Tíminn - 21.01.1958, Page 4

Tíminn - 21.01.1958, Page 4
4 T í M I N N, þriðjudaginn 21. janúar 1957« Sex bandarískir fangar í Kína og þrjátíu kínverskir í Bandaríkjunum Hópur bandarískra ungmenna og Sjú En-læ, utsnríkisrátSherra Kína rætSa horíur á betri sambúí þjóía sinna Þa3 vakti nokkra athygSi á sínum tíma, þegar hópur ung- menna frá Bandaríkjunum fór austur til Kína frá æsku- lýðsmótinu í Moskvu síðast liSið sumar í stað þess að snúa við til Bandaríkjanna. Urðu nokkur blaðaskrif út af þessari hópferð Banda- ríkjaþegna austur, en sem kunnugt er líta bandan'sk yfirvöld ferðalög sem þessi nokkru hornauga, enda ekk- erí opinbert samband milli landanna. Þegar austur til Peking kom, ræddi hópur- inn við Sjú en læ, forsætis- og utanríkisráðherra. Fóru þær viðræður fram þann 7. september og stóðu yfir í fvser klukkustundir. Þótt þessar viðræður hafi einkum snúizt um afstöðu Bandaríkj- anna og Kína hvors til ann- ars, eru þær þó Jróðlegar um margt, einkum vegna þess, að rætt var um málin umbúðalausf og hlutirnir nefndir þeim nöfnum, sem hverjum og einum fannst hæfa, þótf fullrar kurteisi væri gætt. Viðræðurnar fóru fraim á kín- versku og ensku og þýddi túlkur það sem'utanríkisráðfierrann sagði jafnóðum á ensku. Fyrstu spurn- ingunni varðandi hugsanlega komu handarískra blaðamanna til lands- ins, svaraði utanríkisráðherrann á þá lund, að á árinu 1956 hefði kínverska stjó'rnin játað sig fúsa að leyfa tiiteknum fjölda blaða- manna frá Bandaríkjunum að koma til landsins. Hefði þess jafnframt verið vænzt, að utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna mundi svara þessu boði með því að leyfa jafnstórum hópi kínverskra blaðamanna að koma ’til Bandaríkjanna. Þetta sæti nú við það, að ómögulegt væri fvrir kínverska blaðamenn að fara til Bandaríkjanna Og banda- rískum blaðamönnum væri held- ur ekki leyft að koma til Kína. Hins vegar væri bann kínversku stjórnarinnar ekki stífara en það, að þegar hefði þrír bandarískir blaðamenn dvalið í landinu og jiafnframt vissi hann ekki betur en sumir nærstaddra væru frétta- ■menn fyrir bandarísk blöð. Umgangur um bakdyrnar Piltur að nafni Bob Williams spurði ráðherrann hvort hann teldi ekki grundvallaratriði fyrir ■heimsfriði, að góð sambúð kæm- ist á miili Bandaríkjianna og Kína og hvað hann teldi að bæri að •gera til að koma á fót slikri sam- búð, einkum hvað ríkisstjórnir beggja landanna þyrftu að gera til að koma samskiptum af stað. Ráð- ’herrann sagði að þetta væri prýði- leg spurning og kvað hann stjórn Kína vera fullkomlega meðmælta Jþví að þjóðirnar hefðu samband sín í milli. Benti jafnframt á það, að heimscknir ungmenna frá Banda ríkjunum væru staðfesting stefnu kínversku stjórnarinnar hvað þetta snerti og hét auknum slíkum sam- skiptum í frámtiðinni. Kvað hann líka sögu vera af Japan. Á milli Japans og Kína væri ekkert stjórn- málasamband, en á undanförnum árum hefðu kynnisferðir milli landanna alltaf verið að færast í vcxt. Þessi umgangur um bak- dyrnar væri þegar farinn að hafa áhrif á viðhorf ríkisstjóirnar Jap- ans til stjórnmálasambandsins. Samningaviðræður í tvö ár Um horfur á auknum samskipt- um Bandaríkjanna og Kína í fram- tíðinni, hafði ráðherrann það að segja, að hann vonaði að viðræð- ur sendiráðherra beggja landanna í Genf myndu bera einhvern ár- angur. Og þótit þessar viðræður hefðu staðið í tvö ár, eða meir en tvö ár, væru þeir (þ. e. kín- versk stjórnarvöid) enn ekki von- lausir um árangur. Hann sagði að þeir vonuðu að jafnvel samkomu- lag um smávægiieg atriði myndu geta hrundið af stáð frekari sam- skiptum þjóðanna, en á það skyldi bent, að slfkt samkomulag yrði að vera byggt á grundvelli jafnréttis og gagnikvæms Skiinings. Einn úr hópnum spurði hvaða áhrif það mundi hafa á afstöðuna til bandarískra þegna, sem eru fangar í Kína, ef eðlilegt stjórn- málasamhand ‘kæmist á milli ríkj- anna. Byirjaði ráðherrann á því að segja, að kínverska stjórnin myndi á engan hátt hindra það, ef fjöl- skyidur þeirra sex bandarísku þegna, sem eru í fangeisi í Kína, vildu heimsækja þá. Hann kvað það satt, að Bandaríicjamenn hefðu miklar áhyggj ur af þessum föng- um, en vildi jafnframt benda við- stöddum á það, að Kínverjar væru engu síður éiliyiggjufullir út af þeim kínversku þegnum, sem væru í Bandaríkjunum, sérstaklega ein- l um fimm þúsund kínverskum stúd- enturn. Erfitt væri fyrir aðstand- endur að frétta af högum þessa fóiks, þar sem hvobki væri um að ræða póst- eða símaþjónustu milli landanna. Til viðhóbair þessu sagði hann að nú væru yfir þrjátiu kín- verskir fangar í fangeisum I Banda ríkjunum, og ylli það Kínverjum ekki hvað minnstum áhyggjum. Að kínverskum lögum Hvað bandarísku föngunum í Kína viðkæmi, væri það að segja, að um mál beiria vmri fjallað samkvæmt Áfnversktmi ögunv alveg á sama hát’t og utanríkis- ráðuneyti Ban.daríkjanna hefði bent á að heimferðir kínverskra borgara og kínverskra stúdenta yrðu að vera í samræmi við banda- rísk lög. Þá sagði ráðherrann að í kínverskum lögum væri kveðið svo á um farjgavtst, að sé hegðun fanga góð, megi þeir vænta náð- unar, áður en hegningartíminn er liðinn. Þessi lagagrein tæki ekki aðeins ti-1 bandarísku fanganna, heldur og einnig annarra fanga í Kína, útlendra sem innlendra. Þá var ráðherrann spurður að því, hversvegna ^pttarhöldin yfir Bandaríkjamönnunum sex hefðu ekki verið haildin fyrir opnum tjöldum. Þessu svaraði ráðhernann á þann veg, að þar sem Banda- ríkjamennirnir hefðu brotið kín- versk lög, hefðu þeir verið yfir- heyrðir og dæmdir af kínverskum rétti. Að 'gengnum dómi- hefðu málsskjölin verið birt. Kínversk- um lagafyrirmælum hefði verið fylgt og „hér er itm aigjört inn- anríkismál Kína að ræða.“ Viðræður við Eisenhower Ráðherrann var spurður að því, hvort hann éða Mao tse-tung myndu reiðubfinir að ræða per- sónulega við Eisenhower með það fyrir augum að bæta sambúð þjóð- anna. Ráðherrann skaut sér undan að svara þeirri spurningu og kvað heldur erfitt fyrir sig að segja nokkuð um möguleika á slíkum fundi. En hvað betri sambúð snerti vLldi hann endurtaka, að fulltrúar beggja þjóðanna ynnu að því og hefðu gert allt frá því Genfarráðstefn-an var haldin og Bandungráðstefnan. Þá kvaðst ráðherrann þess mjög fýsandi að samninga-r tækjust milli þjóðanna um friðsamlega sambúð í framtíð- inni. Einn viðstrddra spurði hvort ráðherrann a.áti að „Kommúnista yrði hleypt í sae.töx Sam- einuðu þjóðanna í náinni framtíð. Sjú en læ andbyltingarsinnar verða að hverfa Orðið kommúnisti virðist'hafa far- ið í taugar ráðherrans, því hann sagðist vilja leiðrétta þetta, þar sem hið rétta nafn væri „Alþýðu- lýðveldið í Kína“. Þótt ríkinu væri stjórnað af kínverska kommúnista- flokknum, þá væri kommúnista- nafngiftin álíka og menn færu Qð kalla Bandaríki No-rður-Amerífcu Bandaríki Eisenhowers eða Repú- blikana Ameriku. Og ef hann ætti að svara því útúrdúralaust hver væri meginástæðan fyrir því, að Kína ætti -ekki fulltrúa meðal Sam einuðu þjóðanna, rnundi svarið verða: Bandarí-ska ríkisstjórnin. Síðar í þessum viðræðum sagði ráðherran-n að kínverska ríkistjórn in væri á móti skýTslu Sameinuðu þjóðanna um Ungverjalandsmálin eg í framhaldi af því, þá væri það algjort ihnanríkismál hverrar þjóð- ar fyrir sig hvaða meðul ríkis- stjórn eins lands notaði hverju sinni til að kc-ma stefnu sinni í framkvæmd, eins lemgi og þessi ' stjórn berðist fyrir sjálfstæði þjóð- 1 arinnar og gegn nýlendukúgun: fyrir friði og gegn stríði. Meðan ein ríkisstj-órn stæði þan-nig í ístað- inu, ætti hún stuðning kínversku (ftjýmrinhair vísan. Frekari innanríkismál I lok viðta’isins var ráðherran- um bent á það, að ein meginá- stæðan fyrir því, að Bandaríkin vildu ekki viðurkenna ríkisstjórn Kína. væri þrálátur orð-rómur um milljóna aftökur í Kína og var ráðheirann spurður, hvort hann vi’ldi einhverju svara þessum orð- rómi. Ráðhenrann sagði þá, að þegar byltingarríki væri nýstofnað, færi ekki hjá þvi að menn rækj- ust á andbýTting.arsinna, sem væru , á móti hinu nýja ríki. Það leiddi svo af sjálfu sér, að verstu and- bylti-nga-rsinnana yrði að iáta , hverfa eða að hefta athafnaírelsi þeirra á einn eða annan hátt.Þetta jhefir einnig gerzt í sögu Banda- iríkjanna, sagði ráðherrann og í ! sögu Frakklands. Hvað sem því ’líður, þá er .hér um in-nanríkis- mál Kína að ræða. Hins vegar mætti geta þess, að á síðasta þingi hefði komið í ljós, að tala þeirra andbyltin-garsinna sem hefðu verið teknir af lífi, væri mjög lág. Hyggiim bóndi trygstr dráttarvéi sína Vilhjálmur Einarsson: Markviss þjáifun UM ÁRAMÓT láta menn h-u-gain-n gjarnan reik-a aiSi-ur í timann. Sumir reyna einnig að skyggna.t 1-í-ti'ð eitt fram á við. Mamgir læra meira i«m ár:mét- in eit' flerata aðra daga ó.gjiis. Þá fer fram eins kor.-ar up-p- gjör cig menn spyrja sjláilfa sig: „Hvert iftðffinir"? Séríega eru það íþrótstam'ehn- irnir, sem ekki sízt ættu að gera van’diegt upp'gjcr. Þeiim e-r hct’-Iít að a-íihu-ga vei þá reyniríu, sem þeim hefir huotn- azt. Hvar er helzt þörif bóita o-g lagfæri-r.iga? Hvernig geit éig bezt bætt mig? Þegar þeiiisuim íhuguniúim er iic-kið, þá kemur næ-sta spurning: Hvað vinn ég við að bæta mig meira en onð- • ið er? Eða hverj-u tapa ég? Tiil þesis að grundvöilur sé feniginn fyrh álframhaldi til aiM-ms ár- anguTis, þa-rf svarið að verva jiá- kivæitlt: Víi-t er bezt fy-ri-r mig að haida áfraim. ÞEIR UNGLINGAR. sem ekki telja sig í röðurn áhuga- fól'ks um fþ-r-óttir, æ-tfu ein-nig að spyrja silg: Hvaða afleiðtag- a-r hefir það að Sta-nda u-tan við fþróttir? Væri vi-t í því fyrir mitg að byrja á einhverju slíkiu? Ég mun ekki að svo sftóddu bera fram nokikur svör við þess ■uftn vangave-Muim, ef til viM má l’esa svör min út úr næsta greinuan, s-eim muinu snúasft utn: íþróttirnar cg eLnstaklingiinn, innanhúiSisþjiá'lifun, Aiiimenn þjláiffum, tækni'l-eg sérlhæfing, Hugur cig hiclld o. s. frv. Hvers ve-gna slkyildu þassar Shu'ganir eiga að fara fram ein- m-itt um áramótin? Því er fljótevarað. Urn ára- mótin verður að byrja mark- Vffssa þj'álifun, ef góðir áran-gr- a-r eiga að nái-ft ó fcciman-di sumrí. Auðvitað rr.á segja, að þetta sé m-isjafnt með ciíka ei-nlst-aiklin-ga, cg fer þá helzt efltir því hvern-ig atvinnu þeir stunda. ÞEIR SEM stunda erf ið st'önf þjláJifast oft mikið í vinniu-nni. Sennslega er fát-t eins aillM'iða þjálfandi og stynkjamdi en hey- 'sifcap-u-r, með öll-uim þeiim fjöll-. breytita hreyfingum, secn hann hefir upp á að bjóða. Margur ungl'ingu-rinn hefliir kiomið beint úr sdlílkri vinnu cig náð svo til æfingar-lauitt hinum frábærasta árangri. Þeasir menn enu tíðast vel þnek-þjiá’lfaðin, en Mitið tækni-þjálfaðir. Af þessu leið- ir, að þeir kast-a, stöikkíva og hlaiupa mikið h-ver með sinini aðferð. Þessiu má líkja við laig- lau'sa menn, seim sa-g-t er að séú a'Jiir tónskái’d. Piitarnir e-nu hver um sig bra-utryðj’end-ur. Rétt eins cg iög lagí'eysingj- anna lé.-i-a gjarnan iiila í eyr-asn, er árangur a-f þtesuim períóhu- i.*u aðferð.um off mun mánfflí en efni standa til. ENGUM ERU íþr-ói ti'rn-ai' eims mi-kil nauríjyn, eins og þejm mönrjum, sem í storiiSSéof- um sitja, sibé-tt, sem fer ■ sívax- andii með íjkyggiíegum hraða. Menn þe. .-:r eru st-unduni n-efndir hinir hvítu flihbar þjóðfélagsinis. Saítit er þvi eMci að leyna, að h-ér er yfirleit-t uim að ræða menntaða, vel gefna m-enin, sem hafa án efa grsið- an aðgang cg góðan siki-lning á ý.meiuRh lsekniiLifræðilegum sbað- reyndum, eins cg t. d. boll- usfu þess að lláta hei'ila lítoaimís hluta visna vegna n-otlkunin-ar- leysis, vera meði tan hiiu-ta d-ags ins umvafinn tóhaksreyk o. s. frv. Sumir æfa lungu sín varla til annarra hluita en að svelgja ofan í þau öis-ku o.g eitur. Það ber á vaxandi stkiilnilngi í saimibandi við nauðsyn þjái5- umar 4—5 miánuðuim áður en á háHmi-nn er toomið. íþróttaféltag Reytojavíkur gekkct á eiðaisltt Mðniu vo-ri fyrir því, að fá hing- að til ilanidisjnis frægan þýzfc-aia þj'áiitf-ara, Eduard Rusiam-an. Fé- izigið hefir mijkið beiiitt sér íyriir in-nanhússæfljngum s-einni part vetrar í tæknigreinum. Á mynd inni sézt Russimánn ti-1 vin-sbri, Bjarni Lin-net ÍR o-g Eirífcur HaraMmion t. h. fjár’ilsiíþrótlta-. þjiiilfari Ármanns ver-a að mælá hæð í sitangarstcfcki. Smíðaðir voru .sérríakir pa.llar, sean sjást fremr-t á rr.yndinmi, c-g var kassá fyrir sftöingina á fre-mita pailiiní- um. Þeiir voru þvinigaðir saim- an á enc’unum og lagðir of-an á gci'Jf. Myn-dim. er tefcin f íþrcttahúsi Há'íkóian.3. ’t Ef einhvorjir eru mi'kilð í vafa um að íþróttir geti orð-ið gaignlegar á ýimaan hátt, sé rétit rétt haiidið á spöðunum vMÍ ég i'eíða athygM-áð niæista grein- ar-itúf, senn veirðiur um „Íþróttiíf og eim/sitakliTiigiinn. Með íiþrc'fctakvéðiju. V. E. x-B listinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.