Alþýðublaðið - 07.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.04.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sakir pess, hve margir hafa leitað til mín um bréfaskriftir£ allskonar efnis, að undanförnu — og eg par af leiðandi komist að raun um pað, hversu aðstoð á pessu sviði er mörgum kærkomin hér í bænum — pá vil eg hér með til- kynna pað almenningi, að eg tek nð mér að semja.og' skrifa allskonar skjöl og bréf, snertandi borgaraleg viðskifti manna á milli, á liinnm ýmsu sviðnm starfslífsins innanlands, — p. e. að semja og skrifa skjöl og bréf til æðri og lægri íslenskra stjórnarvalda, stofnana, félaga og nefnda — og einstakra manna o. s. frv. — svo og nmsóknar- og kærnskjöl nm livers konar efni. — t*á tek eg og einnig að mér að semja einhabréí um hvaða efni sem er —, semja anglýsinear í biöð og láta fólki í té nauðsynlegar bendingar nm snið þeirra, svo að áhrifln, sem frá peim eiga að stafa út í við- skiftalíflð, verði sem víðtækust og gagnlegust öllum hlutað- eigendum. — Ihignarskylda er nm alt, sem gert er. — ...— Starísgjald sérlega sanngjarnt ■ Mig er að hitta heima, í pessu skyni, alla virka daga, frá kl. 1-5. ©■ Hallgrimur Benediktsson prentari, Bergstaðastræti 19. Xoli konungnr. Eftir Upton Sinclair. Onnur bók: Þrœlar Kola konungs. (Frh.). „Ekki svo illa til fundið, ungi maður", sagði eftirlitstnaðurinn, „en þig mun iðra þess. Því það styrkir mig í þeim ásetningi, að koma þér þar fyrir, sem þú verð- ur ekki að þvælast fyrir okkur". „í fangelsi, eigið þér við?“ sagði Hallur. „íln þér vitið auð- vitað, að málið a að fara fyrir kviðdóm? Getið þið fengið kvið- dóminn til þess að gera það, sem ykkur sýnist?" Eftirlitsmaðurinn þeytti aftur frá sér Veykjarhring, „Já, sko nú til, við höfum þrjú hundruð manns á kviðdómaralista okkar, og við þekkjum þá alla. Þú munt verða leiddur fram fyrir kviðdóm, sem setinn verður af Jalce Predovitsch formanni, af þremur aðstoðar- mönnum félagsins, af tveimur af veitingahússtjórum Alf Raymonds, af leigusala, sem fengið hefir lán í banka félagsins og fimm Mexi- könum, sem enga hugmynd hafa um það, sem fram fer, en eru fúsir til þess, að drepa þig fyrir einn wiskysopa. Malfærzlumaður- inn er hyggindamaður, sem styður verkamennina í orði kveðnu, en félagið í framkvæmdum, en dóm- arinn, Denton, er félagi Vaglemans, sem er Iögfræðisráðunautur okkar. Skylur þú nú samhengið? „Já“, sagði Hallur, „eg hefi heyrt talað um „keisaradæmi Ray- monds", og mér þykir mjög gam- an að vita, hvernig því er stjórn- að. Og þér eruð mjög opinskár, það verð eg að játa“. „Ja", sagði eftirlitsmaðurinn, „eg vil vera viss um, að þú vitir, að hverju þú gengur. Við höfum ekki byrjað, og erum reiðubúnir að gera enda á þetta umsvifalaust. Við förum að eins fram á það, að þú afplánir þær syndir, sem þú hefir drýgt við okkur*. „Afpláni, með öðrum orðum, eg á að saurga mig með því að segja verkamönnunum, að eg hafi svikið þá í trygðum?" „Einmitt". „Og svo á eg að láta þá'fá þá vigt, sem félagið vill láta þeim eftir?" f „Einmitt", sagði eftirlitsmaður- inn aftur. „Nú getur þú sjálfur valið". „Eg held eg setjist, meðan eg vel", sagði Hallur, um leið og hann settist á stól, teygði úr fót unum og hagræddi sér hið bezta. „Bekkurinn uppi er heldur harð- ur", sagði hann og brosti kank- víslega. Undrabarn. 8 ára gamall pólskur dréngur mátar 20 góða skákmenn í einu. Fýrir 2 árum kom fram í War- schau í Póllanöi pólskur drengur að nafni Samuel Rzeszewski, sem var þá, ekki nema 6 ára gamall, orðinn ágætur að tefla skák. Nú í vetur hefir hann verið í Berlín, og vakið feikna undrun með skák- hæfileikum sínum. Þar tefldi hann fyrst 24 skákir í einu við góða taflmenn og eftir 6 kiukkutíma örðuga viðureign vann hann 20 töfl, gerði 3 jafntefli og tapaði aðeins éinu. Nokkrum dögum seinna bfldi hann blindskák við hinn fræga skákmann v. Bardebb- en og gerði jafntefl'. Úrslit þessi urðu til þess að öflugasta skak- félagið f Þ}>zkalandi, skákfélag Ber- Ifnar, vildi gefa þessum efnilega dreng fæ>i á að sýna hæfiletka sfna Sendi það á móti honum 20 ágæta skakmenn úr 2 flokkí fé- lagsins og urðu úrs’itin þau, að drengurinn vann 10 töfl, getði 9 jafntefli og tapaði einu. Þessi sigur drengsins olli því að félagið stofnaði til kappskákar milli hans og eins skákmanns úr I. flokki, Sámisch að nafni Tefldu þeir 2 skakir, og vann Sámisch þær að vísu baðar, en drengurinn sýndi þó við ýms tækifæri hverja frabæra skákhæfileika hann hatði ttl að bera. Og f einni kappskák enn tefldi hann á móti 20 manns f einu og vann 16 og gerði 4 jafn- tefli. Drengur þessi hefir vakið feikna eftirtekt. sem vonlegt er. Hann hefir farið eina ferð til Ameríku og sýnt iist sína og er búist við að hann muni fara víða um heim til að sýna sig og. skákhæfileika sfna. (Eftir „Drs Echo“ ) ‘ Ritstjon og abyigöarmaður: Olafur Friðriksson_______ Prentsmi&jan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.