Tíminn - 08.01.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 08.01.1958, Qupperneq 11
u Dagskráin í dag. 8,00 Morgintútvarp. 9.10 Ve&iirfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna“ Tónleiioar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðlirfregnir. 18.30 Tai og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framtnir&arkenitsla í ensku. 19.05 ÓperuJög (plötur). 19.40 Au'giýsin'gar. 20.00 Fréttir. 20.30 LestUT fornrita: Þorfinns saga kari.vefnis I. (Einar Ól. Sv.eins- son prófessor). 20.55 Tónleikar (plötur): Kvartett í c-mo)l fyrir píanó, fiðlu víólu og selló op. 60 eftir Brahms. 21.30 jLeitin að SkrápSkinnu", get- rauna- og leikþáttur IV. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðss.). 22.30 íslenzkir da?kurlagahöfundar: Janúarþáttur S. K. T. — Hljóm sveit Msgnúsar Ingimarssonar. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinnrf. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 FramiBúrBarflennsla í /rönsku. 19.05 Harmiónikulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Séra Sigurður Einarsson í Holti flytur síðari hl'uta erindis síns: Myndir og minningar frá Jerúsa'lem. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson. c) Sigurður Jónsson frá Brún flytur ferðaþátt. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Biöndal Magnússon kand. miag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.10 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. theol. taiar um Johann Sebastian Baeh. 23.00 Dagskrárlok. Leiðrétting Hjúskapur Á annan jóiadag voru gefin satn- an í hjónsband af séra Þorsteini Björnssyni, lngibjörg Guðmundsdótt- ir frá Stóra-Kambi, Breiðuvík, Snœ- fellsnesi og Guðjón Kristinsson, Ytri Tungu í sömu sveit. Heimili þeirra I fregn um G5 ára afmaeli Örnólfs Valdimarssonar, fyrrum kaupmanns og útgerðarmanns á Suðureyri í Súg andafirði, sem birtist I Tímanum í gær, bætti prenttvillupúkinn 20 ár- um við ævi lians og sagði hann 85 ára. En þessi 20 ár á Örnólfur ólifuð og það afmæli er ekki fyrr en 1978. Blaðið endurtekur árnaðaróskir til Örnólfs og óskar honum langra líf- daga. Súknarprestar Reykjavíkurprófasts dæmis boða til sín börn sem eiga að fermast á áriilu 1958. Rétt til ferm- öll börn sem fædd eru á árinu 1944 eða fyrr. Dómkirkjan. Fermingarbörn séra Jóns Auðuns komi í Dómkirkjuna fimmtudaginn 9. janúar kl. 6 e. h. Fermrngarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi i kirkjuna föstudaginn 10. janúar 'k'l. G e. h. Neskirkja. Fermingarbörn á þessu ári eiga að mæta í Neskirkju 14. janúar kl. 5. Miðvikudagur 8. janúar Erhardus. 8. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 2.36. Árdegis- Flæði kl. 6.55. Síðdegisflæði kl. 19.05. SlysavarSstofa Reykjavfkur i Heilsuverndarstöðinni er opin aU- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama atað kl. 18—8. — Simi 15030. Slökkvistöðin: síml liIOC. Lögr*g!ustöðin: sim! 1116é. KROSSCATAN 424 Lárétt: 1. hindra, 6. kvenmannsnafn (þf), 8. bæjarnafn, 9. kæra, 10. otað, 11. álit, 12. ungleg, 13. reiðihljóð, 15. fljótar. Lóðrétt: 2. lítils virði, 3. fangamark, 4. fara innan í, 5. hávaði, 7. húð/ 14. slá. Lárétt: 1. Barms 6. Nói 8. Sog 9. Sif 10. Ilm 11. Möl 12. Ætu 13. Jól 15. Raðir Lóðrétt: 2. Angilja 3. Ró 4. Mismæli 5. Ósóma 7. Offur 14. Óð. verður fyrst um sinn að Kársnes- braut 30A í Kópavogi. Hinn 29. desember sl. gaf séra Sig urður Guðmundsson ú Grenjaðarstað saman brúðhjónin Maríu Gerði Hann esdóttur á Staðarhóli í Aðaldal og Hermann Hólmgeirsson bónda á Heliulandi í sömu eveit. Fermingarbörn séra Jakobs Jóns- sonar eru beðin að koma tii viðtals í Haligrímskirkju á morgun (firnmtu- daig) kl. 6,20 e. h. Fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma tiil við- tals í Hallgrímskirkju n. 'k. föstudag kl. 6,20 e. h. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Brynhildur Bjarnadóttir, Hvoli, Aðaldal, S-Þing. og Kristinn Guðmundsson frá Hvammstanga. Fermingarbörn í Háteigspresta- k-alili á þessu ári (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Sjómanna skólann föstudaginn 10. þ. m. ki. 6,30 síðdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Vor- og heustfermíngarbörn í Bú- staðasó'kn mæti til viðtais í Háagerð- isskóla á morgun, fimmtudag 9. jan- úar ki. 8,30 síðdegis. Fermingarbörn í Kópavogss’ókn mæti-tiil, viðtals í Kópavogsskóia n. k. föstudag 10. jan úar k.l. 5 síðdegi's. Permingarbörn í Lau.garnessókn, þau sem fermast eiga . í vor eða næsta baust, eiu beðin að koma til viðtoilis í Laugarnesikirfltju (austurdyr) föstudaiginn 10. þ. m. kl. 6 síðdegis. Fermingarbörn séra Áriliusar Níels sonar (fædd 1944) eru beðin að koma til viðtals í Langholtsskólann á morg un, fimmtudaginn 9. janúar kl. 6 e.h. Eaup- Bðlc gengj *en* Gterlingspund 1 45,5* 4S7J Bandaríkjadcllar 1 ie,2ð 16,3: Kanadadollar 1 17,00 17,0* Dönsk króna 100 235,50 se,3( Vorsk króna 100 227,75 •m, Sænsk króna 100 315,4» Finnskt mark 100 *,ll Franskur frankl 1000 38,7* » Belgískur franki 100 32,80 n,* ávissneskuríranki 100 374,80 *7«.0t Gyllinl 100 429,70 431,11 Tékknesk króna 100 225,72 320,6* V-þýzkt mark 100 390,00 891,31 Líra 1000 25,94 *«Jrt Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur=738,95 papplrifcróna. í DENNI DÆMALAUSI ! — Eg veit það ekki, Denni minn, en ég skal spyrja. — Wiison, sting- ur þessi? B L □ Ð Sc TÍM ARIT Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á fimmtu dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Eyj'arfjarðarhöfnum. Þyrill fer frá Reykjavík í dag til Akureyrar. Skaftfeilingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Barnaspítali Hringsins. Áheit kr. 15.00. Gjöf frá frændkon um í Hafnarfirði til minningar um ársafmæli Guðlaugar Þorvaldsdóttur, þá sjúklingur í Barnadeild Lands- spítalans kr. 100.00. Héðinn gaf til minningar um Magnús Má son sinn, andvirði jólagjafar kr. 100.00. John Antonsson, U. S .A. kr. 1000.ÖO. Kvenfélagið Hringurinn vottar gef endunum innilegt þakklæti sitt. ÆGIR, rit Fiskifélags íslands, flytur skýrslu um útgerð og aflabrögð; grein um fiskimiða'leitir 1957 eftir dr. Jakob Magnússon; grein sem nefnist „Háf- ur merktur við Nýfundnaland veiðist í Faxaflóa, eftir Jón Jónsson fis'ki- fræðing og fregni raf nýtafstöðnu Fiskiþingi. Fleira er í ritinu. Tímarit Verkfræðingaféiags íslands flytur grein eftir Svein E. Einarsson: VFÍ 45 ára. Jón E. Vestdal skrifar um Sementsverksmiðjuna á Akra- nesi, þá er íhugun um ísun og gildi einangrunar í togaralestum. Hinrik Guðmundsson ritar um þekkingu og launakjör og getið er nýrra félags- manna. Heilsuvernd. rit Náttúrulækningafélagsins, flytur SPYRJie ÍFTIR tÖKKUNUM M£0 OKNNU MISKJUNUM minningargrein um dr Kristine Nolfy Jónas Kristjánsson ritar tvær greinar og grein 'er um langiífi. Fleira er í ritinu. Kirkjuritið, jólahefti, birtir mynd af kirkjuráði 1939, kvæði eftir Jóhannes Amgríms son, jólaræðu eftir séra Magnús Helgason og jólasálm eftir S. E. Björnsson. Þá er viðtal við dr. theol. Magnús Jónsson, sjötugan og erindi sem nefnist „Eining kirkjunnar I Kristi“. Sögur og pistlar eru í ritinu. Staksteinar, blásteinar I og gallsteinar ^ Eg hrökk dálítið við í gærmorgun, er ég leit í Mogga minn og ætlaði að þyrja á að l'esa Staiksteina Bjarna míns’ eins og venjulega. Þeir voru orðnir að blá- steinum. Mér er HP|S|| meinilla við bláa . litinn, tel þann r svarta hæfa Bjarna betur eins i ' ' og mér. Mér list ekki sigurstrang- lega á það, ef Bjarni er ailt í einu orðinn blár rétt fyrir kosningar. —• Blásteinn er líka banvænt eitur eins og allir vita, þótt hann væri notaS- ur hér áður til að lita skinn í skó, og það þætti fínt að ganga á blá- steinslituðum skóm. Eg skal að vísu játa, að nú ríður Bjarna mínum á að gera skó sína bláa og hosur sínar grænar fyrir kjósendum, en ekki datt mér í hug að hann færi að blásteinalita haus- inn. En fyrst Bjarni er nú á annaij borð að breyta um nafn á steinum sinum, vil ég benda honum á, að bezt færi á að kalla þá gallsteina, og væri það í mestu samræmi viS efnið. Myndasagan Eiríkur víöförli •ftit K9ANS O. KRESSB o« «Utnm» P8TMHM 31. dagur Bardaginn heldur áfram og hinn fámenni fiokk- ur Eiríks á í vök að verjast og sumir menn han3 eru fallnir. En Eiríkur hefir eklki m'isst kjarkinn. Ha-nn. heidur enn á sverðinu og árásarmönnunum í hæfi- iegri fjarlægð. „Verjist enn um stund“ hrópar hann til manna sinna. „Hjálpin kemur senn.“ Sveinn og menn hans standa á ströndinni og horfa á atburðina um borð í skipinu, en geta ekkert aðhafst. Þeir hafa engan bát, en þeir vona að skipið reki svo nálægt landi að þeim takist að koma Eiríki til hjálpar. Eiríkur verst fimlega með sverðinu, en aRt í einu brestur það í hendi hans. Hann er vopnlaus. Árásar- mennirnir reka upp fagnaðaróp. „Nú færð þú mak- leg málagjöld“, hrópar Ólafur sigri hrósandi og gieng ur feti framar til að höggva hinn vopnlausa mann.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.