæðri og minni hæfileikum bún- ar en karlar, ellegar búi ekki vfir! þeirri skapgerð sem nauðsynleg sé i þeim, sem ríkjum eiga að ráða Áhrifagjarrsar? Stræt.isvagnastjói’i álítur konur ófærar að notfæra sór aukið frelsL „Konur eru áhrifagjarnar, það er hægt að telja þeim trú um hvað sem er“. Byggingaverkfræðingur , mælti svo: „Venjulega kann kona engin skil á neinu utan síns þrönga verkahrings“. Öldruð hús- freyja sagði: „Konan verður að hafa einhvern til að láta upp til“. Á hinn bóginn lét fámennur hópur í Ijós þá skoðun, að kven- fólk hefði yfirburði yfir karlmenn: „Fjöldi kvenna er mi'klu gáfaðri og gætu gert verkin betur en karl ar“ sag'ði skriístofumaður. „Þær ættu að njóta meiri róttinda en karlar', sagði afgreiffislustúlka. Þessi skoðun kcm þó ekki fram nema hjá konum. Mennt er máttur Ef konum tekst ekki að ná sama marki og körlum í nútímaþjóðfé- lagi, er það ekki sakir þess að karlar meini þeim að ná rétti sín- um. Konur, sem berjast fyrir jafn- rétti karla og kvenna, skyldu minnast þess, að bez.ta leiðin til að ná því marki, er sú að auka menntun almennings. % ÞEIRRA, SEM VILJA JAFN- RÉTTI KARLA OG KVENNA Meðal Braziliumanna með barnaskóiamenntun .... 38 gagnfræðaskólamenntun eða æðri menntun .............. 67 Meðal Itala með barnaskólamenntun ......... 60 I gagnfræðaskólamcnnfun eða æðri menntun ............... 75 Meðai Breta með barnaskóiamenntun ......... 75 gagnfræðaskólamenntun eða æðri menntun .............. 89 MeSal Belga með barnaskólamenntun ......... 57 gagnfræðaskólamenntun eða æðri menntun .............. 70 Meðal Japana með barnaskólamenntun ......... 70 gagnfræðaskólamenntun eða æðri mennfun Meðal Austurríkismanna með barnaskólamenntun gagnfræðaskólamenntun eða æðri menntun ............ Meðal Frakka með barnaskólamennfun ....... gagnfræðaskólamenntun eða æðri menntun ............... 73 ‘TTt1 y t v J* V.X \ X V ■ ki’!‘öúu*1 * » n > i'W BmCT ft 1 ^ Á.'.y'-, ,7 ZM R. JA,S:Í1 1 A K“>\\4 ® 80 75 64 Myrnl þessi sýnir hluta af pósti þeim, sem jólasveinninn á fslandi fékk frá brezkum börnum. Stúlkan á myndinni, sem er að taka upp bréf til að svara er ein af þeim starfsmönnum Ferðaskrifstofu ríkisins, sem unnu að því að senda brezkum börnum íslenzka jólakveðju. Börn í Bretlandi tróa því aS jóla- sveinninn eigi heirna á Islandi Sendu hingaft um 40 þúsund bréf og munu flest hafa fengið svar til baka Mikið annríki var hjá starfsfólki Ferðaskrifstofu ríkisins frá þvj si.emma í desember og alveg' fram til þessa dags við að taka á móti bréfum brezkra barna til „Jólasveinsins á ísiandi“, og senda börnunum svör um hæl. þessum bréfum og senda börm- unum bréfspjald, sem látið var prenta, til að flyíja börnunum kveðju f'rá íslandi. En óhætt mun að fullyrða, að þeir pening- ar borgi sig mjög vel fyvir ís- lenzka ríkið, sem varið er til þess að sýna brezkum börnum þa® vinarhót, seni felst í hinni ís- lenzku jólakveðju. Má fullyrða, að hér hefir fsland fengið kjör- ið 'tækifæri til að eignast góða vini meðal yngstu kynslóðarimii ar í Englandi, sem á fyrir sér að vaxa og verða hin skapandi þjóð. Það hefir í nokkur undanfarin ár verið nokkur sið'ur barna, eink-. itm í Englandi, að skri'fa jóla- sveininum á íslandi bréf, og tjá honum óskir sínar og áhyggjur í tilefni af komu jólanna. Htefir utanríkisráðuneytið séð um svörin þar ti'l nú í ár, að ferðaskrifstofa rílkilsins tóik að sér störtf jóla- sveinsins, enda tilvalið tækifæri að stofna snemma til saimbands við verðandi brezka ferðamenn á íslandi. Þar til í ár hafa þessi bréf aðeins skipt fáum þúsundmn í mesta lagi. En að þessu sinni munu bréfin hafa nálgast 40 þús- Starfstfólk ferðaskriiMofunnar und. Olli þar miklu um, að víð- lesið brezkt blað skr;faði grein hefir lagt á sig mikið aukið erf- 65 um „jólasveininn á íslamdi“ og i"i við þetta stanf, en auik bess lét fylgja utanáskrift til hans. bafa komið til hjálpar nemend- ur í fjölmörgum skódurn. Auðvelda ðferð fyrir fsland til að eignast vini. Það er bæði mikið síarf og kostnaðarsamt að svara öllum vetur. í iþróttahús félagsins hefir _______________________________verið sett ný vatnslögn og beðið er eftir fjárfestingarieyfi fyrir fleiri zaðher'bergi og gúfiubaði. f- þróttavellir félagsins hafa verið endurnýjaðir og er nú ákveðið að rækta skóg kringum v'öllinn til skjóls. Skíðadeild KR að ljúka byggingu stærsta skíðaskála landsins Aíalfundur nýlega aístatiinn, stjórnin öll endurkjörin Aðalfimdur K.R. var haldinn í íþróttaheimili félagsins við Kaplaskjólsveg nú fyrir skömmu. Á fundinum voru mættar stjórni'’ alira deilda félagsins og kosnir fulltrúar þeirra á fundinum ásamt mörgum öðrum. Fundarstjóri var kosinn Einar .Sæmundsson og fundarritari Hermann Hallgrímsson. Stjórn félagsins gaf itarlega skýrslu um starf þess á iiðnu ári, sem var að venju mjög víðtækt. I Margir sigrar voru unnir í hinum ýmsu greinum íþrótta og þátttaka með ágætuim. Félagið i'ðkar nú: Fimleika karla, frjálsar íþróttir, handknattleik, knattspyrnu, körfu knattleik, skíðaíþróttina og sund. I Standa allar þessar í'þróttir með miklum blóma í félaginu. Skíðaskáli. Skíðadeild félagsins er nú að Ijúka við byg'ging.u á stærsta og glæsilegasta skíðaskóla landsins, sem er staðsettur í Skálafelli. Verð ur skálinn tekinn til notkunnar í Stjórnarkjör. Foi’maður og stjórn félagsinsi var endurkjörin í einu hljóði, en stjórnina skipa: Erlendur Ó. Pét- ursson, formaður, Einar Sæmunds>- son, varaformaður, Gunnar Sigurðs son, ritari, Þórður B. Sigurðirson, gjaldkeri, Gísli Halldórsson, for- maður íþrótt.ahússnefndar, Sveinn. Björnsson fundarritari, Hcrður Óskarsson, skjalavörður. — í vara- stjóm: María Guðmundsdóttii", Rögnvaldur Gunnlaugsson o g Maigmús Thorvaldsson. Endurskoðendur voru kjörnir Ge org Lúðvíksson og Eyjólfur Leós. Formaður byggingarnefndar Skiðaskála KR er Geprg Lúðvíksi- son.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.