Tíminn - 16.01.1958, Side 7
TÍMINN, finuntudaginn 16. janúar 1958,
f . Börnín una að leikjum, undir leið ,*>gn og eftirfifl kvennanna.
\ Starfsemi Styrktarfélajs lamaðra og fatlaðra:
Það er göfugt starf að örva og
æfa óstyrka hönd og veikan fót
Sigríður Thorlacius ræðir við Jane Houston, Bandankin, en þetta nam breyti®t
Sigríður Thorlacius ræðir við Jane Houston,
sem starfar við æfingastöð félagsins að Sjafn-
argötu 14 í Reykjavík
• . . .1 ; ....
Flestum lapdsmönum mun kunnugt það nauðsynlega og
ágæta starf, setíi Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefir beitt
sér fyrir mcð 'því að stofnsetja að Sjafnargötu 14 í Reykjavik
æfingastöð fyrir fatlað fólk. Starfslið þeirrar stofnunar hefir
komið víða að, Alimargir kunningjar mínir höfðu minnzt á
bandaríska stúlku, sem þar ynni, sögðu mér hve geðþekk hún
væri og áhugasom um starf sitt, en fundum okkar bar ekki
saman fya' gþ nú milli jóla og nýárs, er ég hitti hana með
unnusta hennar, sænska lektornum við Iiáskóla íslands. Ég
greip tækifærið og bað hana að skreppa heim til mín og
spjalla við mig.
Bandaríkin, en þella nám breytist
og lengist nok'kuð við það, að sí-
fellt eru ný áhöld og nýjar lækn-
ingaaðferðir að koma til sögunnar.
En þeir, sem stunda menntaskóla
nám í Bandaríkjunum, geta stýtt
námstima sinn í háskólanum með
því að innritast í þetta nám, sam-
tímis menntaskólanáminu og velja
þá strax náinsgreinar, sem að þessu
h'i+ia
við sem svarar 20 mílum á dag,
ýmist nieð strætisvagnum, lestum
eða bílum. En eitt var skemmtilegt
við það, öðm fremur. Maður kynnt-
ist bókstaflega fólki af öl'lum þjóð-
ernum, Ástralíubúum, Mexíkönuim,
Rússum, Skandínövum og fleiri
þjóðermun.
Bæði vegna þess, að ég var orð-
in mjög þrevtt eftir þessi þrjú ár
og lika vegna þess, að ég vildi
gjarnan kynnast meira af heimin-
um á meðan ég var ung, ákvað ég
að breyta til. Ég kynntist danskri
starfssystur minni og bað hana að
grennslast um fyrir mig, hvort ekki
væri hægt að fá starf í Danmörku,
en þangað hafði ég komið með
bróður mínuni, er við fórum í sum-
arleyfi til Evrópu árið 1950. Þessi
starfssystir mín útvegaði mér starf
við ..Ortopedisk Hospital" í Kaup-
mannahöfn.
— Hvað var aðalstarfið þar?
— Þar vann ég lengst af við
þjálfun fatlaðra húsmæðra. Sjúkra-
húsið hefir komið upp eldhúsi og
safnað þangað áhöldum, sem þægi-
lsgast er fyrir fatlaðar húsmæður
að nota og þar er þeim kennt að
hjálpa sér sem mest sjálfar. Flest-
ar þeirra voru fatlaðar af lömunar-
veiki, sumar þó af berklum og öðr
um sjúkdómum. Sjúkrahúsið lagði
mikla rækt við að kynna þessa starf
semi sína almenningi og konur
voru hvattar til að koma í heim-
sókn og sjá starfsemina. Þarna eld-
uðu sjúklingarnir og bökuðu og
unnu önnur þau störf, er kröfðust
þeirra hreyfinga, sem nauðsynleg-
ar eru við heimilisstörf. Þær voru
einnig þjálfaðar við önnur störf,
svo sem körfugerð og leðurvinnu
og annað það, sem vakið gat áhuga
þeirra, jafnframt því að örva vöðva-
starfsemina.
Já, dvölin í Danmörku var mjög
ánægjuleg. Húsbóndi minn sá urn
það, að ég fengi tækifæri til að
heimsækja sem flestar þær stofn-
anir, sem mér mætti að gagni-
koma að sjá, hann benti mér jafn-
vel á hvaða söfn ég skyldi skoða.
Hún kemur 'grannvaxin stúlka
í brúnum kiól,' sem fer vel við
svart, stuttklippt hárið og grá aug-
un, sem eru í senn vökul og dálít-
íð þunglyndisleg.
Eg skal rr-eð ánaegju segja yður
eitthvað af staríi mínu, bví að ég
hef mikinn áliuga á því, segir Jane
Hoúston. Hún lauk prófi við há-
skólann í Philadelphiu í „therapy“,
þjálfun Iamaðs og fatlaðs fólks.
Fiöl[>ætt nám
Þegar ég hóf hið fjö-gurra ára
menntaskálanám (colle-ge), hugsaði
pg mér að læra til þess að starfa
við birnaheimili, segir Jane, en við
nánari athugun virtist mér, að til
þess að fá sæmilega vel launaða
stöðu á þekn vettvangi, væri nauð-
synlegt -að 1 iííka fyrst doktorsprófi,
en það krefst langs og kostnaðar-
s'ams náms. Það varð því að ráði,
að foreídrar mínir föru með mér
til Philad'elphiu árið 1949 til að at-
huga námstiihögun þar í occupat-
ional-therapy (sjúkraföndur). Þessi
skóli er hluti af læknadeild háskól-
ans og fyrir þá, sem lo-kið hai'a
menntaskólanámi, er „therapy"
tveggja ára nám. Fyrra árið er
dvalið í siáifum skólanum og num-
in liffærafræði, sálárfræði, ahnenn
sjúkdómafræði og ýmisleg-t um
barnasjúkdóma, au-k margs konar
handiðna, svo sem vefnaðar, leður-
og trévinnu, körfugerðar o. fi.
Seinna árið er numíð a sjukra-
hús-um, hæði almennum sjúkrahús-
um og g-eðveikrahælum, en síðustu
tvo mánuðina geta nemarnir valið
á -hvers konar sjúkrahtvsi þeir
vilja starfa og fer það auðvitað eft-
i-r því hvaða sjúkdóms-grein þeir
hafa mestan áhuga fyrir.
Allir þeir staðir, sem nemarnir
vinna á, hafa náið samband við
læknadeildina og senda þangað
skýrslur um störf nemamia, eíi ioka
prófið er tekið í háskólanum. Kröf-
ur til þessa prófs h-afa verið sam-
ræmdar og samþykktar um öll
Jane Houston ræSir við einn litla snáðann.
Jane Houston kennir börnum að meðhöndla gullin sín.
Þá er hægt að ljúka fulinaðar-
prófi efti-r fimm ára dvöl í mennta
skóla og háskóla samanlagt, annars
tekur það sex ár. En þá verður að
sleppa einhverju því, sem tilheyrir
almennri menntun og það er yfir-
leitt ekki talið æskilegt.
Kynntist fólki af ýmsu
þjóSerni
— Hvar hófuð þér störf að námi
löknu?
— Fyrsta sumarið eftir að ég
útskrifaðist, vann ég í Philadelphiu
og levsfci þá aðrar starfssvstur mín-
ar af í sumarleyfum, og n-æstu tvö
árin vamr ég þar á mjög stóru
sjúkrahúsi. Það rúmaði tvö þúsund
sjúklinga. Þar var m. a. bæði deild
fyrir berklasjúklinga og geðsjúkl-
inga.
Eftir það fór ég til San Fransisco
og starfaði þar þrjú ár með „visit-
ing nurses“, þ. e. sfcarfsemi nokkuð
hliðstæð þeirri, sem hér er rekin
frá Heilsuverndarstöðinni. Iíjúkr-
unarkonur fara til sjúklinga í
heimahúsum. Mikið af þeim sjúkl-
;ngum er t. d. gamalt fólk, sem
ekki á heima á sjúkrahúsum, en
þarf á ýmiss konar aðstoð og þjálf-
un að halda. Þetta var mjög erfitt
starf, einkiun vegna hinna gífur-
legu vegalengda. Stunduin fóruin
Ég heimsótti sjúkrahúsin í Kaup-
mannahöfn og Árósum, fór einnig
til Stokkhólms. Þar var bróðir
minn við hagfræðinám. Hann gift-
ist stúlku frá Skáni og ég heimsótti
þau oft á hátíðum, þangað til að
þau fluttu heim til Bandaríkjanna.
— Það verða þá slétt skipti milli
Svíþjóðar og Bandaríkjanna í fjöl-
skyldu yðar — eða æ-tlið þið ekki
að setjast að í Svíþjóð?
— Jú, ég geri ráð fyrir því, að
við flytjum þangað þegar við för-
um frá íslandi, sem ég vona að
verði ekki fyrr en sumarið 1959.
Skipti um og fór
Hi ísfands
— En hvaða atvik lágu til þess,
að þér réðust til Islands?
— Ég hafði aðeins atvinnuleyfi
í Danmörku í eitt ár og skömmu
áður en sá tími var útrunninn, hitti
ég dr. Eskesen, sem þá hafði að-
stoðað við að koma af stað æfinga-
stöð lamaðra og fatlaðra í Reykja-
vík. Ég spurði hana, hvort hún
áliti, að hér væri þörf fyrir
„therapeut“ og samkvæmt hennar
ráðum skrifaði ég hingað, en fékk
ekkert svar. Ég var raunar búin að
kaupa mér farseðil heim með
,,Bergensfjord“, en datt svo í hug,
í (Framhald á 8. síðu).
Á víðavangi
Sagan um holræsin og
borgarstjórann
HolræsagerS og frárennsla-
kerfi Reykjavíkur hefur verið og
er meðal helztu vandamála hæj--
arrekstursins. Veldur því bæ®5
léleg framkvænid og óhófleg
iitþennsla bæjarins. Árið 195®
var áætlað að kostnaður víð aö
fullgera holræsaæðar bæjarins,
væri uni 13 millj. kr. Árið 195ð
er áæ-tlað að gerð nauðsynleg-
ustu hoiræsa og frárennslis í ný
hverfi muni kosta 21 milljóniir
kr. Þannig vex vandinn stjórn-
eitdum hæjarins yfir liöfuð.
Arið 1956 upplýstist, að ekk»
ert heildarkort eða skipulags-
uppdrátíiir um liolræsakerfið
var til, nema lausleg' yfirlits-
teikning gcrð 1949.
Af hálfu fulltrúa Framsúknaif
flhkksins £ ba jarstjórn hefitr
það verið lagt til hvað eftir anra
að að skipulegt átak yrði gert ii
holræsamálunum, en þær tillög-
ur hafa ekki fengið náð fyriu>
augum meirihlutans, þótt heö-
brigðisnefnd bæjarins hafi gerí
rnarg ítrekaðar áskoranir til bæ j •
arstjói-nar og bæjarráðs um stóif
auknar framkvæmdir. ■
Þessar tillögur fengu þó engaa-
undii'íektir, unz borgaist-jórft
reis upp á fundi bæjarstjórnai’
4. okt. 1956, og gerði þá játn-
ingu, að holræsamálin væru s •
fyllsta ólestri og því þyrfti ai
taka þau upp til gagngerðrar at-
hugunar. Hann sagði að nauffi-
synlegt væri að gera „general-
plan'* um holræsin, til að vinna
eftir, en því niiður væri engina
íslenzkur verkfræðingur fær uns
að vinna það. Borgarstjóri fékte
því heimild til þess að fela út-
lendum sérfræðingi þctta verk.
Það gerðist svo nokkru síðar,
að finnskur verkfræðingur va»’
ráðin til að vinna þetta vei k, ea
síðan hefur ekkert um það"
heyrzt.
Þannig er því ástandið í hol-
ræsamáhmum eftir áratuga
stjórn Sjálfstæðisfl., að ekkert
heildarskipulag er til um þessi
þýðingarmiklu mál, en ólögð hol-
ræsi lengjast með ári hverju.
Þetta er eitt af mörgu dæmuiu
um nauðsyn þess, að skipt sé
.uiii stjórn á bænum.
Bjarni varar viS
Bláu bókinni
Morgunblaðið segir á sunmt-
daginn, að Bjarna Benediktssyni •
hafi farist þannig orð á Kópa-
vogsfundi daginn áður:
„Fullyrðing fyrirfram um
hvert úrræðið skuli velja er
sama eðlis og ef skipstjóri segðá,.
löngu áður, hvernig hann ætls-
að haga siglingu tiltekinn dag.
Vitanlega fer það eftir sjólagi* ■
og vindi EN ENGUM KOSN-
INGALOFORÐUM, hvernig sigla
skuli, og er þá líf skipshafnar
oft undir því komið að rétt sé
siglt,“
Unimæli þessi Iiafa mælzt illa
fyrir i herbúðum Sjálfstæðis-
manna. Kunnugir segja, a<!>
Bjarni segi þetta af hrekkjum
við Gunnar og sé liann meij)
þessu að vara við Bláu bókinníi,
sem Gunnar sendir bráðlega frá-
sér og hefur m.a. að geyma kosa
ingaloforð hans.
Sogsvirkjunin nýja og
erlendu skuldirnar
Mbl. fái-ast nú daglega, yfte'
því, að skuldir hafi aukizt er-
lendis í 'ííð núv. ríkisstjórnar.
>íest af þessari skuldasöfnua
stafár frá nýju Sogsvirkjuninni.
Hér sem oftar kernur tvöfeldná
forkólfa Sjálfstæðisfl. vel í ljós.
A sania tíma og þeir reyna að-
eigna sér nýju Sogsvirkjunina,
skanmia þeir ríkisstjóraina fyrir
erlenda skuldasöfnun vegna
hennar! Ótrúlegt er, að þeir bæ.k.
hlut siun með svona málfiutn-
I ingL