Tíminn - 11.01.1958, Page 3

Tíminn - 11.01.1958, Page 3
•T'Í'IW I N N, laugardagina 11. janúar 1958. vöru eiga að vera íslenzkj J framboði á Akureyri vörumerki en ekki útlend orðskrípi Ræi5a Páis Þorsteinssonar á Alþingi, er hann mælti fyrir frv. Jieirra Gísla Giíðmundssonar um breytingu á lögum um skrásett vörumerki Nokkru fyrir |óJ fiuttu tveir þingmenn Frarttsóknar- flokksins frumvarp um breyt- ingu á iögum um skrásetn- ingu vörumerkja. Lög ]>au, sem nú eru i gildi um vöritmerki og skrásetningu þeirra eru frá 1993 og þvi orðin meira en hálfrar aidar gömul. A þeini tíma hafa orðið miklar breytingar á íslenzkum stjórnar- liáttum, svo a<V nokkur ákvæSi laga nr. 43. 1903 um vörumerki samrýmast ekki því. sem nú er fylgt í framkvæmd. SEM DÍEMI þess vil ég nefna þau ákvasði laganna, að viss atriði ' eig! að leggja undiratókurð <lands- ' höfðingja óg að annað tnegi ^ieyfa '■sam'kvæint ktounglegri tilskipan. Það er ömahært að etedtirskoðaf ‘lög nr. 43. frá 1903 um vörumerki J og lagfasra nokkur lákv'æði þeirra,! 'eins oig : við fctningsinemi þ-essa ' fr.umvarps. ieggjum tii að gert verði. En meginefni. þessa frunwarps felst í 1. gr. þess, og er það nv- mæli. Það er., að.iheiti, <sem íslenzk- ir aðilar nota sem vörumarki, skuli vera rétt mymiuð að tSgum ís- ' lenzkrar. tungu, að dómi tíeimspeki deildar H’áskólá íslaiais. • Hin íalenzka -tuaga er fjöregg 'þjaðarinniar. G'lati þjóðhi henni, glatar hún sjáifri sér. Ándlegt Mf hennar slitnar þá £rá .rótum og hvernig f.er þ'á um gnóðurinn? . Þjóðin_ öll Iþarf að vera vel á j verði um það, að spiiia <e?kki tungu • sinni, og rciggja'foniuni Ther að veita aðhald í þessu efni með lagasetn-j ingu eítir því sem við verður koan- ið og iíklegt er til áranguirs. j En hver þjó'ðturga iheifir tvö Mutver'k. Hún ,er tæki andiegra viðskipta þeirra, sem málið tala og rita 'hverju sinni og' Mn er lykill að andlegum fjársjóðum lið ins tíma að svo inikliu lie>rti, sem þeir.eru geymdlr í mæltu máli eða ritum; Framsóknarflokkurinn hefir 3 fullfrúa í bæjarsfjórn Akureyrar og berst nú fyrir því að fá 4 menn kjörna og þykir horfa all vænlega i því máli. Efstu sætln skipa þeir menn, sem myndtrnar eru af. EKKI ER HÆGT að feera brigð ur á að íslenzkan hef jr um lengra skcið en ðnmor nútíðarmél í Norð- urálfu ley’ 4 þá þraut að halda lif- andi samhandi við foúciðina. Á þeim grninni shvílir hin þjóðiega, íslenzka menning cg santhengi ís- lenzkra bókmennta frá cndverðu. . Og þetta gefur ökkur nú í dag rétt o.g siðferðilegan styúk ti:l þesS að kalla eftir handritun’Um, sém enn eru geymd í Kaupmannahöfn. Þjóðskáldið Einar Benediktsson, kvað.-t skilja, að orð er é íslandi til um allt, sam er hugsað á jörðu. E. B. mátti djarft om fala. Hjá honum fór saman djúp hugsun og tignarlegt orðaval íslerÆks máls. Samt sem áður ber ekki að 'skilja þessi uanmæli alveg bókstaflega. í þeiin felst raunverulega s'á dómur, að af 'stoíni íslenzltrar tungu inegi eftir þörfum mynda orð jtfir nýja hluti óg hugtck. Það safn nýyrða, sem gefið hefir verið út og verið er aff auka á vegum heimspeki- deildar Háskóla ísilands bendir á- kveðiff í þess’a átt. Á hverju ári eru ekriásett aill- mörg vcru'merki. Usn leið i'öggilda íslenzlk stjórnarvöld og auglýsa þau heiti, sem nota 'á sem vöru- hierki. Áriega fá no'lckur orð þegn- rótt i tú.n,guuini með þessu móti og •eru notuð í mæltu máli og í aug- lýsimgum í útvarpi og blöðum. En því fcr fjarri, að öil þessi líeiti sanirýmist rétlum re.gkun íslonzkr- ar tungu. Lögln veita ekki nægi- legt affhald í þessu efni, og reynsl an sýnir, aff þeir affilar, sem fá vörumerki skrásett fara ekki alltaif vel með það freilsi, seun þeim er veitt um orðaval. Á'SÍÐASTLIfiNUM fimm árum hafa veri'8 skr'ásett eftir beiðni ís- lenzkra aðila og l'öggilt sem vöru- Páll Þorsfeinsson. merki á innle.ndri framlei'ð'slu m. a. þessi heiti: Aercshell, Albol, Alexia, Aldirex Amaro, Aseptod, Branco, Clarisol, Dieldrex, Elvíra, Emperor, Endrex Gold Eise, Klarlux, Lady, Man- hattan, Pam»l, Promesa, Pyro, Sambo, Sheimac, Slank, Solid, Tempo. Eg tel þes’si dærni nægja, þó að af meiru sé að taka. Allir fiíima, að þessi orð samrýrn ast ekki réttum reglum íslenzkr- ar tungu og eiga i’lla heima í mál- inu. Þá er á það aðlíta, hvort það er svo erfiít og vandasamt að mynda góð iheiti 'fyrir vörumerki, að það sé ofraun fyr:r íslenzka tungu að æila henni að leysa þá þraut. Aug- ljést er, að mcr.g islenzk orð og' algeng fara vel isem vörumerki, auðvelt er að mynda ný orð af rót- um íslenzkrra orða. Á sama tima, þ. e. ©íðustu firp/m áru'm, sem lög- g::lt voru sem vörumerki þau orð, sem ég nei'ndi, 'hafa íslenzkir að- ilar valið sér að vörumerki þessi orð: Alda, Drífa, Egils, Fjörvasól, Græðir, Norðri, Rauði borðinn, Peria, Yíkings. Akir finna munin á þessum nöfn •um og hinum. Þau isýna að íslenzk um aðilum verður ekki skotaskuld úr því, að finna íslenzk orð fyrir vöru'.TOrki, ef srr.ekkvísi á málfar er lá’tið ráða. Því freenur m'á væ'nta góðs árangurs, ef Menzkum m'álfræðingum yrði falið, að lag- færa og leiðbeina og mynda ný orð til að ncta sem vörumerki. í 1. gr. gildandi laga um vöru- merki segir svo: „Hver sá, er hér á landi rekur verksmiðjuiðnað eða 'handiðnað, jarðrækt, m'álm- nám, verzlun eða aðra atvinnu, getur samkvæmt lögum þessum með •skrásetningu öðlast einkarétt til að hafa sérstakt vöru.merki til að greina vörur sínar frá vörum annarra t viðskiptuim manna í miili.“ í samræmi við þetta er megin- efni laganna, þ. e. um réttindi og skyldur íslenzkra aðila og um ait- vinnu, sem rekin er hér á landi. Brey'tingar þær sem í frumvarpi þessu felast taka og einungis fil þess. | UM VÖRUMERKI, sem skúáð eru og veitt er vernd hér á landi eftir beiðni erlendra aðila, gilda sérákvæði, sem eru í 15. gr. laga um vörumeíki. Slik heiti eru merki á erlendum vörurn, sem fiuttar eru inn í landið. Þau heiti eru mynduð á máli iþeirrar þjóðar, þar sem var an er framieidd og eru skrásett á 'sama veg í mörgum löudum, þar sem varan er seld. En þessi meg- inregla um vörumerki með öðrum þjóðum styrkir það, sem lagt er til í þessu fru’mvarpi að heiti, sem notuð eru sem vörumerki á ís- lenzkum vörum, beri íslenzkan svip, og eins þó að vörurnar séu- seldar erlendis. FYFIR NOKKRUM árum var hafizt handa um söfnun nýyrða og hefir verið veitt nokkurt fé til þess í fjárlögum síðustu ára. Hefir þremur (háskólakennurum í heim- spekideild Háskóla íslands verið falið að sjá um það verk, en þeir hafa fengið sér til aðstoðar mál- fróða menn og sérfræðinga í þeirn •gremum, sem fjallað er um hverju sinni. Við flutmngsmenn þessa frum- varps teljum rétt að fela heim- spekideild há&kóians einnig þann þátt orðasöfnunar og myndun ný- yrða, sem um er fjallað í þessu frumvarpi. í 2. tölulið 4. greinar er svo fyr- ir mælt, að synjað skuli úm skrá- setningu vörumerkis, ef heiti þess samrýmist ekki réttum reglum ís- lenzkrar tungu, að dómi heim- spekideildar Háskóla íslands. Á- kvæði frumvarpsins ná ekki til þeirra vörumerkja, sem nú eru í gildi, meðan þau 'halda gildi sínu. En samkvæmt gildandi iögum ber að endurnýja sM'ásetnuigu hvers vörumerkis á 10 ’ára fresti. Við endurnýjun slcrásetningar yrði far ið eftir ákvæðum þessa frumvarps, ef að lögum verður. Af því leiðir, að eftir 10 ár verða þá öll vöru- merki íslenzkra aðila orðin í sam- ræmi við það, sem fyrir er mælt í þessu frumvarpi. Jakob Frímannssor. kaupfélagsstjóri. Guðmundur Guðlaugsson framkvæmdastjóri forseti núv. bæjarstjórnar Stefán Reykjalín byggingarmeistari Gísli KonráSsson framkvæmdastjóri Listi Framsóknarmanna viS bæjar- stjórnarkosningar á Sauðárkróki Tilrannir meS alls konar elektro- tekeísk iæki viS fiskveiSar Listi Framsóknarmanna við bæjarstjórnankosningar á Sauðár ;ikrólki hefir verið lagður fram og er hann iskipaður eftirtöldum mö'nnum: rl. Guðljón Inigimundarsson, kennari. 2. iSæmundur Hermannsson, tollvörður. 3. Guttormur Óskarsson, gjaldk. 4. Sveinn Söilvason, verkamaður. ; 5. Stöfán Guðmundsson, húsasm. 6. Magnús Sigurjónsson, deildarstjóri. 7. Jón Björnsson, stöðvarstjóri. 8. Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstj ór i. 9: Friðrik Þorsteinsson, veitetjóri. 10. Kári Fiimsson, verkamaður. Ríkissjóður Finna NORSKT fyrirtæki og hið kunna brezka íyrirtæki Kelvin & Ilughes í London, hafa byrjað sam- vinnú um prófun á elektrotekn- ískum tækjum við fiskveiðar. Virð- ast þetta eiga að vera harla merki legar tilraunir því að norsk fiski- iskúta, „Lyn“, hefir verið tekin á leigu til mánaðar og er verið að koma fyrir allskyns tækjum og gangi. Meðál tækja um borð verða 3 tegundir af bcrgniálsdýptarmælum þar af einn, sem á að sýna fiski- gengd fast við botninn, en á þeim 'tækjum, sem nú ei-u aðallega í notikun, sést það ógreinilega, ef það þá yfirleitt sést. í „Lyn“ verður lika radar nr. 48, sérstök 'gerð fyrir minni báta, en nær samt yfir stórt svæði. ’ „Lyn“ verður á sildarmiðunum undan Álafossi í vetur, og síðan víðar við norsku ströndina þar sem fiskigengd er hverju sinni o'g vertíð í gangi. Hinn 4. febrúar n.k. hefst nor- ræn ráðstefna um landhelgismál, •til undirbúnings alþjóðafundinum 24. febrúar, sem haldinn verður í Genf. Var frá þessu skýrt í Tím- anum í gær. íslenzkur fulltrúi sltur Kaupmannahafnarfundinn 4. febrúar. Miklar umræður um landhelgismál fara fram í Noregi, enda hefir fiskimálaráðuneytið beitt sér fvrir því að kanna skoð- anir manna og efnt til ráðstefnu i O.sló. í blöðunum kemur fram, að skoðanir eru mjög skiptar, og virðast fara eftir hagsmunum. Fulltrúar smábátasjómanna og smáútvegsmanna eru fýsandi stækkunar landhelgi, en þeir, sem sækja á fjarlæg mið og gera út báta þangað, eru andvígir. Til dæmis samþykktu út.vegs- menn í Björgvin og grennd ný- í kröggum Helslngfors, 9. jan. RíkLssjóður Finnlands cr í svo alvarlegum kröggum, að mjög kemur til mála að hætt verði við allar útborganir um sinn, sagði von Fieandt I þing ! inu í kvöld. Hingað til hefir stjóm inni lekizt að bægja óförunum £rá, en öruggt er að ástandið á enn eftir að versna. Stjórnin hef ir nú lagt frarn áæblun um að skera rikisútgjöld niður urn 10 milljarða marka, og telur hún það minnsíu hugsanlega upphæð, svo að ríkiisstjórnin geti vonast til að hafa hemil á ástandinu. lega andmæli gegn áætlunum um 12 mílna landhelgi og vísuðu lil hagsmuna á íslandsmiðum og fleiri fjarlægum miðum. En þessi öfl virðast vera í minnihluta og þeir, sem stækkun vilja, í meiri- hluta. 11. Þórður P. Sighvatsson, rafv. 12. Kristján Hansen, biÆréiöastj. 13. Björn Skúlason, verkainaður. 14. Guðmundur SveinsBon, fnSltr. Til stuðningsmamta B-listans í Kópavogi Kosningaskrifstofa B-Iist- ans í Kópavogi er opin mánu- dag—föstudag frá kl. 8,30— 11 e. h. on á laugardögum og sunnudögum frá kl. 1,30 e. h. til kl. 7 e. h. Sími skrifstof- unnar er 16160. Stuðningsmenn B-llstans f Kópavogi eru eindregið hvatt ir til að hafa samband vcð skrifstofuna og veita henni þær upplýsingar, er aö gagni mega koma. Þeir, er kynnu að verða fjarverandi á kjördegi, eru minntir á, að kjósa strax hjá bæjarfógetanum í Kópavogi. Herðubreið austur um land tii Vopnafjarðar hinn 15. þ. m. Tekið á móti ftutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjiarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar á mánudaig. — Farseðlar seldlir á þriðjudag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.