Tíminn - 03.01.1958, Side 1
Efni:
Bfmar TÍMANS eru:
Ritstiórn og skrifstofur
1 83 00
BitSamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
Ræða forseta íslands á nýjársdag,
bls. 5.
Ræða forsætisráðhcrra á gqmíérs'
kvöld, bls. 6, 7 og 8.
42. árgangar.
Reykjavík, föstudaginn 3. janúar 1958.
1. bláð'.
Gamla árið brennur út í Laugardal
Það Iog3ði gfatt í báikestinum í Laugardal á gamlárskvöld og þar var
lika margt urn manninn. (Liósm.: Tíminn).
Áhorfertdur að brennunni í Laugardal tóku lagið og Gestur Þorgrímsson
yar viðstaddur og tók sönginn upp á segulband.
Morgunbiaðið túikar ræðu íorseta ís-
lands sem svar tii Bulganins
Rangt og villandi fréttaskeyti frá
Reykjavík birt erlendis
Re-uter og norska fréttastofan sendu í gærkveldi út fréttir
af ræðu þeirri, er forseti íslands flutti í útvarp frá Bessastöð-
um á nýjársdag. Heimild fréttastofnana þessara er Morgun-
blaðið, skeytið dagsett í Reykjavík 2. janúar og merkt: NTB —
Reuter Samkvæmt frásögn NTB hefir Morgunblaðið skýrt
svo írá: I
, sinni er Mbl. að segja útlending-
; „Forseti íslands, Ásgoir Ás-1 um að forselinn hafi verið að taka
Igeirsson, hefir óbeinl hafnað tii- fram fvrir hendurnar á ríkisstjórn-
boði Sovétrikjanna um _að ábyrgj- inni og svara fyrir hana. En ræða
ast iilutleysi íslands. í bréfi til forseta gefur ekkei't tilefni til
Ásgeirs forseta fyrir jól hafði slíkra aðdróttana. Fréttamennska
Rutenin forsætisráðherra lofað Mbl. á erlendum vettvangi er með
að ábyrgjasf hlutleysi ísiands, ef
allur útlendur her yrði burt úr
landinu. í nýjársboðskap sínurn
til ísilenzku þjóðarinnar segir Ás-
£eir forseti að á friðartímum séu
slíkar ábyrgðaryfirlýsingar ónauð
synlegar, en ef stríð brytist út.
yrðu þær gagnslausar. Á tímiim
eins og þeim, sem nú gangá yfir,
geti lí-tið land eins og ísland ekki
staðið eitt og varnarlaust og aðild
að NATO þyí nauðsynleg . fyrír
tilveru íslands“.
Lýf.rr þar simskeyti Mbl. til út-
lendra fréítastofnana. Varla þarf
að t'aka það feam hér, að skeyti
þetta er ýmist beinlínis rangt eða
mjðg viliandi í augum þeirra, sem
ekki eru kunnugir málavöxtum eða
hafa Wýtt á boðskap forseta. Bréf
það, sem um er rætt, var stílað til
forsætisráðhcrra, en með túlkun
endemum nú sem oft endranær.
Hluíu verðlauii úr
Afmælissjóði úí-
varpsins i
Verðlaumun úr Afmælissjóði
ríkisútvarpsins var útlilutað á
gamlársdag. AS þessu situú
hiutu þau Jónas Ároason, riíhöf-
undur og Loftur Guðmundsson,
rithöfundur. Kristján Eldjáru,
formaður sjóðsstjómar, afhenti
verðlauniii og Villijálmur Þ.
Gíslason, útvarpsstjórl, flutti
eiimig ávarp. i
Bátar frá nokkrum verstöðvum fóru
í fyrsta róður á vertíð í gærkvöldi
Mikill vertíðanuidibúningur í öllum
verstöðvum og búizt viS fjölda báta
Nokkrir bátar frá verstöðvum við Faxaflóa voru í fyrsta
róðri vcrtíðarinnar i nótt. Þannig var beitt lína hjá nokkrum
bátum í gær á Suðurnesjum og róið í gærkveldi. Annars er
mikill vertíðarundirbúningur í öllum verstöðvunum og horfur
á mikilli útgerðarþátttöku, enda þótt ekki sé enn að fullu
búið að ganga alls staðar frá samningum við sjómenn.
Leitað að manni í
Eyjnm
f gær leitaði fjölmenni í Vest-
mannaeyjum að manni, sem þar
hvarf á gamlársdag. Var það maður
á áttræðisal'dri, Eyjólfur Sigurðs-
son, smiður, vellátinn og mætur
maður.
Frá Grindavík ætluðu fyrstu
línubátarnir að róa í gærkveldi
og voru skipshafnir skráðar á þá
í gær. Þar verða um 20 bátar gerð
ir út á vertíð. Verða þar enn sem
fyrr nokkrir aðkoinubátar, bæði
austan af fjörðum og norðan úr
landi. Til dæinis liafa Grenivíkur
bátar tveir í margar vertíðir róið
frá Grindavík og' hafa þar aðstöðu
til þess að eigendur geti sjálfir,
fullnýtt afla sinn til útflutnings. I
Tveir Reykjavíkurbátar verða
gerðir út frá Grindavík og sjá eig-
endur að minnsta kosti- annars
þeirra sjálfir um nýtingu aflans.
Fer það mjög í vöxt, að menn reyni
sjáífir að verka aí'la sinn til út-
flutnings.
Sjómenn í Grindavík sögðu ekki
upp samningum.
Um 40 bátar frá Keflavík.
Frá Keflavík verða líklega eitt-
livað færri bátar gerðir út á línu-
veiðar en á vertíðinni í fyrra.
Voru þeir þá um 45 talsius. Nú
róa fáeinir austanbátar frá heima-
höfnum, sem reru frá Keflavík í
fyrravetur. Líklega verða þó allt-
af um 40 bátar gerðir út frá Kefla
vík á línuvertíð.
Fyrstu bátarnir lögðu upp í róð-
ur í gærkveldi, en annars hafa sjó-
menn í Keflavík ekki enn gengið
frá samningum fyrir vetrarvertíð-
ina. í Keí'Iavík eru starfandi fimm
frystihús og eru horfur á þvi að
talsvert vanti á það, að þau fái
nægan afla til úrvinnslu öll, ef
bátar verða eitthvað að ráði færri
en í fyrra. '
í gærkveldi voru horfur á því,
að f jórir bátar héldu í fyrsta róð-
urinn með nýbeitta línu. Þar eins
og í hinum verstöðvunum er mik
ið annríki við vertíðarundirbún-
ing, enda þótt sjóinenn hafi ekki
endanlega gengið frá samningum.
Fyrstu Sandgerðisbátar á sjó.
Frá Sandgerði munu róa á ver-
tíð um 20 bátar eins og í fyrra, og
eru allmargir þeirra aðkomubátar.
sem ekki eru komnir í verið. í
'Framhald & 2 niBu)
Fór hann til vinnu sinnar að
morgni á gamlársdag og hefir ekki
i spurzt til hans síðan kíuklcan um
fjögur þá um daginn. í gær leituðu
eins og áður er sagt fjölmennar
! leitarsveitir að Eyjólfi og fóru víða
. um Heimaey. Var sú leit úrangurs-
■ laus, nema hvað húfa Eyjólfs
I fannst við höfnina.
*** noi ' tvÍ^is. i
tyit«l«n» .......... «■ 3
, Vil.'iskuld njóta (slendingar við lántökur ,. góðs
íif Ixjim ósetningi þjóðanna i Atlantshafsbanda-
lláginuj að-efla samvinnu sinaH . . ÆKÆsrasírsi
J *-•» 4m ».a Uv-j
•*.*** ijU#, « íj m,. » a
« : *<+ -*■■ whuwt ftt*t*t,» **«*.;•■'
7í**>e vtl
ovarrfi pr
'lt*
T .'l *'■**■“
* qimmi*':
. 1«-* 1* !••’,■
I ! |k<u4
MorgunblaSiS bítur í rófuna á sjálfu sér í lánsfjármálinu á gamlárskvöld
Morgunblaðið bítur í skottiS
á sjálíu sér í lánsí jármáiinu
Talar um nánari samskipti AtlantshafsþjóSanna
sem eitthvert fur'ðuverk
Allt síðan Morgunblaðið hóf rógskrifin og ófrægingarskeyta-
sendingarnar um lánsfjármálin, hefir það beðið þess að geta
sagt lesendum sínum: Þarna sjáið þið, við höfðum rétt fyrir
okkur, ríkisstjórnin er búin að taka lán hjá Atlantshafsríki!
Kovacs tekinn af lífi
NTB—VÍNARBORG, 2. jan. —
Laszlo Ivan Kovacs, sem stóð
framarlega í ungversku uppreisn
inni liaustið 1956, liefir verið
dæmdur til dauða og tekin af
lífi, að því er Búdapest-útvarpið
•tilkynnir í kvöld.
f ákærunni var Kovacs sakað-
ur um að liafa stjómað flokk
uppreisiíarmanna, sem réðust
gegn rússneskum hermönnum í
uppreisninni. Þá er sagt, aö hann
hafi lialdið áfram gagnbyltingar
starfsemi sinni eftir að uppreisn
in var bæld nið'ur.
Þessi stóra stund rann upp yfir
blaðið á gamlársdag. Kvöldið áð-
ur hafði Eysteinn Jónsson fjár-
’inálaráðherra skýrt frá því að rík-
ið hofði tekið 5 miMj. dollara lán
hjá E x port-I mport-ban 1: a n u m í
Washington, tiil ýmissa aðkallandi
framikvæmda, svo sem: semenits-
verksmiðju, raforkumála, ræktun
arsjóðs og fiskveiðisjóðs. Stóð þá
ekiki á Mbl. að grípa tækifærið
og bíta í rófuna á sj'álfu sér, og
loíka hri'ngnum. HeljarmLki'l fyrir-
sögn var þanin yfir forsíðuna.
Eysteinn Jónsson hafði sagt í ræðu
sinni, að í viðleitni íslands til að
aífla fjármagns m'eðal vinveittra
þjóða, nytum við góðs af þeim
Frá Framsóknarfélögunum í Rvík
Kverfasffórar
Hafið samband við kosningaskrifstofuna strax í dag.
Sameiginlegur fundur hverfastjóra verður haldinn á
morgun kl. 2,30.
Kjörskráin
Athugið hvoi t þið eruð á kjörskrá með því að koma eða
hringja á kasningaskrifstofuna, sími 2 20 38.
Kærufresíui* er útrunninn um næstu helgi.
ásetningi Atlantshafsbandalags-
þjóðanna að efla samvinnti sína.
Þarna hafið þið það, sagði Mibl.
við lesendur sína. Þarna eru „saan-
skolin“.
í þingræðum ka’lla SjálfstæðLs-
menn lán þessi „matar- og eyðslu
lán“, þótt fyrir liggi, að þau
ganga lil sememtsverksmiðju, raf-
orkumála dfeifibýlisins, ræktunar-
sjóðs og' fistkveiðasjóðs, en 1 Mbl,
heita þau bet.l og samskot.
Sikrif þessi og ræðuliöld eru
því líkust, að h'öfundarair hatfa
tfengið höfuðhög'g og viti varla
hvað þeir eru að gera. Stjórnin
er vítt fyrir að hafa ekfei getað
fengið eins mikil lán oig Ódafi
Thoris hafi staðið til boða, (en
honurn láðist að taka); þegar láns-
fé fæist meö sama hætti og áður.
heitir það „betl“; au'kin saanistaða
At'lantshafsþjóðanna m.a. í etfna-
hagismálum, er goðgá ef hún smert
ir ísland. Blað það, sem þykist
túlka vestræn viðhorf á stundu.in,
ærist út atf eðlilegum lánsfjárvið-
skiptum vestrænna rfflkja.
f þessu er engin heiS brú. Hötf-
undar þessara Skrifa — fyrrver-
andi ráðherrar SjáMstæðisfl. —
virðast hafa orðið fyrir enn meka
áifalli en flestir ætluðu, er þeir
urðu að fara úr stjórn.