Tíminn - 10.01.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 10.01.1958, Qupperneq 12
Teðurútlit: Vestan eða norðvestan kaldi, él, en bjarí é milli. Hitastig kl. 18: Reykjavík —7 stig, Afcureyri —8, Landon 6, Parfs 5, Stokk (hólmur —3, KaupmannaSi, —2. Föstudagur 10. jamiar 1958. Romanoff og Júlía sýnt í kvöld t=ió5lei!:húsi3 sýnir í kvöld gamanleikinn „Romanoff og Júlia" eftir Peter tSstinov. Hér á myndinni sezt rússneski sendiherrann vera að láta á <töfuð konu sinnar hattinn, sem hana hefir dreymt um dag og nótt. — {. nga Þórðardóttir er sendiherrafrúin og Valur Gislason sendiherrann). Fastanefnd ræðir svör við bréfum Bulganins Svarbréí Frakka endurskoÖaÖ. Bretar munu ekki minnast á gri{5asáttmálann, sem Macmillan stakk upp á Bæ jarstjórn hef ir aldrei samþykkt að ver ja fé hitaveitimnar til Skúlatúns 2 Hún hefir aheins sambykkt fjárveitingu til „aukningar“ og á bar vií hitaveitufram- kvæmdir en ekki skrifstofubyggingu Morgimbi?ðið reyn'ir í gær að klóra í bakkann vegna Skúla- túnshneykslis síns og heldur því fram, að þau 10 millj. kr. framlög, sem hitaveitan hefir innt af höndum til hússins, hafi verið samþykkt af öllum flokkum í bæjarstjórn. Þetta er alger rangtúlkun. í bæjarstjórn hefir aldrei verið samþvkkt nein fjárveiting frá hitaveitu til Skúlatúns 2. Af þessu tilefni er rétt að rekja stuttlega sögu Skúlatúns 2. HHWMMfcll-:* V o • —i* í>að var fyrst á bæjarstjórnar- fundi 5. marz 1953, sem þessa merkilega húss var fyrst getið í bæjarstjórn Reykjavíkur. Þórðúr Björnsson, bæjarfulltrúi Fram- sóknarflobksins spurðist þá fyrir um það, hvort rétt væri, að bær inn hefði fest kaup á téðu húsi. Bæjarsjóður keypti. 17. marz sama ár berst skrifleg't svar frá borgarritara við spurningu Þórðar, og er íþar iýst yíir að bæj arsjóður hafi keypt Skúlatún 2 á- samt Eimskipafelagi íslands og er kaupverðið talið 1,9 millj. kr. Síðan líða ár og' missiri. Þá sést það allt í einu á reikninguni bæj- arins og stofnana hans, að hita- veitan er talin eigandi Skiilatúns 2 og hefir sú breyting orðið al- gerlega þegjandi. Engin satnþykkt finnst fyrir slíku í bæjarstjórn eða annars staðar. Á „-irwnw Þá eru það og fullkomin ó- sannindi, að samþykkí hafi ver ið í bæjarstjórn að veita fé frá hitaveitu til Skúlatúns 2. Á fjár Jiagsáætlun hitaveitunnar, sem legið hefir fyrlr bæjarstjórn eru tveir liðir, sem fé er veitt til. Það eru afborganir skulda og vextir og aukningar. Að sjálf- sögðu liafa bæjarfulltrúar — aðr ir en íhaldsfulltrúar að íninnsta kosti — litið svo á, að með aukn ingn væri átí við aukningu hita veitunnar sjálfrar, lagniingu í fleiri liverfi, en ekki „aukningu" skrifstofubyggingarinnai'. Sam- þykkt bæjarstjórnar um þessa fjárveiting'u á því við lútaveitu- framkvæmdir en ekki Skúlatún 2. Bæjai'stjórnarílialdið hefir liefir liins vegar farið svona frjálslega eftir áætluuinni, að það liefir lagt 10 millj. í Skúla tún 2. Ný Lreíaherferð: Rússar senda forsætis ráðherrum aftur bréf Bréf til allra NATO-bjóSa og fjögurra aÖ auki. Stinga upp á fjölmennum fundi æÖstu manna Bæjarmálafundur Framsóknarmanaa i Eins og skýrt var frá hér 1 blaðinu í gær var bæjarmála« fundur Framsóknarmanna i fyrra kvöld mjög fjölsóttur og sýndi öflugan sóknarhug flokksins. í gær var getiö ræðna þriggja fyrstu ræðiiniamuuina, þefara Eg ils Sigurgeirssonar, Harðar Helga sonar og Kristjáns Thorlatiusar, og' ræða Harðar er einnig birt í lieild hér í blaðinu í dag. í dag' eru einnig rakin nokkur atri'ði úr ræðu Þórðar Björnssouar á fundinum. Auk þeirra töiuðu Val borg' Benlsdóttir og Örlygur Hálf dánason, og verða ræður þeirra birtar eða raktar hér í blaðinu á morgun. Að lokum flutti Hermanh Jón asson. forsætisráðherra, snjalla livatningarræðu, og var fundin um slitið Iaust fyrir miðnættið. Þessi fyrsti ahnenni fundur Framsóknannanna í kosninga- baráttunni í Reykjavík var mjög' ánægjulegur og sýndi að sigur vonir flokksius eru miklav. Til stuðningsmamia B-listans í Kópavogi Kosningaskrifstofá B-fisf- ans í Kópavogi er opin mánu- dag—föstudag frá kl. 8,30— 11 e. h. on á laugardögum og sunnudögurr! frá kl. 1,30 e. h. til kl. 7 e. h. Sími skrifstof- unnar er lólóO. Stuðningsmenn B-4istans í Kópavogi eru eindregið hvatt ir til að hafa samband við skrifstofuna og veita henni þær upplýsingar, er að gagni NTB-París .og London. 9, jan. — Fastanefnd Atlantshafs- fcandalagsins kemur saman á föstudaginn til nýrra viöræðna •C.m svör við bréfunum, sem Bulganin sendi frá sér í desember Síðastliðnum. í Parfs er talið, að uppkastinu að ♦wari Frakka hafi nú verið breyti. Ojj hafi Gaillard forsætisráðherra Pineau utanríkisráðherra báðir 'tekið þátt í að endursemja það. -Fyrra uppkastið gerði aðailega ráð íyrir utanríkisráðherrafundi um' af- V ypnunarmálin, en hið síðara tek- ev einnig til greina þann möguleika að ha'ldinn verði fundur æðstu ervanna, svo fremi að utanríkisráð- terrarnir undirbyggju slíkan fund 63 von væri um jákvæðan árang- tu'. — Þetta er þveröfug aðferð við þá, sem beitt var árið 1955. Þá 'u.ðu forsætisráðherrarnir sam- vnála um ýmis mál á Genfanfundin- vr;i, en er utanríkisráðherramir 1 mu saman um haustið sama ár. verð annað uppi á teningnum, þar vat- algert sundurlyndi. Þó að svar- þ .'éf Frákka muni nú gera ráð fyr- Sj: fundi æðstu manna, mun í bré'f- ýí.ai ekki rætt nánar um einstök at- riði, sem á slíkum fundi kynnu að verða rædd. í bréfinu verður þess ekki krafizt að afvopnunarmálið verði tekið til meðferðar. og er þannig leiðinni haldið opinni fyrir önnur mál. í aðalatriðum munu svör hinna vestrænu þjóða verða í samræmi við yfirlýsingu Parísarfundarins. Ástæða er til að ætla, að vestræn- ar þjóðir æski þess, að afvopnunin verði rædd á vettvang'i Sameinuðu þjóðanna, samtímis því, að þær munu reiðubúnar til viðræðna á öðrum vettvangi, ef Rússar fallast á sainninga innan S. Þ. Talið er, að skoðanamunur sé uppi um tillögu Pólverja um kjarn vopnalaust svæði í Mið-Evrópu. en tillagan er nú í stöðugri athugun í París. Skoðanir í London. í London er það mál ýmissa CFramhald i 2. «fðu) Til stuðningsmanna B-Iistans IKosningaskrilstolan Kosningaskrifstofa B-listans f Edduhúsinu verSur opin daglega frá kl. 10—10. Símar 22038 — 15564. Símar 22038 — 15564. UíankjörstaSakosning Utankjörstaðakosning f Reykjavík er hafin, ÞiS, sem ekki verðið í bænum á kjördag 26. jan. n. k., munið «8 greiða atkvæði áður en þið farið úr bænum. NTB — 9. jan. — Moskvuútvarpið segir frá því í kvöld, að Bulganin íorsætisráðherra hafi nú sent forsætisráðherrum allra meðlimaþjóða NATO og fjórum að auki bréf. Samtímis eru tillögur Rússa um það hversu menn skuli ganga fram í að eyða togstreitu milli þjóða, sendar ríkisstjórnum sömu ríkja. Rússar vísa á bug tillögum um u'tanríkisráðherrafund, sem und irbúa skyldi fund æðstu manna. Ástæðan er, að þeir telja, að slíkur fundur sé ekki liklegur til að bera árangur. Rússar leg'gja til, að NATO- þjóðirnar og þær þjóðir, sem standa að Varsjárbandalaginu, Indverjar, Afghanistan-búar, Svíar, Egyptar og Júgóslafar efni til forsæ'tisráðlierrafundai'. Slíkum fundi ætti að koma á innan tveggja eða þriggja mánaða og ætti hann fyrst og fremst að fjalla ,um þau mál, sem allar þessar þjóðir hafa brennandi á- liuga fyrir. Rússar telja, að slik ur fundur gæti orðið' máttugt al'l til iað valda breytingu á af- stöðu þjóðanna. Ef tækist að binda endi á kalda stríðið, væri ef til vill þegar skapaður grund völlur til að stöðva allar 'tOraun ir með kjarnorkuvopn í a. m. k. tvÖ eða þrjú ár. Síðari fréttir: Ráðlsiíiói'hin stingur upp á Genf sem fundanstað. Hún lýsir I ánægju isinni yifir tillögu Bfac- ( milllans um griðasáttmála og þakk ( | ar honum sérstaklega í bréfinu . til hans. Leggur Ráðstjórnin til að komið verði á eftirlití úr lofti á 800 km. breiðu svæði báðuim j rnegin við núverandi mörk austurs I og vestuns í Evrópu. í bréfunum kemur enn fram ákafur stuðning ur við pólsku tillögiina um kjarn vopnlaust svæði í Mið-Evróp;u. A-listi í Ólafsvík Vegna misritunar í gær iskal það tekið fram, að listi Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins í Ólafsvík er A-Iisti mega koma. Þeir, er kynnu að verða fjarverandi á kjördegi, eru minntir á, að kjósa strax hjá bæjarfógetanum í Kópavogi. Skíðaferðir um næstu helgi iSkíðafélögin í Reykjavík.$fna til •skíðaferða í skála félagamia. úm næstu helgi, en félögin haifa sam- einast -um þessar ferðir.. Á .laiig- ardag verður farið kl. 2 og tí eftir hádegi, og á sunnudag' fcl. 10 fyrir, 'hádegi. — Nógur 'snjór ,ey,pg.;færi. gött. .vÁ'.t.":. ...- Skemmtisamkoma Framsóknar- manna að Hótel Borg á miðvikudag Eins og áður hefir verið getið, þá verður samkoma Framsóknarmanna að Hótel Borg n. k. miðvikudagskvöld 15. þ. m. Hefst hún með Framsóknarvist kl. 8,30 e. h. Eftir að nokkur verðlaun hafa verið afhent sigurveg- urunum í spilunum, flytja þeir Eysteinn Jónsson ráð« herra og Sveinn Víkingur biskupsritari stutt ávörp. Guð- mundur Jónsson óperusöngvari syngur með undirleik Weisshappels, kvartett syngur og loks verður almennur söngur og dans. Samkomunni stjórnar Vigfús Guðmunds- son. Aðgöngumiðar pantist í síma 1-60-66. Pantanir eru nú þegar byrjaðar að berast og ættu þeir, serp eyp ákvéjðtijk að sækja þessa aðai skemmtisamkomu Framsóknar- manna að vetrinum, að panta aðgönguojiða sína sem fyrst.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.