Tíminn - 03.01.1958, Page 4

Tíminn - 03.01.1958, Page 4
4 T í MIN N, föstudaginn 3. janúar 1953« Jólasaga frá Englandi - Heimabrugg I MINNINGARORÐ: ^ 1 & p m Blaðið „Politiken" flytur þessa jólasögu frá Englandi: Foirstjóri við stóra verksmiðju æt'laði að fara að kvænast og starfsme'nn veirissmiðjun'nar, 1500 manna lið, ákvað að skjáta saman í brúðarg jof. Einn verkaimanna var valinn ti! að stjórna samskotunum og tiók hann 3 .siMinga og 11 penmá, söluverð 20 vindlinga, af toverjum starfsmanni. Því aæst pantaði hann 1500 pakka af vindiingum lijiá kaapmanninum í grendirjni og 'fékk vindlinga frá fyrirtæki, sem ilætur gjafamiða í hvern pakka. Hinn bráðsnjalii maður opnaði nú alla pakkana cg isendi þá til tóbaks verki.miðjunnar, sem í þakklætis skyni sendi homúm dýrar gjafir, ■silfurskeiðar, hnífa og gaflf'la fyrir tólf imanns. Þessi fína hrúðairgjöf var síðan afhent forstjóranum og konu hans með mikilli virðinigu og 'hver starfamanna fékk síða'n af- hentar þá tuttugu vindiinga, sem hamn hafði lagt fé fyrir. Þetta snilldarbragð verkamanns ins barst verksmiðjustjóirninni til eyrna og ákvað hún, að fjárm'ála- snillingurinn skytdi hækkaður í tigninni, svo að sérgáía har.s kæmi fyrirtækinu að sem beztum not- um. Var þá senf efíir honum £rá skri'fsbtSfuliðiimi, en þá kom í ljós, að hann var hvergi næirstaddur. Hann hafði bakið sér vikufrí. Kaup ma@urinn sem séldi honuan vind- lingana, hafði gefið 'hon'um 150 pund í kaupbæti, og fyrir þetta fé skrapp hann með komu sinni til Ríverunnar og hélt jólrn þar. Danska blaðið „Pc'Iitikern“ hefir það eftir „Dagbaídet'” að annar hver Ncrðmaður bruggi heima 'hji .sér til jólanna. Yíirvöidin ráða ekkert við heimabruggaraina 'því að brennivín - Tannstönglar á hverju MaglíÚS H. JÓEISSOII, borði - Ungur eldflaugasérfræðingur prentari „Politiken" skýrir frá því, að 16 ára strákur í Nurnberg, Wolfgang Giera að nafni, hafi nú lagt sinn skerf til rann- sókna á jarðeðlisfræðiárinu, með því að senda upp heima- tilbúnav eldflaugar frá svölunum á húsi foreldra sinna. Eld- flaugarnar hafa náð 300 metra hæð, og nú hefir strákur fengið levfi til að halda tilraunum sínum áfram á banda- rísku æfingasvæði skammt frá Nurnberg. Woilf.gang ©r nemandi við tækni- skó'la og ihefir fönigið orð á sig fyx- ir sérstaka hæfileika á sviði eðlis- 03 efnafræði og stæirðfræði. Það er ek'ki hinn rússneskii Spútník, sem vakti áhuiga hans á eld'flaugum, heldur Visindarann'sókinir hans í skólanuim. Hatm toyggði tuttugu litlar eldfljugar og hlóð þær með sprengiefni, sem hann blandaði sjá'Irur. Hann toyggði skotóurn á svöiunum og kveikti í eídfiaugun- um með ra&nagni. Eldflaiugarnar stigu til himins og 19 ‘þeirra reynd u!st prýðilega. Tubtiuga'sta eldflaug- in var göliuð. í istað þess að lyft- asit til 'himins snairsneri hún sér til hiiðar og lenti í 'húsakyiinum ná- grannanis, toraut þar rúðu og sprakk með mikium hávaða. N'á- grann'inn varð "• æva reiðuir og skundaði til l&gregluninar eneð þeim. afileiðingum, að Wolfgang varð að hæóta að gera tilraunLrn- ar heima hj'á sér. Lcgreglan ráð- lagði Wolfgaag að snúa sér til ba/ndarísku harnámsyfirvaldanna, og hafa þeir nú leyft honum að halda tilraun'unum áfram á toanda ríik’U æfingarsvæði. Næst ætlar Wolfgamg að simáða eldflaugar, sem lyftast í tveimur áföngum og einnig hefir hann hugsað sér að 'smiða eddfiaugar með innbyggðium gervihnebti og myndavél. Gervíhnötturinin verður ■lcisaður með raifloisi og á að svíifa til jarðarinnar í fallhdíf. NTB—Ósló, 30. des. — ,,Löng reynsla og athugun hefir sannfært oss um, að tannstönglar eru mjög mikilvæg tæki til að varna tannskemmdum og vér viljum hvetja til þess, að þeir verði framvegis eins og þeir voru í gamla daga, sjálf- sagðir hlutir á hverju matborði.“ Þetta eru orð dr. Nygaards Östbys í tímaritsgrein, sem hann birti fyrir skömmu, en Östby er yfirmaður rannsóknarstofnunar, sem sett var á stofn í Noregi 1951 til að berjast gegn tannskemmdum og framkvæma rannsóknir í því sambandi. I greinimii sagir hana, að það sé mj'ög mikil'vægt að veija sér rétta tannbursta. Harsn segir, að nota eigi mjúka bursta rr.eð stór- uim burstfieti. Stifir' tannburstar séu miiklu Mklegri til þeSs að valda skemmdum á tönirjuaum en verja þæ.r. Þeir 'bókstaifiega tæta af tann'gler'Ungim o.g rífi sbundum tannigarðin'n til bléðs. fíestir brug.ga aðeins til eigin nota. Heámabruggað brenniivin kostarNýir tannborar. ’þrjár krónuir flaskan í Noregi, en í grein þessari er gatið um nýja nc'rska einkasálan selur ‘hana áte.gund tanntoora, sam stcfnunin tuttuigu krónur. er að prófa. Þeir eru framleiddir í Bandaríkjurju'm., en iítið nc'taðir enn. Tannbcrarnir, sem tannlækn- ar nota nú, fara fiestir 6000 snún- inga á miínútu. Hinn nýi bor fer 230 þús. snúni.nga á rnínútu. Hann sker tanngler'Ungiri'n einis og smér. Þar að auki dælir hann sjálfkrafa vatni á borbroddinn. Segir Östby, að þessi bor valdi mönnum miklu minni öþægindum en hinir, sem r.ú tíðkast og telur sennilegt, að þeir verði brátt almennt teknir í notkunn. Mun mörgum þykja iþetta gleðileg tíðindi, hvað sem tann- stöng'junum líður. Fimmta vika vetrar ÞAÐ SKEÐUR oft lítið x skamm- deginu jafnvel þótt A'lþingi sitji að störfum, einkum þegar það iskortir hug til að bæta byrðum á löngu s'ármeidd bök skattþegn- anna, til þess að fjárlög lands- ins verði afgreidd hailalaus. Smíði klifbera þeirra og klifsöðla, sem bera eiga skattana, hefir tíðum reynzt það óful'lkomið, að nægt hefir til meiðsla á fimm tíma l'esta-, ganigi, hvað þá, ef leiðin hefir verið lengri i kaupstaðinn. Það vtor iöngum siður góðra búmánna að nýta bæði mannafla og annað lið til fulls, en án ofþjö'kunar. MARGIR MUNA ævintýrið um | andarungann. Himar endurnar| börðu hann og bitu, af því hann: var öðruvisi en „fólk var flest“ á! þeim bæ. Einn tók þó málstað! hans, sem þó hafði mest fyrir| Jionum haft, andamamman, sem urxgaði út áiftaregginu. Lönguxn ‘hafa mér fundizt landsfeður eiga að vera henni líkir, þótt aimennir borgarar minni oss tíðum á heima- ríka hunda, eins og ég og fleiri hafa kynnzt, sem á ungum aldri fluttu milli byggðariaga, — og hef ég ætíð reiknað það sem þroska- leysi og vott fákunnáttu byggðar- manna á hverjum stað, er þeir hafa talið sér skylt að amast við nýbyggjendum eins og endurnar forðum. Hit't' hef ég alltaf haldið, að höfuð livers byggðarlags hefði vit á við eina önd, sem hinum hug- kvæma H.C. Andersen tókst svo fagurlega að skapa, að mörgum hefir orðið minnisstæð. En á fimmtudegi í fimmtu viku vetrar brugðust þessar vonir mínar hvað áhrærir höfuð Reykjavíkur. Eng- inn útsvarsseðiLl barst mér s.l. sumar, og hélt ég að það stafaði af veikindum mínum s.l. ár. ÉG HAFÐI talið fram og fékk minn skattóeðil sem aðrir og vissi þá, að niðurjöfnunarnefnd Reykja- víkur mundi vita um tilvist mína á bæjarlandinu. En „Adam var ekki mjög lengi í Paradís", því að morgni dagsins, sem áður er nefndur, er drepið á dyr minar. Geng ég til dura. Stendur þar stafkarl einn, og virð- ist mér hann halda á miða í hendi sinni, er minnti á reikninga Raf- veitunnar eða Hitaveitunnar. Æt'l- aði ég að opna budduna í skyndi og greiða gjaldið. Áður svo yrði, téði mér nefndur maður, að hér væri útsvarsseðill minn á ferð. Varð ég mjög undrandi, því kom- inn var 26. nóv., þ.e.a.s. 22 dagar liðnir frá aukaniðurjöfnuninni hinn 4. nóv. 1957. Er ég náði fót- festu eftir forundrunina sá ég, að ekki hafði ég fengið tilkynningu um þetta útsvar, þótt það næmi kr. fj'ögur þúsund eitt hundrað og þrjátíu, — svo mér gæfist kostur á að kæra eða tími til annarra ráðstafana. Ég hætti við að opna budduna. Alla tíð síðan hef ég undrazt mjög ónærgætni hinna kjörnu ráða manna við Ijóta andarungann. Hann hafði, þótt í afskekktum byggðarlögum væri, vanizt því, að skatt- og útsvarsskrá væri opin kjörnum áburðarhestum eigi skemur en tvær vikur, en einnig hverjum gjaldanda sendur útsvars seðiil. HÉR ERU SLÍKAR REGLUR að engu hafðar, en hinum rauða blý- anti hæstaréttarmálaflutnings- mannsins þeim mun meira beitt, er á s.l. hausti voru útstrikaðar svo og svo háar upphæðir úr bögg um sumra, m.a. hárgreiðslukvenna, sivo að þær gengu með öllu Iaus- ar, en þeim klyfjum án allrar miskunnar slengt ofan í miM'i á í dag verður borinn til hinztu j hviiiiu Magmis H. Jönsson prentari ftá Lambhól, sem andaðist að kvcildi 18. desember síðas'tliðinn, rúmltega 62 ára að aldri. Hafði hann ken'nt vanheilsu um tkna oig lá á Landsspítalanum í haust um stundarsakir, til hressingar og iheiisuibótar. Þar hitti ég ‘hann dag inn eftir að har.n kom þangað. Var það 'síðasti samíundur okkar í' 'þessu iffi. Var hann þá furðule.ga' ihresis og reifur, sem hann átti vanda til. i Magnús var fæddur að Laimbhól við Raykj avik 8. júlí 1895. Foreildr ar 'hans voru Ragnlhildur Einars- dótti'r bónda að Hreggsstöðum í Andakil og Jón bóndi í Laimbhól MagniússO'.n húsmanr.s í Skildingn- .nesi, Magnússonar í Engey Eyjólfs soaiar. Prentnám hóf Magnús í Prent- smiðju Þjóðviljans hjá Skúla Thoroddsen í nóvember 1911, en lauk námi í prentsmiðjunni Guten- berg og vann þar síðan áfram til ársins 1944, þar af iseim vélsetjari .síðan 1930, en áður sem hand'setj- ari. Síðan 1944 starfaði hann í Oddaprentsmiðju. Mörg og umfangsmikil störf leysti Magnús af hendi ’innan Prentarafélagsins, m. a. var hann formaður 'félagsins í isa'mta.ls 18 ár. Hefir enginn prentari hérlendis, fyrr né síðar setið í því sæti jafn- lenigi. Sýnir það ótvíraett hve mik- ið 'traust fólagsmenn báru til hans. Ritari fél'agsin’s var hann 1924 cig imeðstjórnandi árin 1931 og 1933. Ennfrem'U'r var hann'ritari Sjúkra- samlags prentara árin 1919—1922. Þá (hefir hann verið ótrauður framámaður í samningum fyrir fé- lagið, og oft á tíðum hvíldi samn- ingastarfið þyngst á hains herðum. En hann var vandanum vaxinn. Með þrautseigjiu, ráðsnilli og samn ingailipurð tókst honum að jafnaði að korna má'léfnum Prentaraiféiags- ins heilum í höfn. Aúk áðurnefndra starfa gegndi Magnús oft störfum1 í ýmsum inefndum innan félagsins pg end'ur- skoðunarstörfum. Þar að auki átti hann um skeið sæti í stjórn Al- þýðusamba'nds íslands og n'okkur ár sæti í skó'lanefnd barnaskóila Reykjavíkur. Auk þess var hann 'um laiixgt 'skeið fulltrúi félagsins á Allþýðu'saimbandsþingum. Fyrsta starfið sem Magnús innti af 'hendi fyrir Prentarafélagið var ritarastarf sjúkrasamlagsins. Það hök sármeiddra og lítt alinna, ef ekki sjúkra áburðarhesta. Vill elcki herra borgarstjórinn og hans undirsáti, sem svo slyngur er að binda bagga, reyna, hvort lög heimi'la þá bundna með þeim hætti, sem að framan greinir? Eru reipin lögleg og silarnar fléttaðar skv. lögum íslenzka lýðveldisins? Skal ekki tilkynna skattþegnum álögð gjöld? Hvað segir fyrrv. 1‘agaprófessor og núv. hæstaréttar- lögm. við því? Skal nú hver búandkarl kjöldreg inn, ef hann eigi greiðir strax það, sem fylgdarsveinar heimta, er þeir ríða í hlað? GÆTI EKKI skeð, að einhver ljóti andarunginn yrði þess megn- ugur, að skipta um hlutverk eins og í ævintýrinu? Mætti þá svo fara, að núver- andi höfuð Reykjavíkur mætti prísa sig sælan að fá að flytja sinn svanasöng laganemum á Mel- unum eins og hann gerði áður en hann fór að stjórna málefnum höfuðstaðarins? Sigurður 31. Pétursson Þorvaldur Ari Arason, tidl. lögmannsskrifstofa Skólavörðuatíg 38 c/o ratl /o/i Þortcifsson h.f. - Pósth ó2l ttrnar IUI6 w# IH17 - Simnefnt. ritl var umfangsmesta starfið í félag- inu, er krafðiist nákvæmni, sam- i'izkusemi og þrotlausrar s'.arfs- orku. Þessu starfi gegndi har.n um þriggja ára skeið. Með slíkum á- gætum hafði hann gegnt ritara- starfinu, að hann var að þess'U þriggja ára tímabili loknu settur í formannssæti í féiaginu. Með ósérplægni og dr.gnaði reyndist Maignús hin-n ágætasti stuðningsmaður hæði aitvinnuleys- isstyrktarsjóðs cg eUistyrktarsjóðs félagsins, en auk þessa var hann. hvatamaður að húsakaupum félagis ins við Hverfisgötu og jarðarinnar Miðdals í La'Ugardal. Studdi einniig viðleitni prentara að koma sér upp isumai-'bústöðum á laudaireiign félagsins þar. Vitanlega væri alrangt að telja, að 'hinar mai’gvís'legu framkvæmd- ir ifélagsins á síðustu áratuguru háfi eingöngu verið verk Maignús- ar. Þar lögðu margir hönd á plóg- inn. En stuðningur hans sem for- manns félagsins, beindist uridan- tekningarl'ítið í þá ’átt er fram horfði. Eg minnis’t þesis ek'ki að fé- 'lagið ©engi verulega í berhögg við slcoðanir hans og vilja m'ema í eitlfc skipti. Það var árið 1940, þegar Prentaráfélagið hélt hátíðlega sam komu að Hólastað í minningu 500 ára afmælis prentlistarjnnar. Hatiu latti mjög 'tiil þeirrar 'farar, en hún var engu að síður farin. Enda studdi 'hann Hólanefndina í störf- ium ihennar, er til kom, þótt geng- ið væri gegn vi'lja hans og ráðum. Mat ég hann- að meira fyrir þá af- stöðu. Enda fóru ’leikar svo, að þetta reyndist bæði glæsilegaslta- O'g minningaríkasta för sem Prent- arafélaigið hefir farið á sínu 60 ára 1‘í‘fsskeiði. Tímarnir voru tvíiræðir á þesGiu tímabili. Landið var heir- setið. A-Ms 'staðar voru flokkar har manna á verði og frekar ógreið- fært um landið. í atvinnu- og launamáium prentara voru veður öll váilynd á þessum tima. Allfc þetta var Magnúsi Ijóst og margfc fleira. Það var því hans venju'lega varfærni sem réði því, að liann taldi varhugavert að förin yrði far- in. Þegar Tíiminn var stófnaðtur 1917, tók Prentsmiðjan Gútenberg að ‘sér isetning'U cg prentun á bla'ð- inu. Magnúis H. Jónsson. var aðail- setjari blaðsins, og annaðist þau störf um rc'sklega þriggja árá skeið, eða þar til Tíminn fhittist í Acta-prentsmiðju í ársbyrjua 1921. Það á því ekki illa við að Tíminn flytji fáein minningairorð um fyrsta setjara blaðsins. Magnús H. Jóns.vcn 'kvæmtist efc irlifandi konu sinni, Sigurlí'nu E’b- enezersdóttur sjómanns í Reykja- vík, He'lgas'onar í Flatey cg Spjör í Eyrarsveit 17. mar? 1922. Eign- uðust þau 4 dætur, sem allar era uppkomnar. Við prentarar þökkum Magnúsi H. Jónssyni langt og at'hafnaisamifc samstarf á 'lifsbrautinni. Nú er okk ar að halda í honfinu og sækja fram, er hans nýtur ekki lenjgur við. Við fráfali Magnúsar vil ég fyrir hönd okkar prentara votta eftir- lifandi maka hans, dætrúm o-g barnabörnum innilega samúð. J. Þ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.