Tíminn - 21.01.1958, Síða 9

Tíminn - 21.01.1958, Síða 9
T f M I N N, þriðjudaginn 21. janúar 1957. 9 .V.V.V.V.V.Vj Enn er tækifærið ti! að eignast góðar skemmtibækur fyrir háifvirði. Bækurnar verða sendar gegn eftirkröfu, og burðargjaldsfrítt, ef pöntun nemur 150 krónum. — í Reykjavík fást bækurnar í Bókh'öðunni, Laugav. 47. £Jith Ijjnneró tcicl: S< þeirri niðurstöðu, a5 þetta liefði aldrei verið nein ást, það iliefði 'b'ara verið Bricken gamla, sem reyrði ykkur sam an gegn vilja ykkar. Þið sjálf liefðuð engan áhuga sýnt á því að ná saman? — Brioken mín, sagði hann, vertu ekki svona harðleikin við mig, — það kom auðvit- að fyrir, aö ég hu-gsaði eitt- hvað á þá leið, þótt ég vissi betur. — Og það er kannske nauð- synlegast af ölíu að víkja slík um hugsunum úr vegi núna, svo að hin rétta hiið máisins snúi að ofckur, sagði ég. — Aðeins tilviljun, sagðir þú, — og svo Bricken. Já, eru það efcki ætið tilviljanir, sem ráða því að fólk hittist og verður ástfangið. Og nú veiztu vel, að fyrstu fundir yfckar voru ekfci að minni tiistuðian, heldur að eins það, að þú fcomst auga á Ingiríði og stóðst á samri stundu i björtu báli. Þú komst alveg óumbeðinn til min með bók frá mörnmu þinni. Og þú skalt efcki heldur skelia skuld inni á móður þína; því að liún hafði enga hugmynd um til- veru Ingiríðar þá. Og þér er hollt að ég minni þig á öll erindin, sem þú gerðir þér til mdn næstu vikurnar í von um að sjá 'hana og tala við hana. Hvaö' sem þú efast mik ið um orsakir atburðá í þess um heimi, þá þarftu ekki að vera í nokkrum vafa um að það varst þú sjálfur og eng inn annar, sem stofnaðir til. nánara sambands irnilli ykk- ar Ingiriðar. Ingiriði var meira að ségja litið úm þig gefið fyrst í stað, það man ég vel, — Hún var ætíð' fcöld, sagði hann og andvarpáði. — Köld ög ósnoitin, og þó þótti henni Vænt um mig og mér um hana, éins og þú segir. Og vist m-an ég eftir því, sem þú ert að 'klifá á og miMu meira. En hún var köld, lífcust svöl um, hressandi drykfc að minnstá fcosti stundum, en þó . . . — Ségðu það, sem þér býr í brjösti, Hinrifc. Því er bezt af- lokið. Þú átt viö, að hún hafi aldrei verið örvandi. Hann þagði og dró andánn djúpt. — Þú ’á/tt kannske við það, að siíkur svaladrykkur geti orðið Teiðigjarn? Bricken, sagði Hinrilk ákaf ur. — Ég veit, að -menn tala ékki svona. u-m-eiginkQnur sín ar állra sízt þegar þær eru látnar — en þannig var það samt. Hún var efcki tilfinn- ingalaus, Bricken, en stund- um ímyndaði ég mér, að hún væri það. Ég blygðaðist mín nú fyrir slikar hugsanir. O-g ef llfcingunni u.m dryfck er hald ið áfram, þá var hún ekki eins og kaimpavlnsglas, nei, það var hún áreiðanlega efcki. En .hún, var eins .. og hreint, tært og kalt vatn úr brunninum á Stóru-Lokey. Og þú veizt, að það er bezta V-atn, sem til er, silfurskært og ilmandi. — Þú lítur að minnsta kosti svo á málið núna, sagði ég. — Og í fylgsnum hugans hef ir það lífca verið ál-it þitt. Og iiócinnct Framhaldssaga það skildi Ingrríður. Þú sagð ir sjá'lfur áðan, að það væru aðeins hugrenningar sem þú þyrftir að iðrast eftir. Þú gerð ir henni aldrei neitt illt, sem þú þarft nú að harma. Hún gat ekki vitað um hugrenn- ingar þínar. Ég skrökvaði ví'svitandi til þess að hughreysta hann. Það var ekki na-uðsynlegt að segja að ég hefði tekið eftir því, að Ingiríður vissi, hvað honum bjó í hug og að hann var að fjarlægast hana. Ég viidi lj úka þessu samtali. Það angr aði mig og þreytti, og það ýfði 'aðeins sár hans. Það var engum til gagns að -hann lægi hér og á'kærði sjálfan sig. — Heldurðu, að hún hafi þá veriö hamingjusöm? spurði hann og s-ettist til hálfs upp í rúminu. Svo virtist sem hon um þætti mikið komið undir því, hvert svarið yrði. — Ég á við þegar þú sást hana síð ast. Virtist þér hún vera ham ingju’söm? Mér er í mun að fá að vita það. Þetta var óþægilegasta spurning, sem fyrir mig hafði verið lögð. Ég hef aldrei get að sagt, að svart væri hvítt, án þess að það sæist á mér, að ég væri að skrökva. Ef ég svaraði neitandi, yrði það hon ivm reiðarslag. Og segði ég hon um, að ég væri viss um, að hún hefði dáið í sælii vissu um óbifanlega ást hans, léti ég hann sleppa of létt. Þaiin- ig lei-t ég að minnsta kosti á málið. — Engin manne-skja er fuil komllega han'íingjusöm1, Hin rik, ságði ég og leit undan. Hann horfði á -mig sting- andi, svörtum augunum um stund en lokaði þeim síðan. — Jæj-a, jæja sagði hann. En hann lét sér ekki segjast heldur byrjaði þegar að að spyrja aftur. — Gallinn hefir vaíalaust fyrst- og fremst verið sá, að kvengerð hennar hæfði mér ekki, sagði hann. — Já, þú ert við sama hey- garðshornið, sagði ég með stríðnisbrosi. — Nú ætlar þú auðvitað að hefja upp ga-mla sönginn um, að' sígaunakon- ur séu við þitt hæfi. — Alls ekki. En þetta yf- irlitsbj arta fólk með föl augu og fölt hár hefir oftast einn ig fölt ti'lfinningalíf. Það er gott fólk en ákafalaust. — Hvorki Ingjríður né drengirnir. gátu kaiiazt til- finningasljó. — Það veit ég vel. En líttu á, ég hef kynnzt fólki af ýmsu tagi síðustu árin og komizt að raun um, hve það er misjafnt. Og við slík kynni fer maður að bera saman — Þú veizt hvernig það verður. Þú þar'ft ekki að efast um, að mér hafi þótt vænt um dreng ina, Brioken. Én munurinn á þeirn og mér sjálfum ángr aði mig stundum. Þeir voru svó prúöir og auðsveipir, al- ger andstaða mín á barnsár- um. Ljósblá aUgu þeirra sögðu mér ekkert annað en þetta: Þú ert pabbi okkar, og við skulum vera góðir við þig, en við skilj'um eiginlega ekki til hvers þú ætlast'af ofckur. Eg veit, að þeir eru — að þeir voru — fal'legir drengir, og ég var oft hreykinn af þeim, en oft var þvi likast sem við skild um ekki hvorir aðra. Þeir voru of vel uppaldir cg of prúðir, sjaldan gáskafullir. — Það má ekki krefjast of mikils af börnum. Persónu- leiki þeirra vex oft með árun- um. Aldursmunurinn á. syni og föður segir til sín. Og þú sinntir þeim of lítið, gazt ekki verið hjá þeim nerna stutta stund á kvöldin. Og oft varstu að heiman vifcum saman. En nú skildist mér, að ég væri farin áð bera fram hald- lausar afsakanir. Þetta kom ekki að haldi. Mér var farið að þykkna í skapi. — Nei, sagði ég með þunga, því að nú varð þetta ekki um- f'lúið len'gur, ég varð að leysa frá skjóðunni, hversu sem stundin var iila til þess val- in. — Nei, þar var ekki or- sökin. Fyrir tveim árum varst þú bersýnilega hamingj u- samur, eiginmaður og faðir, Hinrik. Siðan Mýtur að hafa komið eitthvað fyrir. Á annan veg g’et ég ekki skilið þetta. Það hefur hent þig sjálfan eitthvað örlagaríkt. Hvað sem það hefur verið, þá áttu þau enga sök á því. Að vísu er þetta efcki rétta stundin til þess áð gera þennan reikn ing upp, og ég efast ekki um fölskvalausa sorg þina og söknuð. En það er þér vafa- laust bezt sjálfum að horfast í augu við staðreyndirnar og játa fyrir sjálfum þér, að með þér hafði þróazt andúð í garð þeirra, án þess að orsakanna væri að leita hjá þeim. Þér er betra að viðurkenna þetta í stað þess að leita í örvænt- ingu að ágöllum í fan. þeirra þér til réttlætingar. — Það er rétt, Bricken, sagði hann dimmri röddu. Það hef ég líka sagt við sjálf- an mig. Og það ætlaði ég ein- mitt að segja þér, þegar þú komst inn. Það var einmitt það, sem ég átti við, þegar ég minntist á þráhugsun. Það var ég sem breytti viðhorfi mínu til Ingiríðar og barn- anna. En ég gat ekki skii- greint, hver var orsök þess, því að það veit ég ekki einu sinni sj álfur. — Eðlilegasta skýringin er venjulega nærtæk þegar svona stendur á, sagði ég miskunnarlaus — önnur kona af annarri gerð. í þessu til- felli liklega fjörug, örvandi, greind, duttlungafull — og auðvitað svört sem nóttin á brún ög brá. — En ég þefcki enga slífca konu, Bricken, sagði hann svo hreinskilnislega, að ég varð að trúa honum. — Ég hef ekki kynnzt þeinni slikri konu svo að ég minnist. Ég viðurkenni, að ég óskaði þess stundum, að Ingiríður hefði einhverja þá eiginleika, sem þú nefndir, en ég fuliyrði, að ekki var um aðra konu að ræða. Ég hef enga löng-un til þess að setja sorgarleik á svið, en það er heilagur sannleik- ur, að ég óska þess af öllu hjarta, að það hefði verið ég sjálfur með alla gagnrýni mína og óánægju, sem lá inn Denver og Helga eftir A. W. Marchmont, spennandi níhilistasaga, kost- aði kr. 40.00. Nú kr. 20.00. Klefi 2455 í dauðadeild, eftir hinn margumtalaða Car- yl Chessmann. Kostaði kr. 60.00. Nú kr. 30.00. Rauða akurliljan eftir barónessu d’Orczy. Kost- aði kr. 36.00. Nú kr. 20.W. Dætur frumskógarins afar spennandi indíána- og ástarsaga. Áður kr. 30. Nú kr. 20.00. í örlagafjötrum, spennandi og vinsæl saga eftir Garvice. Áður 30 kr., nú 20 kr. Arabahöfðinginn. Ágæt ástarsaga eftir E. M. KuU. Kostaði áður kr. 30.00. Nú kr. 18.00. í fallegu bandi aðeins kr. 25.00. Synir Arabahöfðingjans, áframhald af Arabahöfðingjanum, áður kr. 25.00. Nú kr. 18.00. í fallegu bandi aðeins kr. 25.00. Svarta leðurblakan, spennandi lögreglusaga, kostar aðelns kr. 7.00 SÖGUSAFNIÐ Póstliólf 1221 — Reykjavík — Sími 10080. ■V.V.VV.V.V.V.V.-.V^V.VV.V.-.V.-.V.-A-.V.-.WV.V.V.ý V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAWrVV.W.V - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.