Tíminn - 28.12.1957, Síða 11

Tíminn - 28.12.1957, Síða 11
1 Laugardagur 28. des. Barnadagur. 362. dagur ársins. Tungi í suSri kl. 18.04. Árdeg- sflæSi kl. 10.05. SíSdegis- flæði kl. 22,33. SlysavarSsfofa Reyk|avikur í HeilsuverndarstöSinni er opia sll- an sóiariiringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. 5i5kkvist58in: simi '11100. L5gr*g!ustöðin: simi 1 s 164. Dómkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. — Þýzk messa kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta lcl. 10.30 f. h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns- son. Langhoifsprestakall. Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíói kl. 10,30 árdegis. Séra Árelíus Níels- son. — Hann er ekki með púða — hann er með alvöru ístru. Hér sésf Elísabet Englandsdrottning skoða styttu af sjálfri sér, sem listamaðurinn Benedict Enwonwu gerði. Verður gerð afsteypa úr bronsi og send til Nígeríu, en þar verður henni komið fyrir í höfuðstaðnum. Hjúskapur Síðastíiðinn sunnudag voru gefin saman í hjénaband af séra Jóni Auð- uns ungfrú Petrea Soffía Antóníus-; sen og Guðmundur Guðmundsson. Heimili þeirra er á Seljavegi 11. Síðastliðinn þriðjudag voru gefin saman í hjónaband af sama presti ungfrú Unnur. Kjartansdóttir og Garðar Ingvarsson, nemi. Heimili þeirra verður að Karfavo.gi 39. Enn fremur ungfrú Kristjana Kjartanis- dóttir og Sigurður Valgarðsson, sjó- maöur. Hemuli þeirra verður uð Langholtsvegi 132. í dag verða gefin saenan af séra Jóni Auðuns ungfrú Stefanía Stef- ánsdótt.ir og Björn Valgeirsson, stud. arch. — Ennfremur ítngfrú Þórunn Rut Þorsteinidóttir og Erling Jó- hannsson. Heimili þeirra er á Njáls- götu 108. Og ungfrú Hafdís Ólafsdóttir og I-IiLmar Hallvarðsson, vélvirki. Heim- ili þeirra verður að Ránargötu 7. Þann 27. þ. m. voru gefin saman i hjónaband ungfrú Jóhanna Guð- mundsdóttir frá Efri-Svertingsstöð- um, Miðfirði og Sigurður Imgólfsson húsamóiari frá Ólafsfirði. Faðir brúð gumans, séra Ingólfur Þorvaldsson, Ölafsfirði gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 23, Reykjavík. Á aðfangadag opir.beruðu trúlof- un sína ungírú Dröfn Jönsdóttir, Bugðmlœk 1 og Hrafflkeiil Kánason, Miðtúni 14. Gam!um Framsóltnarflokksmanni hre.ut þessi stska af munni, er haíin hstSíi lesiit í Tímanum laugaí áaginn 21. desamber, a3 kosn- ingalsaafrumvarplð v*ri afgreitt som Itig frá Alþingi, þráti fyrir harðsnúna andstáSu Gjálfsfæðisþingmanna, og margar breytir.gar- tillögur við frumvarpið, sem allar voru þá kolfeidar. „Aft VSV — og frost — 0 sfig. Eftirfarandi stórfrétt las ég í Vísi í gær: „í morgun klukkan 8 var átf VSV í Reykjavík, og frost — 0 stig. Loft- þrýstingur 988 millibarar." Eg er að velta því fyrir mér, hver sé „átt VSV“ en dettur í hug, að kannske gæti Hannes á Horninu svarað því. Varla trúi ég því að VSV, sá góðviljaði maður hafi verið að senda okkur þennan vestan- sperring um jólin sem sína persónu- legu átt og vinargjöf. Eitthvað er líka bogið við þetta „frost“ hjá Vísi, — 0 stig, og vonandi .á það ekki við VSV. Hins vegar er gott til þ.ess að vita að loftþrýstingurinn skuli vera með betra móti, sem sagt 988 milll barar, og er það raunar hið eina, sem með nokkrum rétti mætti kenna við 'VSV: En ég vísa þessu öllu tiL Hannesar vinár míns á horninu til frekari skýringar. GuSbrandur og fangamarkið. Guðbrandur vinur minn Magnús- son mælist til þess í Tímanum 11. cíes. sl. að öðrum en honum verði, „ekld heimilað að auðkenna sínar greinar þessu sam<a fangamarki" (og lians — þ. e. stöfunum G. M.). Ekki var það ætlun mín er ég reit „Hina miklu haustbreiðslu", að skriða bak við kápufald Guðbrands enda þótt ég setti undir hana sbaf- ina g. m. Hitt varði mig ekki að hann vildi hafa einkarétt á að vera Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig urjónsdóttir. 14.00 „Laugardagslögin“. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum. 18.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævin- týri úr Eyjum“ eftir Nonna í þýðingu Freysteins. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af pLötum. a) „Strict Form“, djass sónatína í þremur köflum eftir Art Harris. b) Jean-Michel Da- mase leikur tvö píanólög eftir Liszt. c) Nelson Eddy syngur ástarljóð frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Jólaleikrit útvarpsins: „Jóla- þyrnir og bergflétta" eftir W. Browne. Leikstjóri og þýðandi Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. fsf^ DENNI DÆMALAUS! íhaldsmöiinum af sér kasfar auðnu klárirm. Heiftarlega svíða sárin. Samt þeit’ reyna að hylja tárin. Magnússon og hafa G að fyrsta staf í fornafni. 18. des. 1957. . Gísli Magnússon. Pétur fékk fallegan piparkökukarl en var svo óheppinn að missa hann svo hann brotnaði. Geturðu ekki hjálpað honum að setja brotin saman aftur? Teiknaðu eftir myndini, klipptu svo út og settu brotin saman. cftli MANS G. KRESSE og SffSreSP PETERSEN Myndasagan Eiríkur víðförli En svikarinn Ólafur er þegar' kominn um borð í skipið og hefir talið útlendu sjómennina á að taka skipið og sigla á brott. Eiríkur áttar sig þegar á hættunn, hann slítur sig lausan frá öldungnum og hLeypur niður að ströndinni án þess að, bíða komu 24. dagur Sveins. Öidungurinn kemur á eftir, en lieldur ekki í við Eirík. Þegar þeir kom fram á kambinn, sjá þeir hvar skipinu er snúið frá landi. Aðeins fimm árar eru úti, og undir stýrisár stendur svikarinn Ólafur. „Við höfum verið sviknir á ný,“ hrópar Eirikur. „Farmennirnir ókunnu hafa náð skipi minu. Nú verð um við allir strandaglópar hér á eynni.“ Án þess að hika hleypur hann fram á klettanef, og steypir sér í sjóinni og hverfur sýnum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.