Tíminn - 16.01.1958, Side 2

Tíminn - 16.01.1958, Side 2
2 T í M IN N, fimmtudaginn 16. janúar 1958 Skíðakennsla á Akureyri SíSastliSna viku stóS yfir skíðakennsia á Akureyri á vagom SkíðaráSs Akureyrar. Á tóifia hundrað manns tóku þátf í námskeiSinu, en kennslan fór fram í hsllaiwm austan Brekkugötu frá 5—11 e. h. daglega. Brekkan var öli vel upplýst. Eldri sem yngri sóttu kennsluna og höföu bæ'öi gagn og skemmtan af henni. Myndin sýnir nokkra unga nemendur aitygjaða til afreka. Örva þarf auglýsingar og söluáróð- ur fyrir ísl. fisk á erlendum markaði Ekki má horía í nokkum koslna'S viS slíkt, ef íslemzk vara á að vería samkeppnisíær á öld atiglýsinfa og gííurlegirar keppimi, segir í ritsfjórnargr ein í tímarili Lamdsöanka IsJands í gær var rakmn fyrri hiuli ritstjórnargreinar í Fjármála tíðindum Landsbankans, þar sem einkum var fjailað um uppbótakerfið og áhrif þess á útflutningsframleiðsluna. í seinni hluta þessarar sömu greinar ræðir ritstjórinn, dr. Jóhannes Nordal hagfræð- ingur um aðstöðu íslemkrar framleiðsiuvöru á erlendum - markaði og nauðsyn aukinn- ar sölumennsku á erlendri ■ grund. í ritinu segtr svo: .....Engin eicföíd lausn er til á því vandamá'ii, hver-rdg auka megi útflutning tM V&stur-Evrópu, Bandarikjanna og atmarra frjálsra markaSia. Það er ekki aóg að auka framleiðsluna, það þarf líka að vinna að því að afla henni mark- aða. Á þetta ekki sizí. við um ifryá&an ftek, en margt bendir til; þess, að hann sé sú tegund sjáv- arafurða, sem eígi mesta framtíð fyrir sér á -eri-endum mörfauðum. t*ar að aúki' virðiet freðf'isksfram- leiðsian’ arðvæirleg'ust fyrír þjóð- arbúið. íslendingar hafa verið á undan fiestum öðrum þjóðum að ttaka upp hraðfrystingu í -stárum istíi, og er íslenzkur freðfiskur tal- inn mjög góð vara. Engu að síður er nú svo komið, að mjög lítið eedst af þessari framleiðslu í Vest- urEvrópu, og sala tii Bandaríkj- anna hefir ekkert aiukizt síðustu árin vegna harðnandi samkeppni. Hraðfrystur fiskur Allt önnur viðhorf ráða um sölu á frystum fiski á frjáisum mörk- uðum _en um aðrar útfíutningsaf- urðir íslendinga. Flestar íslenzk- ar vörur, sem fluttar eru út, eru 'Bfct unn ;• og-því einfcum seldar sem hrávörur á heildsö-lumarkaði. Öðru máli gegnir um freðfisk, sem er fullunnin vara, seíd í merktum umbúðum. Siíkar vörur er því að- eiiís hægt að seija að einhverju ráði, að þær séú kynmtar neytend- um með auglysingUm og á annan ■hátt. Einnig getur verið æskilegt, að framleiðandinn eigi Mk í þeim fyrirtækjum, sem dreifia vörunni og seija hana tH neyfenda. Þessi sölu'vandamál eru þeim mun erf- iðari varðandi freðf isk, að hann er enn víða óþekkt vara og allar að- stæður til dreifingar og sölu á honum á meginiandi Evrópu mj'ög ófullkomnar, og er meðal annars á það drepið í skýrslu Efnahags- samvi ninuistotfnunarin na r, sem skýrt er frá síðar í þessu hefti. í Ba.ndaríkj'unum hefir hins vegar neyzla freðfcsikis aukizt mjög sið- asta áratuginn. Breifing og með- ferð frýstra mafvæla er þar full- komin, enda er þar nú allmjkill miarkaður fyrir Menzkan freðfisk. Aukin sölufækni íslendingum hættir við að láta sér vaxa í augum öll utgjöld, sem á útflutningsfraimleiðsluna leggj- ast vegna augtýsinga, dreifinga-r og annars söílukostnaðar. í það má þó ekki hortfa,. ef þeir eiga að verða samkeppni'sfærir á þessari öld augiýsitsga og gífurlegrar keppni. um erienda markaði. Á það er einnjg að lífca, að .sölus'tarfið getur gefið miikið j aðra hönd, ..Með því. áð hafa áferif á neytendurna sjálfa óg kenna þeim að mefca gæði ís- Lenakra fis'kafiuirða skapast ör- yggi - í söiu, sétti aldrei fæst, á meðan frairatieiðslan er seld lítt unnin otg ómiertkt. ísilendingar hafa femgið. að feenna á því, bve ótryggir þeir markaðir eru, ssrn háðir etru samningum við ríkkstjórnir eða heiiids'ala án ndkkurra ítaka hjá neyter.dum eða þeim fyriríækjum, sem dreifa vöruaum. Aukinn skilningur Ekki er klei'fit að gera þessum vandamáluni viðhiftandi skil í stufctu máli, en þörf er að vekja athygli manna á mauðsyrt þess, að unnið sé ötullega að því að vinna ístenzkum afurðum varanlega rr.arkaði erlendis. Til þess 'að svo geti orðið, þurfa útflutningsat- vinnuvegirnir ekki aðeins að hafa betri afkoTOUtsíkilyrði en verið hefir að undanförnu, heldur þarf skiln- ingur manna ' almennt að vaxa á mikilvægi þessana málla. Þeim pen- ingum, sem notfcaðir eru til að auka sölu/er oft efeki síður vel vatrið en þeim, sem fara til kaupa á tiýjuim framieiðslutækjum. Fram leiðsla, sem ekki selsf m<eð viðun- andi kjörum, gefcur jafnvel orðið haggi á þjóðaríjúinu. Það ber ekki að vanmeta það sfcarf. sem þegar faefir verið unnið af úfcSytjendum á undanförnum árurn, en þá hefir oft s'kort bæði fé og aðstæður ,ttl að keppa um verð og frágang vörunnar. Öll verða þessi máil sérstakisga mikiil- væg, ef úr fríverzlun Evrópu verð- ur, enda munu þá gefast síórauk- in tækifæri til að -vinna trygga og hagstæða markaði í Evrópu." I (Aðalfyrinsöga og millifyrirsagn- ir gerðar af Tfmanu'm.) 0ve3.Hr (Framihald af 1. síðu). uniun í gær var eúnji vexsti út- synuingsruddi, sem komið getur. Það varð einnig til hjáipar, að smástreymt er og sjólag því skaple'gra em í sCórstraum, sam- fara msjdti favassviðri Til Keflavíkur leituðu einnig í gærkvöldi nokkrir bátar frá Reykjavík, Voru það litlir vél- bátar, sem stumda ýsuveiðar í flóanam. Voru þeir búnir að draga rétt utadir myrkur og viidu ekki leggja af stað til Seykja- vikur í náttmyrkri.,.og stórsjó, eins og var í gærkvöMi. Var því óvenju margt báta samankomið í Keflavíkttrfcöíii í gærkyöidi, e.n skjél er þar gott í þessari átt. Sex Akranesfcátar á sjó, Akranesfaátar voru sex á sjó í gser og fóru skemmra en venju lega, vegna þess hversu nætur- spá veðurstofunnar var óhag- otæð. Vorn þeir því laagt komn- ir ineð að draga línuna, þegar hvessti og ^omast heilu og höldmi faeim til Akraness í gaer, þrátt fyrir afíeitt sjóveður. Afli var að sjálfsögðu lítill alls staðar í gaer, afameaæt 3—5 lestir á bát. Þriggja máiaa3a írí (Fraruhald af 12. síðu). Mangrét Auðunisdóitir, fortm. Halga Þorgeinsdóttir, varaform. Þórunn H. Gaðcnmndsd., ritari Sigriður Friðriksdóifctir, gjaidk. Bjarnfriður PaLsdófctir var end- urkjörin jpeffetjóreAndi. í vacairítjórn voru eftirtaldar fconur kj'önnar: Jóhanna Kristjáns dóttir, Björg Jóhan'ntalóttír og Guðlaug B. Jónadóbtrr. . Trúnaðarráð, aulk Étjárnar, sikipa þessar konur: Kriefcáa Bjöpasdútt- ir, Sigu.rró's Jónsdótíir, Margrét Gu.ðmui3disdóttir .■otg -.Sóiiveig .Sigur- geirsdóttir. Fasiaráðið ræðir enn svörin bréfimnin frá Ráðsijorniimi NTB—París, 15. jan. — Fastaráð Atlantshafsbandalags- ins í París hefir í dag lagt blessun sína yfir svar Breta við bréfum Bulganins. Þetta var fyrsta svarið, sem ráðið tók til meðferðar. Áður hefir ráðið rætt um aðalatriðin í svpr- um vesturveldanna við tillögum Ráðstjórnarinnar um aiþjóð- lega ráðsteí’nu með þátttöku forsætisráðherra. Bxöi iiiiisenhower forseti og Gaiilard forsætisrúðherra Frakka, hafa látið í ljós eindreginn vilja í þá ábt, að slíkur fundur verði vandlega -undirþúinn m.a. á fundi utahríkLsr'áðherranna. í ’París er það álit .S'tjómmálaimanna, að svar Breta „fylgi sömu línu“ og ameríska og franska svarið. Þá er álitið, að í svari sínu.tjái Bret- ar sig enn fúsari en Bandaríkja- menn og Frakkar, til að taka til athugunar tillögu Rússa um griða- sáttmála og ráðagerðir Póiverja I um kjarnvopnalaust svæði í Mið- j Evrópu. Maemilian sagði fyrir fá&inum dögum, "ð ef til vi'll væri ómaksins verí eð hetja samninga- viðieibni með þvi að fallast á griða sáíftniála. Það gæti vart orðið til tjánis, og ef til vill yrði gagn að því. í upphafi áfcti brezka bréfið aðeias að vera svar við fyrra bréfi Búlganins, en nu er það einnig látið vera svar við fcKréfinu frá 8. janúar. Fastaráðig falilst eiitttiig. í ■ dag á uppköst annarra NATO-rí'kja að svörum til Piáðstjórnariinnar, en efcki er ku-aoagit, hvaða. riJki þar er um. að ræða. R.áðið kemur1: aftur saman á fimmtudag, og verð- ur þá haldið áira.a? að yfirfira frumdrög að svarbréíum. Fastaráðið feefir -eianjg til imeð- íerðar þær átykianir, sara gerðar voru á deseafberíundiQum- ura et£l- ingu hervarna baadnlag’S'ins og aukna samvinnu miMi einstakra bandalagsríkja, hergagnafram- leiðslu og dreifingu þeirra. Rætt er um val visiadaiégs ráðunautar til handa framkvæmdastjórannm, Paul Henry Spaak. Er talið, að Bandaakjatmaður muni verða fyrir vaJiinu. Utvarpið hefur flutning fra leikrits eftir Agnar Þórðarsom í kvöld hleypir Ríkisútvarpið af stokkunum framhalds- leikriti, sem heitir einu nafni „Víxlar með affölium“. Leilt- ritið verður í 8—10 sjálfstæðum þáttum, og verður einum þeirra útvarpað á viku hverri, ætíð á fimmtudagskvöldum kl. 20,30. Agnar Þórðarson er hcíundur ieikribsins, og semur hann verkið á veguim afimællissjóðls Ríikiisút- varpsins, eu þetta er í fyrsta sinn, sem útvarpið býður hlustendum sínum upp á framhaldsleikri't, sem ,er. sénstaifclega samið fyrir það. Höfundur velur sér viðfangsefni úr ísl. nútímalífi og fjailar um þau í gamansömum tón'.' í leitkn- um eru aðalpersónurnar ung hjón, og koma þau fram í öllum þáttum lei'ksins. Verða þau fcstutverií í höndum hinna góðkuuau teilkara, Herdísar Þorvaiidisdófctur cg RúrLks Haraldssonar. Önnur smærri hlut verk verða fáein hverju sinni og falin ýmsum leiifcendum, en í kvöJd fara með þau Árai Tryggvaaoa cg Flosi Ólafsson. Leikstjóri verður Benedikt Árnasan, a.nuk. framau af. Fiutningstími feverju siani verður 40—50 mín. Frúuerkjasýning opnuð í Reykja- vík í september næstkomandi ASeius íslenzkum frímedkjasöímunim keittnl Jíátftaka. — Sýningin nefnist „Frímex 1958“ Næsta haust er fyrirhuguð frímerkjasýning her í Reykja- vík og einungis íslenzkum frímerkjasöfnurum heimil þátt- taka. Sýning þessi nefnist „Frímex 1958“. Þá hefir fengizt vilyrði fyrit því, að á sýningunni verði notaður sérstakur póstgtimpill, sem minni á þessa fyrstu íslenzku frímerkja- sýningu og mun jafnframt gefa bréfum, sem stimpluð veroa á sýningunni sérstakt söfnunargildi. Sá hifctur verður þá hafður á á landi. sem eiga mjög afchyglis- þessu, að sérefcök deild frá póst-|verð Mmerkjasöfn. Þá er búizt húsinu í Reykjavik verður starf- j við að einhver hluti af frímerkja- f-æifct á sýningunni, þá daga sem safni ísterizku póststjórnarinnar hún stendur yfir og verður þar j ýerði þar tfcl sýnis. Hefir póst- og veibt mófcta'ka þeim bréfum, sem sfanaméliastjóri heitið sýniagunnl stímplast eiga með sýningarstimpl- þeim stuðmngi, sem póststjórn- intim ! inni er unnt að veita. Mura hun Á þessa sýningu verða tekin L iána Félagi frimertkjasafnara aiLskonar einstök frímerki, notuð sýmngan anirna þá, sem þaii tii og ónotuð, og frímerkjasöfn, göm- notkunar á sýningunni. ui umslög með álímdum frímerkj- --------------—----------— um og margt annað, sem talizt gstur til frímerkjasöfnunar. Sýn- RÚSSar pegja ing þessi verður sú fyrsta sinn- artegundar hér á landi og má bú- (Framhaid af 1. síðu). ast við, að margan fýsi að sjá og hætta störfum sem utaaríkisráð- kynnast slíkri sýningu. Einkum herra ósannar. Sagði hann, a'ð má vænta þess, að þeir menn og Dulles væri sá, er hann sízt vildi, konur, sem við frímerkjasöfnun að hætti störfum. Var forsetinn fást, fjöimenni á sýningunni, en reiður og spurði biaðamanninn, það er orðinn allstór hópur hér sem spurði, livort Dultes hef'ði. á landi, sem hefir ánægju af beðizt lausnar, hvort það væri þessari tómstundaiðju. |hann, sem hefði ritað fréttina um Ekki er enn ákveðið hvaða dag það, Kvað hann Duiles gáfaðasta sýningin verður opnuð, en það og samvinnuþýðasta mann sem mun æfclun sýningarnefndar, að hann þekkti og taidi hann hafa opna hana í byrjun september.! meiri þékkingu á sínu sviði en Reynt verður að haga svo til, að nokkurn annan. Játaði að vísu, að opnunard'aginn beri upp á útgáfu- dag nýrra íslenzkra frímerkja. Þegar er vifcað, að á þessa sýn- iogu verða send gömul og ný frí- m.'ehki úr einkasöfnum manna hér hann hefði verið harðlega gagn- rýndur, en af öllum foruistumönn- um sem hann þekkti, hefði eng- inn gefið anriað í skyn .ea að hann væri ómissahdi í sinni stöðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.