Tíminn - 15.01.1958, Blaðsíða 8
B
T í M I N N, miðvikudagisn 15. janúar 195?
Orðið er frjálst:
Guðmundur Jónsson, Kópsvatni
Fóðurkaupalánin eiga að greiðast
Að undanförnu hafa farið fram
nwk’kur blaðaskrif uim, hvort gefa
sQouili' hændum eftir fóðurkaupalán-
in frá árinu 1955. Eru um það
ökiiptar skoðanir. Orsökin til þess-
ara skrifa er tillaga, sem tveir
iþingm enn Sj álfs tæ ðisf l'okks ins
ihafa flutt á Alþingi um ful’la eft-
irgjöf þessara !ána, en sarns konar
tiOlögu fluttu þeir á síðasta þingi,
sem Alþingi afgreiddi þá þannig,
að heimila ríkisstjórninni að af-
henda Bjargráðasjóði lánin til
innheimtu og eignar með heiimild
U'm að gefa lánin eftir í einstökum
tilfeHum.
Páll Zóþhóníasson og Bjarni á
Lauigarvatni Ihafa báðisr •mælt á
móti almennri eftirgjölf lánanna, J
en fáir imunu treystast til að haida '
því fram, að þeir séu bændurn ill-
víOjaðir. Hin miklu störf Páls í
þágu laadlbúnaðarins eru líka ÖU-
uim ’kunn og óumdeild. Samt má
vera, að hvorki Páll né þingmenn
Sj'álfstæðiisfliokksins hafi fundið
haganlegustu lausnina á þessu |
máli. í>ar kunna fleiri leiðir að
koma til greina. Verður hér á eft-
ir gerður samanburður á þeim til-
lög.um, sem fram hafa komið, en
a’uk þess bent á nýjar leiðir.
1. leiðin er sú, að lánin verði
innheimt eftirgjafalaust. Þegar
hændur tóku þessi lán, var það
æitiun langflestra að greiða þau að
fullu á tilskyldum tíma, nokkrir
munu þó hafa tekið lánin í þeirri
trú, að koma’st mætti hjá endur-
greiðslu, má vera, að það hafi eink,
um verið Sjá'lfstæðismenn. Sumirj
tóku engin lán og sýndu með því
þann þegnskap að l’áta þá sitja J
fyrir lánunum, sem höfðu þeirra,
meiri þörf. Með því að gefa lán-j
in eftir, yrði þessum mönnum
refsað, og væri það raunar í fullu i
samræmi. við þá fj'ármálapólitík,
sem landsmenn hafa á’tt_ við að j
búa síðasta áratuginn. Úthlutun
iánanna var líka á sínum tílma við
það miðuð, að þau yrðu greidd
að fuMu, en á það má líka minna
í þeissu samibandi, að ríkið greiddi
% kostnaðar vegna flutnings á
heyi inn á öþurrkasvæðin.
Hafa þá bændur almennt getu
til að greiða lánin? Jú, áreiðan-
lega, a. m. k. hér sunnan lands, og
það sem meira er, hændur hafa
fullán vilja að greiða þessi lán.
Þeir vita sem er, að þær rí'kis-
stjórnir, sem hafa verið við völd
síðu’sltu 10 árin, ha'fa allar sýnt
landbúnaðinum velvild. í fj’árlög-
um fyrir árið 1957 voru t. d. 67
miil’j. kr. veittar til landhúnaðar-
m'ála. Á siðustu árum hafa þeir
bændur, sem í framkvæmdum
hatfa staðið, hatft allgreiðan að-
ganig að lánum í Búnaðarbankan-
um, og það feunna bændur að meta
•að verðleikum, enda standa þeir
vel í skilum með lán sín. Þess
vegna vekur sú kenning Sj'á’lfstæð-
ismanna, að óþurrkalánin eigi ekki
að endurgreiða, enga hrifningu
meðal.bænda, enda hafa þeir haft
þann hátt á að undanförnu að ós'ka
þesís eins, sem þeim ber með réttu
en ekki annars, og það mun líka
verða bezt í reyndinni, þótt ýmsar
aðrar stéttir hafi þar annan hátt
á. Það er bændum meira virði, að
,sú ríkisistjórn isé við völd, sem sýn
ir málum þeirra ávallt fulfan skiln
ing, heldur en eftirgjöf á nokkrum
milljónu'm.
Þess vegna er sú leið mjög at-
hu’gandi, að Bjargráðasjóður inn-
heimti lánin án nökkurra eftir-
gjafa. Ef eimstaka bóndi gæti ekki
greiíf lánin, myndi viðkomandi
hreppur greiða þau í hams stað,
v-egna þess, að lánin eru tekin með
ábyrgð sveitarsjóða.
2. Sú leið, er nú gildir, að sum
'iim megi gefa l'ánin eftir, en öðr-
’um ekki „er hin versta í þesöu
ntóii, er hugsazlt gat“, eins og
Gunnar í Seljatungu orðar það.
Sveitarstjórnum er með því feng-
imm miikil’l vandi í hendur, og trú-
lega myndi það verða í reyndinni
þannig, að þeir yrðu verðiaunaðir,
sem sýndu mesta heimtufrekju, en
þeim skilsömu refsað.
3. Það er heldur ekki réttlátt
að gefa öll liánin eftir, eins og
Sjálfistæðismenn vilja, sérstaklega
gaignvart þeim, sem engin lán
tóku, og var um þetta rætt undir
tölulið 1.
4. Þá er sú leið hugsanleg, að
gefa sveitarfélögunum l'ánin eftir
en ek'ki bændunuim sérstaklega, en
sveitarsitjórnirnar ráðstöfuðu síðan
fénu til stuðnings búnaðarmiálum
eða á annan hátt, sem kæmi bænd-
um að eins miklu gagni. Jafnvel
þótt féð yrði notað til að greiða
venjuleg útgjöld hreppsins, myndu
lækkuð útsvör geta komið bænd-
um eins vel og almenn eftirgjöf
lánanna. Sveitarstjórnirnár gæ’tu
Mka gefið l’ánin eftir, ef þær vildu.
Þessa leið ættu hreppsnefndir að
taka til í'hu'gunar.
5. Ennfremur mætti fara ein-
hvers konar miUileið. Mætti t. d.
gefa ’sveitarfélögunum eftir % af
hverju iáni, sem þær gætu svo
m. a. notað til að greiða lán
þeirra, sem ekki gætu staðið í skil-
um.
Mál þetta þarf nánari athiugun-
ar við, því að núgildandi ákvæði
eru illframkvæmanleg. Aðalatriðið
er það, að lánin eiga að greiðast,
því að annað sæmir ekki bændum,
jafnvel þótt Sjálfstæðisflokkurinn
reyni að setja þar fram nýjar
kenningar.
Kópsvatni, 30. des. 1957.
Guðmundur Jónsson.
Norskir skipaeigendor keyptu Ger-
hardsen iausan úr fangabúðum 1944
Múiuðu Gestapóforingja og björguíu Gerhard-
sen og starfsbrólSur sínum. ForsætisrálSherr-
ann hefir sjálfur ekkert vitaÖ um þetta þar
ti! nú
Mikið hefir verið ritað um það
að undanförnu í blöðum á Norður
iöndum, hvernig Gerhardsen, nú-
verandi forsætisráðherra Norð-
manna var bjargað úr þýz'ku fanga
búðunum í Sachcenhausen árið
1944, þar sem hann var veikur
og ekkert virtist biða hans nema
dauðinn. Því hefir verið haldið
fram, að Tanner, þáverandi forsæt
isráðherra Finnlands og sænski
forsætisráðherrann Per Albin
Hansson, hafi komið því til leiðar,
að hann var sendur heim til Nor-
egs, en þar var Gerhardsen hafð-
ur í haldi til styrjaldarioka. Nú
er nýtt atriði í málinu komið fram
og þy'kir nú sannað, að það hafi
verið norskir skipaeigendur, sem
keyptu hann og fárveikan norskan
Skipaeiganda heim til Noregs með
því að múta Gestapóforingjanum
Rediess. Stungu þeir að honum
160 þús. krónum. Öruggt er þó
talið, að Hansson og Tanner hafi
reynt að fá Gerhardsen leystan
úr haidi í Þýzkalandi, en það
mun ekki haifa borið árangur.
Vildu einnig bjarga
andstæðingi.
Meðal norsku fanganna í Þýzka
landi var einnig norskur skipa-
eigandi, og er sitarfsbræðrum hans
heima bárust fregnir um að hann
væri hætitulega veikur, ákváðu
þeir að reyna að fá hann leystan
úr haldi. Vissu þeir, að Gestapó-
foringinn Rediess, sem hafði vald
á örlögum fanganna, var hinn
mesta aurasál, og hófu þeir samn-
inga við hann fyrir miiiigöngu
norsks nazista.. Gengu þau kaup
að ósikum. Nú þótti þessum ágætu
mönnum ekki sæmandi, eins og
ástatt var, að bjarga aðeins féiaga
sinum, skipaeigandanum. Þá
fengu þeir þá hugmynd að bjarga
pólitiskum andstæðingi, og var
þáverandi borgarstjóri í Osió,
sósí'alistinn Einar Gerhardsen,
fyrir vaiinu. Þjóðverjinn stóð við
sinn hiuta samningsins og sendi
mennina heim. Ekki þorði hamn
þó að láta þá alveg lausa og voru
þeir tii S'tyrjaldarioka í fangabúð-
um í Noregi.
En Gerhardsen sjálfur hefur
fram að þessu ekki vitað, hverjir
það voru, sem björguðu honum
úr fangabúðunum í Þýzkalandi.
Mun hann sízt hafa grunað, að
það væru pólitískir andstæðingar
hans.
(Politiken).
Fækkað í her Frakkl
NTB—PARÍS, 13. jan. — Frakk-
ar munu fækka í her sínum um
15% á árinu 1958, samnkvæmt
fjárlagafrumvarpi því, scm lagt
verður fyrir þingið síðar í vik-
unni. Fækkar þá í hernum um
155 þúsund manr.a og verður þá
frandki berinn alls 890 þúsund
manna. Verður fækkunin fram-
kvæmd á þann hiáitt, að þeir her-
menn, sem hatfa verið í hernum
lengur en 18 mániuði, fá lausn.
Bkki mun hermönnum í Aisír
verða fæ'kkað. Sennilega verður
að draga úr áæíQunum um aukn-
ingu fiughers og Hota til að út-
gjcild til heranóia fari ekki fram
úr því, sem áætllað er.
Margir Færeyiogar
til Noregs
KAUPMANNAHÖFN í gær. —
BO'aðið Informatiom í Hölfn skýrir
frá því, samikvæEmt fréttum frá
Þórshö'fn í Færeyjum, að mi'kill
fjö'ldi færieyskra fiskimanna og
verkamanna fari í vetur til Noregs
í atvinu'leit.
Fyrstu Færeyingarnir eru þegar
famir til Álaisumds. Biaðið segir,
að Færeyimgar sæki svo mjög
tii Noregis núna, vegna þesis að
þeir búizt við, að ekki verði um
svipaða örðugleika þar að ræða
O'g urðu við greiðsflu og yfirfærs'lu
launa síðustu ár á íslandi.
— Aðil's.
Ólöf Finnsdóttir
(Framhaid af 3. síðu).
Strýtu liggja saman. Þótt segja
niiegi, að einu gifldi, hvar liðin
likami er lagðiur í moid, sýnir
þetta tryggð hennar við gamlar
stöðvar, þar sem hún innti af
hendi meginhlu.ta síns ævistarfs,
og spor hennar lágu í sorg og
gleðium áratuga bii. Með henni
er fai'limn i vaiinn einn af merk
uatu fulitrúum ákveðins tímabils
í sögu þjóðarinnar. Það tímabil
hafði sín sérkenni, sem, sem eenni
lega eiga ekki eftir að sjást aftur,
e_n — kynsióðir koma og arfur
0,1-afar Finnisdóittur fcig imangra
hennar líka á eftir að ávaxtast í
sjóði nýrra tima. — Guð Messi
minningu hennar óg veiti lnenni
laun dyggrar þjónustu.
Jakob Jónsson.
íslenzk jjáttaka í alþjóðaráðstefnu
um varnir gegn hættulegri
geislavirkun
Þessa dagana, 6.—17. janúar,
situr á rökstólunum í Oxford ráð
stefna sérfræðinga víðsvegar að
úr Evrópu til þess að bera sam-
miiiiiiiHiuiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii’
Frímerkjasýning
í Reykjavík
— FRÍMEX 1958 —
Félag frímerkjasafnara hefir ákveðið að gangast
fyrir frímerkjasýningu í Reykjavík á næstkomandi
hausti. Sýningunni hefir verið valið nafnið „Frímex
1958.“
Til sýningar verða tekin einstök frímerki, frímerkja-
söfn (þar á meðal sérsöfn, s.s. Motiv o. s. frv.) um-
slög og annað, sem talizt getur til frímerkjasöfnunar.
Einungis íslenzkum söfnurum er heimil þátttaka.
Tilkynna skal þátttöku fyrir 1. apríl n.k., en sýn-
ingarefni þarf að hafa borizt formanni sýningarnefndar
Jónasi Hallgrímssyni, Pósthólf 1116, Reykjavík (sími
3-4488) fyrir 1. ágúst 1958.
Sýningarnefndin
an ráð sín um hvaða kjarnorku-
geislar séu hættulegir mönnuin
og hvaða ráðstafanir beri að
gera til þess að forða mönnum
frá þcim.
Hér er vitanfl'ega átt við geisla-
verlkun frá kj arn orkuframieiðslu,
hvort sem um er að ræða friðsam
flega nýtingu beimar eða til hern-
H | aðar.
Það er aiIþjóðah'eiQbrigðLsstofn-
unin — WHO — sem á frum-
kvæðið að því að þessi ráðstefna
er ha’ldin. Kjannorkuiief nd in
brezka styður ráðstefnuna með ráð
uim og dáð.
Aflflis voru uan 20 fu.lltrúar boðn
ir til ráðsfcefnunnar og þar á með-
al frá öllum Norðuriöndunuin.
íslenzki fulltrúinn er prófe-ssor
Þorbjörn Siigurgieirsson.
Þesisi ráðsftefna hefir vakið at-
hygli og cr vonast tii að árangur
atf henni verði mikilsverður.
nmuiminHnKHBinm
Olía í Sahara
Frakkar eru farnir að nema ólíu
úr jörðu í eyðimörkinni Sahara.
Fyrsti lestarfartmurinn kom til
Alsír í gær. Þaðan er olían flult
með skipum til Marseilles. Frakk-
ar hyggjast verða þriðju í röð olíu
framleiðsluþjóða á eftir Ba'ndaríkj
unum og Rússlandi, er þeir hafa
komið oliuvinnzlunni þarna í full-
an gan. Aúk oMunnar finnaiS't ýms-
ir máknar í eyðijnörkinni.
Frá Beirut. . . .
(Framhaid af 7. síj5u).
andi samruni hins vestræna og
austurlenzka.
Járnbrautarstöðin var í næsta
nágrenni við hótelið og þar beið
okkar hið aidna farartæid — leslt-
in, sem fara á'tti til Amman. Voru
vagnarnir þröngir, óhreinir og þæg
indasnauðir og seinagangur lest-
arinnar ótirúilegur. Alflt voru þetta
mikil viðbrigði írá því sem verið
hafði í hraðlestinni frá Khöfn til
Genúa.
Svo sýndi þessi jórdanska lest
óstundvísi mikiá. Hún ætlaði aldrei
að silast af sfcað. Og svo allir við-
komustaðimir! Hún stanzaði áður
en tekizt hafði að ná útjaðri borg-
arinnar. Hópi svartklæddra skóla-
barna, með töskur sínar á baki,
bregður fyrir. — Byggðin verður
strjál og gróðurinn æ minni, unz
við tekur auðn að mestu, hvítgrá
yfir að Mta. Landsiagið er sléfct,
en lengst til austurs — inn í Asíu
— blánar fyrir fjöllum. Á stöku
stað, þar sem vatn er að finna, er
fjölskrúðugur g.róSur, annars — að
því er virðist — berar sandöldur.
En á hinum ótrúfllegustu stöðurn
mátti sjá hirðtoa með hjarðir
sinar, sjálfsagt hafa þar verið
vatnslindir í nánd. Þegar kemur
inn í Jórdaníu verður 'landslag
öldumyndað, endá þótt auðnin
haldist eftir sem áður. Þar brá
fyrir sjén, sem verður okkur öil-
um ógleymanleg: Ósiitin röð úif-
alda, mi'kið á annað húndrað tals-
ins. Þolimr.óðir og háreistir óðu
þeir sandöidiurnar. — Þessi mikil-
vægu farartæki eyðimerkurinnar í
fortíð og núfíð.
Fcrðin tii Amman sóttist seint,
því, eins og ég áður s’agði —
lestin var alitaf að stanza. Herstöðv
ar með stranigri vegabréfaskoðun
heftu för ofckar æ oían í æ, stund-
um svo ienigi að okkur fór ekki
að lítast á biikuna. Aiit fór þó
vel að lók'Um. En loft aUt var lævi
blandið, enda risu háltt bessa dag-
ana ágreiningsöfldurnar milli Sýr-
lands og Tyrkiands. Og vopna-
birgðirnar í Sýriandi og Jórdaníu
eru gífurlegar og áreiðanlega tii-
tækar hvenær sem vera skal.
Þegar dagur var að kveldi kom-
inn, renndum við inn á brautar-
stöðina í Amman. Ég sé annan
fararstjóra ckkar, Olaf Duesund,
styðja sjúkia konú, sænska, út úr
lestinni. Brennandi sólarhitinn,
þrengsiin og óþriínaðurinn í lest-
inni hafði orðið benni um megn.
Eftir er að fara upp til Jerú-
salem í niðamyrkri kvöldsins,
dvelja þar um hríð og vitja hinna
helgiu staða, faria í fjölmargar
ferðir víðsvegar um Landið helga,
þvi næst heim á ieið með við-
komu í Grikklandi og Ítalíu.
Bergur Björnsson
Skaphitadans
(Framhaid af 4. síðu).
lýkur um mánaðamótin apríl—maí
og ætla ég þá að reyna við burt-
fararpróf. — Þetta er annars
tveggja ára skóli, en ég ætl'a að
reyna eftir árið, ef peningarnir
hrökkva fyrir aukakennslu.
— Segðu mér, hvernig hugsarðu
þér að starfa, þeg'ar þú kemur
heim að námi ioknu?
— Ég hef hugsað mér að stofna
til danskennslu, ef' a'lit fer að ósk-
um og kenna þá spænska dansa og
annað, sem c-g hief verið að læra
í Höfn.
Það stóðst á endum, við Jón
vorum að kiára úr þriðja boilan-
um, þegar bann iaufc sögunni.
B. Ó.
Landbónaðarmái
(Framhaid af 5. rfðu).
Nýbýlin hafa fccmið i þeim flands
hlutum og sv'eitum þair sem þéfct-
býlið var hvað meet fyrir en eyðlL
jörðum aftur fjölgað þ’ar sem
byggðin áður var hvað giisnust.
Þetta sý.mir misjafinan hiug fói'ks-
ins tii svei'laihúsikapar, og er vafa-
iau'it mjög margt sem þar keanur
tii greina. Sk'afl ekflri gerð tiilraun
tii að rakja orsakir til þess hér.
(Framh.)
é\'t' <■ ^