Tíminn - 03.01.1958, Síða 6
6
T í MIN N, fösíudaginn 3. fanúar 1958.
Útgefandl: Framióknarflokfearlaia
Bltttjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þóru4aaw>.'
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargitt
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, ÍSM*
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíml 1SS3S
Prentsmiðjan Edda hf.
Geðvonska og úrræðaleysi
.EINS og venja hefir ar um nú, ber því meira
verið um áramótin flutti svip hans en nokkurs manns
íonsæti'sráðherrann útvarps annars!
ræðu, en forustumenn ann- Allt aðalefni greinar Ól-
arra flokka birtu áramóta- afs er á þessa leið. Um leið
hug-leiðingar í hlöðunum. og hann deilir á andstæðing
Ræð-a forsætisráðherra er ana, fer hann lang verst
birt á öðrum stað í þessu með sjálfan sig og flokk
blað'i og verður þvi sleppt sinn. Þannig er það t. d. um
að fara um hana fleiri orð- öll landsölubrigsl hans í sam
um að sinni. vAðeins skal lát- bandi við lántökur núv. rik-
ið rœegja að árétta það, að isstjórnar. Þau eru eins og
í ræðunni er rætt um vanda- tekin upp úr Þjóðviljanum
málin af raunsæi og hisp- frá þeim tíma, þegar Ólafur
ursleysi. Virðist það og flokkur hans stóðu að lán
mjög vel til fallið, að stjórn tökum erlendis. Út yfir tek-
máLaimenn noti einmitt tæki ur þó, þegar Ólafur þrástagl-
færi eins og áramótin til að ast á orðunum svik og dreng
ræða vtð þjóðina um helztu skapur! Enginn maður fer
viðfangsefnin á þennan verr með sjálfan sig en Ólaf-
hátt. ur, þegar hamr nefnir þau
orð.
ÞAÐ verður hinsvegar
ekki sagt, að formaður Sjálf- ÞÁ tekur ekki betra við,
stæðisflokksins ræði málin þegar Ólafur gerir tilraunir
með þessum hætti í áramóta til að hæla sér og flokki sín-
grein sinni. Vafa.laust munu um. T. d. þakkar hann sér og
margir flokksbræður Ólafs flokki sínum allar þær að-
haía átt von á þvi, að hann gerðir í byggingarmálun-
myndi nú nota áramótin til um, sem voru gerðar undir
að hefja sig upp úr gryfj- forustu Steingrims Steinþórs
unni hjá Bjanm og leggja sonar meðan hann var fé-
það fyrir þjóðina, sem Sjálf lagsmálaráðherra. Hámarki
stæðisflokkurinn hefði fram sinu nær þetta þó, þegar Ó1
að færa og teldi fara á betri afur fer aö guma af því, að
veg en það, sem hann hef- fráfar.andi ríkisstjórn hafi
ir gagnrýnt stjórnina fyrir. getað fengið nóg lán! Hann
Vissulega var kominn á hlnsvegar harla erfitt með
meim en tími til, að eitt- að skýra þaö vegna hvers
hvað Slfkt kæmi frá Sjálf- stjórnin lét það dragast að
stæÖLsflokknum eftir allan taka þessi lán og lét þvi
hinn neikvæöa áróður hans Sog>svJ(rk,junina bíða og)
síðan núv. ríkisstjórn var sementsverksmiðjuna vera
mynduð. félausa. Helzta afsökunin er
Þeir Sjálfstæðismenn, sem nú sú, að Sjálfstæöismenn
hafa gert sér von um þetta, „hafi ekki viljað fallast á að
hafa orðið fyrir meira en litl endurgreiða Sogslánin með
um vonbrigðum. Efnislega er þeim hætti, sem núv. stjórn
grein hans ekki annað en hefir samþykkt“. Það væri
endurtekning á hinum nei- ósköp gaman að fá nánari
kvæða áróöri Bjarna og ó- skýringu Ólafs á þessu, þar
hróðri hans um rikisstjórn- sem hér er um að ræða hag
ina og vinaþjóðir íslend- stæðustu lánskjör, sem ís-
inga. Orðalag er hinsvegar íand hefir fengið!
alit ljótara og strákslegra en
hjá Bjama. Og í greininni, ÓÞARFT er að ræða
sem nær yfir þrjár síður grein Ólafs Thors öllu frek-
Mbl., bótar hvergi á einni ar en hér er gert. Það er nóg
einustu jákvæðri tillögu. að benda á nokkrar firrur
hans sem sýnishorn, en þær
LÍTIÐ dæmi um mál- eru annars svo margar, að
flutnlnginn fá menn strax í þaö eitt er ærið verk að
upphafi greinarinnar. Þar er koma tölu á þær, hvað þá
bandalag Framsóknarflokks heldur að fara að hnekkja
ins og- Alþýðuilokksins í sein þeim ö.Uum. Þess þarf heldur
usbu þingkosningum kallað ekki. Greinin öll er svo
„siðlausasta tilraun, sem fleytifull af ljótu orð-
gerð hefir verið hérlendis bragði og augljósum ó-
til að rífa niður lýðræðið sannindum, að hún ó-
í landinu“. Þess er náttúr- merkir sig bezt sjálf. Ásamt
lega ekki getið, að það var skrifum Bjarna Benedikts-
byggt á sama grundvelli og sonar í Mbl. dregur hún upp
bandalag Sjáifstæðisflokks- næsta óhugnanlega mynd af
ins og Bændaflokksins 1937, forustu Sjálfstæðisfl. um*
byg’gt. á sama grundvelli og þessar mundir. Þar ráða nú
■sem Ólafur stóð sjáifur fyrir. augljóslega húsum þeir
— Þá heldur Ólafur á- menn, sem hafa ekkert já-
fram í þessum dúr og talar kvætt til þj óðmálanna að
um „rangsleitni hinnar rang íeggja, en eru fullir geð-
látu kjördæmaskipunar“. vonzku og haturs yfir því að
Þess getur Ólafur ekki, að hafa hrökk'ast úr valdastól-
1942 rauf hann hátiðlegustu um og geta því ekki varið
heit, hafði tvennar þing- sérhagsmuni máttarstólpa
kosningar á einu ári og tvö- flokks síns eins vel og áður.
faldaði dýrtíðina á 7 mánuð- sú mynd, sem hér blasir við
um til þess eins að ganga af Sjálfstæðisfl., hlýtur ó-
frá kjördæmaskipuninni, hjákvæmilega að hafa sín
eins og hún er nú, og að áhrif í þeim kosnmgum sem
þetta ranglæti, sem hann tal nú standa fyrir dyi*um.
, ,Við getum breytt hinu ótrygga
Útvarpsræða Hermamis Jénassonar
forsætisráðherra á gamlárskvöfd
Góðir íslendingar.
Það kann að vera nokkur
vandi að velja efni í fremur
stutta ræðu, þar sem greina
skal, hvað þjóðinni sé nauð-
synlegt að leggja sér á hjarta
við þessi áramót. En venja
hefir verið, að forsætisráð-
herra flytti eina slíka ræðu í
árslok.
Án þess að ræða það nokk-
uð að ráði, vil ég minna þjóð-
ina á það, að nýting þess afla,
sem hún á í jörðu og fallvötn-
um, verður að gerast án
ónauðsynlegra tafa. Þjóðin á
hér auð, sem hún fær engan
arð af — en getur fallið í
verði vegna tilkomu. atóm-
orkunnar. í. fyrsta skipti er
nú unnið að því með nokkr-
um hraða, að rannsaka til
hlítar, hver þessi auðæfi eru.
AflitS og fjármagniS
Og ef þau eni slík sem við
vonum, þarf sem fvrst að
finna form fyrir því, að sá
arður, sem aflið gefur, og
hið stórfellda erlendá fjár-
magn, sem þarf til þess að
nýta það, geti unnið saman.
Það þarf að tryggja það með
samningum, að þjóðin ráði
yfir þessum auðlindum var-
anlega — og jafnframt hitt,
að þeir, sem leggja fram hið
erlenda fjármagn, telji nægi-
lega víst, að þeir fái það
endurgoldið með hæfilegum
vöxtum. — Að slíkum samn-
ingum er fjöldi fyrirmynda
meðal nálægra menningar-
þjóða. — Ég hef alltaf álitið,
að hugsjón Einars Benedikts-
sonar eigi eftir að rætast.
Hér er minnt á eitt hið
stærsta mál þjóðarinnar, •—
framtak, sem getur treyst
velmegun hennar og bætt
kjör hennar betur en flest
annað.
En þótt framkvæmd þessa
máls gæti vel orðið skref,
sem yrði upphaf nýrrar fram-
faraaldar hér á landi, ætla ég
ekki að ræða þetta nánar ■—
né framkvæmdir yfirleitt í
þeirrí merkingu, sem veniu-
lega er í það orð lögð. Ég
mun heldur ekki á þessari
stundu ræða þær ráðstafanir,
sem íslendingum ber nauð-
syn til að gera til frekari
verndunar hinum dýrmætu
fiskimiðum við landið —
þióðinni til handa. En um
þær verður tekin ákvörðun
innan stundar.
Framkvsémdatímabil
síSustu ára
Við íslendingar höfum,
einkum á síðustu áratugum,
stigið stór skref í marghátt-
uðum framkvæmdum. Og
það hefir ekki verið rætt eins
mikið um neitt annað með
þjóðinni. Þeir, sem lofuðu
mestum framkvæmdum og
framfönim á sem flestum
sviðum, höfðu bezt eyra hjá
þjóðinni — og hafa sjálfsagt
enn. Þetta er ekki aðeins
skiljanlegt, það er einnig al-
veg eðlilegt. — Við vöknuð-
um af aldasvefni kyrrstöð-
unnar, litum í kringum okk-
ur, sáum og skildum, að við
vorum orðnir óraveg á eftir
öðrum menningarþjóðum á
mörgum sviðum. -— Við
hrukkum við og um leið og
okkur óx fiskur um hrygg,
um leið og aukið fjánnagn
gaf okkur meiri mátt, meiri
möguleika, tókum við til
óspilltra málanna. Við lögð-
um vegi, byggðum brýr, reist-
um fjölda húsa, byggðum og
keyptum nýtízku skip og
hvers kyns framleiðslutæki,
ræktuðum landið og gleymd-
um ekki heldur sem betur
fer að bæta skilyrði til
menntunar, menningar og
iðkunar visinda og lista. —
Allt þetta o. fl. höfum við oft-
sinnis talið fram og eðlilega
verið stoltir af. — Við höfum
lítt sézt fyrir um kostnaðinn,
byrjað á einu verkinu eftir
annað, án þess að hafa tryggt
fyrir fram nema lítið brot af
því fjármagni, sem þurfti til
að ljúka sumum stórum
framkvæmdum. — Þetta
verklag, sem naumast mun
eiga hliðstæðu í nálægum
löndum, hefir að surnu leyti
blátt áfram orðið einkenni á
mörgum framkvæmdum á ís-
landi á seinni árum. Við
þurftum að komast sem
lengst á sem stvtztum tíma;
okkur lá svo mikið á. Það
leiðir af sjálfu sér, að fram-
kvæmdir, sem gerðar eru í
svo miklum flýti, oft lítt und-
irbúnar, eru ekki allar gerð-
ar af mikilli fyrirhyggju,
enda eru mörg og stór dæmi
þess deginum ljósari.
En eins og ég sagði áðan,
— allt er þetta eðlilegt með
þjóð, sem orðin var langt á
eftir öðrum, er þróttmikil og
djörf og gat ekki öðru unað
en að standa við hlið annarra
menningarþjóða. Og nú þeg-
ar við lítum í kringum okk-
ur eftir skorpuna og berum
okkur saman við aðra, sjá-
um við okkur til gleði, að við
eigum mjög margt, jafnvel
flest eins gott og aðrar þjóð-
ir eða erum að eignast það:
Framleiðslutækin til lands og
sjávar, samgöngur, húsakost,
aðstöðu til menntunar, lífs-
kjör o. s. frv.
Svo hratt höfum við farið.
En hvað er það þá, sem á
skortir, og hvers þurfum við
nú mest að gæta?
Fjárhagsgrundvöllur
framkvæmdanna
Þegar erlendir fjármála-
sérfræðingar koma hingað
eða reyndir framleiðendur
til lands og sjávar, sýnum við
þeim gjarnan framtak okkar
á ýmsum sviðum. En þeir
hafa það þá til, og leggja það
jafnvel í vana sinn, að spyrja
hvað þetta og hitt kosti — og
hvort lramleiðslan geti borið
tilkostnaðinn með góðu möti.
Við verðum oft hálfvand-
ræðalegir, þegar við eigum
að svara þessum og þvílíkum
spurningum. Okkur véfst
tunga um tönn.
Það er bezt fyrir okkur að
kannast við það eins og það
er, að í öllu kapphlaupinu að
komast áfram höfum við o.ft-
ast gleymt að spyrja úm,
hvað þetta eða hitt kostaði • —
og hvort það beri sig é<5a
ekki. Það hefir stundum
gleymzt að athuga það, hvdrt
nægilegt hráefni mundi
verða til i frystihúsin, sem
reist hafa verið fleiri en eitt
á sama stað. Það hefir
kannske gleymzt lika áð
reikna það út fyrir fram.
hvort við hefðum næ’gán
mannafla á skipin, sem við
höfum verið að kaupa. Eða
hvort það borgar si^ þjóð-
hagslega að flytja inn íitt
takmarkaðan erlendan fóður-
bæti fyrir mikinn erlehcian
gjaldeyri, til þess að fram-
leiða til útflutnings sumar
tegundir landbúnaðarýara,
er mjög lítíð fæst fyrir er-
lendis. Eða hvort gróði sé’áð
því fyrir þjóðina, að írám-
leiða hér ýmsan iðnaðarvarn-
ing í smáum stíl til iíingn-
landsnotkunar, sem hægt er
að fá ódýrt frá erléhdúm
stóriðnaði. — Hér eru áðeíns
tekin dæmi af handahófi, en
af mjög miklu er að taka.
Svona hagá ráðsettar þjóð-
ir sér ekki. í framkvæmdum
og framleiðslu reikna þær
dæmið til enda, eftir því sem
unnt er fyrir fram, óg haga
sér eftii* útkomunni.
Meí eldmóíi viiS
endurbæturnar
Vitanlega þurfum við að
halda áfram framkvæmdum,
en við getum ekki frernur en
aðrir gert ailt í einu, ög við
skulum nú gefa okkur tíma
til að hugleiða það, sem béztu
f jármálasérfræðingar hafa
sagt okkur oft, að of hraðar
framkvæmdir leiða ' áf sér
stöðvun, og að með hægari
ferð en jafnari kemst þjóðin
lengra, þegar til lengdar læt-
ur. — Jafnhliða fram'kvæmd-
um næstu ára skulum við nú
snúa okkur af sama eldihóði
og við sýndum í : fram-
kvæmdakapphlaupi undahíar
inna ára, að því að tvéysta
og endurbæta grundvöll bess,
sem við höfum gert. —• Tima-
bil hinna varanlegu framfara
þarf nú að hefiast. Það er
ekki nægilegt að hafa komið
í kring miklum framkvæmd-
um og eiga gnægð fram-
leiðslutækja, sem á sumum
sviðum standa í engu að baki
framleiðslutækjum aniiarra
þjóða. Meðan við höfum ekki
trevst sjálfan fiárhagsgrund-
völlinn, erum við langt á eft-
ir öðrum um það atriði, sem
mestu máli skiptir til þess að
geta notið framkvæmdanna
— án hans er allt ótraust.