Tíminn - 16.01.1958, Side 3

Tíminn - 16.01.1958, Side 3
T í M'I N N, fimmtudagina 16. janúar 1958. Mmningarorð: Jón S. Ólafsson Kaupfélagsstjóri í Króksfjar^arnesi , Laugardaginn 4. janúar 1958 var jarðsettur að Garpsdal oveitar- og héraðshöfðinginn, Jón S. Ólafsson kaupfélagsstjóri og hreppstjóri í Krókslfj arðarnesi. Jón Óiafsson var feddur að Ihgunnarstöðum í Geiradalshreppi 2. nóv. 1879. Hann dó é jóladag- inn 1957. Foreldrar faans voru: Ólafur Eggertsson hreppstjóri og kona hans Þuríður G. Runc'fsdótt if, ■ sem' þar bjuggu. Ungur að aldri fluttist Jón með foreldrum sínum að Valshamri. Þar dvaldi Jón æsikuár sín. Vorið 1903 flutt ust foreldrar hans að Króksfjarð arnesi, sem upp frá .því varð heim kynni fjölskyildunnar, og aniðstöð og foryistuheimili sveitarinnar. Jón naut hins bezta uppeldis, því að heknili foreldra Itans var orðlagt að myn.darbrag og hinar fornu dyggðir, iðjusetni, reglu- serni og sparsemi, í heiðri hafðar, enda sýndi Jón í ævistarfi sínu, að hann hafði numið þessi hollu fræði. Jón naut hinnar beztu mennt- unar eftir þeirra tíma hætti. Hann dvaldist við nám á unglingaskóla, er þá stanfaði á .Heydalsá í Strandasýslu. Eftir það fór hann á gagnfræðaskóla Alkuieyrar og lauk þar prófi eftir tveggja, vetra nám. Til enn betri undii'búnings undir ævistarfið sigidi Jón til Dan- merkur og var þar teinn vetur á lýðskóla á Friðriksborg og á verzlunarnámskeiði í Sóney. Á þessum ár.um var samvinnu- hreýtfingin að ryðja isér fil rúms hór á lándi, og hreifst Jón á unga aldri af þeirri hugsjón, sem hann átti síðar eiftir að hdlga krafta sína, enda má segja, að Jón hafi verið handgenginn stefnunni frá bernsku. Ólafur Eggertsscn fað- ir hans var eldheitur samvinnu- maður og frumherji þeirra sam- taka í sínu héraði «g díeildarsitjóri Geiradalshrepps í pöntunarfólagi Dalamanna cg deild, isem. hér starf aði nokkur ár frá Kauþfélagi Saur bæinga.. Hinn 29. apríl 1911 var Kauþfé lag Króksfjarðar etafnað og Jón þá kosinn formaður þess cg kaup fólagsstjóri. Þetta var vandasamt og ábyrgðarmikið stanf. Þá var eklci utn annað að ræða en að nokkrir fólagsmenn yrðu að skrifa upp á ábyrgðarskjal, sem kaup- félagsstjórinn átti að fá lán út á til víörukaupa. Það <ma leljast eðlilcgt, þótt menn væru þá var- færnir að skrifa undir slikar á- byrgðir, þar sezn starfsemi þessi var nýjung hér og marga erfiðleilka við að stríðá, en ég' vissi ekki tii, að neinn skoraðist undan því, sem -til var leitað, og sýnir það bczt, hvert traust menn báru til Jóns. enda brást hann 'ekki því trausti. heldur fór álit hans isíifsllt vaxandi, eftir því sem haTin starfaði lengnr og menn kvnntust bistur mannlcastum hans. Við mikila örðugleika var við að stríða lá fyrstu árum kaivpfólags- ins, samgöngur á sjó slæmar, ak- végir er.gir cg enginn sátni fyrstu árin. Þá varð að fara norður að Gröf í Bitru eða til Hófmavíkur, þegar þurfti að síma, seun cft var óumiflýjarilegt, meðail annars vegna stopulla skipaferða. Slíkt setti Jón aidrei fyrir sig. Var hann þó iriaður heimakær og frábitinn ferðalögum, en þeirri effiiishneigð ýtti Jón til hliðar, þegar skyddu . störfin köiíuðu. Það var tákmark Jóns og ann arra s-tofnetida Kau-pfélags Króks fjarðar að verjast sik-uklasöfnun af fre-ms-ta megni. Fynstu árin gekk það vcl, en e-ftir fyrra stríð- ið var við riiikla erifiðleika að etja, og scfn-uðuis-t þá nckíkrar skuldir, eri Jóh misísti aildrei sjónar af hinu ttpphaflega taknvaitki. 1936 voru skuldirnar að -miestu horfnar og í árisdok 1942, þegar Jón var að skila kaupfélaginu af sér í hendur syistursyni sinum, Ólaíi E. Ó!afs:syni, voru allir viðsdcipta menn sikuddlausir. Kaupféda-gsistjórastarfið rælcti Jón af fraimúrskarandi samvizku- semi og óeigingirni, og hefir þann- ig' reist sér þann minntjvarða með verkum sínum, sem saga kaupfél. mun geyma, og héraðið notið á- vaxtanna af, svo að lengi mun í minnum haft. Þetta vandasama starf leysti Jón þannig af hendi, að ödluim var hlý-tt tid hans. Þótt hann yrði oft að ganga fast eftir skuldum og þætti nokkuð íhalds- saimur, þá fór þar saman um- hýggja hans fyrir kaupfélaginu og vitundin um, hve nauðsyndegt efnalegt sjálfs-tæði er hverjum manni, og oft kom það fyrir, að hann lánaði mönnum úr eigin vasa, því að synjandi gat hann fekki lá-tig neinn frá sér fara. ! Þó ég hafi talið aðalstarf Jóns Ólafssonar við kaupfélagið, hafði hann áhuga á fileiru. Ha-nn iflutt ist frá Krófcsfjarðarnesi að Svarf hóli, sem er næs-ti bær, vorið 1912 og fór að búa þar. Kom þá brátt í ljós áhugi hans á bættum bún- aðarháttum. Hann tók þarna við niðurníddri jörð, keypti hana og byggði þar myndarlega og vel upp cll hús, girti túnið og nokkuð af beztu engjunum, siléttaði rnikið í túninu og stækkaði það. Hann hafði mi-kla ánægju áf skepnum þótt hann hefði lítinn tíma til að umgan-gast þær, og vildi, að þær væru vel fóðraðar og hirtar. Hesta ; átti hann góða, hafði enda mikla þörf fyrir þá, meðan engir voru bílvegir og í aðrar sýslur þurfti til að ná í sí-ma. Sumarið 1921 -gi-ftist Jón Þuríði' Bjarnadóttur frá Ásgarði, mikil- hæfri ikonu. Þau áttu ekki börn, en tó'-ku tvo drengi til fósturs, annar dó ungur, en hinn Friðjón Haukur Friðriibsson lifir fóstur- föður sinn, o-g hafði Jón midcið ás-tríki á honum. Einnig ód hann upp frænku sína, Ódafíu Ódáfs- dóttur, eftir að hann fdutti a'ftur að Krók- fjarðarnesi. Konu sína missti Jón 1931 eftir t-æpa 10 ára sambúð. Það var þungt áfall fyrir Jón. Þau lifðu í hamingjusömu og ástríku hjóna- bandi, og hún bjó honum ánæ-gju- 'legt heimili og var honum sam- hent í hvívetna. Á heimili þeirra var ávallt gott að koma, Viðmót j þeirra beggja svo vingjarnlegt og hlý-tt og móttckur allar sem bezt varð á kosið, enda var þar gest- kvæmt. Vorið 1932 fluttiist Jón að Ivróks fjarðar-riesi og tók þar við búi af föður sínum. Þar var nýlega búið að reisa stórt og myndarlegt íbúðarhús úr s-teini og jörðin að öllu veil. setin. Jón endurbyggði eða stækkaði peningshúsin, byggði volihleysg eym-.sil u r, ko-m sér itpp súgþurrkun, og ræktaði mikið ut- an túns. Stmiekkmaður var Jón mikill, viíldi, að ad'lt iiti vel út og væri í röð o-g reglu. Hanin hafði mikið yndi af trjá- og blómarækt og hafði snyrtidegan og velhirtan -garð heima við liúsið. Stuttu eftir að Jón flut-tist að Króksfjarðarriesi, tó'k þar við bús forráðum hjá honum systir hans Bjarney, sem þá var orðin eidcja með 4 börn, hin mesta my-ndar kona, og reyndist Jón börnum hennar eins og þau væru hans börn, enda endurguldu þau hon- um það með stadcri ræktarsemi og inajrgætni, þegar ævidegi hans tódc að hadla og heilsan að bila. Þau systkini Jón og Bjarney ihafa haldið uppi gestrisni og veg Krók ■ f jarðarnesheimilisins með prýði. Eftir að Jón fluttist að Króks tfjarðarnesi, tók hann þar við póst -afgreiðslu og síma og hafði þó ærið að starifa áður, og var undra- vert, hverju hann gat af-kastað, enda var vinnitdagur langur og frístundir fáar. Jón tók virkan þát-t í öllum fram fara- og féla'gsmádum sveitar sin-n ar. Hann var í hreppsne.fnd í 34 ár, hreppstjóri milli 10 og 20 ár, hreppsnefndaroddviti nokkur ár og sýslunefndarmaður, formað ur sóknarnefndar og sá um bygg- ingu Garpsdalslcirkju og leysti það af hendi, sem önnur störf sín, með mes-tu smekkvísi og hagsýni, og gaf þá kir-kjunni f-agra altaris- töfdu til minni-ngar um konu sína. Jón var einn af fremstu stofn endurn ungmennafé-lags hreppsins og lengi áhrifamaður í því og var gerður þar að heiðunsfélaga. Jón var lengi formaður Spari- sjóðs Geiradadshrepps. Seinni ór- in, þegar kraftar hans voru tekn ir að bila, losaði hann sig við hreppstjóra starfið og ödl nefnda- störf, vildi láta aðra t-áka við áð- ur en heilsa hans væri að þrot- um komin. Hinn 1. desember síðastliðinn var Jón sæ-mdur riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Jón Ólafsson ól állan sinn ald- ur í Geiradalshreppi, að undan teknum þei-m -tim-a, sem hann dvaddi við riám. Hann vildi í öllu gera veg sinnar s-veitar sem mestan og vann ötudlega að því sj'áilfur og gladdist yfir hverju því, sem hann sá aðra -gera sveitinni til gagns eða prýði. Jón var frábitinn því að trana sér fram, var heldur hlédrægur í eðli sínu. þó að það kæ-mi aldrei fram í því, að hann skoraðist und- an að taka að sér erfið viðfangs- efni, sem leysa þur-fti út á við. Hann var vinfastur og hjarta- hlýr og hinn bezti samverkamað ur. U-m það ge-t ég borið eftir al-lnáið sam-starf í 46 ár. Ég þakka þér, vinur, fyrir okk- ar löngu og ánægjulegu samvinmi og fyrir það fagra eftirdæmi, sem þú hefir gefið okílcur sam- ferðamönnum þínum, og þína ó- rofatryggð við okkur bjónin. Blessuð sé -miinning þín, Júlíus Bjömsson. wiiiiiiiiiimio9iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiirLii<imii) | Pólskar vefnaðarvörur § Flónel | | Léreft | Hörléreft BorÖdúkadregill | ErmafóÖur | Pólskar leðurvörur | | Skjalatöskur | | Leðurveski Ferðatöskur | | Ferðaskjóftur | | Kventöskur | 1 Skólatöskur | | Hanzkar | | Húfur | Pólskar smávörur | | Bendlar | | Pilsstrengur | 1 Teygja g Leggingabönd | | Blúndur | | Málbönd | Rennilásar j | Tannburstar | | Pólskur skófatnaður | | Barna og kven vaístígvél | Barna-, kven- og karla strigaskór E HeildsölubirgSir: ( ÍSLENZ ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. ( = Garðastræti 2 — Sími 1 53 33. E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiimiiimiiiiiiúi Skrifstofumaður vanur bókfærslu og vélritun óskast til strax á Keflavíkurflugvelli. Enskukunnátta nauð- synleg. Tilboð merkt „Bókfærsla“ sendist blað- inu fyrir 20. þ.m. 3 starfa = 5 5 1 = = yiniimuHmisniuuiHmaBaaaiiannnn RAKBLÖÐ BLÁ — RAUÐ HREYFILSBÚÐIN Kalkofnsvegi. Sími 2 24 20. m Minnis- bækur. Kosninga- hiand- bækur. Allsherjar- a æ^a§re>^s^a um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara- 1 manna, fer fram 1 húsi félagsins og hefst laugar- 1 daginn 18. þ. m. kl. 1 e.h., og stendur yfir þann 1 dag til kl. 9 e.h., og sunnudaginn 19. þ.m. frá | kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosningu lokið. 1 Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. E Kiörst{órn Vörubílstjórafél. Þróftar E imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiflHiiiiiiim 1 ALLT Á SAMA STAÐ HREYF8LSBÚDIN Nýkomnar loftdælur, sem settar eru í samband við kertin á véiinni. g Hentugar fyrir alla bíla og' traktora. Einnig fyrirliggjandi þakgrindur fyrir jeppa og | fólksbíla. i Sendum gegn póstkröfu. 1 H.F. EGILL VILHJÁLMSS0N Laugavegi 118 — Sími 2-22-40. = iinmiiuuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuflimimiu(»~

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.