Tíminn - 21.01.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 21.01.1958, Qupperneq 5
T í MIN N, þrigjudaginn 21. janúar 1957. 5 Valborg Bentsdóttir: Hugleiðing í strætisvagni ÞaS gefur veriS erfift að vera úthverfabúi, þegar norð- anvindurinn bfæs í fangið og íangt er á biðstöðina. Sá sem eyða þarf töluverðu af ævi- stundum sínum í stræfis- vagni hefir eðlilega mikilla hagsmuna að gæta, að íerðir þeirra séu vel skipulagðar. Og sem ég norpi á biðstöð- inni norður við sjó, þar sem enn vanfar biðskýli frá Björg vin verður mér það á meðan skafrenningurinn fyilir öll vit, að óska þeim vísu skipu- Isgsstjórum, sem um mál vagnanna fjafla, í spor mín 151 og frá vinnu þegar vetrar- veðrin eru verst. Vinnustaður minn, sem er Sjó- mannaskólinn, ætti ekki að vera ytnjag illa í sveit settur, þar sem Tjrn er að ræða fjölsóttan skóla, aú'k þess, sem í grenndinni er töiuvert af verksmiðjubyggingum., Enda' er því svo fyirirkomið, að aiiir vagnar, sem um Suðurlands- þrautina fara hafa viðkomu hjá Tungu nema Vogavagninn. Hann fer framhjá fjórum venjulegum viSkomustöCum frá Rauðarárstíg og nemur hvergi staðar fyrr en inni hjá Múla. Eigi maður búsetu í Vogtunum og þurfi að sækja á þessar slóðir, verður maður á Iheimleiðinni að gauka sér fram (hjá Vogavagninum, sem ekur inn Suðurlandsbraut án þess að nema istaðar og bíða eftir þeim vagn- inum, sem ekur inn með sjó. Ég igæti gert mér það til gamans með- an óg bíð eftir strætisvagninum að reikna út, hvað það kostar mig að igeta ekki notað vagininn, sem íer Suðurlandsbrautina og ég verð dáglega að horfa á eftir þegar ég er að hJaupa niður í Borgartún í veg fyrir hinn. Miði ég við tvær ferðir á dag og reikni það yfir- vinnukaup, sem greitt ,er í mín- um launaflokki verður þetta engin smáupphæð 4—5 þúsund krónur ó ári. Það verja náttúrlega ekki aílir trma sínum svo vel að reikna m;egi hverja mínútu, en þetta litla dærni sýnir, að það er dýrt, ef tíminn er nokkurs metinn, að tefja fjölda fólks með óhagkvæmum etrætisvaign afer ðum. OG MF.ÐAN vagninn veltist inn eftir getur maður leitt hugann að því handahófsskipulagi, sem virðist vera á ferðum strætisvagn- anna um Langholtsbyggð, sem er líklega eitt fjölmennasta úthverfi ■bæjarins og fer ört stæfekandi. Hverfið byggðist fyrst norðan Sunnutorgs og markaðist af Laug- arásvegi að sunnan. Það var því mjög eðlilegt í fyrstu, að umferð- in yrði um hann. En þegar hin íjdlmenna byggð reis upp fyrir eunnan torgið var því haldið á- 'fram að beina umferðinni um Laugarásveg og sfeiptist Langholts- foyggð þá í tvennt, hvað umferð KJÍeirtir, og er engin samfelld stræt- isvagnaleið gegnum liverfið. Sá, eem ætiar eftir endilöngum Lang- ihaltsvegi þarf að hafa vagnaskipti ó Sunnutorgi. Maður, sem er bú- fiettur niðri í bæ og ætlar í Laug- larásbíó getur komizt beina leð þangað í strætisvagni. En sá, sem ó beima inni í Vogum og ætlaði í isama bíó, sem hann myndi þó telja í sínu bæjarhverfi þarf ann- aðhvort að ganga frá Sunnutorgi, en það er töluverður spölur eða að öðrum feosti taka þar annan fitrætisvagn. Auk {>ess sem það er mikið ó- ihagræði að skipta byggðinni þann- ig í tvennt eru byggðarhlutarnir mjög misskiptir með ferðirnar. Fyrir norðan torgið eru ferðirnar í sæmilegu lagi, ef miðað er við að komast áleiðis niður í bæ, 4 h.ægferðir og tvær hraðferðir á fe'ltifekustund. Öðruvísi víkur við í syðri hluta byggðarinnar. Það er eins og þeir, sem þar búa þurfi þess eins að flýta sér sem mest iú'ður í Miðbæ. Það fjölmenna hverfi ■hefir nær eingöngu hrað- ferðir. Eina hægferðin, sem fer um hverfið er vgan, sem feemur innan úr Blesugróf og ekur niður Holtaveg einu -sinni á klufefeustund. Hraðferðir eru á ýmsan hátt ó- hagfevæmar þeim, sem ekki þarf beint í MiðSbæinn. Vagnarnir hafa mun færri viðkomustaði og er því j eiifiðara að feomast í þá, ef heim skal haida. Getur þetta komið sér ^ illa fyrár konur með smábörn í fari sínu. Þær sem búa norðan (Sunnutorgs geta tekið vagnana víða á Hverfisgötunni, en búi þær jsunnan torgsins og þurfi að nota Vogavagn er ekki um annað að ræða en Lækj’artorg eða Rauðar- árstíg, eða Snorrabraut niður við r.ió. Eitt alf því, 'Stam ég fæ efefei sfeilið er það að dýrara skuli vera að ferðast með hraðvögmum en öðr- um vögnum. Hraðvagnarnir eru fljótari í förum og komast þess vegna fleiri ferðir á hverri klukku stund o-g ættu því ef einhver mun- ur væri að vera ódýrari. Annars er það mesta ólán að vera með margar tegundir af strætisvagna- miðum. Hvað myndi svo vera tillæki- legast tii að bæta nokkuð úr þessu ófremdarástandi, án þess að stór- bæta vagnakostinn. Við skulum t.d. stinga upp á því að hraðferð- irnar væru látnar fara hvor á móti annarri eftir Kleppsvegi eða Suðurlandisbraut og mættust á Langholtsvegi. Þeim sem liggur á í miðbæinn ætti að koma það að fullum notum. Síðan væra hæg- ferðirnar látnar fara jafnt um hverfið sunnan og norðan Sunnu- torgs og þá yrði að öðrum þræði farið um Laugarásveg. NÚNA ALVEG nýverið var tekin upp ný leið, sem gengur frá Hagahverfi inn að Sundlaug- um. Þetta virðist nokkuð furðu- leg ráðstöfun. Fyrst farið var að gera tilraun til að tengja saman fjarlæga bæjarhluta að láta vagn- ana þá ekki ganga lengra ausfivr. Þeir sem þurftu að fara úr öðr- 'um bæjarhverfum inn í Sundlauga hverfi um Lækjartorg áttu þess kost áður en þessi ráðstöfun var gerð að komast þangað með 12 vagnum á hverri klukkustund svo þessi tilhögun virðist ekki hafa verið sú sem mest lá á. Að vísu eru Vesturbæingar taldir hraustir menn, en að þeim hafi legið svo á að komast í sundlaugarnar um hávetur er vandséð. Vagnarnir eru að vonum mis- jafnir. Ég hef verið heppinn að þessu sinni og lent i nýjum vagni. í honum er uppdráttur af leið Vogavagnanna. Það sem vekur at- hygli manns er ’að Iei,ðin er að öðrum þræði meðfram sjónum og svo sköfeku skýtur við að þar eru ■fleiri viðkomustaðir en þegar farið er nær byggðinni, þótt manni virðist að þetta hefði verið mun betra öfugt. QG ÞEGAR ég fer úr vagnin- um er ég kömin á þá skoðun, að taka verði allt strætisvagnakerfið til rækilegrar endurskoðunar. Það þat-í að fjarlægja vagnana úr mið- bænum. Og umfram allt að leggja niður þennan eilífa hringakstur um Lækjartorg, sem virðist vera til þess eins að sýna fólki að strætisvagnaforsjónin rnetur tíma þess einskis. Strætisvagninn, sem t.d. kemur inn Kalkofnsveg og ætlar næst inn Hverfisgötu. Þó hann sé á eftir áætlun eins og oft vill verða að vetrarlagi þarf hann endilega að leifea listir sín- ar með því að snúast í kringum torgið, með bið eftir umferðarljós- um og öðrum töfum eins og geng- ur. Og farþegi, sem ætlar að ná öðrum vagni missir af þeim far- kosti fyrir töfin'a. Valborg Bentsdóttir ; íslenzk tónverk fyrir norræna toníistarhátíð á næsta hausti i Dr. Hallgrímur Helgason fulltíúi í sam- norrænni dómnefnd ] | Tónskáldafélag íslands hefir nýlega kjörið dr. Hallgrím * Helgason sem fulltrúa sinn í samnorræna dómnefnd til að ákveða hvaða norræn verk skuli flutt á næstu hátíð Nor- ræna tónskáldaráðsins, sem haldin verður í Osló á hausti komanda. maramánaðar, til að áfeveða -endan Hsfir Ha’lgrí'mur Helgason telkið lega d.agiskrá háitíðarinnar, og eiga kjörinu með þeiim forsendum að sæti í nefndinni ftnan menn, einn leggja sjiáMur efeki fram verk til frtá hverju lamdi. filiutningis að þessu sinni. Jafnfraunt hiefir TónBfeóIdafélag ið kosið dómnefnd til að velja is- lénzk tónverk, sem leggja sfeal undir úrskurð hinnar samnorrænu dómnefndar. í þessari neífnd eiga sæti dr. HaiUigrímur H'elgason, Guðimundur Matthíasson og Pálí Kr. Pálssoin. I-Iefir niefndin orðið sammiála um að gera eftiríarandi i tillögur um íislenzk verfe tifl hinnar samnorrænu dómnefndar: A. Aðafltilflaga: a) Hijómsvejtarverk: Jón Leifs: Landsýn, forleifeur Jón Nordal: Píanókonsert Sjgursveinn D. Kristinsson: Draumur vetrarrjúpunnar. b) Kammermúsikverk: Jón LeiÆs: Strokkvartet.t nr. 1 ,,Mors et vi'ta“. Magnús Bl. Jóhannsson: Fjór- ar abstrafetionir fyrir pianó Siguriingi E. Hjörj-eifsson: Serena.ta fyrir strofelkvartett. B. Varaitiilla'ga: Arni Björnsson: Lítil svita fyrir strokhljómsvei.t. Kari 0. Runólfsson: Orifeesiter- forieifeur að Fjalla-Eyvindi. Páflfl ísólfisson: Passaca.glia fyrir orkester. Hin isamnorræna dómnefnd kemur saman í Osió í byrjun D-iS er valt Ihaldið betlar nú ákaflecja um peninga i kosningasjóð sinn, í viðbót við „úfsvörin" sem það leggur á fyrirtæki í náðinni og kommissoinina, sem það fekur af húsa- og lóðabraski. Kerkosfnaður er nú meiri en nokkra sinni fyrr. D-veitan er í fullum gangi, — Ð-ið er vaft. — Laust og fast — Ungir menn svívirtir | Morgunblaffið er stundum að reka upp rofeur um það að það sé nær eingöngu eldra fólk og utan- bæjarmenn, sem fylgi Framsókn arflokknum í Reykjavík. En nú finnur það til ónota innan um sig yfir því að á B-list-anum og þess lista (B-lista) eru álíka margir „utanbæjarmenn", en fleiri ungir menn á B-listanum heldur en þess lista. Og flestir efstu menn B-Iistans eru ungir efnismenn, fæddir og uppaldir í Reykjartk. Yfir þessu eykst magakvilli Mbl. og vandræði þess aukast •— eftir allt níðið nin „utanbæjar- menn“ og aldraö fólk, sem það hefir sagt að fyllti nær eingöngn Framsóknarflokkinn í höfuðstaðn um. . Spiimur blaðið í öngum sín-! um (eða fylgiblað þess Heimdall-. ur) Ianga sögu s.l. sunnudag, um einhvern ungan mann, er sé á B-liStanum í Reykjavík. En sá maður er -alls ekki til á þeim lista. Sagan er því algjört slúður frá upphafi til enda. Algerlega spunn in upp írá rótum. Af því mjög efnilegum og vel menníuðum ungum manni (Stein- grími Hermannssyni) hafa verið falin trúnaðarstörf, er Mbl. sí- fellt að narta í hann. Minnir þetta mikið á ólætin í blaðinu ýfir því, þegar Pálma Hannes- syni var ungum veitt rektorsem- bættið vði Menntaskólann. Það er líkast eins og ungir af- burðameun megi alls ekki njóta starfskrafíá sinna meðan þeir eru á bezta aldri, séu þeir frjáls- lyndir umbóíamenn, en efeki sícinrunnir ofstækismenn úr Heimdalli. Ömuríegt Það er öinurfegt a'ð sjá alltaf öðruhvoru beint eða óbeint fögn- uðinn í Mbl. yfir því, ef verkföll eða stöðvun atvinnuveganna er í aðsigi. Öllum sæmilega þjóðholl- um niönnum ætli að vera fagn- aðarefni að atvinnuvegirnir gætu gengið stöðvunarlaust. Það er ekki aðeins ömuriegt heldur beinlínis sorglegt að aðal- sjúkt af öfstæki, að óska eftir óg blað fjöflmennasta stjórnmála- flofefesins í landinu skuli vera svo stuðla að sem niestum erfiðleik- um fyrir alþjóð í þeirri von að hljóta eitthvað flofeksfylgi af því. Hinn ahnenni bongari hlýtur að fagna hverri viðleitni, sem miðar til þess að reisa úr rústum það. sem miður hefir farið, hvað sem líður ölluin flokkum. Og -ég er þeirrar trúar, ef Mbl. og Sjálfstæð- isflokkurinn vildi sleppa sínu sí- felída neikvæða niðurrifsbrölti og reyna að leggja eitthvað jákvætt til þjóðmálanna, þá væri það efeki einungis þjóðinni yfirleitt til gagns heliffiur líka flofeki þeirra, sem hlýt- ur fyrr eða seinna að smækka með hinu sífellda niðurrifi og nei- kvæða málaflutningi. Gengislækkun Það fór ekkert leynt fyrir síð- ustu alþingiskosningar, að yrðu Sjálfstæðismenn í ríkisstjórn þá áfram var fyrsta og aðalráð þeirra úr því hengjandi öng- þveiti, seni þeir voru húnir að koma fjármálum landsins í og gildi peninganna, með sínu ,frels- isbramli“ — það var að stór- lækka krónuna. Nú er eitt helzta árásarefnið á ríkisstjórnina, að hún hafi f hyggju að skrá krónuna eftir því verði, sem óstjórn Mbl.nianna hefir átt mestan þáttinn í að koma henni í á valdaárum sín- um með aukinni dýrtíð, ráðleysi og eyðslusemi. Síðan á striðsárunum liefir krónan raunverulega alltaf verið að stórfalla, þótt stórkostlegast >æri það einu sinni í stjórnartíð Ólafs Thors, þegar vísitalan liækk aði á örfáum mánuðum um 90 visitölustig. Þóttist ‘Ólafur þá vera að auka dýrtíðina (fella krónuna) almenningi til bless- unar! En flestir skfldu auðvitað, að fyrir a. m. k. alla sem taka laun sín í peningum, er aukin dýrtíð sama sem gengislækkun, þótt oft sé verið að reyna að grímuklæða hana. Já, það er margt skrýtið í kýr- hausnum eins og 'bardagaaðferð- um Mbl.-manna. Kári x-B listinn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.