Tíminn - 03.01.1958, Page 2

Tíminn - 03.01.1958, Page 2
T f MI N N, föstudaginn 3. janúar 1958, Flugeldar á gamlárskvöld A8 venju var flugeldum skotið af miklum mó3i í Reykjavík er líða tók að miðnætti á gamlárskvöld. Veður var bjart og loft tært, og nutu flugeldarnir sín vel. Þó er talið, að flugeldar hafi verið með færra móti, en hins vegar meira en venjulega af stórum sólum, er svifu hátt yfir bænum, og var þeim einkum skotið frá flugvell- inum og frá skipum i höfninni. Myndin sýnir hverju myndavélin safnaði á filmuna á stundarfjórðungi þar sem hún var skilin eftir opin suður á Digraneshálsi. Listi frjálslyndra kjósenda við bæjar- stjórnarkosnmgarnar á Akranesi Lagður hcfir verið fram listi frjálslyndra kjósenda á, Akra- nesi við bæjarstjórnarkosningarnar 26. janúar. Listinn er studdur af Alþýðuflokknum, Framsóknarflokknum og Sósíal- istaflokknum, og hafa þessir flokkar gert með sér málefna- samning um stjórn bæjarins næsta kjörtímabil, eins og þeir gerðu fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar. Listinn er þannig skpiaður: 9. Herdís Ólafsdóttir, húsfreyja, 10. Guðmundur Kr. Ólafsson, vélstjóri. 11. Einar Árnason, skipstjóri. 12. Stefán Bjarnason, yfirlög- regiuþjónn. 13. Karl Ásgrímsson, bifreiðastj. 14. Ragnar Jóliannesson. skólastj. 15. Halidór Þorsteinsson, vélvirM 16. Björn H. Björnsson, skipstj. 17. Sveinn Guðmundsson, kaup- félagsstjórL 18. Sveinbjörn Oddsson, bóka- vörður. 1. Hálfdán Sveinsson, kennari. 2. Sigurður Guðmundsson lög- regluþjónn. 3. Bjarni Th. Guðmundsson, sjúkraliúsráðsmaður. 4. Guðmundur Sveinbjörnsson, forstjóri. 5. Hans Jörgensson, kennari. 6. Geirlaugur Árnasou, rakara- meistari. 7. Halldór Bachmann, trésmíða- meistari. 8. Daníel Ágústínusson, bæjar- stjóri. Brolizt inn á fimm slöSiim á nýárs- nótl og mesl stolið 50 kr. í stað Ýtarleg leit gerí á öllum stöíSunum, þóti fimmtíu krónu markiÖ yrÖi ekki siegiS út Þjófar heilsuðu nýju ári með því að brjótast inn á fimm stööum í Reykjavík á nýársnótt. Þrátt fyrir þennan fjölda inn- brota.var sáraiitlu stolið og ekki komizt upp fyrir fimmtíu krónur í peningum í stað. Brotizt var inn í Grænmetis- verzlun ríkisins við SöiMióLsgötu. 'Hafði verið farið inn í skrifetof- ur verzlunarinnar og rótað þar í skúfffum c-g skápum. Upp úr þvi (krafsi höífðuist fimontíu krónur oig er jafnframt talið aS hoafið hafi ein gleraugu. Er það a&vag nýi.t uppátæki að aSala g'.eraDgu.m, cg á sór elck-ei't fordæmi, að því er rannsóknaiilögnegiian tj-áði blaðimi í gæ.r. Enn 50 kr., og síðau 25. í»á var brotizt i-nn í gosdryfckja- igerðina Sanitas, Lindargötu 9, og farið in-n í verksm. og úr henni inn í afgreiðsluna og fiimmtiu kr. hiirtar úr opnuim peningakassa. Eins ag kunnuigt er, þá e-r stuibt á -mil'li tveg-gj-a fyrngreindra staða. en næist er tekið ndkkurt stökk og brotizt inn í skriifs'fccf-u-r Lcift- leiða, Reykjanesbraut 6. Þar var Iframíkvænid all ýtarleg 1-eit, í sikiúlff um og Skápum, en hún bar þann árangur, að þjófurinn eða þjóf- •arnir höfðu tutltugu og fimm kr. upp úr krafeinu. Við Ægisgarð. Næst gerist það, að brotizt er inn I húsnæði hafnarvigtarinnar í S'-k-eífunni við Æ-gisgöíu og stol- ið þaðan f-immtíu krónum efitir áliika gaiungajfiílega 1-eit og á fyrri stöðunum. Síðasta ianbrotið var í kafifivagninn á Ægisgarði. Gerð- ist nú þröngit um peninga, en í stað þeirra var tekið eitthvað af sælgæti o-g tóbaki — og vimnu- vettlinigar. | Fyrsfi ró'Surinn j (Framhald a-f 1. síðu). Reykjavík og H-afnarfirði eru út- gerðarm-enn einni-g að búa báta til vertíðar og horí-ur á að svipaður bátafjöMi rói frá þessum höfnum og á v-ertíðinni í fyrra. • Aldrei fleiri bátar í Vestmannaeyjuni. Horfur eru á því, að frá Vest- mannaeyjum verði í vetur gerðir út fleiri bátar en nokkru sinni fyrr, eða 80—100 talsi-ns. Verður margt aðkom-ubáta þair á vertíð nú eins og að undanförnu. í þessari stærstu verstöð lands- ins stendur vertíðarundirbúning- ur nú sem hæct og verið að búa 'báta undir isjósóknma og til reiða veiðarfæri. Ekki er þó búið að ráða á alla báta í Eyjum og sjómenn laöfðu ekki í gærkveldi gengið endanlega frá samning- um. Að undanförnu hafa nokkrir bátar í Eyjum stundað línuveið- ar á heimamiðuin og aflað ágæt- lega. Þannig aflaði einn bátur tæpar 10 sniálestir af ýsu á 30 stampa af línu. -Var það í róðri daginn fyrir gamlársdag. Hafnarsljórn ósammála ýmsum tillög um Sjálfstæðismanna í hafnarmálinu Málinu enn fresiatS á funái bæjarstjórnar í gær Það varð óvenjulega stuttur bæjarstjórnarfundur í gær. Aðalmál á dagskrá var tillögur Sjálfstæðismanna um höfnina, en málinu var frestað að beiðni minnihlutaflokkanna, þar sem umsagnir nefnda um málið lágu ekki fyrir fyrri en á fund- inum. en fu-nd-ur hófst og gafst bæjarfull- trúum ekki færi á að athug-a þa-u fyrir fundinn. Bæjarfulltrúar minnihlutans mæltust því til, að málinu væri frestað svo að þeim gæfist færi á að afchuga nefndarálitin og var á það fallizt. Við athugun á nefndarálitum, t. d. hafnarstjórnar, kemur í ljós, að hafnarstjórn er í verulegum at- riðum ósammála tillögum Sjálf- stæðismanna og telur á þeim ýmis townerki, enda er það mála sann- ast, að þær eru mjög flausturs- legar. Þessar' tillögur Sj álfstæðismanna voru lagðar fram í bæjarstjórn fyr- ir rúmum mánuði og fjall-a 'um ýmsar breytingar á athafnasvæði innan gömlu liafnarinnar en fela einnig í sér eins konar stefnuskrá um framtíðarhöfn. Mállinu var vísað á sínum tíma til hafnarstjúrnar, samvinnunefnd- ar um skipulagsmál og umferða- málanefndar. Á síðasta bæjar- stjórnarfundi fyrir jól lágu þessi nefndarálit ekki fyrir og var mál- inu þá frestað. Á fundinum í gær lá-gu nefndarálitin ekki fyrir fyrr Bruninn á Klefti (Framhald af 12. síðu). fljótlega ath-ugun, er nokkur von til þess að Skilvindurnar í vélasaln- um hafi ekki eyðilagzt. Tókst fljót- lega að koma vat-ni á þær og halda þeim undir vatni með-an eldurinn geisaði. Hið sama er að segja af þurrkaranum. Hann er að líkindum ekki ónýtur. Úti i einu horni vél'a- sálarins var byggt yfir vélahluta. í þeirri byggingu var eldurin-n mjög m-agnaður og eyðilagðist allt, sem þar var. Þótt svo kunni að vera, 'að eitthvað af véium hafi bjargazt óskemmdar eða lítt skemmdar úr eldinum, hefir verk- smiðjan orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Þessi eldsvoði leiðir af sér vinnustöðvun um ófyrirsjáanlegan tíma og kostar mikla nýbyggingu. Það hefir komið fyrir að eldur hafi orðið laus í sjálfum þurrkar- anum, en nú voru en-gar vélar í gangi í verksmiðjunni, þegar kvikn- aði í hen-ni. Nor5f|arSari)áfar (Framhald aí 12. stðu). anlegur það-an innan tíðar og mun þá strax halda til veiða. Það þvkir tíðindum sæta, að veg- urinn yfir Oddskarð er ennþá fær og hefir svo verið lengst af í vet- ur. Þegar eitthvað hefir snjóað og vegurinn teppzt, hefir snjónum ver ið rutt burt með st-órvirkum tækj- um. Bandaríkjaforseti og æðstu leiðtog- ar Sovétríkjanna skiplust á kveðjum Gettysburg, 2. jan. — Eisenhower forseti Bandaríkjanna sendi á gamlárskvöld áramótakveðju til leiðtoga Sovétríkj- anna og sagði þar, að Bandaríkin myndu gera allt, sem í þeirra valdi stæði til þess að ,,efla og treysta skilning milli Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna og annarra þjóða“. Fyrr um daginn hafði Eisenhow- er borizt kveðja frá þeim Voroshil- off forseta æðsta ráðsins, Bulganin fors’ætisráðherra og Krustjoff aðal- ritara rússneska kommúnistaflokks ins. Óskuðu þeir þess, að á hinu nýja ári yrðu vináttubönd styrkt milii þjóðanna og tryggari grund- völiur lagður a'ð heimsfriðinum. Ekki láta sift eftir liggja. í svarskeyti sínu segist forsetinn taka undir óskir þei-rra u-m bætta sambúð þjóðanna og eflingu frið- arins í heiminum. Að lokum full- vissar hann Sovétleiðtogana um, aö Bandaríkjastjórn muni ekki láta sitt eftir iiggja til að vinna málstað friðarins gagn og ekkert tækifæri l'áta ónotað til að bæta sambúð þjóðanna. Býst til að framfvlgja hótun sinni NTB—VALETTA, M-öl-tu, 2. jan. — Mintolfif fc.rsætisráðherra á M-ölitu hél-t í dag ráðuney-tisfund með náSherrum sínum. Ræddi stjórnin það ástand s-em .'skapaist hefir við það, að á morgun verðuf sagt upp 30 sikipasimið-um við stkipú smíða-stöð brezka herisins á eynni. Er það æfclun Breta, að draga mjö-g úr sta-nfsemi skipasmíðastöðva þessara eða leggja þær niður með cílu. In-nan fárra daga er búizt við að 100 smiðum værði sagt upp til viðbótar. Forsæ-tisráðherr ann hefir hótað að segja al'gerlega skilið við Breta, ef þeir sjái m-önm um þessum ekki fyirir atvinnu, en því ha'fi þei-r lóf-að á sín-urn tíima. Uppreisnin mistókst NTB—Washington, 2. jan. AU't bendir tii, að uppreisnin í V-er.ez úela ha-fi verið alge-rle-ga bæl-d ntð ur. Kja-rni u-pFr-eisnarinnar var í bænu-m Maracay, -um 80 tom. frá hc-fuðborginni Caraca-s. £iió saman bæði hermönnum úr. her cg Z.jg her í setuliðinu þar, og gerðu upp reisn gegn einræSisheriramrm Mar kos Ji-mnes, er fyrir skömmu lét fara fram málamynda kosningar í landinu. Hersveitir Jimnez komu skjótt á vettvang og réðu-s-t ge-gn uppreisnarmö-nnum. Virðast þei-r hafa veitt litia mótspyrnu og voru margir þeirra hand-teknir. Sagt er að allmar-gir fc-rspra-kkanna liafi komið í flugvél til Colambia, nár ! -grannaríkis Venezuela, og beðið ' uim hæli þar -sem pólitís'kir fl-ctta I menn. Listi Framsóknarmanna við bæjar- stjórnarkosningarnar í Keflavík Framsóknarfélag Keflavíkur og Félag ungra Framsóknar- manna í Keflavík hafa lagt fram lista sinn við bæjarstjórnar- kosningarnar 26. janúar 1958, og er hann þannig skipaður: Fór botnlangalaus af Landakotsspítala og cvaddi dyra á Hegningarhúsinu á nýársnótt IVIilli klukkan tvö og þrjú á nýársnótt kom krokulegur maður að Hegniugarhúsnui við Skóia- vörðustíg og kvaddi þar dyra. — Var honum orðið all kait. Piitur þessi er frægur stiokufangi og i vielinaður á Liila-Hrauni um þess j ar mundir. Heiisaði nýjn ári frjáls Botnlangabóíga. Fangi þessi liafði verið sendur maður. lagður inn í I.andspítalaun, þar sem botnlangiim var tekinn úr honum. Heilsaðist lionum vel, og á gamlársdag var hann farinn að fylgja fötum. Hins vegar þótti pilturinn ekki líklegur til ferða- laga, enda var stutt frá því að hann var skorinn upp. austan frá Litla-Hrauni liingað til bæjarins vegua þess að hann fékk botniangabólgu og þurfíi Upp úr klukkan níu.á ganilárs kvöld hvarf piíiurhm begjandi og hljóðalaust af sjúkrahúsinu. að skera liann upp. Var hann , Vissi engian um ferðir hans fyrr en á nýársnótt, er hann kvaddi dyra í hegningarhúsinu og æskti næturgistingar. Hafði hann sýni- lega verið á rölti hér í bænum nieðan nýja árið gekk í garð. Pilt ur þessi er nú geymdur í Hegn- ingarliúsinu og bíður fluinings austur. Blaðið hefir liaft lausa- fregnir af því, að rannsóknar- lögreglan liafi eitthvað verið að taia við piltinn í gær og þá vænt anlega nm athafnir lians meðan hann íiaut frelsisins á margra ■ Jklukkutíina leið siuni frá Landa- koti til Hegningarhússins. Valtýr Guðjónsson, götu 46. Suður- 7. 8. Margeir Jónsson, Suðurg. 47. Guðni Magnússon, Suðurg. 35. Hilmar Pétursson, Sólvalla- götu 32. Ásta Hermannsdóttir, Mána- götu 3. Albert Albertsson, Faxa- braut 34 A. Ari Sigurðssou, Suðurg. 51. Kristiim Björnsson, Hafnar- götu 68. 9. Jón G. Pálsson, Garðavegi 4. 10. Arinbjörn Þorvarðarsom, Kúkjuvegi 15. 11. Ólafur líannesson, Suður- götu 39. 12. Guðm. Gunnlaugsson, Sunnu- braut 6. 13. Huxley Ólafsson, Lyngheiði. 14. Danival Dauivalsson, Hafnar- götii 52.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.