Tíminn - 21.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.01.1958, Blaðsíða 7
T Í MINN, þriðjudagiim 21. janúar 1957. Akureyringar byggja íhaldinu út! Samningur þriggja ílokka um stjórn og rekstur bæjarins, bæjar- stjóri þegar ákveðinn, togaraútgrðin tekin úr höndum íhaldsins, merkileg þáttaskil í sögu höíuðstaðar Norðurlands. Á taagardaginn undirritutiu 3 efstu menn á framboSslistum stjórnarflokkanna á Akureyri samning um stjórn bæjarins og framkvæmd brýnustu verkefna aÓ kosningum loknum. Meb samningi þessum eru þáttaski! í sögu bæjarins; valdatímabili íhaldsins er íokiÖ, bæjarstjóri ekki lengur af því sauíahúsi, togaraútgeríin vertíur tekin af íhaldsforustunni og iögí undir umsjá bæjarins og hins nýja meiri hluta, brotií er upp á nýjum málum og um leiÖ lögíi áherzla á aÖ auka hagsýni i rekstri og eytia sukki og óreitJu. Stjónunálaflokkansir þrír, sem að samningnum standa, hafa mik inn á meirihluta á Akureyri og má þri telja fullvíst að samning- urinn verði staðfestur í kosning- unum. Það, sem einkum hefir þjapp- að sfjðrnarflokkununi sanian til þessarar sámningagérðar er fjár hagsvandræði togaraútgerðarinn- ar og nauðsyn þess að forustulið Sjálfstæðisflokksins hafi þar ekki lengur ráð og völd, og svo hin óbilgjarna stjórnarandstöðu- stefna Sjálfstæðisflokksins al- mennt, sem efld er af Morgun- blaðsliðinu, og sú skemmdarstarf semi í efnahagsmálunum, sem unnin er af því og æstustu fylgis, mönnum þess. Samningur þessi vekur athygli um land allt. Hann fer hér á eft- ir í heild. FrambjóSendur Aiþýðubandalagsins, Alþýðuflokks-, ins og Framsóknarflokksins á Akureyri við bæjarstjórn- arkosr.ingarnar 26. janúar n.k., hafa orðið ásáttir um að hafa samvinnu sín í miili að kosningum ioknum um sfjórn bæjarins, hverjir eftir því brautargengi er kjós- endur veita þeim þar til. Með þetta fyrir augum hafa frambjóðertdur flokkanna komið sér saman um val bæjarstjóra, forseta bæjarstjórnar, nefnda og helztu verkefni, er brýnust verður að telja til úrlausnar. Það er sameiginleg skoðun þeirra að nóg og ör- ugg atvinna sé undirstaða velmegunar bæjarbúa og því sé fyrsta og brýnasta verkefni nýrrar bæj- - arstjórnar að koma rekstri togaranna í bænum á starfshæfan grundvöll og telja það óumflýjan- legt að bærinn taki rekstur þeirra að öllu leyti í sínar hendur, eigi þá og reki og fái rekstrin- um nýja forustu. Byggingu hraðfrystihússins verði hraðað svo r.em framast er unnt. í Öðru lagi munu fulltrúarnir, er kosningu hljóta, beita sér fyrir framgangi byggingar togaradráttarbrautar. Að fyrirhuguð ríkisútgerð togara verði staðsett á Akureyri og stuðlað verði að þeirri þróun að Ak- EFTIR HELGINA ureyri verði í vaxandi mæli innflutningshöfn fyrir byggðir norðanlands, m.a. að byggt verði á vegum hafnarinnar vörugeymsluhús og með því að fá því til leiðar komið að afgreiðsla innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfa fari hér fram. Að öðru leyti munu fuiltrúarnir telja sér skyit að stuðla að vexti og viðgangi þeirra atvinnugreina, sem þegar eru reknar af hagsýni og ráðdeild í bænum og efía nýjar tií vaxtar. Um framkvæmdir í atvinnumálum verði haft sam- ráð og samvinna við verkalýðsfélög bæjarins. Þá sr það sameiginlegt álit frambjóðenda þessara flokka, að skipulagsmál og gatnagerð bæjarins verði tekin fastari tökum tif úriausnar en verið hefir og þá ekki sízt í þeim bæjarhlutum, sem fram til þessa hafa verið af- skiptir og þörfin er mesf. Frambjóðendur lýsa yfir stuðningi sínum við rann- sókn á möguieikum til hitaveitu í bænum. Þeir ielja sjálfsagt að bæjarfélagið stuðli að eflingu skóla í bæn- um og bættum húsakosti þeirra eftir því sem geta er fyrir hendi og þeir líta svo á, að bygging vist- og hjúkrunarheimilis í bænum fyrir aldrað fólk sé aðkatt- andi. Einnig bygging félagssheimilis og minna á þá staðreynd, að bæjarstjórn sú, er situr næsta kjörtíma- bil, undirbýr með störfum síaum 100 ára afmæli bæj- arins. Frambjóðendum fyrrgreindra flokka er hins vegar Ijóst, að allar framkvæmdir verður að miða við íjárhagsgetu bæjarfélagsins og telja því ástæðu- laust að birta ýtarlega skrá um verk, sem vinna þarf, enda skiptir mestu að vinna þau vel og x þeh’ri röð sem nauðsynlegt er og með þeim hætti að fjárhagsgetu borgaranna sé ekki ofþyngt. Undir þetta rita þrír frambjóðendur Framsóknar- flokksins og núv. bæjarfuiltrúar, Jakob Frímannsson, Guðmundur Guðlaugsson og Stefán Reykjalín. Fyrir Al- þýðuflokkinn Bragi Sigurjónsson, Albert Sölvason og Jón M. Árnason og fyrir Alþýðubandalagið Björn Jóns- sors, Jón Rögrtvaldsson og Jón fngimarsson. DON QUIJOTE SKRIFAR: Á þe&sari öld mikilla og alMiða framfara, verður ekki sagt að umbreytingasam't sé í matargerð á íslandi. Það má segja að malargerð frá upphafi vega tfl vorra daga, sé í finun stigum. Frummaðm-inn mun hafa étið faxíu sína þar sem hann náði henni. Næst geris't það, að hann fer að bera hana heim og éta hana þar. Þriðja stígið var að maðurnm fór að geyma fæðu sína og kæsa hana og er það stig enn við iíði hjá mjög frumsitæðum þjóðum. Fjórða stígið var að mað- urinn hóf að sjóða fæðu sina og er það' ker*fi enn í fuilum gangi með -sár&lMum. breytingum. Fimmta stigið er svo malargcrð, þar sean soðningarvatnið er ekki lausn a33ra Muta, haldur steiking eða böikim matarin.s á þann hátt, sem við þekkjum iitið til, en verð ur tviimæfl.dlaivst að teijjast til þróuðustu aðferða við tilbúning annars en hráfæðu. TRÚIN Á SOÐNINGUNA l*&gar frá.eru taldir þjóðar- réttir eins og hangikjöt, 'Slálur, súranatur ýmiskonar og há- karl, þá er matargerð okkar íis- lendniga haria bágborin. Fiakur er nær aldrei á borðum öðru vísi en soðinn m.eð soðnum kartöflum, og sé brugðið út af þessu soðning arkerfi, er varla um annað að' ræða en forsteikingu og síðan helt vatni út á á eftir, til að sjóða. Það virðist ekki vera nein smá- ræð’s tröMatrú, sem hór er höfð á soðvafcairru. Þá eru hinar svo- nefndu steikur, sem hér eru born- ar fram i veitingahúsum og heimahúsum ekki annað en soð- ið kjöt, sem hefur verið bakað lítilsháttar í feiti, áður en hað er soðið í vatni. Yfir þetta er svo helt misjafnlega þykkum mjöl- sósum, en kartöflur eru undan-1 tekningariaust soðnar, þótt það | verði alltaf að teljast með hæpn- ari matreiðsluaðferðum hvað þær snertir, einkum hér, þar sem þær geymast illa. HVAÐ KENNA HÚS- MÆÐRASKÓLARNIR? Húsmæðraskólar eru nokkr ir í landinu. Þar er töluvert kenn arailið og forustukonur þessarra tegundar kennslu vilja láta taka fulit tillit til sín. Samt virðist sem í þe.-sum skólum. sé mest áherzla lögð á kökubakstur og borðskreyt ingu, en minna hirt um undir- stöðuna, þ.e. sjálfa matargerðina. Kona úr nýtízku húsmæðraskóla; hefur alveg sania hátt á og for- mæður hennar í aldaraðir: hún sker fiskinn sundur og hendir hon um i pottinn og mauksýður hann og isömu útreið fá kartöflurnar og lcjctið í flestum tiifellum. Nú tkyldi enginn halda að ekki væru til aðrar aðferðir við að elda mat. Það imá vera a'ð soðningarkerfið sé fyrirhafnarminnst, en um leið er það áreiðanlega leiðigjarnasta matargerðin. Matartilbúningur er list og ber að skoðast í því Ijósi og þannig ber að kenna hann. Soðn- ingarkerfið er aítur á móti gott fyrir ketti. Stórmál fyrir atvinnuvegina, að breytt sé til í stjórn bæjarmálanna Órei^a í fjármálum og stjórn höfu<$sta$aríns sýkja efnahagskerfi'S og lama a^alatvinnu- vegina REYKJAVÍK sem heild er stærsti hagsmunahópur þjóðar vorrar. Verður því elkki neitað, a'ð það, sem gerist í efnahags- lífi borgarinnar er í dag einn höfuðáflvakinn í ýnVu'm þeim straumum, sem nú eru uppi í fjárhagslífi þjóðarinnar. Það hlýtiu’ því að hvila að verulegu leyti á forystu hæjarmálanna hvers eðlis þær hræringar verða. Sé fjárhagskerfi borgar- innar og þá um leið borgar- anna í ólestri, hlýtur það að snerta hvert mannsbarn i land- inu, þótt óbeint sé. Þær öfgar, sem þar koma fram í meðferð fjár og öheilbriigðri fjárfest- ingu, lenda fyrr en varir á höf- uðatyinnuvegum þjóðarinnar, annað hvort sem bein eða óbein skattheimta, eða bllátt áfram sýking á efnahag'skierfi atvinnuveganna, ncma hvort tveggja sé. Óreiða í fjármál- um og s'tjórn höfuðstaðarins eru því fyrst og fremst vand- ræðamál atvinnuveganna, eink- um þeirra, sem eru höfuðbjarg- ráð þjóðarinnar: Landbúnaðar, fiskveiðar og iðnaðar. En öfg- arnar, sem ríkt hafa í fjárfest- ingu og fjárreiðum Reykj’avík ur, saimfara því .sukki með fjár- muni almennings, sem í kjölfar þess hefir siglt, hafa orðið at- vinnuveguniim þyngs'tar i skauti við að draga írá þeim fj'ármagn og mannafla. ÉG TEL því, að það sé eini- mitt í dag stærsta mál atvinnu- veganna, að breytt verði uan ^ starfsháttu og stefnu í stjórn bæjarmálanna í heil'd. Reynsl- an virðist vera búin að sanna ótvírætt, að engin von sé slikra breytinga, nema vinstri flokk- arnir sigri á sunnudaginn, og þó því aðeins, að þeir að sigr- imum unnum beri gæ'fu fil f-ulfs samþykkis um að setja hærra drengskap en öusifmennsku í rekstri opinberra m'ália. í því trausti, að svo megi takast, mun ég setja x við B-listann n. k. sunnudag. J. G. I Á víðavangi Flóttinn frá bæiarmálunum Það einkennir nú meira mál- flutning íhaldsblaðanna en nokk- nð annað, að þau reyna fyrir alla muni að komast hjá umræðunx um bæjarniál Reykjavíkur. — Reykjavíkurbréf Bjarna Bcne- diktssonar á sunnudaginn, var t.d. giöggt dæmi um þetta. — Meginefni bréfsins fjallaði un* fólk, seni hefði orðið háaidrað, ! og Trann»e greifa, en að lokuns voru svo eldgamlar limimur unt S.Í.S. og Steingrím Hermanns- son. A bæjarinálin var sama og ekkeri niinnst. Bjarni gerir sér bersýniiega Ijóst, að ekkerí eir nú hættulegra íhaldsmeirihhitain um en að umræður fari frani um bæjarmálin og Iiann verffii clæmdur af verkunt sínum. Kjósendur ættu Iiinsvegar að) geta vel ráðið af þessum fló’tta , ihaldsins frá umræðum uin bæj- anuálin, hver málstaður íhalds- meirihlutans raunverulega er. Það er vissulega elcki hvatning um að framlengja völd viðkom- andi flokks, þegar hann þorir ekki að ræða verk sín. Gömul grýla ! Flótti ílialdsins frá umræðunt um stjórn Reykjavíkur, kemur þó seimiiega greinilegast fram » því, að byrjað er að hampa alls- konar grýlum íil að draga at- hygli frá bæjarmáluniun. Helzía grýlan er sú, að stjórnarflokkara ir Iiafi ákveðið að setja eftir kosningar ný húsaleigulög, sent þrengi mjög rétt húseigenda. Tit að gera þessa grýlu sennilegrf, er vitnað í tillögur, sem Haunes Pálsson og Sigurður Sigmunds- son hafa gerí, áii samráðs viðf flokka sína og algerlega á eigin ábyrgð. Þessar tillögúr reyna f- haldsbiöðin svo að eigna stjóraar flokkunnm! Það hefur lengi verið kunnugt, að Hannes Páls- son hefur liaft aðrar skoffanir en Franisóknarflokkurinn varcj andi húsaleigulöggjöfina, og er svo enn. Af háifu Framsóknar- fiokksins hefur þessum tillöguni Hannesar og Sigurðar verið eiit dregið hafnað, eins og öðrum til lögum uin að þrengja sjálfsagð- an rétt húseigencla. Það er annars ekkeri nýtí, a<í íhaldið hampi þessari grýlu fyr ír kosningar. Það hefur a.m.k, haldið því frani fyrir þrennar undangengnar kosmngar, að andstöðuflokkar íhaldsins hafj mjög rangláta húsaleigulöggjöf á prjónunum! Þrautalendíng í- haldsins nú er að grípa til þess arar grýlu sinnar einu sinni enn, Stjórnarkosningar í Dagsbrún Sjálfstæðismenn bera sig illa eftir stjórnarkjörið í Dagsbrún, þótt þeir reyni að tala borgin- mannlega. Þeir höfðu reiknað nieð, áð listinn, sem þeir stucldu, myndi ekki fá innan við 1100 aíkv., enda liöfðu þeir haft marga menn í þjónustu sinni til áð halcla upp áróðri, sem meðal annars fólst í því, að bjóða frani margvísleg fríðindi, ef rétt væri kosið. Uppskeran varð ekki meiri en sú, að listinn fékk 830 atkv., þrátt fyrir stuðning AI- þýðuflokksins, eða 270 atkv. færri en reiknað liafði verið með á kosningaski-ifstofu Sálfstæðis- flokksins. Horfur Sjálfstæðisf * bæjarstj.kosningunum era ekk- eri glæsilegar, ef ekki má betur treysta uppiýsingum flokksfor- ustunnar í sambandi við þær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.