Tíminn - 19.01.1958, Side 5

Tíminn - 19.01.1958, Side 5
T í IÆIN N, sunnudaginn 19. janúar 1958. '5 v.-j':..... % 'V ' *,/,A í « . i * / '• "■w,, i'^ V4 ^ ■'V^Í'*: ' ' " í £ ,f** ^ v «mm l Eskihiíð 22. ,,AIlt verður ódýrara ©g léttara, þegar menn taka höndum saman” Taláð við Þorgifs Steiii|jórsson jm bygg iogo fjöfbýfishúss að Eskihlíð 22 og kosti byggííigarsamvinmiféfaga Ejds ttg írá var skýrt í blaSinu í gær hafa ungir Framsóknar- mcun í Rcykjavík bundizt sam- tökum um myndun byggingar samvinnufélaga og reist fjölbýlis bús samkvæmt þeirri stefnu, sem mörkuð var af Framsóknar mönnum með lögum um bygging aisamvinnufélög frá 1931. Frétta maður blaðsins sneri sér því til Þorgils Steinþórssonar, en hann er einn þeirra, sem reist hafa fjöibýlishúsið að Eskihlíð 22. Sagðisfí honum frá á þessa leiS: ; — Við slóum o'ltíkur saman, átta manns, eg sóbtura um lóð við Eslki'blið. Urasóknin var lögg fram efltir áramót 1955 og fengum við lóðina slkömmu síðar. Við vorum áður genignir í byggingarfélag í Kópavagi, en aíréðum að hæitta við biy@gin.gu þar, er okkur bauðst jþetta bmess. Höíðum við samráð við Berg Óskanssan, fulltrúa Fram sókr,arfélaganna og gaif hann olkk ur ýmis ráð cg bendingar varð- cnöi byggingartíram&væmdir. VERKSTJÓRA GERÐIST EKKI ÞORF. — Þið hafið sívo hafizt handa? — Við byrjuðum að grafa 17. maá, sama árið og við fcr.gum lióSina. Þið hafið svo búið tiil ein- hwrja reiglugerð, var ekki' svo? — Nei, það var bara taiað um að mienn ynnu að byggin.gunni eifit i ir mæiti og notuðu aiiar sínar íriistundir til þesis. Þó var áíkveðið 1 að hver og einn fegði fram 30 þúrund í saimieigMegan byggingar I sjóð. Siðan var unnið sOyðruilauEt I öQtt kvöid og um hieilgar. ! — Þesisu hefir miðað ört . . .? i — Við voru mánaðartima að garcga írá grunninum og steypa ' plötuna. Ég man eftir, að við töl- uðum um það 17. júni, að númætti f2ra að dansa á plötunni. í —Voru noöÐkrir sm.iðir í íélag- | inu? I — Já, þarna var trérmi.ðiur eg ! tveir jiárrasmiðir; 'trésmiðurinn \ sltjiónnaði mólauppi"Cæítinu;m. — Og verkstjóri var . . .? — Verkstjóri var eigir.ilega eng- inm sérstakur. En við sikiptum með oikkur verkum og sáum um út- vegun byggingaredna til skjptis. Einn skrifaði niður vinn'Utímana og Ólaíur Siigurþórsisen sá um fjiár máöin. I iHÆG ERU KEIMATOKÍN — Þurtfituð þið að kaupá viinnu? — Nei, við gerðum allt sjáfliíir, en fengux þó Steypiuisitöðima h.t. ! t.'il að ■ hræra steynuna. | — Hvenær varð húsi'ð fokhelt? j — Um miðjan nóvember. Við | voruim ndiiitúrilega misfjjótir róeS ! hæðirnar cg slóum upp fyrir og siteyptuim þriðju og fjórðiu hæð ima á þrem vikumi hvora, en þá vrfuiia við lalka farnir að venj- ast steypunni. Bftir að húsið var orðið folkhleOit, fórum við að snúa cikkur a5 miðs'töðimmi og smiíðuð'U þá járnismiðirnir kiatilinn. Þetta sparaði cikikur stór íjiárúitilát. Við keypituini svo dláliitla vinniu við mið íitöðvarlagninguma, en hjállpuðum þó mikið til sj.áOfir, stkrúfuðum ■titt dæmiis saman aOJa ofnana og tengdum suma. — Oig þessi bieimaismáðaði kot ill, hvernig h'efir hann reynzt? — Hann hefir reynzt prýðilega, dkkur hafa gefiat veil heimatökin. — Hvað utm önnur sameigim- leg þægindi í húsinu? — Við gerðum ráð fyrir sam- AginCiEigm þ/oU'.'ahúiS^ iji erum ekki búnir að fá véilarnar í það ennþá. Þarma er líka sameigin- ieg geymisia í kjailargangi ætiuð fyrir reiðhjóJ og barnavagna. — Hverniig var vinnunni háitt að við innróttingu ibúðanna? — Menn umnu svona hver hjá sér, en oft var sikotizt á miMi og r.d'grannanum hjáöpað. Konurnar hjiáilppðu miikið til v.ið innrétting armar, en segja m'á að ílestir hafi orðið að greiða einhver vinnu- laun, einkum við múrhúðun. Tré verkið var kieypt fuillunmið af verk stæðum og sáu þau um uppsetn inigu, þó woru imargir, sem gengu filá hurðakörtmruim og geirrikitum og setóu hurðirnar í sjálfir. Hver fjlöilis&ylda mlálaði sina ibúð með nókkuri aðstoð við löklkun á bað- hlerbergjum pg eldhúsum. Síðán var unníð í samieiningu að múr- húðun á stigahúisi cg kjaMara og jlármsimiðimir smíðuðu handriðin í stigana. Mál og Menning RHrfi. or. HtEIdér Hrildériion. I hausl minBíist ég eitt sinn á orðið t«s í merkingunni „lífið uppborið hey“. Nokkrir hafa minnzt á þetta crð í bréfum til mín, og virðist mér allt benda til þess, að orðið sé svo að segja eingöngu notað í Þingeyjarsýsl-. hæfilegri fjarlægð og með hálf- gerðri launung“ eða ,,að halda sig i nánd við einhvern í sania skyni“. Mér hefir því dottið í hug, að orðið liumátt sé afmyndun af hvimátt, en að orðmyndin hámót sé ekki rétt í þessari merkingu. Ég skal vera fáorður trm þetta um. Orðið kemur fyrir í smásögunni orðtek. Ég hefi skrifað um það í Ganila heyinu eftir Guðmund Frið- bók minni íslenzkum orðtökum, jónsson, eins og sumir bréfritarar bls. 244—246 og skal fátt endur- hafa bent á. í sögunni segir svo: taka af því, sem þar er sagt. Þess tt ,j.. v* *. , .. . , vil ég þó geta, að mér virðast allar Haidið þið, að þetta tos se ]ihur benda til þesSj að orðmyndin handa hei'lh sveit? Haldið þið, að hámót sé hin Upprunalega. Fyrri þetta htla kumbl hrokkvi heilum Muti orðsinS) há.( er samróta orð- hrepp? G.F. ToJf s. (Rvk. 1915), iru hæjj; sbr orðið hásin. Mér ^°* virðist trúlegt, að -mót merki hér Guðmuntíur J. Einarsson á ”sP°r • Hámót ætti þá í rauninni Brjánslæk bendir mér á í bréfi, að rnerkja „spor eftir hæl . En dags. 28. nóv. 1957, að gamlir Vest- skal getið, að til eru aðrar firðingar mundu hafa notað orðið skýringar á orðtakinu. Það er einn- klúka um það, sem Brandur gamli hugsanlegt, að saman hafi runn- í sögu Guðmundar á Sandi kallar tv0 orð> orðmyndin tos. Ég kannast vel við orðið klúka h«mótt kemur fyrir. En ekki skal í mierkingunni „lífil hrúga“, en tarið r Þa sálma. Orðmyndin aldrei hefi ég heyrt það orð haft hvimátt, sem Eiður minnist á> er um „uppborið hey“. Væri gaman kunn úr handriti, sem runnið er að fá bréí frá þeim, sem þetta írá Hanr.esi biskup Finnssyni. þekkja. Guðmundur á Brjánslæk j vekur athygJá á því í bréfi sínu, að NÆST SEGIR svo í bréfi Eiðs gamlir menn hafi notað einkenni- hreppstjóra: leg orð um birg'ðir sínar. Hann segir: Annars voru þa'ð furðulegustu lieiti, er gamlir menn fundu upp á birgðum sínum, bæði á ætu og óætu: ullarhár, jafnvel þó um rnörg sauðarreyfi væri að ræða,1 sykurkvörn, sykurlús, mjelhár (útákast), méinylsua (jafnvel þótt það væru heilir hlaðar af heilum máhnausum) og allt eftir þessu. EIÐUR Guðmundsson hrepp- stjóri á Þúfnavöllum, segir svo í hréfi til mán, dagis. 7. nóv. 1957: Að fara í humátt á eftir ein- hverjum eða að vera í humátt frá einhverjum heyrðist sagt alloft áSur, en heyrist ekki nú orðið, að minnsta kosti mjög sjaldan. En í prentuðu máli hefi ég séð notað orðið hámót, að því er mér skilst í sömu merkingu, nefnilega „að fylgja einhverjum eftir í Þá minr.ist ég þess að hafa endur fyrir löngu heyrt orðasam- bandið að vera i mennt með eitt- hvað. Það þýddi „að vera að búa sig undir eitthvað, sem gera sky]di“, hafi ég þá skilið merking- una rétt, þvi a'ð óg minnist þessa frá bernsku. Voru þa'ð einkum tveir menn, sem notuðu orðtak þetta, báðir innsveitismenn hér, og íæddir nokkru fyrir miðja síð ustu öld. Orðið veðursteinn var heiti á steinum, sem látnir voru á hús og hey, svo að þökin fykju síður, er hvasst var. Nú nefnir enginn Veðursteina, enda eru þeir notað- ir lítið nú orðið. Ég hiefi ekki áður heyrt orðasam- bandið að vera í mennt við eitthvað né heldur orðið veðursteinn. Hvor- ugt hefir komizt á íslenzkar orða- bækur. Er ég Eiði mjög þakklátur fyrir þessa vitneskju og vænti þess, að aðrir, sem til þekkja, skrifi mér um þessi atriði. Síðasta atriðið, sem Eiður ræðir í bréfi sínu, er orðið arlaki. Orð- rétt segir hann: Orðið arlaki var haft um nyjög rýra sauði (geldinga). Það heyr- ist ekki lengur. Orðið arlaki er kunnugt í ýmsum mierkingum. Blöndal tilgreinir þrjáx: 1) veikburða maður, 2) RETTA LEIBIN. — Hvenær var fflutt í íbúðirnar? — Fyrstu mienn ffluttu á miðju sumri 1956 og um næstu áramót voru allir ffluttir inn nema einn. —. Er eklkj gatman a'ð fflytja í íbúð, sem rnaður hefir unnið sjálf ur? -— Jú, það .er adit öðru víisi en að fflytja í húe, sem maður hefir ''mögur eða veikluleg skepna, 3) eigtnasf mieð öðru móti. Hvað eru íbúðirnar stórar? flón, fífl. Elztu heimildir um orð- ið eru frá því snemma á 18. öld. — Þær eru jafnstórar, rúmir 'Jón Olafsson frá Grunnavík til- 100 fermetrar, nema kjallaraíbúðin, gremir það í orðabók sinni, og sem er nokkuð minni. | kunnugt er það úr nokkrum bókum — Hvemær var múrMðað að ut frá 18. öld. Frá 19. öld eru einnig an? ■ - íkunnar heimildir um orðið, þótt — Á s. I. sumri. Við gerðum það hér verði eigi raktar, en merking- sjálfir, kvörsuðum það og sett- in virðist yfirleitt vera „gamall og um þá: líka han.drið á. svaðirn'ar. dugMitill maður“, lélegur hlutur“, Sex þeirra manna, sem reistu fjölbýlishúsið Eskihlíð 22. Talið frá vinstri: Þcrgils Steinþórsson, Jón Sigurðsson, Úifar Guðjónsson, Ólafur Sigurþórsson, Jón Jónasson og Stefán Jónasson. Á myndina vantar Guðbrand Sæ- mundsson, Magnús Guðjónsson, Bjarna Pétursson og Jónas Hallgi ímsson. Yfckur hafa orðið bæg h'eima tökin. Já, rnaður h'eíir vanizi við þetta. Við sáum okikur ekki fært að eignast þetta nema með samieig inilegum át'ökum. — Það má ann ars taka það fram, að síðar var skellt niður spenniistöð örskammt frá húshorninu hjá okkur og út úr byggingarOínunni og myndar hún blindhorn við götuna. Ef ekki verður leytfð ininkeyrzJa írá Reykja nesbraut, verðum við að aka fram hjá spennistöðinni og það er svona frílega, að bíöJ komist á milii hennar og hús'sins. Myndasit þá blindhorn við innkeyrslu, en það hefir mikJa hæiítu í för með sér. Almenn óánætgja er útaf stað setningu spenniistiöðvarinnar. — Vi'tu þá að síðu'síu segja mér á'lit þiitt á íyrirkomulagi bygging arsamvinnufélaga? — Fyrirkiomulagið hefir tví- maalalausa yfirburði, ef menn fara að vinna einir, verður þeim svo lítið úr verkj. AlJt verður miklu ódýraa og léttara, þegar menn taka höndum saman og hjálpast að. Það er eimnitt rétta leiðin. ,rýr skepna“. Þó ber þess að geta, að á einum stað kemur orðið fyrir í merkingunni „galli, vandkvæði“. Er þetta í orðasafni frá því um 1370. Þar slendur: sá var arlaki á ráði henaar. Í.B. 610, 8vo, bls. 26. ÞAÐ MÁ láta sér detta í hug, að hér hiafi orðinu verið ruglað saman við orðið marlaki, sem merkir „gaJli, vandkvæði“. Það er kunnuigt úr þjóðsögunni Sögunni af Grími Skcljungsbana, sem er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, tekin eftir bandritinu AM 569, b, 4to. í þjóðsögunni segir svo: Á Silfrastöðum bjó bóndi einn auðugur að kvikfé, en sá marlaki var á um hans hagi, að honum varð illt til sauðamanns. JÁ. Þj. I, 237 (Rvk. 1954). Þess ber a'ð geta, að í Flateyjar- bók kemur fyrir orðið mallaki (í orðabókum ritað mállaki og talið merkja „málgalli, talgalli“). Um uppruna þessara orða skal ég eklki fjölyrða. Það er marlaki á að skýra hann. í bréfi frá Kristjáni Jónssyni á (Framhald á 6. »íðu.).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.