Tíminn - 11.01.1958, Page 11
n
T í M IN N, laugardaginn 11. janúar 1958.
DémkirksEn.
Messa kl. 11 árdegis, séra Jón
Anðaris dómpróf.'iistar. Síðdegismessa
kl; 5,. séua Óskar J. ÞorLáksson. —
BarnasSmkoma í Tjárnarbíói k-1. 11
árd., séra Ósikar J. ÞorIlá,te3on.
Laugarneskirkja.
‘ Méssa kl, 2 e. h. Barnaguðsþjón-
ésta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav
ársson.
Ffíkirkian í Hafnarfiröi.
' Me°3a k4. 2. — Börn ssm eiga nð
fermast 1958 og 195-3 óskast til við-
tals eftir messu. Séra Kristinn Stef-
ánsson.
Laugardagur11.janúar
Hyginus. 11. dagur ársins.
Tung! í suðri k!. 5.14. Árdegis- j
flaeði kl. 9.18. Síðdegisfiæði kl.:
21.47.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
t Heiisuverndarstöðinni er opla »11
an sólarhringinn. Læknavörður L.j
R. (fyrir vitjanir) er á sama gtað ki I
18—8. — Sími 15030.
Dagskráin í dag.
Slökkvistöðán: siml 11106.
Lðgrsglustööin: siml 11164.
LYFJABÚÐIR
Apótek Aasturbæjar stml 19X7S, -
GarSs Apótek, Hóimg. 34, «iml I4ð$4
Holts Apótek Langholtsv. «fanl SSSSt
Laugavegs Apótek sfanl 24048
Reykjavíkur Apótek síml 1178«.
Vesturbaejar Apótek slml 2228$.
KJuimar Apótek Laugav. slml 11811
Ingólfs Apótek Aðalstr. slm.l 11X3«
Kópavogs Apótek sfanl 23100.
Hafnarfjarðar Apótek rlmi <0088 -
Bústaðaprestakali.
'Messað í Kópávogsskóla kl. 2 e. h.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu
vaentanlega tekin átavörðLm um
kinkjutoyggingu. Messað í Háagerðis-
skóia kl. 5 e. li. Barnisamkoma kl.
10.30 sama stað. Séra Gunar Árna-
son.
Háteigssókn.
■ Messa ' í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 11. Ath. breyttan messutíma
vegna útvarps. Séra Jón Þorvarðs-
éon.
Hallgrimskirkja.
Messa kL 11 f. h. séra Sigurjón Þ.
Árnason. Barnaguðsþj-ómista kil. 1,30
e. h.. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Síð-
degismessa kl. 5, séra Jaiob Jóns-
son.
Neskirkja.
Messað ki. 2 e. h. Herra biskupinn
dr. theo). Ásmundur Guðmundsson
prédíkar. Barnamessan feliur niður
að þessu sinni. Séra Jóa Thoraren-
se.i.________
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurf'regnir.
12.00 Hádegi'sútvarp., .
12.50 Óskaiög sjúkiinga.
14.00 „Laugardagslögin“.
16.Q0 Fréttir og veðurfregnir.
Raddir frá Norðurlöndum.
16.30 Endurtekið efnL
17.15 Skálkþáttur (Baidur Möller).
Tónleikar.
13.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Glað-
heimakvöld" eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, III.
18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum. a) Frank Devol og
hljómsveit hans leika lög eftir
Jimmy McHugh. b) Marlene
Dietrich syngur lög úr kvik-
myndiun.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: ,,Brimhljóð“ eftir Loft
Guðmundsson. Flytjandi Leik-
félag Akureyrar. Leikstjóri:
Jónas Jónasson.
22.20 Fréttir og veðurfregnir.
22.30 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok. _ ,
KR0SSGATAN j
m r”“ 7 r- □ ■
5 m 1 m 7
/ ■ i
/o
4T
■ 73 j n m
m /r 1] □ L U
427
Lárétt: 1. Vatnsfatl, 6. sjá, 5. lóðrétt,
8. haf, 9. jurt, 10. föðurleyfð, 11.
hand'egg, 12. heiður, 13. kennd, 15.
hallandi.
LóSrétt: 2. hótanir, 3. fangamark, 4.
aum til gangs, 5. og 6. lárétt: kven-
kenning, 7. ungviðið, 14. ílát (þf). —
ksi'kúna kátir skerum
og kneifum glaðir púnsið heitt.
Ásíin hér aldrei dvíni.
Sjá, Ulla, körfur hiadnar víni.
Drekkum. evo hjörtun Mýni,
því hlmnaríki og jörð eru eitt.
Og þína skál
nú við að vörum berum,
það vist er mál.
Hjá líifsins- lindum verum.
I fjarska heyrist hornið þeytt.
Þjóðleikhúsið sýnir. í kivöld leikrit-
ið um Ullu Winblad og Carl Micliael
BeKman. Hér á myndinni sjást þau
UiIIa (Herdís Þorvaidsdáttir) og Bell-
mann (Róbert Arnfinnsson). Hann
leikur á iútuna og U.Ua lés nóturnar
og lærir „Kveðju til Uiilu". Fyrsta
erindið er svolátandi:
Hjá Hfsins lindum verum
og 'ljúfa rótti þar fram berum,
Lausn á krossgátu nr. 526.
Lárétt: 1. varir, 6. náð, 8. und, 9. urð
10. ról, 11. glæ, 12. aml, 13. níu, 15.
falsa. — Lóðrétt: 2. andræna, 3. rá,
4. iðulaxis, 5. auðga, 7. aðall, 14. íl.
LandsbókasafniS er opið »11» vlrkj
daga frá kl. 10—12, 13—19 og
20—22, nema laugardaga, þá fr.
kl. 10—12 og Í3—19.
bjóðmlnjasafnið er opið þriðjudaga
fimmtudaga og laugardaga 'sl. 11
—15 og á sunnudögum kl. 13—18
Llstasafn ríkisins er opið á samí
tfana og Þjóðminjasafnið.
Uitasafn Einars Jónssonar er opll
1 á miðvikudögum og sunnudOguu
> frá ki. 13,30—15.30.
Taknlbókasafn IMSl er I Iðnskólt
húsinu og er opið kl. 13—18 dag
lega aiia virka daga nema laugt
daga.
Baejarbókasafnið
er opið sem hér seglr: Lesstofai
er opin kl. 10—12 og 1—10 virk>
daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1
—4. Útlánsdeiidin er opin virka dagí
kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4
Lokað er á sunnud. yfir sumarmán
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, op
ið virka daga kl. 6—7, nema laugar
daga. Útibúið Efstasundi 26, oplf
virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm-
garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr-
ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið-
i vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7.
— Sú er nú syfjuð núna, — sjáðu, hún gaf mér kaffi.
SKIPIN og FLUGVP.LARNAR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fer frá Reykjavik á morg-
un vestur um land í hringferð. —
Herðubreið er væntanleg til Reykja-
víkur í dag frá Austfjörðum. Skjald-
breið er á leið frá Vestfjörðum til
Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Ak-
ureyri til Reykjavíkur. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til
Vestmannaeyja.
Skipadeiid SÍS.
Hvassafell kemur ttl Riga á morg-
un. Arnarfell er væntanlegt til Hels-
ingfors í kvöld. Jökulfell er á Reyð-
ar firði. Dísarfell losar á Austfjarða
höfnum. Lit'lafell er á leið tii Norð-
urlandshafna. Helgafell fór frá Kefla
vík 5. þ. m. áleiðis til New York.
Hamrafell fór frá Batumi 4. janúar
áleiðis til Reykjavíkur.
Hjónaefni
Nýiega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Hrafnhiidur Guðmunds-
dóttir frá Hafnarfirði og Andrés
Bjarnason frá Súgandafirði.
Hann glemdi .
að endurnýjaí
HASK0LANS
Hagar eins til í BreitJa-
gerSisskóla og
Háagerðisskóla
Skólamálasérfræðingur mikill' er
kominn á stúfana í Mogga mínum
frá skólunum í Reykjavík í máii oig
myndum. f gær
segir hann frá
ferð sinni inn I
Breiðagerðisskóla
og er harla hrif-
inn af öllu, sem
t fyrir au'gu ber. —i
Lýsir hann Breiðagerðisskóla ýtar-
; lega og segir m. a.
I „í álmunni er sérinngangur og
fatageymsla fyrir hverja kennslu-
stofu. Þess iná geta, að þannig hag-
ar einnig ti! í Eskihlíðar- og Háa-
gerðisskóla".
Eg sé, að þarna hefir snUlingur
þessi fjölgað slcólunum fyrir Gunnar
um einn með einu orði, og var það
iaglega af sér vikið og kemur sér
I vel, þótt hingað til hafi það ekki far-
' ið á milli mála, að Breiðagerðisskóil
og Háagerðisskóli væri ein og saml
skólinn.
x-B listinn
Þá vil ég ekki láta hjá líða að
benda á þessa snjöllu verðlauna-
setningu skólamálasérfræðíngsins i
sömu grein:
„Þar er því enn nokkuð þröngt á
þingi og koms varð sjö skólastofum
fyrir í leiguhúsnæði í hausf".
Myndasagan
Eiríkur
víðförli
eftl*
smm a. kressb
og
WiTISRSSglM
sjsars?' ....
34. dagur
Gamli einbúinn bíður eftir því að Ólafur fjand-
maður hans 'kom: upp í fjöruna. Hann bíður með
barefli í hönd. Ólafur sér, hverjar móttökur hann
muni fá, en þorir ekki að snúa við. Víkingarnir á
skiplnu munu heldur enga miskunn sýna.
Þeir Eiríkur og Sveinn horfa á, hvað er að ger-
ast í landi. Einbúinn gamli er ekki mikill fyrir mann
að sjá, en Ólafur er kominn að niðurfalli eftir að
hafa synt og vaðið til iands. Hann stenzt ekki érás
einbúnans.
Bareflið gengur hvað eftir annað á skrokk ÓI-
afs, og að lokum hnígur hann niður í flæðarmálinu
og ris ekki upp aftur. Sjór fellur brátt yfir hann.
En einbúinn gamli réttir úr sér, skundar síðan inn
tH lands og hvenfur upp fyrir kambinn.