Tíminn - 21.01.1958, Qupperneq 3
TÍiVMNN, þriðjudagiim 21. janúar 1957.
3
FRÉTTIR í MYNDUM
Ef þér sýniS börnum yðar þessa mynd getur verið að auðveldara reynist að fá þau til að taka inn lýsi, sem
nauðsynlegt er i skammdeginu. Myndin er frá barnaheimili í Brostol. Jafnskjótt og föstran birtist með lýsis-
flöskuna reka börnin upp fagnaðaróp og þyrpast í kringum hana, bíða eftir því opnum munni að fá sinn
skammt. Það fylgir sögunni að börnin elski lýsi.
Að ofan:
Stór blindraskóli í Hamborg hefir
fengið að gjöf 90 hvíta göngustafi
frá stofnun sem hefir umferðarör-
yggi á stefnuskrá sinni. Ætlunln er
að sjá blindu fólki fyrir hvitum
göngustöfum þar sem þeir sjást mikl
um mun betur í myrkri þegar Ijós
frá bilum endurkastast frá þeim og
eru því til stóraukins öryggis fyrir
blint fólk.
Til vinstri:
Jólasveinar eiga ekki upp á pallboð-
ið hjá Rússum sem eru nútímamenn
að öllu leyti —. a. m. k. má ekki
nefna jólasvein á nafn. En þar ganga
þó verur Ijósum logum sem koma í
stað jólasveina á svonefndri „Furu-
tréshátið" í Rússlandi. Þó er ekki
hægt að sjá neinn mun á jóiasvein-
um Vesturlanda og Föður Frost, sem
Rússar kalla.
| Þið, sem ætlið að fá dráttarvél eða verkfæri í vor, I
sendið pantanir strax til næsta kaupfélags eða 1
| okkar. — Ef nauðsynleg leyfi fást, útvegum við I
| allar ofangreindar vélar og auk þess fjölda ann- |
I arra búvéla. I
| FERGUSON 1
| léttir bústörfin allt árið (
| Sendið fyrirspurnir, sendir panfanir.
| ty/tJÖUbtcUvAAétoi/v. fv.f
s Skrifstofa Sambandshúsinu, Reykjavík
H Varahlutaafgreiðsla, Snorrabraut 56.
tiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHimtmiiiitiiiiiiiitini
ijijiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiHtiiiiiiiHiuHiiiiim
I fergusonI
FE-3S (
Þeir eru fleiri, sem fá sér
FERGUSON 1
Síðast liðið ár komu 197 stk. og samtals eru til I
hér á landi 1802 Ferguson-dráttarvélar. — Með §
Ferguson er fáanlegur fjöldi hjálpartækja. Þau I
helztu eru: ' i
Sláttuvélar
Múgavélar
Diskaherfi
Rófherfi
Tæfarar
Ámokstursfæki
Áburðardresfarar
Flutningsskúffur
Steypuhrærivéiar
Plógar
Mörg búnaðarsambönd
drátfarvélar með fæfara
hafa panfað Ferguson- j|
til umferðarvinnu.
BÆNDUR
| Þorrablót I
Rangæingafélagsins verður í Skátaheimilinu við I
Snorrabraut, laugard. 25. þ.m. og hefst kl. 7,30. |
§ íslenzkur matur á borðum. —
DAGSKRÁ:
Prófessor, dr. Guðni Jónsson segir draugasögur. s
| Upplestur.
| Dansað til kl. 2 um nóttina.
Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni.
I Þátttökugjald greiðist í Klæðaverzlun Andrésar I
I Andréssonar fyrir fimmtudagskvöld.
iiniiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiimiiiímiimiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiimiuiiiiiiiiim
Vinnið ötullega að útbreiðstu TlMANS