Tíminn - 28.12.1957, Síða 12
J
Erlendar fréttir
í fáum crðmn
EFRI DEILD franska þingsins hefir
samþykkt óbreytt sparnaðarfrum
varp ríkisstjórnarinnar.
HAMMARSKJÖLÐ ætlar að ræða við
Pineau utanríkisráðherra Frakka
um Alsírmálið.
BIAD í MADRÍD segir, að Banda-
ríkjastjórn sæki nú fastar en
nokki'u sinni, að Spánn verði tek
inn i Atlantshafsbandalagið.
BANDARÍKJASTJÓRN tilkvnnir. að
Júgóslavía muni fá 100 milljón
dollara fjárhagsaðstoð.
MORGENSTIERNE sendiherra Nor-
egs í Bandaríkjunum hefir látið
af starfi effir 23 ára sendiherra-
starf í Washington.
MIKLIR BARDAGAR urðu í ýmsum
borgum Suður-Afríku um jólin
milli svertingja og manna af öðr
um kynþáttum, þó ekki hvítra.
Munu nær 70 manns hafa verið
Fólkið stóð eignalaust á götunni, er
Þingholtsstræti 28 brann á jólanótt
Gneistaflugií frá eldinum barst vítJa og
kveikti í húsi vií Grundarstíg
Á aðfangadagskvöld brann húsiö Þingholtsstræti 28 til
ösku. Hús betta, sem var byggt í kringum aldamót, var járn-
variS timburhús, tveggja hæSa með risi og kjallara. Búið var
á öllum hæðum hússins. Þegar eldurinn kom upp, voru tveir
íbúanna ekki heima. Litlu var bjargað úr eldinum og hafa þeir,
eem þarna bjuggu, orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Hvassviðri
var á og reyndist mjög erfitt að koma í veg fyrir að eldurinn
læstist í næstu hús
f rishæð hússins bjuggu þrjár
kölakyntur ofn. Hafði Bjarnþór far
ið að heiman klukkan sex um kvöld
manneskjur, Bjarnþór Þórðarson, ið. Þá hafði eldur verið í ofninum,
Axel Guðmundsson og Kristín Þor- en ekki mikill. Ofninn var stað-
eteinsdóttir. Á annarri hæð bjó settur þar í risinu, sem eldurinn
Valgeir Þormar með konu sinni og kom fyrst í gegnum loftið í íbúð
barni og þar bjó einnig Þorleifur Val'geirs.
Kristjánsson. Á fyrstu hæð hússims
bjó Jón Dúason. Þar bjó einnig Iddurinn kom i fang
Gunnar Bílddal, kona hans, tvær
dætur þeirra og tengdasonur og
slökkviliðsmanna.
í gær sneri blaðið sér til Jóns
foarn. í kjallaranum bjó Sigurður Sigurðssonar, slökkviliðssljóra.
Björnsson,
börn.
kona hans og þrjú
Sagði hann, að slökkviliðið liefði
verið kallað að Þingholtsstræti 28
kluklcan 9,48 á aðfangadagskvöld.
Ilefði verið skýrt frá reykjarlykt í
húsinu. Sendu þeir menn á einum
líeykjarlykt.
Seint á tíunda tímanum um
fovöldið varð Valgeir Þormar var uPPeftir til að athuga þetta. Þeg
við reykjarlykt á íbúðarhæð sinni. ar uPPeftir kom, var mikill reykur
Við athugun kom í Ijós, að reykjar kominn * rishæð og kom hann frá
eymur var í gangi rishæðarinnar. er”u herbergi, sem var lokað
Barði Valgeir að dyrum á rishæð-
inni, en þá voru hvorki Bjarnþór
Slökkviliðsmennirnir opnuðu þetta
herbergi og stóð þá eldurinn i fang
eða Kristín heima. Artur á móti Þóíhi- Nu var brugðið hart við og
anzaði Axel, en hann iiafði verið
sofnaður. Valgeir hijóp nú niður
í íbúð sína og hringdi þaðan í ...
slöikkviMðið. Skömmu síðar kom Jcommr funmtiu og fjorir slökkvi-
eldurinn niður úr loftinu yfir íbúð f!®smenn a staðinn, átta bílar, þar
allt slök'kviliðið kallað út og einnig
varaliðið og allir bílar slökkviliðs-
ins sendir á staðinn. Voru brátt
Valgeirs. I herbergi Bjarnþórs var
af þrír frá Reykjavíkurflugvelli og
tvær stórar dælur frá slökkviliðinu
stræti 27. Iíitinn var það mikill
frá bálinu að rúður sprungu í hús-
unum númer 26 og 27, þegar verið
var að kæla þar. Um miðnætti varð
uppvíst um eld í húsinu Grundar-
stig 2A. Þar hafði þrálátt neista-
flug kveikt í hurð á svalardyrum
og eldurinn étið sig í gegnum hurð
ina. Enginn var heima i liúsinu,
þegar þetta gerðist. Eldur þessi var
fil.jótlega slökktur og urðu ekki
skemmdir að ráði á húsinu. Þakið á
Þingholtsstræti 28 féll um mið-
nætti. Var eftir sem áður mikið
neistaflug úr rústunum og bárust
neistar og sótflygsur langa vegu
um Austurbæinn. Til marks um
það. hve stríðið við eldinn hefir
staðið lengi á jólanóttina er það,
að bílar slökkviliðsins voru að
koma inn á stöðina til klukkan
fjögur um nóttina. Þessa nótt var
hið versta veður og voru slökkvi-
liðsmenn bTautir og kaldir. Um
nóttina hafði María Maaek opið
hús í Farsóttarhúsinu fyrir slökkvi-
liðsmenn og veitti kaffi. Þá var
kaffi borið til slökkviliðsmanna, er
stóðu við dælur lengra í burtu.
Þeir er í húsinu bjuggu hafa orð-
ið fyrir tilfinnanlegu tjóni; misst
innbú sín og aðrar eigur og muni.
Eitthvað lítilsháttar mun hafa
bjargazt af innbúi Gunnars Bíld-
dals. Af eigum Þormars bjargaðist
svo að segja ekki neitt og ekkert
náðist úr risinu. Mjög litlu varð
bjargað af eigum Jóns Dúasonar og
hafði hann eiginleg'a ekkert með
sér nema alka nauðsynlegustu
skjöl. Fór þar mikið ai bókum í
eldinum, einnig sérstætt bóka- og
plötusafn úr eigu Þorleifs Krist-
jánssonar,
Goðar horfur á að finnast muni innan
skamms holuefni gegn krabhameini
New York, 27. des. — Bandaríska vísindamanni»i*tfi dr.
Jonas Salk hefir tekizt að framleiða í tilraunaglasi efai, sem
drepur krabbameinsfrumur, en gallinn er raunar sá, að það
vinnur einnig á heilbrigðum frumum. Engu að síður er áiátið,
að hér sé um mikilvæga uppgötvun að ræða, sem færi tfienn
miklu nær því en áður, að vinna bug á þessum hættuiega sjúk*
dómi, sem virðist fara stöðugt vaxandi.
Dr. Salk skyrði frá þessari upp
götvun sinni í grein, sem hann
skrifaði nýlega í læknatíimarit
vestra. Það var dr. Sallc, sem fann
bóliiefni það, er notað er gegn
löanunarveiki.
MÓTEITUR.
Dr. Salk segir, að gífurlegt
rannsóknarstarf sé framundan,
til þess að ganga úr skugga um,
hvort unnt sé að nota þessa upp-
götvun á liagnýtan hátt og fram
leiða bóluefni gegn krabbameini.
Til þess þanf að finna mótverk
andi efni, sem aðeins vinni á
krabbameinsfnimiinum, en geri
öðnun ekki mein. Dr. Salk telur,
að líkur bendi til þess, að efni
þetta muni hafa mikla þýðingu
fyrir læknavísindin og koma að
notum ekki aðeins í baráttunni
við ta'abbameinið, heldur einnig
marga aðra sjúkdóma, svo sem
ýmisa nýnnasjúkdóma gigtsótt o.
fl.
HJÖRTU ÚR
APAKÖTTUM.
Efnið fann Salk, er hann var að
gera tilraunir sínar meö mænu-
sóttarbóluefnið. Hann tó'k frumur
úr hjörtum apakalta og ræktaði
þær í tilraunaglasi. Eftir nokk-
urn tíma var þeirn dælt i lifandi
apaketti. Síðan var fersku b'lóði
úr þessiím öpurn bætt í tilrauna
glös með hjartafrumum úr öðrum
öpum. Kcm þá í Ijós, að frum
urnar hættu að vaxa og drápust
skömmu síðar. Við síðari tilraun
ir sýndi sig', að efnið drap einn
ig krabbameinsfrumur úr mönn
um og raunar líka heilbrigðar.
Niðaþoka og hríðar-
veður víða í Evrópu
NTB-Lundúnum, 27. des. Niða-
j þoka hvildi yfir miklum Iiluta
Evrópu síðastliðna nótt og auk
þess var sums staðar versta veð-
ur, forst og hríðarveður, cinkum
í Frakklandi. Yfir jólin var víða
í V-Evrópu heldur kalt í veðri.
Miklar umferðatruflanir urðu
vegna þokunnar, allt frá Hollandi
til Ítalíu. Frá Norður-Ítalíu berst
sú fregn, að 12 manns Iiafi beðið
bana þar í umferðaslysum vegna
þokunnar en 20 meiðzt. Allir flug'
vellir frá Saloniki í Grikklandi til
Parísar voru lokaðir í iporgun.
Ljósin slokknuðu
þegar messan stóð
sem hæst
Borgnesingar fóru ekki var.
hluta af jólaveðrinu og ui-ðu að
sitja í ínyrkriuu á aðfangadags-
kvöld. Rafmagnið fór af houptún-
inu rétt fyrir klukkau sj6, ein-
mitt þegar aftansöngur s*WI sem
hæst. Var gnðsþjónustugjðrðinm
síðan haldið áfram við keríaljósin
ein.
Margar luismæður munu hafa
verið að ljúka við að elða jóla-
matinn en víða inátti þó ekkí tæp-
ara standa. Rafmagnið kom ekki
fyrr en undir miðnætti. Hafði þá
tekizt að gera við biluniua, sem
olli straumrofinu og vann stiðvar
stjórinn við Andakílsárvirkjunina
allt aðfangadagskvöldið að við-
gerðum úti í mjög vondu veðri.
Flugskeyti tilgaugs-
laus í Mið-Evrópu
NTB—Bonn, 27. de's. Sllrauss
varnarmlálaráðherra V-Þýzkaliands
sagði í dag, að stjórn sín óskaði
fyrst og fremst eftir stýranfegtim
„taktiskum“ vopnum, er gæiu veitt
aðgerðum landhersins stúfflning.
Hann lagði á það áherzlu, að stað
setja bæri meðaldræg ilngstceyti
svo langt frá Mið-Evrópu, að hægt
væri að gera viðvarl í tíma um
loftárásir. Af þessu loiddi, að
fjölmörg lönd væru fyrirfram úti
lökuð frá því að taká við sikoyt
um þessuim.
Mikið fanníergi
í Siglufirði
Mikið fannifergi er nú i Siglu
firði og má segja að kominn sé
meira en hnédjúpur snjór, miðað
við jafnfallinn snjó.
í gær vann snjóýta að því að
ryðja snjó af helztu umfea-ðai’göt
i'num svo að þær verða a'kifærar
síórum bílum. Báðir bæjavtogar
arnir voru inni í heimahöfn yfir
jóilin. Fór annar þeirra til veiða
í gær, en verið er að losa hinn.
Aukafundur Nor-
rænaráðsins um frí
hér. Vatnsæðarnar þarna í Þing-
holtunum eru frá 1908 oggefa þær
vart meira vatn en fvrir eina stóra
dælu. Dælu var komið fyrir niður
í Lækjargötu og vatn tekið viðar
þarna í nánd.
Norðmenn taldir undirhúa kröfu um
verzlunarmálið
NTB-Osló, 27. des. — Það er
sennilegt, að haldinn verði auka-
fundur í Norrænaráðinu í maí eða
júní næsta ár, að því er norska
fréttastofan NTB hefir eftir frétta-
ritara sínum. Áður hafði verið á-
kveðið að fundi ráðsins, sem halda
áftti í janúar, skyldi frestað til
október. Var orsökin sú, að fyrr
var ekki talið, að fyrir lægju gögn
ög upplýsingar um fríverzlun og
tollabandalag V-Evrópu, en það
mál er helzta verkefni ráðsins um
þessar mundir. Nú er talið, að sú
nefnd sérfræðinga frá Norðurlönd-
lunum, sem vinnur að greinargerð
urn aðstöðu Norðurlanda til frí-
verzJunarmálsins, muni Ijúka störf-
um fyrr en ætlað var eða í apríl
eða mai. Sé því sennilegt, að efnt
verði til aukaþings í Osló, þar sem
þetta eina mál verði tekið til með-
ferðar.
Stökk niður milli logandi glugga.
Eldurinn stóð nú upp úr þaki
hússins og einnig út um tvo glugga
i á efri hæð þess. Menn tóku þá eít-
: ir því, að Axel var korainn út á
þak hússins og hafði sýnilega ekki
komizt niður af rishæðinni sökum
elds. SlökkviMðsstjóri kallaði nú til
hans og spiu-ði hvort hann vildi
stökkva niður í fallmottu slökkvi-
liðsins. Kvaðst Axel fús til þess.
Axel var á þakinu yfir logandi
gluggunum. Var teygt úr mottunni
þar fyrir neðan, en síðan stökk
Axel niður í hana milli eldstrók-
anna, er stóðu út úr háðum glugg-
um. Sakaði hann ekki og tókst
björgun hans af þakinu mjög vel
með þessum hætti.'
Það varð fljótt auðséð, að mesta
áherzlu varð að leggja á það að
bjarga næstu húsum. Eldur komst
undir þakskegg hússins númer 26
við Þingholtsstræti. Farsóttarhúsið
var í hættu og einnig Þingholts-
12 mílna landhelgi fyrir Genfarfund
Tveggja daga fundur í Oslo fulltrúa frá öllum landshlutum haldinn fyrir
luktum dyrum
Oslo: Talið er að Norðmenn séu
að undirbúa kröfu um 12 mílna
fiskveiðalandhelgi, er þeir ætli
að leggja fyrir alþjóðlegan fund
um lögsögu og yfirráð á hafinu,
seni lialda á í Genf í febrúar n.
k.
Nú fyrir skeminstu var liald
inn í Oslo tveggja daga ráð-
stel'na fyrir luktum dyruin og
var þar fjaliað um þetta mál.
Ráðstefnuna sóttu fulltrúar út-
gerðarstöðva um gjörvallan Nor
eg, og í Ijós kom að mikill meiri
hluti þeirra var fylgjandi 12-
mflna landhelgi, að því liermt
er í fréttum fréttastofnana, er
telja sig liafa góðar heimildir
að bygg'ja á.
FUNDUK þessi var lmldinn að
tillilutan sjávaríitvegsmálaráðu-
neytisins og utanríkisráðuneytis
ins. Full'trúar frá Norður-Noregi
voru einróma fylgjandi útvíkk
tin landhelginnar, fulltrúar
vesturstrandarinnar voru nokk
úð skiptir, en fulltrúar suður-
liluta landsins yfirleitt 1110113111111'
stækkun.
Skýring á þessu er sú, að fiski
menn í Norður-Noregi veiða á
grunnmiðum heima fyrir, en hin
stærri fiskiskip, er sækja á mið
annarra þjóða, eru frá mið- og
súður-Noregi. Út'gerð hinna
stærri fiskiskipa er því liáð fiski
miðuiii undan íslandsströndum
og við Stóra-Bretland og viðar.
ÞAÐ virðist almenn skoðun í
Oslo, að 12 mílna krafan sé lág
markskrafa, sem líklegt sé að'
sætzt verði á, því að niargai' þjóð
ir muni gera kröfu um miklu
stærri landhelgi. Eins og sakir
standa eru það einkuin Bretiand
og Vestur-Þýzkaland, sem vilja
standa fast á 4-mflna landhelgi
eins og' þeirri, er NorðmenH búa
nú við.