Tíminn - 16.01.1958, Qupperneq 1
ir TfMANS *rui
Rltstjórn og skrlfstofur
f 83 00
{MaEsmenn ofttr kl. Hi
11301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, fimmtuðaginn 16. janúar 1958.
12. blað.
Farin neðri leiðin heim í Háuhlíð
Aukning hitaveitu hehningi meiri,
ef féð hefði ekki farið í Skúlatún 2
Geysifjölmenn sam-
koma Framsóknar-
manna
„Þat er Ijóti óJjrifnatSurinn aí hafa þessi bragga-
skrríli á lóíinni hjá sér — og blasa vitS bezta út-
sýnisglugganum.”
Skorar á Rússa að birta
svarbréfið - þeir þegja
Fyrsti blaftamannafundur Eisenhowers í 9 vikur
— segir Dulles fastan í sessi
NTB—Washington, 15. jan. — Eisenhower forseti hélt
í dag fyrsta hlaðamannafund sinn síðan hann fékk snert af
slagi i desember. Skoraði hann á Rússa að birta svarbréf
sitt og kvað sanngjarnt, að svarbréfið yrði gert almenningi
jafn kunnugt og bréf Bulganins í Bandaríkjunum. Enda
þótt nokkrir dagar séu nú liðnir síðan svarið var birt. hafa
Rússar hvorki birt neina umsögn né tilkynningu um það í
sínu heimalandi.
Skemmtisamkoma Framsóknar
manna að Hótel Borg í gær-
kvöldi var geysifjölmenn, eða
eins og salarkynni á Borg frekast
rúmuðn. Vigfús Guðmundsson
stjórnaði samkomunni af fjöri
og röggsemi og skemmtu menn
sér ág'æta vel. Nánar verður
sagt frá samkonuinni í næsla
blaði.
Frakkar hætta samn-
ingum við Túnis
NTB—PARÍS, 15. jan. — Frattar
hættu viðræðum um sameiginteg-
ar varnir, við Túnissstjórn í dag.
Uppreisnarmenn í Ailsír gerðu á-
Maup á frans'kan varðflokk við
landamæri Túnis og drápu 14
franskc. -fieromnn, og fullyrða
Frakkar að 5 aðrir hafi verið hand
teknir og færðir yfir landamærin
til Túnis. Er haft á orði í París,
að ef Túnis neiti að afhenda þessa
menn muni Frakkar slíta stjórn-
málasambandi við landið. En
Frakkar hafa kra'fizt lausnar fyrir
mennina. Mun franska stjórnin
hafa ákveðið að senda neínd á
fund Bourgiba forseta. Túnis hef-
ir neitað að a'lsírskir uppreisnar-
menn hafi farið yfir landamærin.
Undanfarin 3—4 ár hefir faríS nálega eins
mikió fé frá hitaveitunni í Skúlatún 2 sem til
beinnar hitaveituaukningar
Austur bæjarstjórnaríhaldsins á fjármunum hitaveitunn-
ar í skrifstofuhúsið Skúlatún 2 hefir dregið mjög úr stækk-
un hitaveitunnar og lagningu í fleiri hverfi, svo að nú
njóta hitaveitu miklu færri Reykvíkingar en vera þyrfti,
eða eklci nema um 30%. Við athugun á reikningum og sam-
þykktum bæjarstjórnar kemur í ljós, að bæjarstjórn hefir
aldrei samþykkt fjárveitingar í Skúlatún 2.
Einnig sést, að borgarstjóri
hefir í algeru heimildarleysi tekið
mikinn hluta fjár þess, sem bæj-
arstjórn hefir samþykkt í fjárhags-
áastlun hitaveitunnar til beinnar
aukningar hennar, og sett í Skúla
millj., Reykjaveitan 1 miRj. og
Höfðaveitan 0,3 millj. kr. En til
Skúlatúns 2 er variS af hitaveitu-
fé 3 millj. kr.
Á þessum fjórum árum hefir
því verið varið til beinnar aukn-
tún 2. Skulu hér raktar nokkrar inlfar hitaveitu í Reykjavík um
tölur, er sýna þetta, teknar úr j 10 millj. kr. en á sama tíma af
reikningum hitaveitunnar. jhitaveitufé 7,5 millj. kr. Sést af
Á áætlun ársins 1954 er sam- þessu, að ef fé hitaveitunnar hefði
þykkt á áætlun hitaveitunnar að ebki verið sóað í Skúlatún 2,
verja 6,7 millj. kr. til aukning- hefði verið hæ-gt að hafa fram-
ar hitaveitunnar. Samkvæmt bvæmdir til beinnar aukningar á
reikninguin fyrir það ár var að- hitaveitunni nær helmingi meiri
alframkvæmdin við aukningu þessi þrjú áir.
Reykjaveitunnar, varið til henn
ar 1,3 millj. kr. en til Skúlatúns
2 var varið 2,2 millj. kr. í heim-
iidarleysi.
Árið 1955 var áætlað til aukn-
ingar liitaveitunnar 7,8 millj. kr.
Reikningar ársins sýna, að aðal-
liitaveituframkvæmdin var
Reykjaveitan og til liennar varið
0,9 millj. kr. En í Skúlatún 2
var varið af hitaveitufé 2,2 millj.
kr.
Árið 1956 er áætlað til aukn-
Þetta er glöggt dæmi um svik-
samlega óstjórn bæjaryfirvalda á
mesta hagsniunamáli bæjarbúa,
stækkun hitaveitumiar. Það er
vegna þessara afglapa, sem sá
hluti Reykvíkinga, sem býr við
þægindi liitaveitunnar hefir farið
síminnkandi áx- frá ári og er nú
ekki nema uin 30%.
Það er og alrangt, sem Morg-
unblaðið heldur nú frarn dag eftir
dag. að bæjarstjórn hafi sam-
ingar liitaveitu 7,1 millj. kr. Að- Iwkkt fjárveitingar hitaveitunnar
alframkvæmdir við aukningu bl Skúlatúns 2. Hún hefir aðeins
liitaveitu voru Hlíðaveitun 3,3
Bréf Bulganins birt í dag
Fyrir fáum dögum sendi Bulganin forsætisráðherra
Sovétríkjanna Hermanni Jónassyni forsætisráðherra
íslands nýja orðsendingu, eins og forsætisráSherrum
annarra NATO-þjóða, og fleiri þjóðum. í gær birti
forsætisráðuneytið bréfið, og er upphaf þess og endir.
samþybbt fjárveitingar til beinn-
ar aubningar hitaveitunnar en bæj
aryfirvöld tebið fé frá þeim fram-
bvæmdum í heimildarleysi til að
byggja sbrifstotfuMs fyrir bæinn.
Er því rétt að spyrja Morg-
unblaðið: Hvenær og á hvaða
fundi bæjarstjórnar hefir verið
samþykkt fjárveiting frá hita-
veitu til Skúlatúns 2?
og útdráttur úr miðkafla bréfsins, birt á 6. síðu blaðs- Hlaut hnattferðina
ins í dag. Með bréfinu mun hafa verið orðsending,
samhljóða þeirri, er send var forsætisráðherrum ann-
arra NATO-þjóða um æðstumannafund, en íslenzk þýð-
ing liggur ekki fyrir. Aðalefni þessarar orðsendingat*
hefir komið fram í fréttum.
Sagcö forsetinn, að mikilvæg-
ásta aíriðið í svari sínu væri, að
undirMa yrði rækilega fund stór-
veldanna ef hann ætti að bera
áran-gur. Minnti hann á, að Krúst-
joff foefði árið 1947 haldið því
fram, að alþjóðlegan fund æðstu
manna yrði að undirbúa rækilega.
Að vísu væri ekki hægt að ákveða
nákvæntilega, hvernig bezt er að
undirbTna fundinn, en kvaðst þeirr-
ar skoðunar, að hentugast væri að
liefja undirbúninginn með venju-
legum diplómatískum aðferðum.
Utam-íkisráðherrarnir yrðu að gera
sér ljos’. hvaða mál skyldu rædd.
Á fundi utanríkisráðherra yrði
ljóst, hyort nokkur von væri um
einingu og þar yrði með samn-
ingum að ák\reða dagskrána, svo
og, hverjir skyldu eiga þingsetu.
Kvaðst hann aldrei hafa hugsað
sér, að' Kínverska Alþýðulýðveldið
yrði aðlli.
Dulles hinn hæfasti.
Eisenhower kvað fregnir um að
Dulles væri í þann veginn að
(Framh. á 2, síðu.)
Faxaflóabátar hrepptu fárviðri í gær
Sandgerðisbátar komust ekki nema
tveir tii heimahafnar
Margír fóru styttra en venjulega, vegna aft-
vörunar um óveíriíS í næturfregnum veíiur-
stofunnar
I gær gerði vonzkuveður vest-
anlauds og sunnan og voru marg-
ir bátar á sjó frá verstöðvum
við Faxaflóa, þegar veðrið brast
ó. Margir þeirra höfðu fengið
aðvörun 'um óveður flf veður-
fregniun í fyrrinótt og réru
styttra en venjulega,
Tveir Sandgerðisbátai'
komust inu.
Sandgerðisbátar komust ekki
nema tveir heim í gæi'dag, og
mátti licita að inusiglingiu væri
orðin illfær vegna briins, þegar
þeir koiuu inn fyrstir báta, og
máíti ekki tæpai-a standa að
innsiglingin tækist. en þeir náðu
báðir landi slysa- og áfallalaust.
LítiUi stundu síðar, þegar næstu
Sandgerðisbátur komu að úr
róðrinum var iniuiglingin orð-
in með öllu ófær. Mátti þá lieita
að þar væri stanzlaust brot.
Sneru bátarnir þá frá og héldu
til Keflavíkur og þar voru allir
Sandgerðisbátar samankomuir í
höfn í gærkvöldi, r.erna þessir
tveir, sem náðu að komast inn.
Keflavíkurbátar voru allir á
sjó, eða þeir sem þaðan eru byrj
aðir róðra. Þeir heyrðu veður-
fregnir í fyrrinótt, þai' sem spáð
var hvössiun útsynningi og fóru
því skemmra en upphaflega var
ætlað og lögðu flestir líiuina
um klukkustundar sjóferð frá
Skaga.
Byrjuðu snemma að draga.
Byrjuðu þeir að draga línuna
fyrr en venjulega og voru langt
koinnir með ia‘ð draga, þegar
veðrið versuaði fyrir alvöru milli
klukkan 4íu og ellefu í gærmorg-
Un. Línutap varð því lítið miðað
við það, sem búast má við í slík-
iun veðrum. En óveðrið á mið-
(Framh. á 2. síðu.)
í gær gaf sig fram eigandl ann-
ars vlnningsmiðans í happdrætti
SUF. Var það eigandi miðans
nr. 10280, en vinningurina h
hnattferð. Eiganði miðans reynd
ist vera Haraldur Magnússoa,
starfsmaður rafveituanar í Kefla*
vík.
Um eiganda hins vinningsmið-
ans, nr. 10, var ekki vitað í gær-
kveldi, en hann er beðinn að
gefa sig fram við stjórn happ-
drættisius í Edduhúsinu, Linð-
argötu 9A.
Rússar hjálpa
Indónesum
NTB—JAKAIITA, 15. janúar. —
Indónesía og Ráðstjórnarríkin
hafa komið sér sarnan um sam-
vinnu að friðsainlegri hagnýtingu
kjarnorkunnar, og munu meðal
annars sikiptast á sérfræðingum,
isegir útvarpið í Jakarta. Þessyri
tilkynningu var útvarpað, eftir að
birt haíði verið opinber yfirlýs-
ing um, livernig Indónesar myndu
nota 100 milljón dollara lán, sem
Riússar hafa boðig Indónesuni. —
Stjórnin leggur til, að lánið verði
tekið, en þingið á eftir að fallast
á það.