Tíminn - 16.01.1958, Qupperneq 8
ViStal viS Jane Houston
(Framhald aí 7. síðu).
að eKkert gerði til, þó að ég kæmi
Yið á íslandi, skipti um farseðil og
íór með „Dronning Alexandrine"
til Reykjavikur í nóvember 1956.
Ég fór að hitta Hauk Kristjánsson,
lækni, og hann bar það undir
stjórn félagsins, sem æfingastöðina
rekur, hvort fjárhagurinn leyfði að
slk æfingakennsla væri tekin upp,
og var það samþykkt.
Upp úr áramótum tókum við til
óspilltra málanna við að ræsta og
undirbúa kjailarann á Sjafnargötu
14, svo að hægt væri að koma þar
fyrir áhöldum og öðru, sem til
íJtarfsins þarf.
— Eruð þið búin að fá nauðsyn-
teg áhöld til æfinganna?
— Þau koma smátt og smátt.
Það tekur sinn tíma, því að. flest
þarf að flytja inn frá útlöndum,
aðallega frá Danmörku.
— Hvað eru þá margir sjúkling-
ax, sem sækja starfslækningar hjá
yíkkur?
— Sem stendur höfum við um
30 sjúklinga, flesta á aldrinum 4—
15 ára. Þeir eru ýmist þjálfaðir
saman í hópum eða hver um sig,
en það fer mjög eftir andlegu
áístandi þeirra hvort betur hentar.
Vettvangur æskunnar
(Framhald af 5. síðu).
stjórninni og félaginu allra heilla
í etarficu.
Stjórmnálanámskei^
Fyrir sköanmu hófst stjórnmála-
ánmskeið hjá FUF í Keflavik og
fflrrtti Eysteinn Jónsson ráðherra
framsöguræðu á fyrsta fundinum
um þjóðmilastefnur. Leiðbeinend-
ur eru Þráinn Valdimarsson og
Guttormur Sigurbjörnsson. Nánar
verður sagt frá námskeiðinu síðar
í Vettvangnum, en. því lýkur 22.
þessa mánaðar.
Ath. ritstjóra:
Birting þessarar greinar hefir
dregizt úr hiimlu vegna anna. Bið
ég FUF í Keflavík afsökunar á
þessu sleifarlagi. Því miður voru
ekki tök á að fá mynd af Ingi-
miundi Péturssyni gjaldkera.
Á. E.
[ — Eru það flest lömunarveiki-
I sjúklingar?
— Þeim fer óðum fækkandi.
— Hvaða verkefni liggur þá
næst að reyna að leysa á yðar
starfssviði?
— Að koma upp skóla að vetrin-
um, einkum fyrir „spastisk" börn,
þ. e. börn, sem þjást af krampa-
,kenndum, ósjálfráðum hreyfingum,
sem orsakast ýmist af áföilum í
fæðingu eða af sjúkdómum.
MikiS er hægt aS hjáipa
— Er hægt að þjálfa þessi börn
svo, að þau geti hreyft sig eðiilega?
— Það er ótrúlega mikið hægt
að hjálpa beim, ef komið er nógu
snemma með þau til æfinga. í Dan
mörku eru æfingastöðvar fyrir
þessi börn rekin sem dagheimili,
börnin borða þar, sofa miðdags-
blund o. s. frv. og þá er hægt að
æfa þau í að klæða sig úr og í
og borða, auk leikja, sem allir miða
|að þvi að æfa samstarf tauga og
! vöðva. Það væri æskilegt að geta
’ rekið slíka æfingastöð hér, en til
þess þarf margs konar útbúnað,
i húsnæði, aðstöðu til matargerðar
o. s. írv.
— Koma ek’ki líka til ykkar sjúkl
! ingar, sem fatlazt hafa á annan
hátt?
— Jú, bæði fólk, sem orðið hef-
ir að taka af útlimi og sjúklingar,
■sem lamazt hafa vegna heilablæð-
inga. Ég hef líka unnið dáiítið á
Heilsuverndarstöðinni, en vafasamt
er, að ég geti haidið því áfram,
því að það er orðið svo mikið að
gera hjá okkur á Sjafnargötunni.
1 — Hvernig falla yður starfsskil-
yrðin hér?
— Vel. Starfsliðið er úr ýmsum
áttum, frá Noregi, Danmörku og
Þýzkalandi, auk íslendinga, sem
fengið hafa þjáifun erlendis, og
allir vinna sín störf af áhuga og í
góðri samvinnu. En það væri gott
að fleiri íslenzkar stúlkur færu til
I útlanda að læra „therapy“ og
! kæmu aftur heim til að starfa í
stað þess að giftast erlendis, segir
Jane brosandi. Auk þess verðum
við útlendingamir aldrei eins liff-
tækir vegna málsins, þó að það sé
gott að hafa okkur fyrstu árin. Ef
einhverjar stúlkur skyldi langa tii
að fá upplýsingar um námið, kostn
að þess og annað, þá væri mér Ijúft
að veita þær upplýsingar.
En nú verður haldið heimsmót
„therapista“ í Kaupmannahöfn
næsta sumar. Þangað langar mig
til að fara og vita hvort ég hitti
i ekki einhverja starfssystur, sem
væri fús til að taka við starfinu
hér þegar ég hverf brott,
Heimsókn í æfingastöðina
Ég fæ leyfi til að koma í æfinga-
stöðina og sjá þar húsakynni og
'Starfetæki. Þar eru rafmagnstæki
til lsékninga, sjúklingar fá nudd,
æfa gang í þar til gerðum grind-
um o. fl. í kjallaranum er lítil
í sundlaug með heitu vatni og her-
bergi fyrir föndurkennslu. Þar
eru þrír litlir vefstólar, leikföng,
ritvél og efni til körfugerðar, svo
eitthvað sé nefnt af því, sem auð-
séð er. Þarna eru bæði lömuð og
„spastisk" böm við æfingar og
störf. „Spastiskur" drengur situr
og æfir sig á að beina rekn í göt
á tré„skó“. Hendurnar láta ekki
! sem bezt að stjórn, en með hvatn-
i ingu og aðstoð starfsstúlknanna
; tekst honum öðru hvoru að koma
i reiminni í gegn. Telpa situr og
litar mynd, hún er li'ka „spastisk“,
en þess verður ekki vart í hreyf-
ingum hennar þessa stundina, né
beldur seinna, er hún fer að
skrifa á ritvél.
Börn með mismunandi mikið
! lamaða fætur riða körfur. Það
gera þau fyrst og fremst til að
samlagast öðrum og eignast fél'aga,
segir Jane, ekki af þvi að það
[sé bein lækning á lömun þeirra.
1 Hauk Kristjánsson, yfirlækni
stofnunarinnar, ber þarna að og
nota ég tækifærið til að spyrja
hann hvort hann viti hve mörg
„spastisk", börn séu hérlendis.
Hann segir engar skýrslur vera til
um það, en smátt og smátt sé fóik
að koma með þau á æfingastöð-
ina. Segja megi, að málum þess-
ara barna hafi lítið verið sinnt fyrr
en nú á síðustu árum, en þá hafi
Iíka skilningur á þörfum þeirra
farið ört vaxandi og starfi í þeirra
þágu fleygt fram, einkum í Banda-
ríkjunum. Mörg þessi börn séu
andlega heilbrigð, en þau geti
' ekki sótt skóla með öðrum börn-
I um og verði oft fyrir aðkasti, ef
[þau ætli að leika sér með heii-
Sérskóli nauðsynlegur
Það virðist liggja í augum uppi,
að sérskóli fyrir þessi börn sá
bráðnauðsynlegur. Sjúkdómur
þeirra er áreiðanlega nógu þung-
■ bær, þó að þeim sé opnaður sá
! aðgangur að andlegum verðmæt-
um, sem þau mega njóta, um leið
og likamd þeirra er styrktur.
„Jane“, má ég fara heim með
köriuua mína í dag?“ spyr lítil
stúlka og réttir stolt fram hjarta-
laga tágakörfu, sem hún hefir
riðað.
„Bíddu heldur þangað til á mið-
vikudag, þá skulum við lakka
hana“, segir Jane brosandi.
Það er mikil örvun fyrir lltla
síúlku, sem ekki getur hlaupið í
! kapp við jafnaldra sína, að geta
I sýnt þeim fallega tágakörfu og
jsagt: „Þetta get ég gert.“
Og það er áreiðanlega starf, sem
^ber í sér eigin laun að örva og
j æfa óstyrka hönd og veikan íót,
; sjá öryggi og sjálfetraust koma í
stað örvæntingar og vanmáttar
Enda virtist mér glaðværð og góð-
semi stafa frá öllu því starísliði
æfingastöðvarinnar, sem á vegi
mínum varð þessa dagstund.
Það er ekki lengur nein gáta
hversvegna svo margir kunningj-
ar mínir hafa sagt undanfarna
mánuði: „Þú ættir að kynnast
henni Jane Houston. Hún er &wo
geðþekk.“
Sigríður Thorlacius.
T f ÍVI1 N N, fimmtudaginn 16. janúar 1958.
— . . - ... ... ... - w
Ráðning á jóla-
krossgátu Tímans
Sjávarútvegsmál
brigðum börnum.
ORÐSENDING
Enm hefír þa'S ske'ð, a'S fjölskyldur hafi misst allar eigur sínar í elds-
votia. Brunatrygging fyrir sannviríi heftii bætt tjón þeirra atl fnííu,
en því miíur reynist þat> oft svo, aÖ slík trygging var ekki fyrir
hendl
Vií viljum því beina þeim tilmæíum til aílra heimila og einstak-
kga, aft kaupa þegar tryggingu á innhúum sínum og hækka eldri
tryggingar mitíatS vitS núverandi vertSlag.
HafitS samband vitS skrifstofu okkar í Reykjavík eða umbo^s-
menn okkar úti um Iand og gangitS frá brunatryggingu yðar á full-
nægjandi hátt.
SAJÆvn'BíKiijTrmirG ©ERraaÆB,
Sími 17080 — Sambandshúsinu, Reykjavik.
(Framhald af 4. síðu).
Við fáum varla, sM'kan nitbúriað
■ sem !hér eir minnst á í bráð, en
margit er samt hægt að gera tffl
bóta.
Nokikrir gamlir hjólbarðar, sem
vel er kiomið fyrir á bryggju, geita
gerlt miikið gagn. Ef horn brygtgj-
unnar eru t.d. vel varin og tví-
setit röð hjóllbarða mfflli ’h'orina',
myndi það spara miikið fé í við-
hal'di skipa, en til'töMega ódýrt
að koma ’slíku'm vörnum við.
Tveir eða þrír hjólbarðar, sem
hlekkjaðir em saman, tiver yfir
annan oig þeim síðan fest með
keðju á feítimgarhring, eða staur,
eru 'góð festing. Hjólbarðamir
þurfa að vera efnismiklir og æski
legt væri, að landfes'tunum væri
hæigt að smeykja upp á sterkan
krók, sem festur væri við lijólb.
með keðju.
Okkur er ihcllt að minnast þes's
að traœaikapiur er dýr. Við eyð-
urn árlega miljónuim í viðgerðir
sikipia, sesn eifeki hefðiu þurft að
verða fyrir tjóni, ef betur hefði
verið að þeim búið. Það er dýrara
að I'áta bryggjur grottna niðiur í
óhirðu, en að halda þeim vel við.
MÉR ER sagt, að tryggingarfé-
lögin haíi Iítinn áhuga fyrir við-
haldi hiafnarman'nvirkja, sem þó
hlýtura ð ráða mi'klu um þær skaðá
bótagreiðílur er þau verða að
greiða, _ þegar s'kip verða *fyrir
tjóni. í stað þess að reyna að
fyrirby.ggja tjónið með sj'áifeögðu
viðhaidi á bryggjum og bættum af
greiðsluskilyrðum s'kipa, eru trygg
ingariðgjöldin bara hæbkuð, þegar
tjón verða, og hljóta aillir a'ð við-
urkenna, að slí'kt er vafasöm bót
á því meini, sem þessi félög hafa
tekið að sér að bæta.
Eðlilegt virðist, að fryggingar-
fóiögin og útgerðarfélögin taki [
höndutm saman við líafnaryfirvöiM ;
hinna ýmsu bygigðarlaga er búa við j
ófrjllkomin haifnai'sfeiiyrði, um ráð- j
stafainir itál' au'kins örj'ggis þeiim |
akipum, sem sigla á þessar hafnir.
SHik samvinna yrði öllum til góðs.
Betri bryggjur, færri tjón, tægri
iðgjöld eru kröfur, sem ailiir land's
menn ætíu að geta sameinast urn.
Halldór Sigurþórsscn.
||f. MtZt* - '
LARETT. — 1. Jólagjö'f, 7. Spá,
9. Afmælinu. 16. Ös, 18. Jónki, 20.
Láð, 21. Næf-t, 23. Fe, 24. Ann,
25. NjlálsWð," 29. Harðæti, 31. Um,
32. Na'ga, 33.. Úral, 35. Aron, 36.
Mjalta, 40. Arnra, 42. Arar, 44. Ör,
45. Una, 46.: Tap, 47. Lea. 49. Na,
50. RK, 51. írskur, 53. Ó.T., 54.
Arf, 55. A'gn, 56. Mögur, 59. A.ida,
61. Gi'l, 62. Fag, 63. Tág, 64. Ger,
66. Pó, 67. Snæ, 68. At„ 69. Gó,
71. ÓR, 72. Kynisíofna, 75. Súíarar
76. Vá, 77. Ijær, 79. At, 80. N'ót,
82. Hátæ, 85. Farast, 87. Kam,
89. AJa, 90. Rós, 92. Unun, 93.
Rifta, 94. An, 97. Sló, 98. Arð,
100. Jés, 102. Nöf, 104. Budda,
105. Erta, 107. Rög, 103. ÓSk, 109.
Afl., 110. Æði, 111. Stökfeuil, 112.
Evu, 113. Ærn, 114. Já, 116. Ali,
117. Ane, 11S. Töm, 121. Af, 123.
Ra, 124. A'ð, 125. Ger, 127. Gas,
128. Afls, 123. Sæflcir, 131. Gin,
132. Ara, 134. Æta, 135. Ank, 136.
Krof, 138. Ata, 139. Man, 140.
Sin, 141. Rit, 143. Sal, 145. Tanga,
148. Ár, 149. Traf, 151. Manna,
153. Flaurnis, 156. Ól, 157. Ör, 158.
ívaf, _ 160. Arnðddr, 162. Amaist,
166. í BietJieheim er barn oss fætt.
LÓÐRÉTT. — 2. Óhemjur, 3. G jalt
4. Jón, 5. Önn, 6. FK, 8. Piága,
10. Fiúra, 11. Míáðar, 12. Æð, 13.
Ina, 14. Nær, 15. Urðarfcött, 17.
Svinnur, 19. Innimat, 22. Tær, 23.
Fuim, 26. Jarp, 27. La, 28. Bú.
30. T.O., 34. Langa, 37. Ansar, 38.
Laiki, 39. Akra. 40. Atónx, 41.
Merin, 43. Rangárós, 44. Örm, 47.
Lagsana, 48. Aílæsta, 51. Imgólf,
52. Udby, 55. Afætur, 57. Gá, 58.
Uggvæn, 60. þóíf, 65. Erjar, 66.
Þota, 68. Arihu, 70. Ó.Á. 72. Kraíla,
73. Nota, 74. Takmarfca, 78. Ærist,
81. Óljós, 83. Ánauð, 84. Bundin,
86. Stó, 88. Móðgun, 91. Ólöf, 95.
Gamrnar, 96. Benjar, 99. Rö'k, 100.
Jólagæis, 101. Skessan, 102. N’auta-
at, 103. Flæaniska, 104. Bænasflaiá,
106. StirSna, 111. Sleita, 115. Áð,
116. Aigiga, 118. Natin, 120. Ölr,
122. Færir, 123. RLf, 126. Brann,
130. Kot, 132. Áman, 133. Anga,
137. Marr, 142. UM, 143. Stór,
144. La, 145. Taíil, 146. Alda, 147.
Burn, 150. FÍB, 151. Mat, 152.
Are, 153. F.'o.b. 154. Adr. 155.
SAS, 156, Ótt, 159. VE„ 160. AM,
161. Nr„ 163. MS, 164. Af, 165. Sæ.
Jólio á Gmnd
Uan j'ólin kcma margir á Grund
og heiimeælfcja vini og ættingja.
Jólakveðjur cig gjaí'ir lærast viisjt-
fiólkimu víðlsvegar að. Áttbagaifélieg
in, kvenifélö'g og mörg önnur lél-
ög, sem og einstaklingar gleymia
efeki vistfióJflrimu.
A affifamgadag kom hann — nú
í fiinmta simn — og spurði hvorit
eifeki væru einhverijr, sem ífíið
heíðu íemgið — c@ hanm sendi
50 visíamcmnum rausnarí'aga pen-
ingjagjöií. — Ég veit að óþarft er
fyrir mig að þafcka honuím, h'amn
hafir ‘ áneiðanJóga fuhdið að þeir
voru marigir einstaM ingamiV,
sem hugsuSu moð Mýjum htrg fil
hans uim jólim — enda þótt þeir
viti ekki hver hann er. —
Margir g'óðir gesiir komu -á
Grund cg skem'mtu heiimilisiíióflk-
inu n’.ieð ýmsu móti. Ævar Kvarán
lcikari las upp;. Lúcíurnar komu
tvisvar og súngu jóla'sönigv’a;
Hjálmar GMa'som sike.mimti rmeð
gamanvl-uim, en Harafldur Adófltfs-
son anna'ðM undirleLkinn.
Ólflum þeas-uam ágætu kærkomnu
gestum, s'em og ýmisum öðrum er
'ljúft og ®kyl't að þakloa ágæta
skemmtun. — Flsiri eru þeir, sem
'kotnu hír.gað utm jólin. Eínn Jæim
ilisvinur heíir t.d. í yfir tu.ttug.u
ár komiff cg leikið á orgelið á
þrettándakvöfldið og annar bieíir
leikið á hiarmionikunav þegar g'en.g-
ið er í kringum jólatré'ð.
Um Jang't. árabil hefir stjiófn
og forstjcri .SjálfstDeðishÚHsimis
sýnt þá rausn að bjóða okkur að
hafa jólatrésskemmtun fýrir barna
börn visítfóliksims í vistlegum salar
kynnum sínum, — veitingar hljióð
færasfláttur cg sk.emimtiatri'ði, aflflit
þeUa hieflir verið látið í tó ólkeypis.
Öifluim þeian, sem þetifa g'erðu
nú um jcflin — sem svo offt áður,
er þakkað afi ailhug.
GísJi Sigurbjörusson.