Tíminn - 11.01.1958, Page 5
TÍMINN, laugardaginn 11. janúar 1958.
5
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
Askell Einarsson, ritstjóri
Á VÍÐ OG DREÍF
NORÐAN
Réttlætismál NorSIendmga
Þjóðnýting Ieysir ekki
hnúta efnahagslífsins
í fálesnum blaðsnepli norður á
Akureyri var íyrir skömmu drepið
á iþað snjallræði að ríkisreka tog-
araílotann. Ungur menntamaður
iriifcar nýlegja mikla grein á æsku-
lýðissíðu ungkrata og finnst mikið
lil um bjargráð Akureyringsins.
Hann fer mörgum orðum um sós-
'íalisk stéfnumál, sem verða að
isi'tja á hakanum vegna viðspyrnu
Fnamsóknarmanna í ríkisstjórn-
inni. Það er nýlunda, ef flokkur
ungkratans hefir verið með þrútið
brjóst af sósíaliskum málum og
6'likt ástand tilheyrir dentíð. Mörg
dæmi úr löggjöf og framkvæmd
eíðustu ára sanna, að kratarnir lita
á þjóðnýtingaráform fyrri ára,
,eem sitt gamla testament.
Meginþorri forustuliðs kratanna,
að undanteknum fáeinum pólitísk-
um Hallisbymönnum, skoðar gömlu
þjóðný’tingaráformin sömu augum
og þorri fólks bókstafsgildi sköp-
unarsögunnar í gamla testament-
inu. Hins vegar er gaman að hug-
Jeiða hvort gamall og rykfallinn
sósialismi stoðaði nokkuð til úr-
Tæða í þjóðfélaginu. Minnumst
fyrst á útgerðina t.d. togarana.
Meginhluti togaraflotans er nú í
cpinberri eigu og víða að veru-
,legu leyti rekinn af Alþýðuflokks-
mönnum. Hvað sýna reikningar
bæjarútgerðanna? Víðast hvar er
itogarareksturinn orðinn stór baggi
á bæjarfélögunum, í stað þess að
áður hvíldi útsvarsbyrðin að hluta
é ítígerðarfélögunum. Með öðrurn
orðum hyer einasti bæjarbúi þarf
®ð greiða aukalega til baka fyrir
að hafa atvinnutækin í bænum.
Þetta hefir fólkið heldur kosið en
lað missa atvinnuna við togarana.
Aðstoðin-við togaraútgerðina hefir
jaínan verið miðuð við reikninga
opinberu útgerðarinnar, gerða af
imcnnum eins og Jóni Axel Pét-
úrssyni, Kristni Gunnarssyni og
Guðmundi Sveinbjörnssyni. Togara
útgerðin er raunverulega þjóðnýtt
í ©rðsins fyllstu merkingu, sem sé
latvinnutækin eru rekin fyrir opin-
focTl fé. Máske mætti spara eitt-
livað í rekstrinum, ef skipin væru
irekin öll saman frá einr.i hcfn,
] en greinarhöfundur ungkrata stefn-
i ir áreiðanlega ekki að því. Það
cr engum bíöðum um það að fletta
að beinn ríkisrekstur er ekki bjarg-
ráð í útgerðarmálum nú, en það
framtak og atorka, sem enn er í
þessari atvinnugrein breyttist í
duglaust ríkisbákn embættisgæð-
inga. Róttækra breytinga er þörf
í sjávarútveginum. Þær breyting-
ar byggjast á því, að útgerðin fái
fyrir framleiðslu sína án milliliða
það verð, sem er raunverulegt
gengi gjaldeyrisins. Jafnframt á
að byggja upp tryggingasjóði, sem
tækju við skakkaföllum af efla-
tjóni og rekstrartrufiun. Sé heil-
brigður fjárhagsgrundvöllur fyrir
sjávarútveginn fenginn, á að búa
— Síðari grein —
svo um hnútana að tekjuskipting-
in sé réttl'át. Sannvirðisrekstrar-
formið væri eðlilegasta kerfið.
Það mundi senn samhæfa framtaik
og dugnað einstaklinganna og
tryggja þeim er starfa að útgerð-
inni réttlát skipti á því, sem afl-
aðist. Ríkisreksturinn gétur að vísu
skapað réttan tekjuskiptingargrund
völl, en bindur engan veginn þá,
er við atvinnutækin starfa við nið-
urstöður hans. Hann hefir þá ó-
ikosti einkarekstursins að binda
ekki tekjuskiptinguna við raunveru
jlega afkomu, enda þótt hann skili
, ágóðanum í almannasjóði. Hins
{vegar hefir hann þann ókost fram
'yfir einkareksturinn, að hann get-
j ur með góðri afkomu beint ágóð-
| anum til þeiirra, er við fyrirtækin
Istarfa, því þá bregzt hann skyldu
við almenning, sem er raunveru-
' legur eigandi atvinnutækjanna.
l Sumir staðhæfa að nauðsynlegt sé
;að þjóðnýta sumar greinar verzl-
unarinnar. Oftlega hefir olíian ver-
|ið nefnd í þessu sambandi. Segj-
um að olíuverzlunin sé þjóðnýtt,
þá væri ríkið nauðbeygt að kaupa
upp dreifingarkerfi olíufélaganna,
, en kaupverðið legðist ofan á olíu-
{verðið. í sumum tilfellum væri
eigendum olíusölukerfanna tviborg-
aðar eignir sínar, sem auðvitað
hafa verið byggðar upp að veru-
legu leyti fyrir íé olíukaupenda
gegnum olíuverðið. Það er hægt
að fara ódýrari leið og ná sama
markmiði, t. d. að efla það olíu-
félag, sem að verulegu leyti er
rekið á samvinnugrundveHi og
gera því kleift að starfa sem sam-
vinnuíélagi olíiunötenda. Þannig
sparaðist olíunotendum sá skattur
að greiða eigendum hinna olíusölu
kerfanna á þurru miklar fjárfúlg-
ur, sem hlyti að Jeiða af sér hækk-
að olíuverð. Á þessu sviði sem á
öðrum sannast kostir samvinnu-
rekstrarin-s. Ríkisvaldið þarf eðl'i-
]eg,a að hlú svo að Samvinnu-
rafcstrinum að hann hafi ætíð bol-
magn til þess að framkvæma hug-
sjónir samvinnustefnunnar. Þvi
miður virðast þær skoðanir eiga
griðland á síðum Alþýðublaðsins,
að ileggja eigi að jöfnu samvinnu-.
verzlunina og einkaverzlunina.
Krónprins blaðsins við bæjar-
istjórnarkosuingarnar lagði að
jöfnu skattélagningu samvinnufé-
laganna og kaupmanna. Það
hryggði liann að Gunnar borgar-
stjóri gæti ekki skattlagt séreign-
arsjóði alþýðunnar í kaupfélög-
unum eða rænt með veltuútsvari
endurgreiðslu kaupfélagsfólksins.
Hinsvegar veit hann máské ekki,
að samvinnufélögin greiða í bæj-
ar og sveitarsjóð sérstakan sam-
vinnuskatt af fasteignum, sem
kaupmenn þurfa ekki að greiða.
Samvinnufélögin eru opin öllum,
sem vilja ti-yggja sér sannvirði í
verzlun og geta því verið sett á
bekk -með einkarekstrinum, scm
þjónar þeim tilgangi að auðga fáa
menn, ef ríkisvaldið vill á nokk-
urn hátt með skattamálapólitík
sinni örfa ahnenning til þess að
bindast verzlunarsamtökum til
kjarabóta. Hnútar efnahagslífsins
verða því aðeins leystir að hugs-
unarháttur sannvirðiskerfisins
verði rikjandi í þjóðfélaginu.
Skipting heimsins
í viískiptaheildir
Fátt vekur meiri athygli í fjár-
málaheiminum en tillögurnar um
(Framhald á 8. síðu).
Orðið er frjálst: Halídór Krisíjánsson, Kirkjubóli
Tekið undir mannamálið
Það er alkunnugt, að samkvæmt
íslenzkri þjóðtrú gamalli er mangt
á ferð í myrkrunum og ekki sízt
á jólaföstunni. Það þurfti því ekki
,að láta sér bregða þegar don
Quijote birtist í dálkum Tímans á
öndverðri jólaföstu þegar vænta
mátti annarra þjóðlegra jóla-
Eveina. En nú langar mig til að
taka lítilsháttar undir við þennan
herramann.
Fyrst verð ég þó að biðja að
aísaka mig þó að ég skrifi nafn
berrans með ísienzkum bókstöfum
pg í Iíkingu við íslenzkan fram-
burð. Ég mun skrifa herra Kíkóti
og ætlast til að það sé lesið með
áherzla á Kí en ekki hót eins og
mun vera í spönskunni. Hins veg-
ar minnist ég þess, sem vitur
xnaður norðan úr Skagafirði, Gísli
bóndi í Eyhildarholti, sagði mér
forðum, að það myndi lengstum
verða farsælast og áhrifabezt í
umræðum að gera sér far um að
særa viðmælendur sína sem
minnst. Því vil ég ekki láta herra-
titilinn ganga af Kíkóta þó að ég
noti hann á islenzku. Vænti ég að
herra Kíkóti virði lærdómsleysi
mínu til vorku.nnar þó að mér láti
ekki hin göfuga spanska tunga.
Hlátur i skammdeginu.
Herra Kíkóti byrjaði á því að
fara viðurkenningarorðum um þá
tiHögu Jóns Pálmasonar að kirkj-
an beitti áhrifum sínum til þess
að kenna mönnum að nota vín.
Þar sem Jón Pálmason ræddi
um þetta í sambandi við orð ann-
arra þingmanna um nauðsyn end-
urbóta í uppeldismálum verður að
álíta að það hafi vakað fyrir hon-
um, að þessi kennsla kirkjunnar
ætti að vera þáttur í fermingar-
undirbúningi presta, enda vandséð
hvað hann hefir getað meint ann-
að raunhæfara. Hinsvegar veit ég
þó að léttlyndir menn hafa hlegið
að þessum siðbótartillögum, um
samdrykkju prests og fermingar-
barna. En það er ekki ofmikið
hlegið í þessu landi, — sízt í
skammdeginu. Jón Pálmason á því
þakkir fyrir skemmtunina. Það
Iþarf rneira þrek lil að segja ann-
að eins og þetta á alvarlegum
þingfundi en að taka undir það
í blaðagrein, grímuklæddur undir
dulnefni.
; Hvers vegna er þetta nafn valið?
Ég held að Kíkótanafnið sé valið
að yfirlögðu ráði. Eftir því sem
ég kemst næst táknar það þann,
sem er skriðhoraður og skininn
og mætti því kannske vera herra
Horkengur á islenzku. En til er
á framandi tungum orð, sem dreg-
| ið er af heiti herra Kíkóta, nafn-
' orðið donquijoteri. Það er látið
tákna það, sem er með endemum
óraunhæft og fráleitt. Ég hyg'g
að höfundurimi hafi fullvel vitað
að þegar liann tók Undir við Jón
Pá'lmason var um að ræða ósvikið
donquijöíeri. Hann hefir valið 6ér
þetta höfundarnafn þegar bann
ætlaði sér að gera skop að frá-
leitum hugmyndum með því að
taka undir fjarstæðurnar í gáska
eða hálfkæringi.
Þegar Loftur talaði um eitriff.
Annars voru það ummæli sem
sprottið hafa af útvarpserindi Lofts
Guðmundssonar um eitrið, sem
valda því að þessi grein er skrif-
uð. Herra Kíkóti víkur smávegis
að Lofti, — tálar um martröð og
nefnir skáldsögu Lofts í því sam-
bahdi. Datt mér í hug að það
myndi ekki leynast jafnskýrum
manni að saga Lofts vekur meira
umtal en öíl Kíkótaskrif hér á
landi, en góðgjarnari þykir mér
sá skilningurinn að hér sé þeim
skorin sneiðin, sem aumir hafa
orðið af vonbrigðum með Loft er
hann minntist áfengismálanna.
Læt ég svo útrætt um herra Kí-
kóta og bið hann vel að lifa.
H. Kr.
(Spjallað er um úitvarpserindi
Lofl'- í niðurlagi þessz^r greinar,
scm Ssiðai’-1 ;rist).
SLYSA VAR.NAFELAG Islands
igaf hingað gaoniia sjúkraiflugyél
fyrir nokkriuim árum, í því skyni
að hér yrði i£rtarfrækt pjúkraflug
fyrir Norðuröand. Sjúkrafiugið var
þá búið að vinna sér hylii landB-
mar.na m'eð mörguon óhrekjandi
dæmum úr björgunarstarfi Björns
P'állssicaar o. II. Hundruð sjúklinga
v:ða á lar.öclbyggðinni hafa notið
sjúkraflrugisims þsgar aðrar leiðir
voru Ookaðar. Um þetta er e&ki
þörf að ifara íleiri orSum og víkj-
um þá aftur að Akuneyri og hinni
góðu gjictf, sem benni barst.
Við atbugun og að vandlega
yifirlcgffiu róði var þessi gj'öf, þ.e.
gatn'.ila sjúkraí'Iugvéilii), ekki not-
uð til sjúkratfliuitniniga hér og ein
gcngu vegna þass að þeasi farkost-
ur svaraði ekki kröfum tímans.
Þessvegna varð að ráði að hún var
seld, .mieð leyfi gefenda og sölu-
Verðinu skyldi vlerja tiil kaupa á
nýrri vál. Þá í bili var áfátt um
Oer.dinga, og skipúr það megin
máli.
Okkur þyklr þunglega ganga
unrs gjáSd'eyrHliejifin fyrir nýrri
véfl. Hún 'koistar þó ekki nema
rúmfaga 200 þúis. krónur. Við bíð-
uim mieð penfngana á lofti og flug-
maffurinn .biður líka. Flugmála-
stjórn hiefir lagt blessun sína yfir
fyrírtæk.iff og sýnt þ\f þarm stuðn
ing að byiggja skýii fyrir væntan-
laga sjúferaSugvö á Akunsyrar-
íluigvelfli. Það bíður emnig tilbúið.
G j afl.d'ey risyf irvöid ] ands i ns
verða ao taka afst.öðu sína til þessa
nauffisynjarrjáils til rækiiegrar end
urkko'ðunar hið fyrsta.
Vakagjafir
’Eyf i.rzkir bær.dur eru nú í fyrsta
simn að gera tilraun með hormóna
, eða vakaigjöf til að au&a frjósemi
{ sauðfjárins. Sauðfé fjclgar mjög
í héraðinu þótt víða sé fremur
landlétt og afréttarlönd takmörk-
Akureyri er mesti skógarbær á landinu. Trjágrcðurinn er furðu mikill og
laðar hann að sér smáfugía. Á vefurna þegar þrengist um björg, er þess-
um lifiu cg kærkomnu gestum gefið korn og fieira góðgæfi. Um þetta
leyti árs eru það einkom snjófitiingarnir sem leifa á náðir manna og
einnig töiuvert af auðnutitflingum. Einn af borgurum bæjarins, Jónbjörn
Gíslason, aS nafni og hefir lengi dvaiist vestan hafs, hefir gert hús það
sem meðfylgjandi mynd sýnir. Þetta er lítið hús og eingöngu byggt fyrir
fuglana. Þoð er þeirra skýii og matstofa. Eins C3 sjá má á myndinni, er
framhiið hússins þakin fugium. (Ljcsm.: P. Gunnarsson).
íjiánmuni til ílu'gvólakaupa og i
dróst irjálið á langir.n.
1 d.ag standa miálið hi.nsvegar •
þannig, aff fjlármnálHn eru leys't
lteiima fyrir og flugmaður fiengimn.
Akureyringar standa því með
peningana í höndunum og leita
fast á áheyrn gjaMeyrisýfirvald-
anna uim íyrirgreiSslu. Þau hc-tfa
dauifheyrist til þessa.
Allur íflugvéflaikostur lands-
manna er staSsattur í Reykjavíik.
En minmi oig stærri fluigvejlir eru
víða um land cig fer þeiim mjög
fjöligandi. Minni íluigvalflirnir hatfa
kcimið í góðar þartfir íyrir sjúkra-
•flugið.
En c.ft hefir það borið við þeg-
ar kcfjlað bctfur verið á aðsfloð
að sunnan um sjúkraflug, að þá
er efckðrt fflj'gvecur á Suðurísnd'i
þóít hér sé vefl fært miflii íflug-
vaiUa. Eeuaat þá hinn ágætj Björn
Pálsson efefei á 'ák'vörðuinanstað,
þótit flugvtfl, statfostt á Akureyri,
gæti annaot fyrirgreiðrflu. Enn-
fremur sýnkit miffur hagkvæirjt að
leita ASjfloffar tii Eeykjia'víkur t!l
að flyfl-ja sjúkojng úr norSIenzku
bygigBarlagi til Fjórð;un.g0sjúkra-
húusinis á Akureyri.
Alm'snningur á Norðurlandi,
sem lagt hiaíir fé til kaupa á sjúkra !
ffluigvéfl fyrir Norffurflandi er orðiö j
nokkuð langey.gSur eftir sýniflegum |
árangri. Hann veit að með stað-;
seflningu sflí'krár flugvélar á Akur- j
eyri ei mjcg aukið örygigi Norð-'
uð. Þar é r.iófli er heyfengur
bænda orðinn mikiU og fljóttek-
inn vegna mifciilar ræktunar og
góðs vélakösitis. Sauðfénu er víðast
gefið inni iniastan hiufla vetrar og
hlámark'saifurðastefnan ráðandi í
sauðfjárræktinni. Bændur leggja
þaas vogr.a kapp á að fá ærnar
tvíil'embdar, en misbrestur vill á
þvi verða, einkum þar sem vest-
íirzkir fjársfcafnar eru. Tilrauniir
þær, sem nú eru gerðar hér á all-
mörgum stöðum til frjósemisaukn
ingar, miða'st því einkum við Vest-
fjarðaiéð.
Vakagjaifir voru fjmst notaðar
á Hesti i 'Borgarfirði fyrir fáum
árum og síðan og jafnan með
miklum érangri. Ennframur á
skólabúinu á Hólum nokkur ár.
Enn eru þessi mál á tilraunas'lígi
yg sýniist mörigum varhugavert að
bændur taki upp noikun hinna
nýju írjóseaniseifna, fyrr en meiri
innlend reynsia er fengin á til-
raunastöðvunum og að nær liggi
að kynbæta stofninn í frjósem is-
átt.
Bændaskóli Eyfirðinga.
Bændur í Eyjafirði og við Akur-
eyri hsia nokkur undanfarin ár
hafldið jvjniófnda bændaklúbbs-
fundi háal-nánaðarlega að vetrin-
um. Var þátflfl.aika lítil í fyrstu en
hofur íarið mjög vaxandi. Venju-
flega heiiir sérfróður maður fram-
(Framhald á 8. síðu).
í&ssjSBrasaBCit