Tíminn - 11.01.1958, Síða 9

Tíminn - 11.01.1958, Síða 9
TÍMINN, laugardagitm 11. jantiar 1958. <£clith lyjnncró tci d: S, ir húsmóðir lengi veit vel livað það er aö fá óvænta gesti. Og hvers vegna haföi hann c-kki kcniið heim tii þeirra ailla vikuna? Þetta var ekki nema klukku stundar akstur. Ég gaut til hans hornauga. Hann hafði auðsjáanlega verið að skemmta sér. Voru ekki þreytudrættir á fríðu andlit- inu og skuggar undir gráum augunum? Jú, það var ekki um að villast. Allt í einu setti að mér grun urn það, að hann kærði sig ekki um að koma einn heim til fundar við Ingiríði, vildi ekki hitta hana eina. Þess vegna hafði hann rausn ast til að bjóða mér með sér núna. Ég man, að mér fannst þetta mjög barnalegt. Ingi- ríður var ekki svo uppstökk og orð'hvöss. Það hafði vist 'kornið fyrir áður, að hann hafði sleppt fram af sér beisl- inu í hópi málaranna, en hún var víst ekki vön að taka mjög hart á því. Hún hafði sjálf enga ánægju af að sitja í veitingáhúsum, en hún tók vel á móti hópnum, ef hann leit inn til hennar. Gat nokkuð annað verið á seyði í þetta sinn? Ég minnt- ist hvernig það hafði verið á trúiofunarárum þeirra. Þá hafði ég stundum gerzt sátta- semjari, þegar slettist upp á vinskapjnn hjá þeim. En það hafði aldrei reynzt erfitt. Ingiríður var ekki langrækin. Ög þó hafði sökin oftast verið hans. Hinrik sagði að ég væri sem sköpuð til þess að semja frið milli manna og sætta hión cg elskendur. Þá var ég vön að svara því til, að það væri vílst það het'rta, stem gamlar konur dygðu til. — Jæja, átti ég nú kannske að vera sáttasemj ari eins og áð- ur fyrr. Þá var ekki um annað ræða en gþra eilns og maður gæti. — Hvernig líður Ingiríði og dremgjunum? spurði ég. — Þakka þér fyrir, ég held þeirn líði vel. Ja, það er að SF.-eia — þú veizt vafalaust, að við eigum von á einu enn? — Nei, það vissi ég ekki, en hvað það var gaman. Mér var þetta hj'artanfeg gleði, þvi að ég ann börnurn mjög. — Hvenær er þesis von? — í nóvember, held ég. Það verður vafalaust einn strák- urinn enn. í?--o hPifvr ha",n liklega reitt því athygli, að mér þótti eitt- hvað vanta á tilhlökkun hans. — Þetta fer í vana, sagði hann. — Maður tekur því með Öðrum hætti en í fyrsta sinn. Þá sagði ég, að það mundi Vera svipað í hvert sinn í au.gum Ingiríðar. — Inairíðar — já, sagði liíánn aðeins. Það vottaði fyrir óþoli í þsssu svari. Þá datt mér í hug iað ég hefði einmátt heyrt svipað svar og svipað hljóm- fajll fyrir skömmu, þegar rætt var um það sarna. — Ingiríður, hafði hann sagt, — já, henni líður vel — og drengjunum lika. Hann sagði þetta lí'kast því sem hann teldi að það væri eitt- iiáannct Framhaldssaga 2 hvað bogið við fólk, sem liði vel. Þeir höfðu drukkið t-e hjá mér, Ottó og hann — það var víst eínhverntíma í júni. j Ég var vön að bjóða þeim í te nokkrum sinnum á ári, þar sem ég var svo að segja í sama húsi og Barrmans- ( verzlunin. Ræunar hafði mér J alit af getizt vel að Hinrik, en Ottó stóð mér ekki eins nærri. Hann var þurrari á manninn og of mikill kaup- maður, þótti mér. Pontus fað- ir þeirra, sem stofnsetti verzl unina, var einnig mjög dug- legur kaupmaður, en þó gazt mér miklu betur að honum en Ottó. Hann var hressileg- ur toarl, dálítið stríðinn en góðhjartaður. Talið leiddist að Stóru- Lokey. Ég spurði Hinrik, hvort honum hefði ekki enn tekizt að festa kaup á eimni. Ekki enn, svaraði hann, en í sum- ar átti hann að fá lokasvar um það — engan drátt leng- ur. Þeir feðgar höfðu haft eyna á leigu í þrjá áratugi. Oæti Joel Jansson ekki tek- ið ákvörðun um þetta í sumar kvaðst Hinrik kaupa sér aðra ey og byggja þar. Þá sp»urði ég, hvort ekki væri vafi á því að hann kynni við sig annars staðar — eða þá Ingiríður. Þá hafði ég fengið þetta svar. — Ingiríður, hún kann al'is staöar við sig. Hafði ég tekið rétt eftir? Lá ekki vott ur af lítilsvirðingu í hljóm- fallinu? Ég hugsaði ekki mik- ið um það þá, en nú sótti það að mér að nýju. Hjónaband- ið var líklega ekki eins og bezt varð á kosið. Það var ég, sem leiddi þau Ingiríði og Hinrik saman. Ég gerði það þó ekki af ásettu ráði, en þau hittust hjá mér í fyrsta sinn. Ég býst við, að ég hafi verið sá fyrsti, sem lét sér detta í hug uð þau vrðu hjón og mundu eiga vel saman. Ingiríður var falleg, kvenleg og húsmóðurleg, en Hinrik dálítið hviklyndur, spilltur af eftirlæti í æsku. — Hún mundi verða honum traustur lífsfélagi. Og þau voru sannarlega falleg bæði tvö — hún ijóshærð cg svip- björt — hann dökkhæður og hár. Við brúðkaupið fannst | öllum, að við hefðum aldrei séð svona falleg brúðhjón. Og þá voru þau áreiðanlega ham ! ingjusöm. Raunar hafði ég ekki heldur séð þau öðruvfei en hamingj usöm, og þó höfðu þau verið gift í tólf ár. Hún jvar svo umhyggjusöm eigin- kona og móðir, og ég hafði ekki sé.ð þess nein merki, að j hann væri að verða þryettur : á henni, fyrr en þá núna. j Það er satt, að hann er vel gefinn, bæði listhneigður og skýr í hugsun, en það var j kannske varla hægt að segja j hið sama um hana. List- hneigö gat hún víst varla tal izt. En þurfa konur endilega að vera það? purði ég sjálfa mig. Ég taldi víst, að góð kona gæti gert gáfaðan mann ham ingjusaman, þótt hún væri ekki sjálf gáfuð eða list- hneigö, að eins ef skapgerð hennar væri traust og um- burðarlyndur lífsskilningur fyrir hendi. Og þessum eig- inleikum var Ingiríður gædd, um það var ekki að villast. Tólf ár eru nú töluvert langur tími, og varla fer hjá því, að hjón veiti athygli ýmsum ágöllum hvort hjá öðru í svo löngu samlífi. Það veit ég bezt sjálf, sem var lengi gift kona. Hugo minn setti sig til daemis á nokkuð háan hest gagnvart þjón- ustufólkinu, og mér tókst aldrei að venja hann af því. Hann fyrirleit hka lækna og kallaði allan fisk nema lax óæti, sem aðeins væri köttum bjóðandi. Og guð einn veit, hvaða ágaila hann uppgötv aði í fari mínu. En þó elsk- uðum við hvort annað ætíð innilega. Og ég var lika viss um, að þannig var því varið um þessi ungu hjón lífca. En þó var eitthvað að. Mig langaði til þess að spyrja hann hispurslaust um það, sumpart af því að áður fyrr hafði ég getað spurt Hinrik og hvað sem var. Hann hafði á mér traust og tiltrú, en síð- ustu árin höfðum við óneit anlega fjarlægzt hvort annað. Þannig fer það oft, þegar fólk giftir sig, jafnvel þótt maður sé í góðu vinfengi við bæði hjónin, hugsaði ég. Jæja, langaði hann til að segja mér eitthvað, gat hann gert það óspurður. Ég var ekki í skapi til *þess að draga það út úr honum með töng um. Ég lét því kyrrt liggja. Kannske var bezt að sjá hjón in saman fyrst. Þetta gat allt saman verið ímyndun ein. Að minnsta kosti efaðist ég ekki á þessari stundu um það, að mér mundi takast að kippa þessu í liðinn. Mig skorti ekki sjálfsöryggi í því efni á þessari stundu. Nei, nú hætti ég að hugsa um þetta og nýt bílaferðarinn ar þrátt fyrir súginn. Það var efcki oft sem mér gafst færi á slíkum lystisemdum. Eg man líka vel enn hvert smá- atriði þessarar ferðar. Ég man hvernig sólin gyllti haf og hauður, og ég man eftir bíla- mergðinni á vegunum, enda var laugardagur og fólkið bvrptist út úr borginni. Við Strauminn kom stór, hvítur langferavagn inn á veginn rétt framan við okkur, og við Slussen var stór hópur hjól- reiðWfólkis. Skeriagaifisbá.tar brunuðu eftir Straumnum full ir af fólki á leið út í eyjar. ð |iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiii|iiiiH|iiimi | Oóð bújörð til sölu I Til sölu er jörðin Þverá í Hnappadalssýslu, laus til I | ábúðar nú þegar eða í fardögum. Einka vatnsafls I rafstöð til upphitunar, suðu, ljósa og til súgþurrk- I unar, einnig er frystiklefi fyrir matvæli. I Verkstæði fyrir bíla og landbúnaðarvélar, nokkuð i I af verkfærum gæti fylgt. 1 Þá gæti einnig fylgt mikið af nýtízku landbúnaðar- 1 vélum og verkfærum, svo og aílur bústofn ca. 250 1 jf fjár og 6 kýr og 4 hestar. | | Allar upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, | Jón Gunnarsson, Þverá. Sími á staðnum. Í .^■wmnMBnmfliimmmnmmmmnmmmimiinmmiiiimiiniiiiiiiiiiiimmiimiiKiiiMiJiiimui = £ | Hluthafafundur ( Loftleiðir halda almennan hluthafafund í Silfur- I tunglinu laugardaginn 18. þ. m. kl. 2 síðdegis. 1 1 Dagskrá: 1 1. Lagabreytingar, samkvæmt 4. og 27. gr. = félagssamþykktanna. i | 2. Önnur mál. I Stjórnin. Mlllllllll!IIIHIIIIIII!IIIIIIIMIIIIIrMII!l!in:illilll!i!IIIIIlU!nillIIIIIIIIlimilHUUIIIIIIIIIIIilUlllllimilIlllllIlllllll3lflriÍ Nauðungaruppboð | sem auglýst var í 85., 86. og 87. tbl. Lögbirtinga- | blaðsins 1957, á hluta í Melavöllum við Hlíðarveg i hér í bænum, eign Juno, kemisk verksmiðju h.f., 1 fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., | á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. janúar 1958 | i kl. 2,30 síðdegis. I | Borgarfógetinn í Reykjavík. j niiiiiiiiiiuiiiiimiuiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiuiiiuiiiiiiiiiuiiiiuuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuniuiiiiiiiuiiiui Hyseimt bóndl tryggir dráttarvél sína Röskur sendisveinn óskast strax. — Upplýsingar §j | í skrifstofunni, Hverfisgotu 6. = Áfengisverzlun ríkisins. = riiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuimiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuiniiniiiiiimmnmim | Fjármann \ | vantar til Norðurlands. | BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. ipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiinuuniuiuuiniuiiiiiuiiiiiuiiiiuiiuiiiiniiininiiiiiiiiiiiii^ ( Bændaefni - Athugið! ( Mig vantar góðan og reglusaman mann, helzt van- 1 an sveitastörfum, til vinnu á búi mínu á n. k. vori. § Sé um fjölskyldumann að ræða, getur hann fengið | góða íbúð með ljósi og hita, einnig haft skepnur | eftir samkomulagi. Jörðin er við þjóðbraut, hefir § mikið land og góðan vélakost. Þeir, sem kynnu að 1 vilja sinna þessu, leyti nánari upplýsinga fyrir | 1. marz n. k. = 3 | Daníel Pálmason, Gnúpufelli, Eyjafirði. ! § Sími um Saurbæ. I iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuuiiinninuHiH INNILEGAR ÞAKXIR fyrir sýnda samúð og viröingu viS andlát og útför mannsins míns, föSur okkar og tengdaföSur Eiríks Magnússonar. Þorkelína Sigrún ÞorkelsdóHir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.