Tíminn - 16.01.1958, Page 5
TTÍMINN, fimmtudaginn 16. janúar 1958.
Borgarfjarðar-
sýsfo norðan
Fyrir íorgöngu eambandsstjórnaf
SUF var urjdirbúin íélagsstofnun
FUF j B'orgarfj arðarsýslu norðan
Skar5sh®iðar. Formaður SUF,
Kiástján Ber.ediktsson undirbjó fé-
Glæsilegt starf F.U.F.
W-ÁLGAGN s. ö. f.
R.ífstlórt: Áskeli EimarssoB
1
Aðalfondur 8. des. s. L - Hilmar Péturssoíi formaður. - Félagar
80. - Fjölþætt skemmtistarfsemi. - Síjórmnálaeámskeíð
EINAR GISLASON,
foinj. F.U.F. í Borgarfirði.
lagssfofnojnina á vegum sambands-
Btíjórnar. Und'irbúningstíiíii var
Bkarnmur eða aðeins fáir dagar, en
þó gengu 30 ungir menn í félagið
á ettctfnfund'inum. I stjórn voru
kijdrniir Einar Gíslason, ráðunaut-
nr, Hvanneyri, formaður, Þorsteinn
Þorsfteinsson, Skálpa-stöðum, ritari,
og Bjarni Guðráð'ss., Nesi, Reyk-
holteda]1, gjaldk. Varamenn voru
kjörnir Jón Einarsson, Kl'etti, vara-
Eins og {esendum Veffvangsins er kurmugf var sfofrtaS
F.U.F. í Keflavík á s. !. vori og var þá skýrf frá sfofnurt-
irsni hér í Veflvangnum. FU'F í Kefiavík er fyrsfa féfagið,
er sfofnað var samkvæmf ákvörSun síðasfa aðalfundar
S.U.F. um féfagasfofnanir á fvrra ári. Óvenjulegur áhugi
var meðaí ungra Framsóknarmarma í Keflavík fyrir
félagssfofnunEnni, sem hefír komið greinilega fram í
öflugu starfi féfagsirts. Frá því var skýrt á aðalfundi þess,
sem haidinn var í Tiarnarlundi sunnudaginn 8. des. s. I.
Segir hér á effir nánar frá sfarfi FUF í Keflavík.
Þýímgarmesti félags-
málasigur samtakamia
á síSasta ári
Tvær félaigastofnanir á síðasta
ári á vegum samtakanna mega telj-
ast sérstakar og óvenju þýðingar-
miklar í útbreiðs 1 ustarf in u. Það eru
fétagsstofnunin á Ströndum, þegar
100 ungir menn gerðust stofnendur
í Ihéraði, sem telur innan við tvö
þúsund íbúa og félagsstofnunin í
Keflavík, sem er stærsti sigur sam-
takanna í útbrððislustarfinu í þétt-
býlinu. Slíkur áhugi, er komið hef-
ir fram meðal æskunnar í Keflavík
er talandi vottur uim, að Framsókn-
arflokkurinn er ört vaxandi í byggð
unum við Faxaflóa. Fyrir fáum
árum hefði það verið talinn ógjörn
ingur að vekja þá áliugaöldu' ungra
Framsóknarmanna, sem félagsstarf-
ið í Keflavík ber vott um ag það
í einu harðasta andstæðingakjör-
dæmi Framsóknarflokksins. Blað
hefir verið brotið í starfi samtak-
anna fyrir óvenju dutgnrikið starf
ungra Framsóknarmanna í Kefla-
vík. Landnám samtaka ungra Fram
sóknarmanna í þéttbýlinu á Suð-
urnesjum er hafið.
. happdrættis á síðasta ári og hafði
félagið umboð þess á fél'agssvæð-
inu. Árangur fór fram úr ö]]lum
vomum'og gaf það félaginu nokkrar
.tekjur. S'ölutstjóri var Þorsteinn
Bjarnason, e-n þeir Hilmar Péturs-
son og Ari Siguiðsson unnu aðai-
le.ga méð honum að sölustarfinu.
Hiímar Pétarsson
kjörinn lorma'íiur
Aðalfur.darstörf hófust á því að
formaður Sigíús Kristjánsson setti
fundinn otg tiJnefndi Gunnar Sveins
son, kaupfélagssljóra, fundarritara.
Formaður og gjaldkeri fluttu
skýrslu sína, sem gáfu góða hug-
mynd um óvenju þróttmikið starf
féJatgisins.
Stjórnarkjör fór þannig, að
Hiimar Pétursson var kosinn for-
maður, Ari Sigurðlsson varaformað-
ur, Eyjólfur Eysteinsson ritari, Ing
mundur Pétursson gja'ldkeri og
Pétur Guðmundsson meðstjórn-
andi. í varastiórn voru kosnir Sig-
fús Kristjánsson, Þorstcinn Bjarna-
son otg PáJl Jónsson. Endurskoð-
endur voru kosnir Ólafur Jónsson
og Gy]fi Vaitýsson. í skemmtinefnd
yoru kosin Magnea Jensdóttir,
Reynir Ölversson, Hermann
' ÞGRSTEINN ÞORSTEINSSON
riiar Lt.F. í Borgarfirði.
formaö'ur, Jóhannes Gestsson, Gjij-
tum, .varagjaldkeri.og Jón Sigvalda-
eoé-, Au.su, vararitari. Mikill áhugi
kom fram á stoínfundinum og
ræödu fundarmenn ýmsar leiðir í
þeim éfnum. Athugandi væri hvoat
ekki væru möguleikar til að komá
á 06t tstjórnm'ál'anámskeiði á félags-
svæðinu, Greiniléga kom í Ijós á
átofrdundiniuan, að vaxandi áhugi
er mieðail mngá fólksins í héraðinu
á sttefimmál'Um r ramsóknarflokks-
tos. Saimtökin >iiid - miklar vonir
\'ið þetta ur.e„ félag. Þróttmikið
fítarf ungra F,*amsóknarmanna er
jaír.an tezti j„rðvegurinn fyrir ör-
EYJOLFUR EYSTEINSSON,
ritari F.U.F. í Keflavík.
Báðar voru ferðirnar fjöltsóttar og
ánægjulegar í hvívetnia. Skemmti-
ferðalög eru þý.Biiigafmikill liður
í etaríi félaganna. Þau auka veru-
lega kynni félagsfólksins, skapa
persónulég teng&l ög eru góður
jarðvegur fyrir góð'an félagsanda.
Sajna .máli gegnir um skemtistarf-
semi á vegam _félaganna. FUF. í
KefiIávikliélt'tvær.Framsóknarvist-
ir í' Tjarnárlundi 'og Ungmennafé-
lagshúsinu, sem .tókust með ágæt-
m Bkkert sanmar betur, að FUF
í Keflávík lekur viðfangsefnin
réttum tökum og snýr sér til æsk-
unnar eftir réttum leiðum, en hið
bíómlega skemmtanastarf þess ber
þess- glögigan vott. Vonandi væri
ékkert íélag innan samtakanna eft-
irbátur þ&ss í því eíni.
Fjáraffetarfsemin er .undirstaða
mikils félagsstarfs. Féiagið hefár
á því sviði náð göðum árangri. Eins
og 'kunnugt er, stofnáði S13F til
ARI SIGURÐSSON,
varafonn. F.U.F. í Keflavík.
urðsson, en til vara Emil Valtýsson.
Þá yar samiþykkt , að kjósa út-
breiðslunefnd, sem fyrst og fremst
beitti sér fyrir stjórnmáíanám-
PÉTVR GUÐMUNOSSON, .
Mieðstj. F.U.F.. i Keílavík.
skeiði. Ko'sning.u hlutu Ari Sigurðs-
son, Eyjólíur Eysteinsson, Ólafur
Jónsson og Þorsteinn Bjarnason.
Mafg't bar á göma í ræðum fund
armanna og óvenjumikill áhugi
kom fram fyrir framgangi fiokksins
i kaupstaðnum. Samþvkkt var að
kjósa eex manna nefnd ti) undirbún
ings bæjarstjórnarkosningunuiTi 26.
janúar. í fundarlok tók hinn ný-
kjörni formaður Hilmar Pétursson
ti] máls. Har.n hvatti félagsmenn
til starfa og lagði ríka áherzlu á
framlag ®okksins í kosningabarátt-
únni, sem er framundan. Ennfrém-
ur vék Kann máli sinu aS fráíar-
andi formanni Sitgfúsi Kristjáns-
syni, serri eindfegið hafði sköéa'zít
undan endurkosningu, og þakkaði
honur.i ívrir ve] unnin störf í þágu
félagsins, sem seint væru ofmetin.
Sigfús þakkaði formanni og árnaði
(Fiamhald á 8. siðu).
Vínmngar í happ-
drætti S.U.F.
Viansngar í happdrætti
Samharsds ungra Framsókn-
armanns kcmu upp á eftirtal-
in númér:'
10 Ope! Kapifan bifreið.
10280 Hnaf tferð meS
skennmfiferðaskipi.
Vinninga má vitja fil for-
manns happdræfftsnefndar
S.U.F., Áskels Einarssonar,
Nökkvavogi 7. Simi 33771.
Nártar verður skýrf frá happ-
dræfti S.U.F. síðar i Veft-
vartgrtum.
HILMAR PÉTURSSON,
form. F.U.F. í Keflavík.
MikiII starfsárangur á
skömmum tíma
Á aðalfundinum kom í Ijós, að
fél'agið hafði mörg járn í eldinum
á fyrstu starfsmánuðunum. Félag-;
ið stóð fyrir tveimur skemmtiferð-
um, austur um sveitir Suðurlands
og hin um byggðir Borgarfjarðar.
BJARNI GUÐRÁÐSSON,
gjaldkeri F.U.F. í Borgarfirði.
an vöxt flokksins. I Borgarfjarðar-
sýslu eru framundan við næstu
kosningar pólitískar breytingar.
Þessum breyttu aðstæðum mun fé-
lagið reyna að mæ-ta ög leggja
) fram sinn skerf til þess, að kjör-
dæmið vinnist úr höndum íhalds-
ins. Samtökin bjóða FUF í Borg-
arfirði norðan Skarðsheiðar vel-
komin til starfs.
HAPPDRÆTTISNEFND S. U. F.
Frá vinstri: Sveinbjörn Degiinnsson, varaform., Jón Rafn GoBnujndsson, gjaldkeri,
Áskell Einarsscn formaðor.
Jón Arnþórsson, rifari, og