Tíminn - 15.01.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.01.1958, Blaðsíða 3
T4 p IN N,. miðvikudaginn 15. janúar 1957. 3 Hundrað ára afmæli í dag: Dánarminning: Ólöf Finnsdóttir Rí Sigríður Heigadóttir frá Grímsstöðum ÞAÐ BER ekki oft við, að menn inái þyí að li'fa heÉLa öld, og hJýtur ]>ví ætið að teljast alimikil tiðindi þegar svo yerður, og elcki isízt, ef þeim auðnast að ihakia óskerturr sálarkröftum. Oftast eru líba i ikamskra'ftarnir mjög ‘þi-otnir, þe,r ar svo háum aldri er náð. Afmælis- barnið (tíræða, sem foér er minnz: í dag, foefir hlctið þá gæfu, a< halda til þessa dags andlegu þrek sínu ‘til fuiltaustu, cg tíkamshreyst í svo rítoum mæli, að ifurðu mt’ gegna. Enn gengur hún teinréti um hýbýlin og létt í spcri eiins o>' ung stúlika, enn les hún dagblöf bæjarihs ög fylgist með clilu sem gerist, og efnnig góðar bækur og ekki sízt þær, er geyma iþjóðll'egar fróðlejk, svo að hún geti «nn bæt \úð þanai mikla sjóð minninga o{ fróðleitos, sam hún toýr yfir. Enr nýtu-r hún -viðræðna við vini og kunniingjia, þótt heyrnin sé notokuð tekin að toila, !svo að hún <njóti e'kki til fiuíís þess, sem talað er í marg- menni. Enn á hún óskertan hinn innri yl hj'artans, lifandi áhuga á velferð sinna mörgu settingja, vina og samferðafólks á lifsleiðinni, hlýtlt viðmót og giaða tlund, er ali't. vill bæta. Þetta síunga aldai’afmæliisbárn er frú Sigríöur Steinunn Helgadótt ir, fædd að Vcgi á útfýrum hinn 15. janúar 1858. Þar tojuggu for- feður hcnnar mann fram af manni. Faðir hennar var Heigi bóndi í Vegi, Helgason a’þihgismanns, þar er lézt laulst eftir miðja síðustu öld nær sjötugu, Helgasonar bónda þar, er dó 1819, Heigasonar b. þar. En imóðir Sigríðar var Soffía Vern harðsdót'tir prests í ffitarn'esi og síðast í Reykholti Þorkelssonar, og konu ha'ns Ragnheiðar-Einarsdótt- ur frá Svefueyjum. . Í ..VO.GI var itm langan aOdur stórbú til sjós og lands. og eink- u'm gnægð mar-gs konar hlunninda. Ólst Sigríður þar -upp ásamt syst- kinu-m sínum fjórum, er voru: Ingitojörg, er jafnan dvaldist með systrum sínum cg síðast um ára- tugi hjá Sigríði á tkimsstöðum, Ragnheiður í Rnarrartnesi, gi-ft Ás- geiri bónda- þar Bjarnásyni, Ra-nn- veig liúsfreyja í Vogi og Bogi bóndi á Brúarfossi. Öll lifðu þau sys-tkin tál hár-rar elii. Sighíður giiftiiSt érið 1886 ungum bónda í næstu isvelt, Hallgrimi Níelssy-ni á Gtriíim'sstöðum, er þar háfði tekið Við toúi árið áðu-r að lá'tnum föður sínúm, Nielsi Eyjólfs syni, en mó'ðir Hallgráms var Sig- ríður Sveln'sdóttir prófaats á Stað- arstað Níelssonar, aisystir Ilall- grím.s biskups. Voru fþau sjö G-ríms staðasys'tkinin, cg lurðu - firn'm þeirra, ósamt Vogssystkinunum fjórum bæindum og hústfreyjum í ÁMtanss- og Hraunhreppum á Mýru-m. Elzt jjeirra Grímsstaða- syst-kina var Guðný, -er varð hús- freyja; á Valshamri, þá Sveinn, er bjó á Lamhastöðum, Marta María, húsfrú á ÁKtanesi, Hallgnímur á t Grimslsltöðum, Sesselja, húsfr.eyja' á Grenjum, Haraldur guðfræði- prófesscr í Reykjávík, cg yngst Þuríður húsfreyja í Reykjavík. sem eta er nú lífs ásamt Sigríði af þessum systkinaihópum, ekkja Páis skóla-stjóra HaQMárssónar. ÞAU SIGRÍÐUR og Hallgrímur bjuggu á Grímisstöðum við milkil umsvif nær óslitið há'tt á fjórða árat-ug, en árið 1924 afhentu þau jörð og bú að mestu í hendur Tóm asi syni sín-um, er lengstum hefir haft bú þar siðan. Jafnan ineðan þau dvöld-ust þar höfðu þáu þó nokkurn búskaþ og jarðarafnót, og Sigríður var í -reyhdilnni átfr-aim húsmóði-rin á hi-nu fjölmenna heim ili, þótt ekki an.naðist hún að jafn- aði dagiegan húrekstur. Heimilis- fólkið var lengstum háitit á annan tug að vetrinum, cg nær þrjátíu manns uni sumartíinann, og m-argt gesta. Þar var toyggt á traustri, þjóðil-eg-ri m'enntagu, fjölbreytt störf utan húss og inan, rækt lögð við bókmenningu og iðkaður söng ur og iMjóðfæraleikur. En húsmóð- j irin. var hi-nn góði a-ndi hei'milis-j ins, er skiidi þamfirnar og bætti úr I Frú Sigríður Helgadóttir þeim með hljóðlátri urohyggju- seroi. Þau hjón eignuðust sjö bönn, sem öll eru á lífi. Eru þa-u þessi: Soffía, húsfreyja í Borgarnesi, Níel-s í Hveragerði, Helgi, fyrrv. fuliltrúi Ha-fnarsk-rifstof-unnar í Reykjavík, Elín, húsfreyja í Kópa vogi, Axel í Borgarnesi, Tómas hreppstjóri Álftaneshrepps og Sig ríður húsfreyja í Reykjavík. Auík þeirra óilu þau upp fó’jturbörn: Jakob Sveinsson kenna-ra í Reykja vík og L-á-ru Sigurðardót-tiur hús- freyju á Borg, cg að -noktoru bróð urdcttur Hallgríms, frá Eíínu Ell- ingsen. Afkomendiu- þei-rra Gríms- staðahjóna eru nú orðnir 53, sjö börn, tuttug-u bar-nabörn og tutt- ugu sex bar-n'ábcrn. Sá er þetta ritar, kjmntist þeim Gríni! taðahjónum og heimili þeirra alináið, þegar þau voru tek- in fast að reskja-at. Alltaf hvíidi þó sami blær yfir þeimiiU þeirra, og énægjol'agt þar að iócm'a. Á háifrar aldar hjúskaparafmæli þeirra fjcVmenntu t:I þeirra frænd ur og vinir, cg gleði rí'kti þar á hátíðarstundu. Aftur auðnaðist þeiim að nntanasl þar á Grímsxtöð um sexti'U ára hjúskapar, og það var ekí'd fyrr en þreim órurn s.etana eða 1949, sem þau ffluM-us't álfarin frá Grím'. -töðum hingað til Reykja víkur. Ári s-íða-r andaðist Hallgrím- ur, 88 ára að 'aldri. Eftir sextíu og fjögurra á-ra hjúsik'ap cg átta ára ekkjudóm heldur nú húsfreyjan frá Grímss-töðum aldairafmadi sitt, í skjóli dóttur sinnar og tengdason ar, þar sem hún dvelst nú að Barmah'.íð 32. Þan'gað mun hinn fjölmenni l'ræ-ndageirður hennar sækja hana heim í dag og slá um liana hring ástúðar og þakklæti's fyrir umihyggjiu hennar og kæ<r- leika all't til þes-sa da-gs. FRÚ SIGRÍÐUR Helgadóttir hefir haft a-f miikium m-a-nni að má, og heídu-r enn flestum kröft- um óskertum, eins og áð-ur er að vikið. Minni hennar er frábært. Hún man ctoki aðeins glögglega það, sem -gerðist i ur.gdæmi henn- ar, heldur c-g það, sem til ba-r í gærdag o-g í fy-rra. Hú-n fylgist ekki aðeinls með afikomend'um slín- um og ættingjuim, heldur og einnig nieð gömClum nágrö-nnum, þótt nú séu þeir fa-rniir víðs fjarri, veit um börn þeirra og jafnvel barnabörn og gileðst yfir velgeng-ni þeirra. Hún er mjög ættfróð og þekkir með -afbrigðum v-el persónusögu ætta-rhéraðs sins og nágrennis þess á umliðinum hundrað árum. Síðan frú Sigríður fluttist hing- að isuður, hefir hún dvalizt til skiptis hjá dætrurn sínum, fyrst hjá Elínu og siðan hjá Sigríði og manni hennar, Lúðvíg Guðmund's- syni skóilaistjóra. Hún nýtur þar ljúfrar eilli og getjur með rósemi og þakklæti litið til baka yfir lang an starfsdag. Og enn gleður hún uinnhverfi sitt og mildar með nær- veru sin-n. EG VIL að lotoum þaktoa frú Sig- ríði Helga-dóttur fyrir vináttu hennar og trygglyndi og óska henni til hamingju með að hafa lifað heila öld a;f sögu þjóðar vorr ar, þá cld, er séð ’hefiir meiri um- skipti, og að möngu til góðs, í hög um þjóðarinnar, en allar aðrar saman'/agt. Megi Guð blessa henmi kvcld þessa langa dags, og veita henni friðsæla hvild, þegar hon- um þéto-nas-t. Björn Magnússon. «uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmi!iiiiiiiiiiiiiiinBiiiimiiiiinniuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiuiiiiHimiimiiuii>iin» Auglýsing Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík skal 1 vakin á því, að frestur til að skila framtali til skatt- I stofunnar um söluskatt og útflutningssjóðsgjald, 1 svo og farmiðagjald og iðgjaldaskatt samkv. 20.— 1 22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 4. ársfjórðung i | 1957 rennur út 15. þ. m. | Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattin- 1 um fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar i I og afhenda afiát af framtali. E f Reykjavík, 11. janúar 1958. i 1 Skattstjórinn í Reykjavík. i = Toilstjórinn í Reykjavík. E ................l!lllllllllllllllllllllllÍllllllll'll|j|l||||||!l||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||l|||||||||I||||WM» - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 - Á jóladaginn var burt kölluð gömul toona, toomin á níræðisald- ur. Hafi Ihún verið blind í allmörg ár, 'en hélt minni sínu og rænu, þó'tt hún Ifyrir löngu væri að sjálf sögðu (hætt að hafa rneira sam- band við umheiminn en það, sem íólst i 'samvistum við nánu-stu vini er itil hennar ikomu. — Þegar lát gö-mlu toonunnar frétt- Ist itil gamalla sveitunga, mun þeim flestum hafa orðið -hugsað ti-1 þeirra -tima, er Ó'löf Finnsdótt ir „var og hét“, eins og stundum er iko-mist að -orði. Hún var fasft- mótaður persónulei-ki, sem ekki gleymdist auðveldlega þeim, er höfðu áf henni kynni. Sú mynd, er ég geymi í 'huga mér af henni er fyrst 'Og fremst frá bernsíkudög um mínum, — og þá var auðvitað það -bil -á rnilli, sem jafnan cr milli unglings og fu-llþroskaðs manns, svo að ekki -er -þess að vænta, að öll ikurl ikomi til grafar í slíkri minningargrein -sem þessari. Bernskuminningar um tfólk teru eins oig svipsýn inn í nokkurra ára istoeið úr langri ævi. Ólö-f var komin af þróttmiklu og 'kjarngóðu bændafólki á Aust- 'Uhlandi isunnanverðu. Foreldrar hennar voru Finnur bóndi Guð mundsson tfrá Ósi í Breiðdal, og 'kona hans A-nnar Guðmundsdótt- ir, ættuð af Héraði og úr Fjörð- um. Bjuggu þau hjón lengi í Tungu í Pásikrúðsfirði, en þar var Ólöf tfædd hinn 6. júlí 1865. Systkini hennar voru mörg. Er ættin því fjölmenn, leinkum um suðurfirðina, og margt sæmdar- fólk af henni sprot-tið. Ólöf var barn að aldri, er möðir hennar féll frá, en Finnur í Tungu tovæntist öðru stnni, og var síðari kona hans Kristín Þór- arinsdóttir frá Núpi á Berúfjarð arströnd, og ólst Ólöf jþví upp hjá föður 'sínum -og stjúpu. — Jón bróðir Kristínar dva'ldi um skeið í Tungu, eftir að hann onissti fyrri konu sína, og tókust góð kynni með honum og Ölöfu, þótt aldurs -munur væri mitoill. Var hann 23 árum -eldri. -Þau Jón Þórarins- son og Ólötf Finnsdóttir voru gef- in isaman í Tungu árið 1886. (Um Jón hefir Ríkarður sonur hans s'krifað grein í bókina „Faðir minn“.) Fyrsita árið voru þau hjónin í ihúsmennsku í Eyjum í Breiðdal, en íluttust þaðan að Strýtu í Háls þinghá, skammt innan við Djúpa- vog. - 'Er það lítil jörð og efeki kostamikil, en uinhverfi fagurt. Bjuggu þau þar allan sinn búskap. Börn leignuðusit þau sex að tölu, fimm sonu og eina dóttur. Ei-gi -veit 'ég fyrir vist, hvort ég anan eftir Jóni Þórarinssyni á Strýtu. Hann andaðist 18. júlí 1909 Ég var of ungur fil að þekkja til þeirrar íbaráttu, er hún og maður hennar höfðu háð, við and leg-t og -líkamlegt erfiði, meðan börnin voru í ómegð. Þó veit ég, að þau isýndu bæði frábæran dugn og harðfylgi. Hins má nærri geta hve mikið hafi reynt á, er Ólöf missti rnann isinn, er elztu symirn ir voru að vísu -upp komnir, og farnir að brjóta isér braut, en flest börnin annars á viðkvæmasta skeiði, og áttu teftir að búa sig undir „ævistarið." Þá sýndi Ólöf mikið þrek og stóð óbugað gagn vart örðuleikuninn. Aldrei sá ég Ólöfu öðruvísi en glaða og Ihressilega í bragði, hvort sem hún kom sem gestur á heim i!li foreldra minna, eða ég kom að Strýtu. Hún var röskleg og kvik í hreytfingum og féll aldri verk úr hendi. — Minnislt ég þess, er ég sá hana í kaupstaðarferð með leinn hest í taumi, en sjálf gekk hún með prjó-nana sína og vann af kappi. Þar var ekki sleg- ið slöku við. — En hressileiki hennar var engin uppgerð. „Ólöf á Strýtu 'er hetja,“ isa-gði faðir minn þegar hann bað mig, ungan að aldri að fara í sinn stað til að ti'l- ky-nna henni lát sonar hennar í fjarlægu landshorni. Björn sonur hennar hafði orðið bóndi á Sta'kkhamri á Snæ-fells- nesi, og andaðist -þar. Ólöf tók fregninni með slíkri 'stillingu, að segja mátti, að það væri hún sem veitti mér stynkinn, en ekki ég henni. Svo er það raunar oft. Ein mitt þetta kvöld átti að vera gesta Níífe • ■-v'j ssii'i íX; v-- Ólöf Finnsdóttir (Myndina gerði Ríkarður Jónsson) boð á heimili he-nnar. Hafði hún við orð, að sjál-f treysti hún sér til að dylja harni sinn, svo að það yrði ekki til fyrirstöðu því, að ungt fólk og góðir grannar nyti gleði í húsum sinum. Að sjálf- sögðu var þó hætt við glcðina þetta kvöld. Annað dæmi um still- in-gu og þrek Ólafar þekki ég af afspurn. Einn sona hennar, þá á barnsaldri, hafði klifið S'trýtu- kambinn, margra mannhæða há- an og þverhníptan. Kom Ólöf út í bæjardyrnar og sá drenginn sitja efst á klettinum. Virtist móður hans fullkomin tvisýna á þvi, að hann kæmist niður aftur ómeidd- ur. Fyrsta hugsun hennar var sú, að 'kalla til hans, en hvarf frá því samstundis, því að hún sá, að yrði barnið -fyrir trufiun, var hætt an margföld. Til að komast niður, þyrtfti hann fynst og frem-st full- komna sálarrósemi. Hún þokaði sér aftur inn -fyrir dymar, og beið þar þess, er verða vildi. Margur hefði í hennar spomm farið öðru vísi að. — Ólöf á Strýtu var ágætlega stoyn- söm kona og -bókhneigð, en hafði etoki notið annarra menntunar en þeirrar, er hún hlaut í fiöður húsum. En ei-ns og margt alþýðu fólk hélt hún áfram sjálfenámi sínu, þrátt fyrir annir og umsvif heiniilis og bús-kapar. Svo sagði móðir mín, áð Ólöf myndi stund- um vakna tveim stundum fj'rir fóta ferðatíma, til að lesa fræði'bætour. í því sem fleiru kom fram kapp hennar og þrautseigja. Eftir lát manns sins héít Ólöf áfram búskap með sonum sinum ungu-m, en þegar á leið, fóru þeir til skiptis að heiman, ýmist til náms eða atvinnu. Yngsti sonur inn, Georg, -nam búfræði á Hvann- eyri, og kom heim aftur, og gerð ist bóndi á Strýtu. Etftir nokk.urra ára búskap þar og síðar fárra ára dvöl á Djúpavogi, fluttisf Ólötf með syni sínum suður á land. Voru þá börn hennar öll upp komjn, en auk þeirra ha-fði hún — jmeð hjálp Georgs sonar síns — alið upp sonarson sinn Aifreð Björns son, nú bónda í Kjósinni. Það var gleði Ólafar í eMinni, að sjá börn sín koraast. vei áfram. Veganestið, -sem þau hötfðu að : heiman, var ektoi veraldarauður, heldur virðing fyrir námi og vinnu. Öll eru þau nú toúisett hér sunnanlands, en það hygg ég, að þau teiji sig seint fá fu'll-þakkað þau uppeldisáhrif, er þau urðu fyrir í litla bæmun undir Sfrýtu- kambinum. Ríkarður Jórtsson myndhöggvari er elzfur hsarna ‘ hennar, kvæn-tur Maríu Ólafsdótt ' ur frá Húsavík eystri. Aðrir synir á lífi eru Ftanur list-málari, kvænt-ur Guðnýju EIís dóttur frá Djúpavogi, Kart læknir, kvæntur Guðrúnu J. Mölier frá Hróarskeldu, og Georg bóndi á Reynistað við Skerjafjörð, kvænt ur Margróti Kjarta-nsdóttur frá Efri-Húsum í Önondarfirði. Anna húsfreyja í Kópavogskaupstað gift ; Eriingi Thorlacíus bilstjóra. — ' Björns er áður getið. Mörg síðustu æviár sín var ÓJöf á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, og na-ut hjá þeim staikrar umhyggju o-g umön-nunar. Atfkom endur Ólafar eru þegar orðnir margir, og hefir það óefað gert henni bjart fyrir innri augum, hversu miklar velvildar og ræktar sem hún naut frá sínum áistvina- hóp. Ólöf hafði óskað þess, að hún yrði jarðsett í Háls-kirkjugarði í Hamarsfirði. Túnin í Hálsi og (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.