Tíminn - 03.01.1958, Page 11
T í M 'I NSi, föstudagian 3. janúar 1958.
11
8.00
12.00
13.15
15.00
18.23
18.30
19.40
‘20.00
■20.30
20.35
21.00
21.30
22.00
22.10
22.30
23.05
Morgunátvarp. —
Háclegisútiarp.
Lesin dagskrá aæsta vifcu.
Miðdegisútvarp.
Veð,urfregnir.. .
Börnin fara í ■hebnsékn til
merkra manna (XiSÍðsöguiaað-
uf Guðmundur M: Þorlá'ksson
kennari).
Auglýsingar.
Fréttir.
Haglegt mál (Árni Böðvarsson
kand mag.).
Erindi: Áhrif iðnaðirins á
stöðu kvenna í þjóffifél'aginu;
fyrra erindi (Sigríður J. Magn-
ússon).
T.ónleikar (plötur): Þrjár ung-
verskar rapsódíur eftir Liszt
(Louis Kentner leikiur á píanó).
Uppiestur „Litia dúfan“, smá-
saga eftir Anton Tjekov, í
þýðingu Málfríðar Einarsdótt-
ur (Margrét Jónsdóttir).
Fréttir qg veðurfregnir.
Erindi: Ólympíuteikar og Ól-
ympíuþingið 1957 _ (Benedikt
G. Waa.ge fors-a'ti íþróttasam-
bands íslands).
Frægir hljómsveitastjórar plöt-
ur):
Sinfóráa nr. 4 í, e-moU op. 98
eftir Brahms (Sinfóníu’nljóm-
sveitin í Boston lei'kur; Serge
Koussevitzky stj.
Ifagskrári.sk.
17.15 Skákþáttur (Guðimundur Arn-
| laugsson).
18.00 Tómstundaþáttur barna og
] unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga bamanna.
18.55 í kvöldrökkrinu: Tónieikar af
i plötum.
a) Louis Butler syngur lög úr
óperettum.
b) Ronnie Munro og Jiljómsveit
leika prelúdíur og marzúrka
eftir Chopin í útsetningu
hljómsveitarstjórans.
! 19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Litla, kliðandi lind“,
gamalt kínverskt ævintýr, fært
í letur af S. I. Hsiung. Þýð-
andi I-Ialldór Stefánsson. —•
Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leik
endur Valur Gíslason, Arndís
Björnsson, Hólmfríður Páls-
dóttir, Katrín Thors, Jón Aðils
Æv-ar Kvaran, Helgi SkúLason o. fl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
Föstudagur 3. ]anúar
Enok. 3. dagur ársins. Tungl í
>u3ri kl. 22.51. Árdegisflæði
<1. 3.3B. Síðdegisflæði kl.
15.59.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL
18—8. — Sími 15030.
Slökkvistöðin: sfml 11100.
Lðgrsglustöðin: siml 11164.
Naeturvörður er í lyfjabúSinni Ið-
unn. — Ingólfsapótek, Laugavegs-
apótek og Reykjavikur apótek fylgja
fyrst um sinn iokunartima sölubúða.
KROSSGATAN
— Skipin
Útvarpið á morgon.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádeglsútvarp.
12.50 Ós-kálög Gjúklinga, (Bryndís
Sigurjónsdóttir).
14.00 LaugarcagSlDgin“.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.30 Endurtekið ■efr.i.
Arnað hela
Björn Ölafrvon frá GUrárt-eigi, nú
til heimilis á Seyðisfirði átti níræð
isafniæii 24. des. s. 1. H;nn fjölmenni
vina- og kunningjahópur Björns ósk
ar honum aii'-a heilii á þessum
merku tímamótum.
Sextugur er í dag Óbfur P. Ólafs-
son, fyrrverandi veiitingamaöur nð
Röðli.
Finnskt flutningaskip, Ramsö kom
I fyrrakvöld með timbur og sement.
Tröllafoss og Lagarfoss komu í gær
Hekla og Esja létu úr iiöfn í gær.
Togarar:
Marz kom í- gærmorgun af veið-
um; Jón forseti lét úr höfn í fyrra
dag í siglingu; Skúli MagnússOn fór
á veiðar í fyrradag. HalLveig Fróða
dóttir, Askur og Akurey eru í við-
gerðuni. Guðmundur Júná, Gyllir og
Úranus eru í liöfn.
Á gaml'ársdag opinberuðu trúlof
un sína Alda Bjarnadóttir, hár-
greiðsLudama, Vesturgötu 12, Reykja
vík og Kári Jóhannesson útvarps-
virkjanemi, Flateyri.
Á aðfangadag jóla opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Helga Magnúsdótt
ir, Bryðjuholtj, Hrunamannahr. og
Eyjólfur Guðnason, Landakoti
Vatnsleysuströnd.
Opinberað hafa trúlofun sína ung-
frú Þóra Ásgeirsdóttir, Alcureyri og
Steingrímur Kiistjánsson, bóndi
Litl'uströnd, Mýv. ennfremur ungfrú
Lilja Árelíusdóttir frá Getdi'ngsá,
Svaibavðish'önd og Þoriákur Jóns
son, bóndi, Vogum, Mýv.
Nýiega voru gefin saman í hjóna
band af séra Gunnari Árnasyni ung
frú Ásrún _ Björg Arniþórsdóttir og
Hálfdán Ágúst Jónsson. Heimili
þeirra er að Sóleyjargötu lð.
Ennfremur ungfrú Laufey Helga-
dóttir og Snorri Sverrir Björnsson.
Heimili þeirra er í Holta'geröi 11
í Kópavogi,
420
Lárétt: 1. Gort 6. Hestur 8. Kvenn-
mannsnafn, stytt. 9. Afurðir 10 Mán
uður 11. Auð 12. Spil 13. Hávaði 15.
Deila.
Lóðrétt: 2. Kjálkar 3. Kyrrð 4. Nún-
ings 5. Seinlegur flutningur 7. Hrind
ing 14. Fi-ska.
Lausn á krossgátu nr. 419.
Lárétt: 1. asnar, 6. kál, 8. fór, 9. iða,
10. inn, 11. ráp, 12. aur, 13. lón, 15.
galti. — LóSrétt: 2. skripla, 3. ná, 4.
alinaut, 5. ljóri, 7. Laura, 14. ói. —
j Kvenfélag Háteigssóknar.
| Jólafundur félagsins verður í Sjó
mannaskólanum þriðjudag 7. jan M.
8 e. h. Aldraðar konur í söfnuðin
um velkomnar á fundinn.
Sæmdir riddarakrossi.
Á nýársdag sæmdi forseti ís-
' lands, að tiiiögu orðunefndar. þessa
menn riddarakrossi hinnar íslenzku
fálkaorðu:
i Agr.ar Kofoed-Hansen, flugmála-
stjóra fyrir embættisstörf og önnur
störf í þágu flugmála íslands.
I Guðmund Pótursson,. útgerðar-
! mann, Akureyri fyrir störf í þágu
' sjávarútvegsins.
Jón Nikuiásson, bónda, Kringlu,
Miðdalshreppi í Dölum fyrir bún-
aðarstörf.
Sigrxði Baehmann, yfirhjúkrunar-
konu, fyrir hjúkrunar- og kennslu-
störf.
i Sigurjón Sigurðsson, lögreglustj.
fyrir embættisstörf.
Sigurð Björnsson, brúasmið, fyrir
verkstjórn og brúarsmíði.
(Frá orðuritana).
DENNI DÆMALAUSI
— Hvað er hún að gera með bækur? Heidur hún að hún hafi tíma
til að lesa?
Ui
Lsndsbókasafnið er opið aila vlrki
daga frá kl. 10—12, 13—19 o{
20—22, nema laugardaga, þá frl
kl. 10—12 og 13—19.
ÞJóðminiasafnið er opið þriðjudsga
fimmtudaga og laugardaga kl. lí
—15 og á sunnudögum kl. 13—10
Llstasafn ríkisins er opið á sami
tíma og Þjóðminjasafnið.
Llstasafn Einars Jónssonar er opit
á miðvikudögum og sunnudögun
frá kl. 13,30—15,30.
Taeknlbókasafn lMSl er i Iðnskólt
húsinu og er opið kl. 13—18 daj
lega alla virka daga nema lauga
daga.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstofai
er opin kl. 10—12 og 1—10 virki
daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1
—4. Útlánsdeiidin er opin virka dagt
kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4
Lokað er á sunnud. yfir sumarmán
uðina. Útibúið, HofsvaUagötu 16, op
ið virka daga kl. 6—7, nema laugar
daga. Útibúið Efstasundi 26, opif
virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm-
garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr-
ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið
vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7.
LYFJABUÐIR
Apótek Austurbæjar stmi 19X79. -
Garðs Apótek, Hóhng. 84, slm; *4ó©8
Holts Apétek Langholtsy. sfanl 23XSJ
Laugavegs Apótek simi 2404»
Reykjavikur Apótek síml 117S9.
Vesturbæjar Apótak slmi ZZxivh
IBunnar Apótek Laugav. eíml 11111
íngólfs Apótek Aðalstr. «unl US*»
Kópavoga Apótek siml 23100.
HafnaríjarSar Apótek simi 80096
Heiisufar í Reykjavík.
Farsóttir í Reykjavík vifcuna 8.—14.
des. 1957 samkvæmt skýrslum 16
(21) stai-fandi lækna.
Hálsbólga 19 (41)
Kvefsóbt 68 (45)
Iðrakvef 16 (45)
Gigtsótt 1 ( 0)
Influenza 13 (34)
Sparimerki eru seld í póststofunni
í Reykjavík, annarri hæð, kl. 10—12
og 13—16. Gengið inn frá Austur-
stræti.
Póstmeistari.
Ræða forsætisráðherra
Blaðinu hefir borist athugasemd frá
miðstjórn Sjiálfstæðisflokksins sem
telur að forsætisráðheira hafi í út-
varpserindi sínu á gamláx-skvöld sagt
að „stjórnmálaflok'karnir" ættu fuil-
trúa í efnahagsmálanefnd ríkisstjórn
arinnar. í handriti forsætisráðherra,
sem birt er í blaðinu í dag stendur
„stjórnarflokkarnir". Athugasemd
miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins virð
ist því gerð vegna augljóss mislest-
urs.
SPYRJIO ( F T I R PÖKXUNUM
MEO OR/ENU MERKJUNUM
Myndasagan
víðförli
•fti.
WANS G. KRESSe
og
ðRSS'SEB RET5RSEN
f ’ ^
Kaup- Bölu-
gengl gengl
Sterlingspund 1 45,5» 487Jl
Bandaríkjadoliar 1 10,26 16,31
Kanadado'lar 1 17,00 17,0«
Dönsk króna 100 235,50 236,30
Norsk króna 100 227,7» 128,54
Sænsk króna 100 315,4» S18JHJ
Finnskt mark 100 »,1»
Franskur frankl 1000 38,78 28,80
Belgískur franki 100 32,80 22,94
Svissneskurfranki 100 374,80 876,0«
Gyllini 100 429,70 431,1»
Tékknesk króna 100 225,72 226,87
V-þýzkt mark 100 390,00 S01.M
Líra 1000 25,94 26
Guliverð fsl. kr.:
100 gullkrónur=738,95 pappirakrómsr
27« dagur
Eiríkur leynist í löllabátnum, hann er særður og
möguleikar lians til að ná undir sig skipinu eru
heldur litlir. Um borð eru en Björn inn gamli og
tveir aðrir tryggir menn Eiríks, en enginn má við
ínargnum. „Feginn verð ég, þegar dimmiii'“, tautar
Eiríkur.
Nú heyrir hann að skipsmenn eru í háarifiildi. Far
mennirnir eru ekki allir ánægðir með forustu Ólafs.
„Það er ég, sem stjóna hér“, hrópar Ólafur, en
mennirnir svara honum fullum hálsi.
Við sendum ekki eftir þér. Við liefðum getað bjarg
að okkur hjálparlaust. Snautaðu um borð í bátinn og
róðu til baka til gulleyjunnar þinnar. Ef þú hefir þig
eskki af stað, skulum við hjálpa þér um borð“. Nú
þorir Eirikur ekski að bíða lengur í bátnum, hann
skriður yfir borðstokkinn og lætur sig falla í ís-
kaldan sjóinn á ný . ,