Tíminn - 05.01.1958, Blaðsíða 6
6
T í MIN Nj sunnudaginn 5. janúajr 1958.
■-------®Hllll|||| —
Útgefandl: Framsóknarflokksrlna
Eltatjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinme itBi
Skrifstofur 1 Edduhúsinu við LlndarfSts
Súnar: 18300, 18301, 18302, 18303, ÍUM
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. Afgreiðsluslml ÍSUI
Prentsmiðjan Edda hf.
— °~°—i ■■■ vJECT
„Sér enn í iljar honum“
HÉR Á LANDI hafa
samsteypustjórnir tveggja
eöa fleiri flöidca setið að
vöidum áratugum saman.
Samið er um framfcvæmd
ákveðinna málaflokka og
um stjórnarstefnu á tak-
mörkuðu tímabili. Flokkarn
ir hafa að sjálfsögðu eftir
sem áður ólíkar skoðanir á
fjölmörgum málum og túlka
þær frammi fyrir þjóðinni
eftir beztu getu. Þetta er
ekfci ný bóla. Þannig var það
í samsteypustj órn um liðins
tíma og þannig er það í dag.
Aliur almenningur í land-
inu mun telja þetta eðli-
legt, og alls ekki búast við
því að slíkt stjórnarfyrir-
komulag brjóti niður múr-
aítia í milli flokkanna og
skapi einlitan hóp úr sundur
leitri hjörð. Meðan Fram-
sóknarflokfcurinn og Sjálf-
stæðisflokfcurinn voru tveir
um stjóm landsins, var
mörg sennan háð á opinber
um vettvangi um ýmis
stefnumál þessara flokka.
Það var eðlilegt. Það var
meira að segja svo eðlilegt,
að stjómarandstaða þess
tíma kom aldrei auga á að
i því fæliist neinn „tvísöng-
ur“ innan rikisstjórnarinn-
ar. Éh svo getur barnalegur
bjánasfcapur í blaðaskrifum
gengið langt, að nú heit-
ir það allt í einu „tvískinn-
ungur“ og „tvísöngur“ í
rikisstjórninni, að blöð
stjórnarflokfcanna eru t. d.
ekki sammála um túlkun
heimsmálanna eða um þjóð
nýtingarmál. Rithöfundar
Morgunblaðsins virðast nú
allt í einu telja það eðlileg-
ast, aö stjórnarblöðin syngi
í einum kór um gildi hlut-
leysisstefnu 1 utanríkismál-
um, eins um hlutverk gengis
skráningar í fjármálum og
þjóðnýtingar i atvinnumál-
um. Er þetta ekki glæsilegt
dæmi um skarpskyggni, víð-
sýni og náttúrugreind stjórn
arandstöðuforingjanna? Eða
finnst mönnum þetta tal
lifcara því að það komi upp
úr gryfju eða innan úr tómri
tunnu? Frá þvi er sagt í
Keljarslóðarorrustu, að
Pútíphar bergþurs fór að
lokum ötfugur ofan í pytt „og
sér enn í iljar honum“, seg-
ir Gröndal. Orðaskak Bjarna
Beaiediktssonar um „tví-
söng“ ólíkra stjórnmála
flokka í einstökum máium,
er einna líkast því að ávarp-
ið fcomi úr vatnsfylltri
grýfju. Lesendur Mbl. mega
sjá iijar Pútíphars; þær snúa
upp en höfuðið og andagift
in. Visar niður síðan völdin
brustú úr hendi Sjálfstæðis-
foringjaaina.
• ÞAÐ ER EKKI og hefir
aldrei verið neitt leyndar-
mál að kommúnistar vilia
ekfci aðeins að varnarliðið
verði á brott úr landinu
strax, og án tillits til þess,
hvort sambúðarhættir stór-
veldanna eru friðsamlegir
eða viðsjárverðir. Þessu hafa
þeir barist fyrir árum sam-
an. Það er lika yfirlýst
stefna þeirra, að ísland
segi sig úr Atlantshafs-
bandaiagin-u. Allt þetta hef
ur staðið i blaði þeirra, og
verið flutt af áróðursmönn-
um þeirra utan þings og'
innan. Það er því engin ný-
lunda, þótt þetta viðhorf
komi fram nú hinar siðustu
vikur. Meðan Framsóknar-
'flofckurinn og Sjálfstæöis-
flokfcurinn voru saman í
stjórn, héldu foringjar Sjálf
stæðisflokfcsins uppi þeirri
stefnu, að hér ætti ætíð að
vera her, án tillits til heims
ástandsins, en Framsóknar-
menn mörkuðu hinsvegar þá
stefnu, sem síðan er fylgt,
að varnir landsins séu
tryggðar þegar ófriðlega
horfir, en hér sé ekki her
á friðartímum. Alþýðuflokk
urinn fýlgir og svipaðri
stefnu. Þessi þrjú sjónarmið
hafa verið uppi í varnarmál-
um og eru enn. Þetta veit
öll þjóðin; Mbl.höfundarnir
látast bara ekki vita það.
SUMIR MENN mega ekki
heyra minnst á „gengi“. Orð
ið tekur á sig ógurlega mynd
í huga þeirra. Aðrir vilja að
gengið sé rétt skráð, og
benda á, að aðalatriðið í
þeim málum er ekki orð eða
hugtök, heldur framkvæmd
in og hvernig hún er gerð.
Hér er ekki um neinn „tví-
söng“ að ræða, heldur eðli-
legar umræður um það,
hvernig réttlátast og skyn-
samlegast sé að treysta efna
hagskerfi landsins og ryðja
torfærum af vegi atvinnuveg
anna. Þessar umræður halda
vitanlega áfram þótt stjórn
arsamstarf sé milli flokk-
anna. Sama máli gildir um
rekstrarmálin. Það er stefna
sósialista að þjóð'nýta at-
vinnuvegina. Þegar Ólafur
Thors stjórnaði með komm-
únistum komst það skipulag
t.d. á, að töp útgerðarinnar
voru þjóðnýtt. Lengra kom-
ust kommúnistar ekki í bili
m)eð atfylgi Sjáljfstæðis-
flokksins, en þrátt fyrir breyt
ar aðstæöur og nýjar sam-
steypustjórnir, hafa þeir
ekki breytt stefnumálum
sínum. Innan ríkisstjórnar
innar í dag er þvi enginn
„tvísöngur“ um þessi efni.
Fuiltrúar flokkanna þar
hafa mismunandi skoðanir
á þessum stefnumálum. Eng
inn flokkur semur um sín
grundvallarstefnumið í
stjórnarsamstarfi. Á slíkum
grundvelli yrði aldrei mynd
uð samsteypustjórn sjálf-
stæðra flokka.
ÞETTA eru augljósir hlut
ir og auðskildir. Núverandi
stiórnarsamstarf er björgun
arstarf og viðreisnarstarf
eftir dýrtíðarglæfra íhalds-
ins og auðkónganna. Að því
standa þrír flokkar með mis
munandi viðhorf til margra
mála. Þeir verða ekki sam-
mála um öll atriði, þótt Mbl.
brvni þá daglega á „tvisöng“.
Þetta skilja allir nema þeir
Walter Lippmann ritar um alþjóðamál:
Næstu þrjú árin eru erfiður reynslu-
tími fyrir þjóðir A-bandalagsins
Stefna Dullesar i utanríkismálum veikir banda-
lagií og stefnir lei'ðsögu Bandarikjanna i tvisýnu
Washington: Höfundar yf-
irlýsingar Atlantshafsbanda-
lagsfundarins hafa nú fengið
svar frá Rússum við tillög-
unni um samningaviðræður
um afvopnun. Eins og búast
mátti við, höfnuðu þeir henni
á stundinni.
Þetta kann að vera einhver
hugg.un fyrir þá, sem eru haldnir
þeirri skoðun, að samningaumleit
anir við Rússa feli í sér hættiu fyr
ir hinn vestræna heim, en öryggi
okkar og hj'ádpræði sé fólgið í ^§2
þráfceiknislegri andspyrnu við að
láta draga okfcur inn í alvarlegar
diplómatískar viðræður.
Ég held að þeir, sem þannig
hugsa, séu á hinum heríilegustu
villigötum. Ef við ’höldum til
streitu þeirri stefnu, að vilja ekki
reyna samninga, leiðir af því ó-
útreiknanlegt tjón og e. t. v. óbæt-
anlegur skaði gagnvart aðstöðu
ökkar í veröldinni. Því að þessi
stefna, sem er hoJdi fclædd í per
sónu Dullesar utanrífcisráðherra,
jafngildir í rauninni að afhenda Lejðsa Bandaríkjanna
Sovetst,iorninm einokun a fnðarj 1
málunum. Hún er trygging fyrir
því, að við sjálfir munum ekki
keppa við hana á þeim vettvangi,
Þeir möguleikar scm um er að
ræða, er helzt röð takmarkaðra
cg sérstakra samninga á Þröngu
sviði, þar sem eitt atriði er tekið
fyrir í senn, róiega og há\'aðálaiíst ,
og reynt að semja um það áf ein-
lægni og alvöru. Það ætti að vera
takmark utanríkisstefnu okkar,
að gera þessa þróun mögiulega.
Við, ættum að auglýsa þetta tak
mark fyrir augum heimsinis í gegn
um munn einhvcrs, sem trúir því í
raun og veru að þeta sé hægt,-
O.g á þessu takimarki eigum. við
að standa, þoiinmóðir og ósvedgj
aniegir.
(NY Herald Tribune, eimkarétt
á íslandi hafir TÍMINN).
Tíu ára fullveldis-
afmæíi Burma
LONDON, 4. jan. — Elisabet Eng-
landsdrottning sendi í dag for-
•seta Burma heiiiaóskasfceyiti í "til-
efni af því, að í dág erú tiÚr ár
•liðin síðan landið fékk fuM sj’álf-i
Ðulles gerði eitthvað tii að dulbúa forræði. Maomilian hefir eihriig
það, hversu staður hann er. i ssnt forsætisráðherra laridúns
hei-Maótkir. Burmabúar í London
héldu vegléga veizlu í sendiráði
sínu. í Burma sjálfu er dagurinn
einnig haldinn hátíðiegur á við-
hafnarmikinn hátt.
Walter Lippmann
í ivísýnu
Hin raunverulega hætta, sem
stafar af stofnu Dulesar er sú, I
og að Sovetstjornin geti ungað ð cf Banclaríkin hafa ekki leið
ut tililogum að vild sinni án þess sö meðal vestrænna þjóða um
að eiga .a hættu að nokkur geri|að samninga um friðarmái-
alvoru ur að kanna td fuHnústa, j in ,muni gjÓ3a u hlutieysis- og
hvort nokkur alvara er a bak við. þjóðernisstefnuri sem sprengja flugvélinni atJ halda heim
Þessi stefna hefir afastan þann I bandalagið Það sem við erum . . .j ...
Albanir leyfa brezkti
eiginleika, að ef henni er fram-
fylgt, munu Bandaríkin þurfa að
búa undir því áliti heimsbyggðar
innar, að það sé þeim að kenna að
friðarumræður hafi runnið út í
sandinn.
I Það kemur ekki oft fyrir, að
I stórveldi leikur þannig upp í hend
i urnar á keppinaulum sínum.
i Að brúa bilið
I
Næstu þrjú árin eða svo verða
• reynslutími ifyrir Atlantshafs-
handalagið. Það þarf mikla bjart
i sýni <til að ætla, að ekki taki lengri
tíma að brúa bilið, sem nú er orð-
ið í milli hraðastigs rússneskrar
tækniþróunar á hernaðarsviðinu
og amerískrar tækniþróunar. Það
má telja nokkurn vegin víst, að
á þessu og næsta ári, muni bilið
breikka en ekki mjófcka, og þetta
tímabil verður mjög varasamt
tímabii fyrir bandamenn Banda-
ríkjanna í Evrópu, sem munu
finna til þess að vera í aukinni
hættu.
Næstu þrjú ár munu líka verða
tímabil mikillar pólitískrar ó-
vissu meðai helztu NATO-þjóð
anna. Eisenhower forseti á eftir
þrjú ár í valdastóli, og að þeim
lofcnum fer fram forsetakjör.
Þrátt fyrir allar tilraunir biaða-
fulitrúa forsetans til að sanna
Brézk far-
raunver-ulega að gera undir leið- nfw , .
scgu Dullesar, er að afsala ofckur lujnuua, •*.. lan.
forustuhlutverfci innan hins vest- Þegaflugvel af SfcymasWrð.'var
ræna bandalags. Við erum að a g^Larsdag neydd tá að lenda
sundra trausti þjóðanna á banda-
laginu og velvilja þeirra til þess.
í Albaníu. Voru það tvær þotur,
sem hindruðu þannig fl.ug vélar-
Við erum að undirbúa pólití.ska innar. I da.g hefir ffluigvéöin og
kreppu þar sem hver þjóð mun áhcfn hennar verið látin laus og
.fyrst cg fremíst hugsa um sjáifa er véiin væntanleg hekn til Eng-
kærir sig koiiótta þótt
lands í kvöld. Yfirvöld í Albaniu
skrattinn hirði þá, sem síðast fer ^ _ ... ,
í fyikingunni. staðhæfðu, að flugvélin hefði
Þegar ég segi þetta, er ég ekki sveimað óeðliiega iengi -jlir
haldinn neinum draumsjónum um albönsku landi. Flugvólm var á
að allsherjar samkomulag náist leið frá DúsSeldorf til Singapore
með samningaviðræðum við Rússa, og var j vöniflutningum, en ekki
hvorki nú né í næstu framtíð. Eg , .. w„ ., .
. , , , , ,. . ,7 fdrþegaflugi. — Bretar hatfa ekki
er þess þvert a moti fullviss, þo
engin slík niðurstaða er sýniieg baft stjórnmáiasamband við Alb-
um næstu framtíð. ani um nofcíkurra ára skieið.
Ör erlendum blötSum:
Útbreiðsla efnislegra og andlegra
verðmæta.
Á aðfangadag jóla birtir The
Manchesfer Guardian eftu-far-
andi ritstjórnargrein:
— I ræðu, sem Krustjoff flutti
á fundi Æðstaráðsins í Moskvu
hið gagnstæða, er augljost mal, g f laugardag, sagði hann, að
að Eisenhower á nú mjög lít-
sagan mundi ekki dæma þjóðskipu
inn forða starfskrafta eftir, svo f þjóðanna „af eldflaugum eða
að ekki se meira sagt. Kosnmgar kjarnorku. eða vetnissprengjum,
fara fram í Bretlandi a þessu heidur af þvi> hvert hagkerfi
þriggja ára tímabiti. Adenauer
tryggði mestan efnalegan og and-
starfað af mifcilii ósérplægni allt
árið, skýrði safcsóknarinn svo frá,
að starfið framundan væri jafnvel
enn stór\raxnara en það, sem að
baki væri. Og enginn skyldi held-
ur Háta sig dreyma um, að slakað
yrði á klónni og starfsaðferðir
mildaðar. Jafnvel þótt fóiikj sem
drýgt hefði „andbyltmgai'@læpi“
finnist ekki fyrr en að árum liðn
um, „mumun vér berja það niður
og refsa því eins og efni standa
til“. Þessi saksóknari er önnum
kanzlari í Þ.vzkalandi verður ekki llegan auð fyrir manninn“. Herra kafinn við að byggja upp þjóðfé-
yngri a þessu timabili. Og engmn i^rustjoff var { mildu skapi, og lagskerfi af því tagi, sem herra
veit hvað kann að gerast í írakk þetta er ákaflega sanngjörn s'koð- Krustjoff fcallar „hið endanlega
landi. un Bn dómar sögunnar hafa form sfcipulegs þjóðfélags.*' Sak
Það má telja meíra en helmings þann ókost, að þeir falla sóknarinn á vald sitt að þafcka í-
likur fyrir því, að á næstu þremur helzt til seint til að hafa áhrif hlutun ríissneska hersins. í sam-
árum muni helztu NATO-ríkin í a þaj sem skapa söguna. Meðan 'einingu eru þessir aðEar að út-
Evrópu verða síður fús en nú er, herra Krustjoff var að útlista' breiða „hinn efnislega o-g and-
að skipa sér þar í fyiking, sem ,frjðaráætilun sína fyrir Ægfeita-'
Mr. Dulles stendur. Jafnvel á Par- rá(ínu, vsir aða'lsaksók^arinn í
ísarfundinum urðu þeir Adenauer Ungverjalandi, herra Szenasi, að
og Macmiílian að krefjast þess, að fjytja ungversku þingsamkund-
___________________ junni skýtrslu um tframfarirnar,
sem 'lentu í stellingum
Pútíphars i gryfjunni, þeg-
ar þeir ultu út ur stjórn.
sem oi'ðið hafa á sviði innanríkis
öryggismálanna í landinu, að frum
kvæði lögreglu og dómstóla. Enda
-lega auð", sem herra Krustjoff
státar af. í s. 1. viku vék ungverska
stjórnin Ordasz biskupi fró em-
bætti yfirbiskups iútlierskra
manna i Ungverjalandi. Stjórn
sú, og rússneskir meistarar henn
ar, mættu minna.st orða Lútliers:
„Trú verður efeki neytit' úpp á
þótt báðar þessar stofnanir hafi nokkurn mann.“