Tíminn - 16.01.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 16.01.1958, Qupperneq 6
6 TÍMINN, finimíudaginn 16. janöar 1958. Útgefandí: Framsóknarflokkurlnn Rltatjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu viS Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304. (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. Grami íhaldsforinginn I>ANN 25. apríl síðastl. bar forsíða Mbl. þess msrki, að ekki neitt lítilfjörlegur hvalreki haföi orðið á fjör- um blaðsins. Mikið af for- síðunsni og næstum öll þriðja síðan, var helguð grein, sem sjö dögum áður (17. april) hafði birzt í helzta auðkóngablaði Banda ríkjanna, Wail Street Journ- ai og skrifuð var af sérstök- um fréttaritara, George Williamson, er blaðið hafði sent hingað. Fréttaflutn- ingum Wiiliamson var með þedm hætti, að ritstjórar Mbl. virtust ekki geta talið hann ákjósanlegri. Það sást bezt á þeim uppslætti, sem grein hans fékk í Mbl. Hvert var svo aðalefnið í grein Williamson, er gladdi hrjáða ritstjóra Mbl. svona mikið? Aðalefnið var á þá leið, að það væri hættulegt fyrir Bandarikin að veita ís lendingum meiri lán. í fyrir sögn gr</.naalnnar segir strax: „Gremja á íslandi; aðstoð Bandaiúkjanna hrek- ur burtu vini“, (þýðing Mbl.). Ein afleið'ing aðstoðarinnar er síöan sögð sú, að „sam- steypustjóm, þar sem íhalds- menn réðu mestu, hefir vik- ið fyrir samsteypu bænda,- verkamanna- og kommún- istaflökkanna“ (Þýðing Mbl.) og að lokum er þessi frá- sögn kórónuð á þennan hátt: „Einn af leiðtogum íhalds flokksins, sem missti völdin, er alveg jafn gramur: „Lán Bandarikjanna“, segir hann „borga aðgöngumiða komm- únista að valdastólunum." Við þessa frásögn hins ameríska bllaðs hefir Mbl. síður en svo neitt að athuga, og áréttar þannig, að rétt sé sagt frá að áliti þess. HVER var orsök þess, að Mbl. gerði slíkt veður út þessari frásögn hins amer- íska blaðamanns og reyndi að gefa henni sem mest sannHleiksgildi? Skýring á þvi er einföld. Fulltrúar Bandarikjanna hér og ann- arsstaðar áttu að fá að víta með þessum hætti, að hinn ameríski blaðamaður segði alveg rétt frá, að það yrði ekki vel séð af forkólfum Sjálfstæðisflokksins, ef ís- land fóngi lán í Bandaríkj- mium. Það myndi hrekja í burtu vini og hjálpa komm- únistum! Um þetta leyti stóö þannig á, að Vilhjálmur Þór, sem var þá staddur vestur í Wash ington, var í þann veginn að ganga frá lánum, sem gerðu það mögulegt að hefjast handa um hina nýju Sogs- virkjun. Endanlega var þó enn ekki gengið frá þeim, svo að enn var nokkur von um, að hægt yrði að hindra, að þau fengust. Þessvegna var ummælum hins grama íhalds leiðtoga komið á framfæri í álhrifamiiildu amferísku blaði og’ það siðan staðfest í Mbl., að þau væru rétt höfð eftir. Öllu gleggra getur það ekki komið fram, að forkólf ar Sjálfstæðisflokksins hafa bæði með þessu og öðrum hætti reynt að gera sitt ítr- asta til þess að koma í veg fyrir, að ríkisstjórnin fengi lán til nýju Sogsvirkjunar- innar. Hún skyldi ekki hljóta heiöur af því að hafa feng- ið lán til þessarar nauðsyn- legu framfcvæmda, þar sem stjóm Ólafs Thors hafði mds- tekist það, þrátt fyrir meira en tveggja ár leit víða um heim. ÞÓTT afstaða eins og þessi geti ekki undir nein- um kringumstæðum orðið neinum til sóma, hefði hún þó verið afsakanlegri, ef sá aðili, sem stendur að jöfnu móti ríkinu um byggingu nýj u Sogsviilkj unjarinnaýi Reykjavíkurbær, hefði verið fær um að útvega fé til virkjunarinnar, ef ríkið hefði reynst alveg getulaust í þeim efnum. Því var hins- vegar síður en svo að heilsa. Undir forustu Gunnars Thor- oddsens var Reykjavíkur- bær svo félaus og trausts- vana, að Gunnar varð aö lýsa því yfir, að bærinn gæti ekkert fé útvegað til þess- arar framkvæmdar, þótt hann ætti að gera það að hálfu. Gunnar varð því að leita alveg á náðir Eysteins Jónssonar um að útvega fé til hinnar nýju virkjunar. Undir þessum kringum- stæðum var það vissulega hálfu óafsakanlegrar og ófyr irgefanlegrar, aö forkólfar Sjálfstæðisflokksins skyldu halda uppi rógi og áróðri er lendis gegn því, að lán fengj ust til virkjunarinnar. SAGAN um framgöngu forkólfa Sjálfstæðisflokksins í þessu máli, er ekki öll sögð enn. Eftir að Gunnar gat ekkert fé útvegað af hálfu bæjarins til virkjun- arinnar og eftir að forkólfar Sjálfstæðisfloklksins höfðu spillt eftir megni fyrir lán- tökum ríkisins, birtir Mbl. svo langa forsíðugrein í gær, þar sem reynt er aö þakka Gunnari og Sjálfstæöis- flokknum það, að hin nýja virkjun er nú hafin og verði komið upp á tilskildum tíma! Hafi mönnum ekki verið nóg boðið með framkomu f orkólfa Sj álf stæðisf lokfcs- ins áður í þessu máli, ætti þetta vissulega að fylla mæl inn. Og furðulegir mega þeir Reykví'klngar vissulega vera, sem geta fylkt sér undir merki þeirra manna, sem reynt hafa að hindra á jafn- augljósan hátt mesta fram- faramál Reykj avíkur, sem nú er unnið að — nýju Sogs- virkjuninni. Mönnum, sem haldnir eru jafn blindu ofstæki og sýnt hefir sig í því máli, er vissulega ekki treystandi til neinnar for- ustu. Seinna bréf Bulganins forsætisráð- herra til forsætisráðherra Islands Síðdegis í gær sendi forsætisráðuneytið út fréttatilkynn- ingu þar sem birt er í íslenzkri þýðingu seinna bréf Bulga- nins forsætisráðherra Sovétríkjanna til Hermanns Jónasson- ar forsætisráðherra íslands. Bréfið er 14 vélritaðar síður. Hér á eftií’ fer upphaf bréfsins, og’ siðan nokkur aðalatriði efnisins: I Af þessum ástæðum höfum vér Kæri hen-a forsætisráðherra. ' fagnað yfirlýsingum þeim, er for- í bréfi mínu til yðar 12. des- ystumenn norsiku og dönsku ember 1957, lýsti ég afstöðu rikisstjórnanna hafa gefið, þess Sovétstjórnarinnar til þeirra knýj- efnis, að Noregur og Danmörk andi ráðstafana, sem að vom álifi vilji ekki leyfa staðsetningu eld- ber að gera til að koma í veg fyrir flauga að meðalstærð á landi sínu. að ástandið í alþjóðamálum fari Þessi afstað'a Noi'egs og Danmerk enn versnandi og til þess að stuðla ur, samfara þvi, að kjarnoikuvopn að þáttaskilum í samskiptum þjóða fyrirfinnast ekki í Svíþjóð né í milli. | Finnlandi, hef-ur orðið þess vald- Sá mikli áhugi, sem tillögur an<Ji, að hægt er að mynda um Sovétstjórnarinnar hafa vakið a^a n°rðanverða Evrópu svæði, víða um heim, gefur oss ástæðu Þar s8nj engin kjarnorkuvopn til að ætla að nú séu góð skiiyrði ' fyrir hendi, en silikt myndi fyrir oss til þess að bjarga mann- ,w kyninu úr ástandi hins „kalda stríðs“, er nú setur mark sitt á öil alþjóðamálefni. Sá aukni hern aðarundii-búningur, sem nú er gerður af hálfu ríkja þeirra, er félagsríki eru í NATO, hefur ebki aftur auka stórlaga horfur á friði og ró í norðurhluta Evrópu. Vér höfum einnig athugað þá yfirlýsingu, sem þér hafið nýlega gert, þess efnis, að stefna ís- Jenzku ríkisstjórnarinnar sé „and- stæð því að leyfa nokkra hersetu fyrr verið ákafari en nú, þegar á íslandi á friðartímum“. Það leik eyðileggingarmáttur nýjustu ur tæplega nokkur vafi á því, að vopnategunda hefir komizt á áður fi-amkvæmd slíkrar stjórnarstefnu óþekkt stig. Ég hygg, að þér séuð er í samræmi við áhugamái hinna mér samdóma um, að nú séu frelsisunnandi íslendinga, kjai-k mjög afdrifaiikir tímar í alþjóða- þeirra og dugnað, sem vakið hefur málum. s djúpa virðingu Sovétríkjanna. Sumir vestrænir stjórnmála-! Að þessu alhuguðu teldi ég það menn halda því fram, að svo sem enga hreinskilni, herra forsætis- málum er nú háttað, sé enginn ráðherra, að benda yður ekki á önnur leið til þess að tryggja sem þá staðreynd, að á landsvæði svo bezt öryggi þjóða, heidur en sí- friðeiskandi lands, sem ísland er, vaxandi hernaðaxmáttur. En það lands sem hefur engan her, er ei’u ekki aðrir en erkiformælend- staðsett mikil erlend herstöð. Sá ur „kalda stríðsins“ sem neita möguleiki að staðsetja kjarnvopn því, að þetta vígbúnaðarkapp- í þessari herstöð er e.t.v. alls hlaup, einkum samkeppni stórveld ekki útilokaður, en sú staðreynd anna og framleiðsla hinna skæð- setur ísienzku þjóðina í hættu, ustu og háskalegustu tegunda sem engan veginn er smávægileg. vopna, gleypir sívaxandi hluta Enda þótt ísienzka ríkisstjórnin þjóðarauða landanna og beinir í hafi ekki gefið neina skýra yfir- vaxandi mæii vinnuafli þeirra til lýsingu í þessu efni, þá er þess þess, að safna miklum bii’gðum að gæta, að yfiriýsingar hafa held morðvopna. j ur ekki verið gefnar um það, að Þjóðunum verður það æ Ijósara,1 ísiand muni hafna staðsetningu hver nauðsyn ber til þess að gera eriendra kjarnvopna og eldflauga. þegar í stað ráðstafanir til að Ég nefni þetta hér sakir þess, breyta viðhoi'fum þeim í alþjóða- j að á Pai'ísanfundi NATO-ráðsins málum, sem einkum komu fram var gerð sérstök ákvörðun um að á árunum eftir ófriðinn og leiða fá yfirforingja heraifla NATO- nú tii þeirrar spennu, er ríkir, bandalagsins fjarstýrð vopn í þjóða í milii. Ólíkustu flokkar og hendur og að efna til birgðasöfn- félagssamtök, kunnir stjórnmála- menn og athafnamenn, fulltrúar hinna ólíkustu skoðana, ríkisstjói’n unar kjarnvopna og afia hei’stöðva til þess að skjóta eldflaugavopn- um á iandsvæðum félagsríkja í ir sósíaliskra og nokkurra kapí-, NATO. Ef úr þessum ráðstöíun- taiskra landa, þar með talin nokk um verður, toljum vér, að þar með komizt umrædd iönd í mjög háskalega aðstöðu, vegna þess, að þau lxijóta að sæta áhættu af gagnárás, ef svo færi, aS henstjórn NATO-ríkjanna grípi tii kjarn- vopna gagnvart Sovétríkj unum eða öðrum friðehlxandi ríkj- um . . . .“ Siðan er rakið, hver Siætía stafi af kjarnorkuvopnum, og ýtai'lega lýst eyðiieggingarmætti þeirra. Eftir að þeim kafla bréfsins lýk- ur, er rætt um þá ákvörðun Sovét- stjórnai'innar að beita sér fyrir fundi forustumanna margra ríkja, innan tveggja til þriggja mánaða, til þess að „draga úr spennu í al- þjóðamálum og skapa andrúmsloft trúnaðartrausts landa í miili.“ Þar næst ræðir Búlganin ' utn mögxi- leika á því að stöðva kalda stríðið, og lætur þess getið, að með bréf- inu séu ti'llögiu* SovétBtjórnárinn- ar um fund fremstu manna ríkj- anna með þátttöku forsætisráð- herranna. En orðsendingin um þetta mál mun vera sérstakt plagg; og samhljóða til állra fórsætisráð- herranna. Þessi orðsending hefir enn ekki verið birt á islenzku í heild. Þá víkur Bulganin að notkun kjax-norkuvopna og afv'opnunarmái- um og rekur gang {xeirra samn- ingaumleitana, er fram hafa farið á alþjóðavettvangi frá, sjónarhóli Sovétstjórnarinnar. Þessu næst minnir hann á fækkun í . herafla Sovétrikjanna um 300 þúsundl manns, og ítrekar, að Sóvétríkin vilji efla frið í mannheimi. Að lokum rötetyður Bulganin forsætr isráðherra nauðsyn þess, að kalla saman æðstumannafund og ræöir um efasemdir um að árangur af Genfarfundinum 1955 hafi orðið jákvæður. Hafnar hann þeirri skoð- un, og telur hughrif fundarihs hin jnerkustu. Að lokum segir svo í bréfi Bulganins: „ . Rikisstjórn ísiands má eiga það víst, að Sovétstjórnin stefnir að þvi að skapa skilyrði fyrh’ friðsamlegu • sköpunarstarfi | Sovétþjóðarinnar og allra annarra þjóða og að hún er jafnan reiðu- búin til þess að styðja allar til- lögur, sem í raun og veru miða að því að lægja þá spennu, sem nú ríkir í alþjóðamáium. Að lok- um leyfi ég mér, herra forsætis- ráðherra, að láta þá von í Ijós, að íslenzka rikisstjórnin athugi íFramhald á 9. síðu). ur þátttökux'iki NATO, gerast nú formælendur fyrir því, að setja niður deiiur milli austurs og vest urs með samningaumleitunum. f þessu sambandi þykir mér rétt að taka það fram, að vér erum algjöriega á þeirri skoðun, sem þér settuö fram á Parísarfundi Jólablöð liðins árs NATO-ráðsins, um nauðsyn þess að „gera allar hugsanlegar ráð- stafanir í þá átt að ná samning- um milli austurs og vesturs og tryggja með því friðinn“. (Þetta mun byggít á viðtali forsætisráð- herra við útvarpið og Tímann, en er ekki orðrétt eftir haft). — Það var í þessu skyni, að ég setiti fram tiiiögur mínar nýlega í bréf um til forsætisráðherra nokkurra rikja og í erindum Sovétstj.inn- ar tii félagsríkja Sameinuðu þjóð anna. í þessa átt gengur einnig ályktun sú, sem nýlega var sam-1 þykkt í Æðsta ráði Sovétríkjanna um það atriði í utanríkisstefnu Sovétríkjanna, og hefur texti hennar verið aíhentur ríkisstjórn; og Alþingi íslendinga. Það er einlæg sannfæring vor,' herra forsætisráðherra, að hið ríkjandi ástand í aJþjóðamálum, er hvoi’ki í samræmi við hags-‘ muni íslands né annarra Norður- landa. Smárikin hafa áhuga á því, Lltlð blað að friður og ró skapizt, í alþjóða- samskiptum, eins og þér haifið oft og tíðum irneð réttu tekið fram, Þær hafa áhuga á friðsamlegu samstarfi við öll ríki og á því að skapa skilyrði, þar sem þær geta notið öryggis um framtíð sína. 'SAÐSrOFAA/ Það komu mörg jólablöð út ú s. 1. árx. Sum þeirra voru fyrirferðai'- -mikil og vöktu almenna athygli. Það má minna á jólablað Tímans. Það var heilmikil bók. Þar var m. a. hin umtalaða grein Sigurð- ar Ólasonar um erfðaskrá Arna Magnússonar. Ég get ekki betur <séð en þar hafi verið hi'eyft gagnmerku máli. Erfðaskráin h'ef ir íxingað til verið talin óumdeil- anlegt pl'agg. Sigurður bendir á, að gerð hennar sé í meira lagi vafasöm. En á þessu plaggi byggja Danir álitsgerðir sínar um yfirráð yfir handritasalfninu. í þetta plagg vitna þeir oft. Ætli ekki að tímabæi't sé, að íslend- ingar taki líka að vitna í það, eins og Sigurður Ólason gerir? Grein hans varpar nýju ljósi á máiið. Og það nær engri átt að láta hina gaignmei'ku grein hans rykfalla ásamt með öðru jóla- blaðaefni ársins sem leið. Þessi grein má ekki falla í fyrnsku. Þegar ég byrjaði að skrifa um jóláblöð, var það að þyí tilefni, að hér á borðinu liggur títið blað, jólablað, sem ekki lætur mikið yfir sér, birtir engar „epokegörende“ greinar, er hvorki mikið um sig né þykkt í kjölinn. Mælir sig ekki við jóla- blöð dagblaðanna, geymir ekki orð um handritamálið. Þetta íitja blað heitir Æskulýðisblaðið, er gefið út af kirkjuxinai' mönnum á Akureyri, kemur út einu sinni á mánuði meðan skólar starfa, og er helgað kristitegum málefn- um. Þetta er 9. ái'gangur blaðs- ins. Séra Pétur Sigurgeirsson hóf þessa út.gáfustarfsemi og hefir hatdið henni uppi með mikiili þolgæði og þrautseigju. Það ér ástæða til að vekja athygli á æskxiiýðsstarfsemi kirkjunnar á Akureyri, sem hann hefh’ mótað. Sú starfsemi er séx'stök og hefir áreiðanlega stuðlað að þvi að tengja aeskufólkið við kirkjuna og opna auigu þess fyrir boðskap kristindómsins. í dag er séra Kristjan Róbertsson samstaifs- maður séra Péturs í þessu slarfi og meðrátstjóri Æskulýðsbiaðs- ins. Gott starf í þessu litia jólahefti éru góðar greinar, helgaðar jólum, fréttir af kirkjutegu starfi, fréttir af al- þjóðlegu kii'kjustarfi og fréttir af f élagsstaifsemi Æskulýðsf éla gs- Akureyrai'kirkju, sem nú er ; 10 ára. Mér þykir ástæða til að vekja athygli á þessari starfsemx í litlu greinarkorni. Æskulýðs- starf á vegum kirkjunnar er gott starf, sem á skilið stuðning, hvar sem það er hafið. —Frosti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.